Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 21.08.1978, Blaðsíða 34
34 9 GAMLA BÍO Gulleýjan ROBERT LOUIS STEVENSON'S TceaSure Isiand Hin skemmtilega Disney-mynd byggð á sjóræningjasögunni frægu eftir Rober Louis Stevenson. Nýtt eintak með islenzkum texta. Bobby Driscoll Robert Newton. Bönnuðinnan I2ára. Sýnd kl. 5,7 og9. HAFNARBÍÓ Allt f yrir frægðina Spennandi og vel gerð litmynd, íslenzkur texti. Bönnuðinnan I4ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. Spennandi og magnþrungin litmynd, með Margot Kidder, og Jennifer salt. Lcikstjóri Brian De Palma. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.5, 7,9 og 11. - Sdlur Winterhawk 3 19 000 >salurz Systurnar salur Ruddarnir Hörkuspcnnandi og viðburðahröð ný baódarisk litmynd með Claudia Jennings, Louis Quinn. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 3,5,7.9 og 11. Kyikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu i Tyrens Tegn) sýnd kl. 5.7 og 9. Barnasýning kl. 3. 8ÆJARBÍÓ: Læknir i hörðum leik, sýnd kl. 5 og 9. Litli veiðimaðurinn sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ: Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty Peking Man) sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullræningjarnir sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ: Allt fyrir frægðina, sýnd kl. 5,7.9 og 11. Alakasam sýnd kl. 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ: HÁSKÓLABÍÓ: Stutt kynni (Brief Encounter) með Soffiu Lóren og Richard Burton sýnd kl. 5. 7 og 9. Skipsránið sýnd kl. 3. LAUGARÁSBÍÓ: Billinn (The Car) sýnd kl. 5.7.9 og 11. Flugkappinn Valdó sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ: Hryllingsóperan (The Rocky Horror Picture Show) sýnd kl. 5, 7 og 9. Afrika Express sýnd kl.3. REGNBOGINN: Salur A. Systumar, endursýnd ki. 3, 5, 7. 9 og 11. Salur B: Vetrarhaukur, endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C: Ruddarnir. endursýnd kl. 3,10, 5,10 7,10 9.10 og 11,10 Salur D: Sómakarl, sýnd kl. 3,15, 5.15. 7,15. 9.l5og 11.15. WILLIAH U0LDEH EHJÍEST B0SGBIKE W00DY STB0DE .. StJSAH HAYWAHD t'THE HEYEHOEBS'j Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. —— salurD Sómakarl JACMt BLOSON Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjúdleikhúsinu DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 2I. AGUST 1978. Útvarp Sjónvarp Útvarp ífyrramálið kl. 10.45: Verður Heklaseid? Farmflutningur með skipum og bflum í þættinum er rætt við Guðmund Einarsson forstjóra Skipaútgerðar ríkisins. Þar kemur meðal annars fram að Guðmundur telur að flutningar með skipum eigi að vera mun ódýrari en flutningar með bifreiðum, að mínnsta kosti á lengri leiðum. Auk þess segir Guðmundur Einarsson frá þeim hugmyndum sem uppi eru til að bæta og auka þjónustu Skipaútgerðar- innar við landsþyggðina. Vilja for- ráðamenn útgerðarinnar selja skipin Heklu og Esju og kaupa allt að þrem nýjum skipum svo fjölga megi ferðum og auka flutninga. Umsjón með þættinum hefur Ólafur Geirsson. ELA Útvarp ífyrramálið kl. 10.25: Víðsjá Ródesíu- deilan 1 fyrramálið verður þátturinn Víðsjá á dagskrá hljóðvarpsins og að þessu sinni í umsjá Jóns Viðars Jónssonar fréttta- manns. Jón sagði að hann ætlaöi sér að fjalla um Ródesiudeiluna og verður það væntanlega stutt sögulegt yfirlit. Verður í því sambandi fjallað um átök hvitra og blökkumanna og hverjar horfur eru. Jón sagði að útlit væri fyrir að hvítir muni líða undir lok en blökkumenn taki við stjórn landsins. Síðan verður spjallað um vandamál landsins síðustu ár og reynt verður að gera því góð skil, en þátturinn er tuttugu mín. langur og verðurhannendurtekinnkl. 17,50. ELA n Jón Viðar Jónsson fréttamaður Mánudagur 21.ágúst 12.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magníis Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (8). 15.30 Miðdcgistónleikar: íslenzk tónlist. a. Fimm litil pianólög op. 2 eftir Sigurð Þórðar son. Gisli Magnússon ieikur. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ing- ólfsdóttir og Gisli Magnússon leika. c. Kvint- ett (1970) eftir Jónas Tómasson (yngri). Blás- arakvintett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. 17.50 Póstgíróþjónustan. Endurtekinn þáttur ólafs Geirssonar frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður E. Har- aldsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Suður og austur vió Svartahaf. Sigurður Gunnarsson fyrrv. skólastjóri segir frá ferð til Búlgaríu í sumar; — annar hiuti. 21.45 íslenzk svíta fyrir strokhljómsveit eftir Hallgrim Helgason. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Góugróóur eftir Krist- mann Guðmundsson. Hjalti Jlögnvaldsson leikari les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Rikisfilharmoníusveitin i Brno leikur polka eftir Bedrich Smetana; Frantisek Jilek stjórnar. b. Anna Moffo syngur óperuariur eftir Verdi. RCA óperu- hljómsveitin italska leikur með; Franco Ferrara stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.