Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978.
13
íslandsmótið í sandspymu
Vann 4.
Pontíac vélin hans Benedikts var i þrumustuði enda sigraði hann jeppaflokkinn auðveldlega. Benedikt hefur nú sigrað f
fjórðu keppninni f rðð, sem hann tekur þátt f.
keppnina
íröö
Jóhann A
koll, því að þennan dag var stór-
streymt. Þegar keppninni lauk um kl.
sex átti sjórinn einungis ófarna nokkra
metra að brautinni en viðgerðar-
svaíðið var þá á floti. Var verðlaunaaf-
hendingunni hespað af og flýttu
ntenn sér síðan i burtu. Þrátt fyrir það
þurftu sumir keppenda og áhorfenda
að vaða út i bílana sína.
Þrátt fyrir þessa erfiðleika var
keppnin reglulega skemmtileg og má
þakka það keppendum en þeir voru
margir hverjir búnir að útbúa bila sína
vel fyrir keppnina. Auglýst hafði verið
eftir keppendum í 13 flokkum en
einungis var keppt í sjö þar sem fleiri
létuekkiskrá sig.
Jeppaf lokkurJ8A
Kepptvar i tveimur jeppaflokkum og
skiptust jepparnir í flokka eftirdekkja-
búnaði. í Jeppaflokki A, en í þeim
flokki voru jeppar með sérstök sand-
spyrnudekk, sigraði Benedikt Eyjólfs-
son. Benedikt hefur staðið sig mjög
vel í keppnum í sumar. Er þetta fjórða
keppnin sem hann sigrar i. Benedikt
keppti á Willys með 428 kúbika
Pontiac vél og var bezti timi hans 5.98
sek. Ekki tókst honum að baeta gamla
Íslandsmetið sitt sem hann setti á
sandspyrnukeppninni i júní en það var
5.53 sek. I öðru sæti var Gunnar
Sveinbjörnsson sem keppti á Willys
með 327 kúbika Chevrolet vél. Tími
Gunnars var 7.53 sek. 1 þriðja sæti var
Jón Garðarsson sem keppti á Jeepster
með 350 kúbika Chevrolet vél. Tími
Jóns var 7.60 sek. Þess má geta að Jón
á verzlunina Úr og klukkur á Lauga-
vegi 49 og gaf hann verðlaunin i
keppnina.
Jeppaflokkur B. í þeim flokki
kepptu jeppar með venjuleg dekk.
Sigurður Baldursson sigraði i B
flokki á 7.52 sek. Náði Sigurður
næst bezta i jeppaflokknum þrátt fyrir
Don White kom ofan af Keflavikurflugvelli með Blazerinn sinn. Don lentí 1 fjórða sætí jeppaflokksins en hann var með af-
gasforþjöppu (turbocharger) á 350 kúbika vélinni.
og skiptust þeir í flokkana eftir vélar-
stærðum og dekkjabúnaði.
Fólksbilaflokkur A8 1 þeim flokki
voru átta strokka bilar með sérstök
sandspyrnudekk. Finnbjörn Kristjáns-
son vann þann tlokk á 6.33 sek. sem
er nýtt íslandsmet. Finnbjörn keppti á
Volvo kryppu með 350 kúbika
Chevrolet vél en undir bílnum að aft-
an voru sérstök skófludekk sem voru
svo stór að rífa varð afturbrettinund-
an bilnum svo að þau kæmust fyrir. I
siðustu spyrnu sinni braut Finnbjörn
drifið í Kryppunni. Þá átti hann bezta
tímann í flokkinum en til að fá timann
gildan varð hann að koma bílnum
brautina á enda. Greip Finnbjörn þá
Enda þótt 1000 cc Kawinn hans Heiðars Jóhannssonar væri ekki byggður fyrir sandspyrnuakstur naut hann hins gifur- til þess ráðs að ýta bilnum i mark,
lega krafts sem býr í hjólinu og vann mótorhjólaflokkinn á 6.40sek. ásamt aðstoðarmanni sinum og vinna
u
Finnbjörn Kristjánsson trekkir Volvo
kryppuna af stað og setur nýtt Islands-
met f fólksbilaflokki, 6.33 sek.
Leifs var 6.63 sek. 1 þriðja sæti var
Bjarni Bjarnason á 427 kúbika
Chevelle. Tími hans var 7.53 sek.
Fólksbilaflokkur B8 (8 strokka bilar
með venjuleg dekk). I fyrsta sæti lenti
Samúel Magnússon sem keppti á 350
Camaro. Tími hans var 9.50 sek. 1
öðru sæti var Helga Hlynsdóttir sem
keppti á 289 kúbika Ford Station.
Bezti timi Helgu var 9.57 sek. Má
'segja að Helga hafi staðið sig bezt af
öllum keppendum þar sem hún náði
jafnasta tíma í keppninni. Munaði
einungis nokkrum sekúndubrotum á
spyrnunum hjá henni, þar sem versti
timi hennar var 9.59 sek. 1 þriðja
sæti var Jóhann Kristjánsson á
Mustang með 400 kúbika Chevrolet
vél. Timi hans var 10.05 sek.
Fólksbilaflokkur 4A. (fjögurra strokka
bílar með sérstök sandspyrnudekk).
Sigurvegarinn i þessum Óokki var
Bergsveinn Ólafsson sem keppti á
Toyota Corolla. Bezti tími hans var
10.90 sek. 1 öðru sæti var Gunnar
Gauti Gunnarsson en hann keppti á
Toýota Celica og náði 11.16 sek.
Fólksbilaflokkur 4B (fjögurra strokka
að hann hefði einungis venjuleg dekk
undir jeppanum. Willysinn hans
Sigurðar var með 327 kúbika
Chevrolet vél i húddinu. í öðru sæti B
flokksins lenti Leifur Benediktsson en
hann var með V6 Buick vél í sínum
jeppa. Timi Leifs var 9.27 sek.
Mótorhjólaflokkur
í mótorhjólaflokki sigraði Heiðar
Jóhannsson. Heiðar keppti á
Kawasaki Z 1000 hjóli en það mun
vera kraftmesta mótorhjólið hér á
landi. Óbreytt mun hjólið geta
komizt kvartmíluna á um II
sekúndum en Heiðar er búinn að
breyta vélinni til aðauka kraft hennar
svo að hann fer míluna örugglega á
styttri tíma en það.Við afturdekk
hjólsins voru hlekkjaðar jámskóflur
sem gripu vel í sandinn en bezti tími
Heiðars í keppninni var 6.40 sek.
Leopold Sveinsson keppti á Suzuki
370 hjóli og lenti í öðru sæti. Tími
hans var 6.54 sek. í þriðja sæti varð
Helgi Sigurðsson sem keppti á
Siðastliðinn sunnudag hélt Kvart-
miluklúbburinn árlegt íslandsmót sitt í
sandspyrnu. Fór keppnin fram að
vanda á söndunum við ósa ölfus-
árinnar i landi Hrauns. Ekki tókst
þessi keppni sem skyldi vegna
tæknilegra örðugleika. t spymu -
keppnum eru notaðar fótosellur
og elektróniskar klukkur við
timatöku og þegar keppnin átti að
hefjast kom i Ijós að bilun var í
kerfinu. Dróst í rúman klukkutima að
hægt væri að hefja keppnina en þá
hafði tæknifræðingi Heimilistækja h/f
tekizt að finna bilunina en tækin eru
frá þeim. Töfin sem varð í upphafi átti
eftir að koma kvartmílumönnum í
Leifur Róscnbergsson lenti I ööru sætí fólksbilaflokks 8A en tími hans var 6.63 sek.
bílar með venjuleg dekk) Helgi
Jóhannesson vann F4B flokkinn á
10.15 sek. Hann keppti á Volvo. 1
öðru sæti var Ómar Sigurðsson á VW
Golf. Tími Ómars var 10.59 sek. í
þriðja sæti var ívar Jónsson á Ford
Cortina. Timi tvars var I0.84sek.
Yamaha 400 hjóli. Timi Helga var
6.74 sek.
Keppt var í fjórum fólksbílaflokkum
þar með keppnina. t öðru sæti var
Leifur Rósenbergsson en hann keppti
á 350 kúbika Chevrolet Vegu. Tími