Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1978. Framhaldafbls. 27 Vil kaupa 4—6 cyl. góða disilvél. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H—434. Bcn/. '64. Til sölu Ben/ árg. '64 220 með bilaðri vél en litur vel út aö «Vu leyti. Uppl. hjá anglþj. DB i sinta 27022. 11-265 Til sölu Volvo Amason árg. '63 i mjög þokkalegu standi. Uppl. í síma 15998. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Transit '67, Vauxhall, '70, Fiat 125 '71 og fleiri, Moskvitch. Hillman, Singer, Sunbeam, Land Rover, Chevrolet '65, Willys '47, Mini, VW, Cortina '68, Plymouth Belvedere '67 og fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma 81442. Húsnæði í boði Herbergi — Húshjálp. Gott herbergi I Fossvogi fæst gegn hús- hjálp, sérsnyrting, aðgangur að eldhúsi. Aðeins traust, reglusöm manneskja kemur til greina. Svar er greini aldur, starf og annað er máli skiptir sendist Dagblaðinu fyrir 28. þ.m. merkt „611 ”. 2ja herb. íbtið til leigu i Fossvogi í skiptum fyrir 3—4ra herb. íbúð með bílskúr á Stór-Reykjav- víkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—006 t Köpavogi eru 2 samliggjandi herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu frá 1. sept. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í sima 37361 og 42843. Fossvogshverfi. Herbergi mað aðgangi að eldhúsi fæst gegn húshjálp. Algjör regluscmi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—2362 Til leigu er stór og góð 2ja herbergja íbúð í Fossvogs- hverfi. lbúðin leigist í 1 ár frá 15. sept. næstkomandi. Uppl. í síma 35555 eftir kl. 18. Falleg 4ra til S herb. íbúð ásamt bílskúr í Norðurbænum í Hafnarfirði til leigu frá 15. sept. Góðrar umgengni krafizt. Uppl. i síma 53533 eftir kl. 7. Til leigu er frá I. sept. 3ja herb. íbúð, 85 fm, nýstandsett, á 2. hæð í rólegu fjölbýlishúsi við nágrenni gamla miðbæjarins. Sími, gluggatjöld og loftljós fylgja. Greiðslutilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð óskast lögð inn á afgreiðslu DB fyrir fimmtudagskvöld 24. ág. merkt „Melar”. Vestmannaeyjar. Hólagata 27 er til leigu frá 1. sept. Uppl. á staðnum til fimmtudags. Til leigu fullfrágengið 230 ferm iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði við Skemmuveg. Lofthæð 3.5—5 metrar. Innkeyrsludyr. 100 ferm I kjallara geta fylgt. Uppl. í síma 40351. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hantraborg 10. Kópa vogi, simi 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað unt helgar. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstímabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt samningstíma- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Verzlunarhásnæði við aðalgötu I miðborginni til leigu, um 25 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-406. Húsnæði óskast Óska að taka ibúð á leigu. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 36401. 18ára strák vantar herbergi, reglusamur. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 75721. 3ja herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—464. Ung stúlka óskareftir herbergi sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 25610. Iðnaðarhúsnæði óskast. Lágmark 100 ferm. Skilyrði innkeyrsludyr. Uppl. í síma 34305 og 81789. 2 námsmenn utan af landi óska eftir íbúðá leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—470. Iðnaðarhúsnæði óskast undir verkstæði, 100 til 200 ferm. Verður að vera á jarðhæð. Tilboð sendist DB merkt „Iðnaðarhúsnæði 494”fyrir25.ágústnk. Hafnarfjörður. Ungt par við háskólanám, með 2 litil og elskuleg börn, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á rólegum stað í Hafnarfirði. Al- gjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 53972 eða 23063. Herbergi með fullu fæði óskast frá byrjun september fyrir reglu- saman skólapilt í Breiðholti (ekki skil- yrði). Uppl. ísíma 20338 eftirkl. 16. Regiusamur skólapiltur utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu, helzt í Breiðholti eða í Árbæjar- hverfi. Uppl. i síma 71806. Tveir háskólanemar óska eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. , H—2532 Óska eftir 2ja herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sinta 74058 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast í 4 mán. Allt fyrirfram. Uppl. í síma 72525 eftirkl. 6. Reglusamt par óskar eftir íbúð sem fyrst. Skilvísar mánaðar- grciðslur. Uppl. í síma 32044 milli kl. 5 og 10. Óska að taka herbergi á leigu, helzt í Breiðholti. Má vera hvar sem er. Er lítið heima. Uppl. í síma 71137. Ungt par (námsfólk) utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-552 Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð.Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-413 Óska eftir að taka á leigu íbúð í Hlíðunum 1. okt. eða fyrr. Mætti þarfnast einhverrar viðgerðar. Þrennt i heimili, engin smábörn. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 17894. Kona með 8 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst Austurbæjarskólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-2566 Skólastúlku vantar herbergi, helzt í nágrenni Lauga- lækjarskóla. Uppl. í síma 84899. 3ja herb. ibúð óskast á leigu strax eða sem fyrst í Rvk. Góð umgengni. Þrennt fullorðið í heim- ili. 8 mánuðir fyrirfram ef um sann- gjarna leigu er að ræða. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-1346 eftir hádegi. Óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð frá 1. sept., helzt í Laugarneshverfi. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Vinsam- lega hringið í síma 81163 eftir kl. 5. Ungt par utan af landi, annað við nám, óskar eftir 2ja herb. íbúð I Reykjavík sem næst Verzlunarskólan- um. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 97- 8370 eftirkl.7. Tvær trúaðar kennaraskólastúlkur, reglusamar og þægilegar í umgengni vantar góða 2ja til 3ja herb. íbúð strax eða 1. sept., helzt í Hlíðunum eða annars staðar i nágrenni Kennaraháskólans. Meðmæli. Uppl. i síma 99-6125 frákl. 19.30—24. sos. Ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð sem fyrst. Gjörið svo vel að hringja -í síma 38633. Ung og reglusöm skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu, sem næst Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—425. Getur einhver hjálpað? Óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð i Reykja- vik eða nágrenni. scnt allra t'yrst. 3 fullorðnir i heimili. Hringið i sinta 96- 22442 cftir kl. 5 eða 10884 Reykjavik. Alyce Berg. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast fyrir systkin og eitt barn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—190 Kona með 8 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt sem næst Austurbæjarskólanum. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—91958 Iðnaðarhúsnæði óskast undir trésmíðaverkstæði. Stærð ca 80— 150 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—047 Par utan aflandi, Itann i Tækniskólanum. hún er sjúkraliði. óska eftir litilli ibúð frá byrjun sept. til mailoka. Algjörri reglusenti heitið. Fyrirfrantgreiðsla. ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022. H-796 Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá fjöldann allan af 1 til 6 herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. i síma 10933. í Atvinna í boði i Kona óskast til að sjá um heimili og 3 börn 2 daga i viku. Uppl. í sima 28271. Sveit. Unglingsstúlku vantar til hjálpar við heimilisstörf og símavörzlu í 2 mán. Uppl. I síma 36137 eftir kl. 6. Starfskraftur óskast. Okkur vantar duglegan og áreiðanlegan mann til vinnu við matvælaframleiðslu. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-419 Hálfsdags og heilsdags stúlka óskast til starfa nú þegar. Uppl. i síma 33800 á morgun, þriðjudag, frá kl. 9—7. Vön afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn eftir hádegi i kjör- búð í Laugarneshverft (kassi). Uppl. í sima 42746 eftir kl. 8. Starfskraftur 20—35 ára óskast til afgreiðslustarfa hluta úr degi. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. í verzluninni milli kl. 13 og 18 næstu daga. Georg, Vallartorgi, Austurstræti 8. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan bifreiðar- stjóra sem er vanur viðgerðum, á stóran vörubíl, einnig mann vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Gott kaup. Uppl. sendist í pósthólf 266, Hafnarfjörður. Húsgagnaverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslu og annarra starfa. Umsóknir sendist DB fyrir 22.8 merkt „Húsgögn — 34”. Viljum ráða réttingamenn, bílamálara og aðstoðarmann á ntálningarverkstæði. Bílasmiðjan Kyndill, símar 35051 og 85040. Atvinna óskast Óska eftir að komast á samning í húsgagnasmíði sem fyrst. Uppl. í síma 75721. 19 ára kvenmaóur óskar eftir vinnu. Hefur bilpróf og er góður bilstjóri. Ef þið atvinnurekendur hafið áhuga þá hringið i sinta 30275.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.