Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 35
35 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1978. Utvarp Sjónvarp kl. 22.20: Þjóð á þröm Sjónvarp I Mikil mannfjölgun er f Bangladesh og fátæktin gffurleg. Fræðslumynd um Bangladesh t kvöld kl. 22,20 verður sýnd i sjón- varpinu faerðslumynd er gerð var að til- hlutan Sameinuðu þjóðanna, um fátækt í Bangladesh og víðar. Myndin lýsir ástandi landsins þar sem náttúruham- farir og óeirðir hafa verið i langan tima. Bangladesh er eitt þéttbýlasta land i heimi og í höfuðborginni er yfir 200.000 manns heimilislaus. Mikil mann- fjölgun er og fátækt gífurleg. Sameinuðu þjóðirnar og erlend ríki hafa hjálpað mjög mikið siðustu ár en landið hefur engar auðlindir og verður að vera upp á önnur lönd komið. Myndin fjallar um lif fólksins og erfiðleika. Þrátt fyrir að reynt hefur verið að hjálpa þessu fólki breikkar bilið ört milli þeirra fátæku og riku. Myndin er í lit og er hún hálftíma löng. Þýðandi er Jón O. Edwald. ELA i Sjónvarp kl. 21.00: Þrír dagar í Stettin ATHYGUSVERD MYND UM VERKFÖLL í PÓLLANDI Þrir dagar f Stettin. Þessi mynd er úr einu atriði leikrítsins. Þrír dagar i Stettin nefnist brezkt sjón- varpsleikrít sem byggt er á atburðum er áttu sér stað i Póllandi árið 1971 og vöktu mikla athygli. Verkföll urðu þetta ár i helztu verksmiðjum Póllands vegna gifurlegrar hækkunar á nauðsynja- vörum. Þessi verkföU eru þau fyrstu sem hafa verið i austantjaldslöndum. Kaþólska kirkjan hefur mjög mikil áhríf Þriðjudagur 22. ágúst 7.00 Vcöurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (litdr.). 8.30 Af ýmsu Ugi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svein- bjömsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bílinn” eftir Anne Cath.-Vestly (11). 9.20 Tónleikar. 9.30TiIkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og Ðskvinnsla. Umsjónar- menn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur ólafsson. á fólkið i landinu og sagt er að hvergi sé trúin jafnsterk og i PóUandi. Forsprakki verkfaUanna er nú pólitlskur flótta- maður i Bretlandi en mikið er vitnað i hann i myndinni. Myndin lýsir hvemig það var í PóUandi er verkföllin stóðu yfir og fólk neitaði að hefja störf fyrr en Edward Gierek ritarí kommúnistaflokks Póllands kæmi til viðræðna við það. Að 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðsji: Jón Viðar Jónsson fréttamaður stjómar þættinum. 10.45 Farmflutningar með skipum eda bilum. ólafur Geirsson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónieikan í Sjónvarp i Mánudagur 21. ágúst 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. sögn þýðanda er myndin mjög athyglis- verð en dálitið þung. Leikstjóri er Leslie Woodhead. Aðalhlutverk: Leslie Sands og Kenneth Colley. Myndin er i lit og er hún tæplega einnar og hálfrar stundar löng. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 20.30 IþrAttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Þrir dagar i Stettin (L). Brcskt sjón- varpsleikrit, byggt á atburðum, sem gerðust i Póllandi árið 1971 og vöktu mikla athygli. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aðalhlutverk Leslie Sands og Kenneth Colley. Starfsmenn skipasmiðastöðva 1 Stettin leggja niður vinnu og neita að hefja aftur störf fyrr en Edward Gierek, ritari Kommúnistaflokks Póllands, komi til viðræðna við þá. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.20 Þjóð á þröm (L). Fræðslumynd, gerð að tilhlutan Sameinuðu þjóöanna, um fátækt 1 Bangladesh og víðar. Þrátt fyrir viðtæka aðstoð við fátækar þjóöir um þriggja áratuga skeið breikkar enn bilið milli þeirra og hinna efnuðu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. SÆTAÁKLÆÐI fyrirliggjandi á Skoda Amigo bíla, margar gerðir. Efni: flauel, perlon, velúr og pluss. Valshamar, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Kennarar Kennara vantar að Barnaskóla Ólafsfjarðar. Útvegum húsnæði. Nánari upplýsingar gefur Bergsveinn Auðunsson skólastjóri í síma 91— 41172 í dag og næstu daga. Skólanefnd. TilsökB Sérhæð — Vesturbær Höfum i sölu 130 ferm aeðri sérhæð sem skiptist í 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi, sérhiti, suðursvalir, fallegur garður, bíl- skúrsréttur. Útb. 15 millj. Mávahlíð 2ja herb. 60 ferm risíbúð Óðinsgata 2ja herb. 60 ferm íbúð á sérhæð. Brávallagata 3ja herb. 70 ferm íbúð á 4. hæð. Stórar svalir, útborgun 7 millj. Framnesvegur 3ja herb. ný 80 ferm íbúð á 1. hæð ásamt bilskúr. Bræðraborgarstígur 4ra herb. íbúð, 120 ferm, á 4. hæð. Suðursvalir, 40 ferm stofa. Góð sameign. Álfheimar 4ra herb. 100 ferm ibúð á 4. hæð. Suðursvalir Digranesvegur Neðri sérhæð 150 ferm, 4 svefnherb., 2 stofur, suðursvaiir, 35 ferm bilskúr. Bræðraborgarstígur Raðhús, rúmlega tilbúið undir tréverk, 225 ferm auk kjallara. Eigna- skipti koma til greina. Rauðarárstígur . 3ja herb. 80 ferm ibúð á 1. hæð með eða án 40 ferm bilskúrs. Æsufell 4ra herb. 105 ferm ibúð á 2. hæð íbúðin skiptist í 3 svefnherb, stofu og hol. Suðursvalir. Mjög falleg ibúð. Útb. 9—9,5 millj. Breiðhott 3ja herb. 85 ferm ibúð, 30 ferm. bilskúr. Breiðholt 5 herb. 120 ferm. íbúð. 30 ferm., Bilskúr Breiðhott 5 herb. 1 lOferm. ibúð. Bilskýli. Einbýlishús (Viðlagasjóðshús) Selfossi. — 120 ferm. 4 svefnherbergi og stofa. Útb. 7,5—8 millj. EinbýK — Vesturbær Höfum i sölumeðferð stórglæsiiega eign. Húsið er 220 ferm auk biiskúrs. í húsinu eru 60—70 ferm stofur, stórt hol.stórt eldhús. 5—6 stór svefnherbergi. Eignaskipti koma til greina fyrir íbúð i vesturbæ með stórum stofum. Uppl. aðeinsáskrifstofunni en ekki ■í síma. Óskum eftir íbúð með fimm svefnherbergjum og góðri stofu. Þarf að vera i þokka- legu ástandi. Gömlu jámklæddu timburhúsi með ca 70 ferm grunnfieti, kjaliari, hæð og ris. Má þarfnast stand- setningar. 3ja herb. íbúð, 90 til 100 ferm með góðu holi og minnst 35 ferm stofu á 4. hæð i snyrtilegri blokk. Góð útborgun. r ’ Húsamiðlun Fasteignasala. Tamplaraaundi 3. Simar 11614 og 11616. SölusljóH: VUhabn Ingbnundarson. Heimasimi 30986. Þorvaldur Lúðvttcsson hrt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.