Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978. DB á ne ytendamarkaði Matur tjq: b«Mnl*M«v6rur Mftíur ok )in»uiU«ti»vúrur AwiaA Ma:ur Og hrwiÆwtinvórur M&tur og hretnUetuvöiur Anruul >*• Tómata-og agúrkusalat I dag búum við til uppskrift nr. 2, tómata- og agúrkusalat. Það má nota bæði með kjöti og fiski eins og annað súr-sætmeti. 1 kglitlir, stinnir tómatar 1 kg agúrkur Lögur 1/21 edik, 1/2 1 vatn, 1 tesk. salt, 1/2 dl sykur og 1 matsk. sinnepsfræ (must- arðskorn). Tómatarnir eru þvegnir og skornir i tvennt. Gúrkurnar eru flysjaðar og skornar eftir endilöngu, kjarnarnir Agúst teknir úr og gúrkurnar siðan skornar 1' þykkar sneiðar. Lögurinn er soðinn og tómatar og gúrkur soðnar í honum í 2—3 mín. siðan látið 1 glös. Suðan er látin kom upp á leginum aftur og honum síðan hellt í glösin og þeim lokað strax. Þetta verður að geyma á kvöldum stað, Verð: Um 1533 kr. fyrir allan skammtinn H&Odítir full. Þessa uppskrift getur verið Þessa framleiðslu má nota hvort sem hentugt að geyma þangað til næsta vill með kjöti eða fiski. Sennilega er sumar þegar tómata- og gúrkuverðið þetta einnig mjög gott út I pottrétti en úr þessu fengust tvö 3/4 I glös vel er hagstæðara til niðursuðu en nú er. með hakki. DB-mynd Hörður. ? September v 4 September p Október p \ Október M*Uur og hrs:::!..«Uvónir Malur <jfi hrí-töuRdsvórur Nóvember '4 Nóvember ^ ? Desember^ V Desember § Annaó ' 'v? | t* S :: I m ? I Ef ykkur vantar veggspjaldið, skulið þið hringja i DB 27022 og biðja um að fá það sent. Veggspjaldið er hin mesta prýði og langhentugast að láta það hanga á veltilgengilegum stað i eldhúsinu. Þá gleymist ekki að færa inn daglega þær upphæðir sem farið hafa I mat- og hreinlætisvörur. örvæntið ekki þótt þið hafið ekki verið með frá byrjun. Það er aldrei of seint að byrja. Upplýsingaseöill til samanburöar á heimiliskostnaði Nafn áskrifanda Heimili Simi Hvaö kostar heimilishaldiö? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttakandi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von f að fá fría mánaðarúttekt fyrir fjölskyldu yðar. Til sölu Trésmíðaverkstæði í innréttingafram- leiðslu í Reykjavík til sölu, mikil verk- efni. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins, sími 27022. H- 7426. Kostnaður í ágústmánuði 1978 Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls W I IKUV heimilisfólks ÞINGHOLTSSTRÆTI 24. Kaupum, seljum nýjar og notaðar hljómplötur OPIÐKL. 1-6 LAUGARDAGA KL. 9-12 BfiOTA fiskurog harðfiskmylsna í kílóatali selt á staðnum Hjallur HF Sími 40170 Hafnarbraut 6 Kópavogi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.