Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 24
Skotidúr
launsátri
Laugardagur og enn ein vinnuvikan
að buki, hlaðin fréttum af bráða-,
birgðalögum glœnýrrar rlkisstjórnar.
Kaffitíminn, ein hinna „helgu” stunda
starfandi fðlks er greinilega upp runninn
á þessari mynd. Málarinn hefur þó
vœntanlega ekki verið viðbúinn þessu
lymskulega skoti Ijósmyndarans.
Sumarmynd '78, Guðni Gíslason.
Sverris-
braut
endan-
lega
„jörðuð”
Sverrir Runólfsson, vegagerða-
maðurinn sem enn berst fyrir vega-
gerðaraðferð sinni. Hann telur að
kaflinn sem hann bendir i hafi
staðizt og tilraunin þvi heppnazt.
Olíumöl verður lögð á
svonefnda „Sverrisbraut” á Kjalar-
nesi í næstu viku. 1 fyrra var lögð
olíumöl á hluta brautarinnar og
verður nú lagt á þann hluta sem
eftir var.
Að sögn Jóns Birgis Jónssonar,
yfirverkfræðings hjá Vegagerð
ríkisins, er frekari tilraunum á
„Sverrisbraut” lokið og verða þær
ekki hafnar aftur. 1
„Ég er alveg gáttaður á ráða-
mönnum vegamála i þessu landi..
Ég er farinn að halda að þeir hafi
ekki glóru í hausnum” sagði
Sverrir Runólfsson, vegagerðar-
maður sem brautin er kennd við, í
samtali við DB í gær.
Sverrir kvaðst hafa óskað eftir
að fá að gera frekari tilraunir á
brautinni, en því hefði alltaf veriði
synjað. GM.
Þingað um handbolta í Reykjavík
— Alþjóðahandknattleikssambandið heldur
ráðstefnu sína hér, 140 fulftrúar f rá 47 þjóðum
Alþjóða handknattleikssambandið fulltrúar frá 47 þjóðum sækja ráð-
heldur XVII ráðstefnu sína í Reykja- stefnuna en Handknattleikssamband
vík og var ráðstefnan formlega sett í tslands gengst fyrir henni hér. Þetta er
morgun aðHÍótel Loftleiðum. Um 140 fyrsta alheimsráðstefnan sem haldin
hefur verið á tslandi um íþróttamál.
t gær og á fimmtudag var starfað i
nefndum. Á ráðstefnunni verður
dregið i riðla í B-keppninni á Spáni en
Island verður þar meðal þátttakenda.
H.Halls.
fijálst, óháð dagblað
LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1978.
Cargolux:
FYRSTI
RISA-
ÞOTU-
FLUG-
STJÓR-
INN
VERDUR
ÍSLEND-
INGUR
Vöruflutningaflugfélagið
Cargolúx í Luxemborg, sem Flug-
leiðir eiga að einum þriðja, fær
sina fyrstu risaþotu upp úr næstu
áramótum. Verður það ný Boeing
747. Búið er að ákveða að mestu
hverjir skuli skipa fyrstu áhafnir
vélarinnar. Eru þar allmargir
tslendingar. Flugstjórinn sem mun
sækja vélina er Ragnar Kvaran
eldri og verður hann þar með fyrsti
íslenzki risaþotuflugstjórinn.
Framkvæmda-
stofnunin:
Forstjóra-
skipti
bíða end-
urskoðun-
ar laga
„Það er gert ráð fyrir því i sam-
starfssamningi stjórnarflokkanna
að endurskoðuð verði lög um
Framkvæmdastofnun rikisins,”
sagði Ólafur Jóhannesson, for-
sætisráðherra, í samtali við DB.
Ólafur kvað endurskoðunina
ekki hefjast fyrr en Alþingi hefði
komið saman og fyrr yrði engin
ákvörðun tekin um að skipta um
forstjóra Framkvæmdastofn-
unarinnar.
Ólafur Jóhannesson sagði að
vegna þessa mundi Sverrir Her-
mannsson enn gegna störfum for-
stjóra Framkvæmda-
stofnunarinnar, nema að hann
óskaði að láta af störfum.
yKaupið^
TÖLVUR
OGTÖLVI
BANKASTRÆTI8