Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða fulltrúa við Innkaupa- og birgða- deild. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisins og BSRB. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 15. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 — Reykjavik Tilsölu Willys Wagoneer árg. ’74, 6 cylindra, beinskiptur. Upp- lýsingar á Bílasölu Guðfinns, sími 81588. ÞRIU ÁR AÐ BAKI NÝIR UMBOÐSMENN DAGBLAÐSINS HVERAGERÐI Þorsteinn Matthíasson Klettahlíð 8 — Sími 4563. GRINDAVÍK Guðrún Gunnarsdóttir. Baðsvöllum 2 — Sími 8294. MMBUÐIÐ Þrjú ár — stuttur tími 1 sögu frétta- var einmitt sá dagur, þriggja ára Á myndinni er blásið á kertin þrjú — blaðs. En árlega gera Dagblaðsmenn sér afmælisdagur DB. og siðan hófst eitt herlegt tertuát. — dagamun, það er 8. september, og í gær DB-mynd Ari. Stjómin hef ur brugðizt vonum launþega — segirstjórn BMH 1 fyrradag var haldinn fundur í Kjara- ráði Bandalags háskólamanna og þar samþykkt ályktun þar sem „endurteknum árásum ríkisvaldsins á samningsrétt launþega”, er harðlega mótmælt. mjög óverulegur eða um 1 % af heildar- launaútgjöldum ríkisins. Er þessi sparnaður vart fullnægjandi ástæða til að ganga á gerða kjarasamninga og mun launamálaráð BHM ekki sætta sig við að samningsréttur þess sé að engu hafður.” Þá mótmælir Kjararáð BHM harðlega hækkun álagðs tekjuskatts og „dregur raunar í efa lögmæti þessarar nýju skattlagningar. Launamálaráð BHM mun láta kanna nánar hvort hún fær staðizt.” -GM. „Launamálaráð BHM tók fullan þátt í baráttu launþegasamtaka undir kjör- orðinu samningana í gildi. Þegar ljóst var að þeir stjórnmálaflokkar sem háðu sína kosningabaráttu undir þessu kjör- orði unnu glæsilegan sigur í kosningun- um vöknuðu vonir launþega um að þess- ari kröfu yrði fullnægt. — Ný ríkisstjóm hefur þó brugðizt vonum launþega og ákveðið að aðeins hluti af þeim samningum, sem gerðir voru á si. ári skuli taka gildi,” segir orðrétt í ályktuninni. Þá segir að fyrirhugað sé að setja þak á verðbætur á laun sem voru í ágúst kr. 233.000 „og raska þannig þeim launa- hlutföllum, sem santið hefur verið um.” Kjararáð BHM segir að allt bendi til að þessi skerðing muni eingöngu ná til opinberra starfsmanna þar sem laun ýmissa launþega á frjálsum markaði séu reiknuð út frá grunntöxtum, sem skerðingin náði ekki til. „Launamálaráð hefur áður bent á að spamaður ríkisins af þessari skerðingu er ENDURSKINS- MÉRKIERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA 1 UMFERÐARRÁÐ i Forstaða dagvistunar Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra óskar eftir að ráða karl eða konu til þess að veita forstöðu dagvistun (dagcenter) fyrir fatlaða í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 5147 fyrir 20. sept. í landi hreindýranna gæti þessi mynd heitið en iistaverkið var að finna á lóðinni hjá Þráni Jónssyni framkvæmda- stjóra á Egilsstööum. Svipaðar skreytingar má viða sjá i húsagörðum i kauptúninu, enda ekki óeðlilegt þar sem Egilsstaðir eru i landi hreindýranna. — DB-mynd Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.