Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978. r \ Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Gengið á vit Wodehouse GETUR EKKISTUNIÐ UPP BÓN- ORÐINU Sannleikurinn um Georg heilir fyrsti þáttur af sjö sent sjónvarpið hyggst sýna og gerðir eru eftir smásög- um hins fræga P.G. Wodehouse. Verður sá þáttur sýndur í kvöld að loknum fréttum. Georg greyið stamar óskaplega. Prestsdóttirin i nágrenninu er á hött- unum eftir honum og leggur hann nánast í einelti. En vegna málgalla sins getur hann ómögulega stunið upp bón- orðinu. Stúlkan leggur til að hann leiti til sérfræðings. Hann verður við þvi og þá fyrst upphefjast vandræði hans. Wodehouse er flestum skólagengn- um niönnum á Íslandi að góðu kunnur þvi smásögur hans liafa mikið verið notaðar i enskukennslu. Eins og Jón Thor Haraldsson þýðandi þáttanna sagði eru sögur Wodehouse brezkari en allt sem brezkt er. Þeir sem hafa gaman af hinum sérstæða brezka húnior ættu því að hafa gaman af þáttunum en ekki er að vita með fólk sem ekki hefur enn orðið vant honum. eftir alla þá brezku þætti sem sjónvarpið hefur þósýnt okkur. Pelham Grenville Wodehouse er fæddur árið 1881 i Englandi en varð seinna bandarískur ríkisborgari. Hann byrjaði að vinna í banka en hætti því fljótlega og fór að rita greinar i blöðin. Til að byrja með skrifaði hann aðal- lega sögur um skólalíf og varð þá hin fræga sögupersóna hans Psmith til. 1918 kom út skáldsagan Piccadilly Jim sem varð mjög vinsæl og fljótlega á eftir byrjuðu sögurnar um Bertie og þjóninn Jeeves. Upp úr 1920 þótti hann mesti gamansagnahöfundur í heimi. Þegar hann bjó í Frakklandi árið 1939 tóku nasistar hann höndum og Pauline Collins leikur prestsdótturína i kvöld. Hún leikur einnig aðalhlutverkið f næsta þætti seríunnar. Á móti henni leikur John Alderton sem lék kennarann i þáttunum Hve glöð er vor æska. kom hann fram I útvarpi þeirra og hlaut mikla gagnrýni fyrir. Eftir strið flutti Wodehouse til Bandarikjanna og hlaut 1955. þar ríkisborgararétt árið - DS Sjónvarp annað kvöld kl. 20.30: íslendingurinn og hafið Fylgzt með einu loðnu- úthaldi „Það er fylgzt með einu úthaldi á loðnu og netaveiðum.” sagði Heiðar Marteinsson um nýja kvikmynd sina sem frumsýnd verður í sjónvarpinu annað kvöld. eftir fréttir. Myndin nefnist íslendingurinn og hafið og er rúmlega hálftima löng. „Eitt úthald stendur í fjóra og hálfan mánuð og þá er ekki um það að ræða að maður geti skroppið út með einum bátnum og tekið myndina i hvelli. Maður verður að vera meira og minna viðloðandi þetta allan timann. Ég byrjaði á myndinni fyrir 3 árum þannig að hún er ekki öll ékený og ekki öll tekin á sama úthaldinu. Myndin er tekin á Gunnari Jóns- syni frá Vestmannaeyjum. Hann hefur aflað svona i meðallagi en er eiginlega orðinn of litill til loðnuveiða. Hann er einn af fáurn opnum bátum sem enn stunda loðnuveiðar. Yfirleitt eru allir bátar orðnir yfirbyggðir." sagði Heiðar. Heiðar vinnur núna við múrverk hjá Fiskimjölsverksmiðjunni i Eyjuni. Jafnframt er hann fréttamaður og ljós- myndari sjónvarpsins þar. - DS Loðnugullið berst ekki á land fyrirhafnarlaust. Vetrarvertiðin tekur fjóra og hálfan mánuð og það eru erfiðir mánuðir. Og þegar i landi er komið er mikið verk óunnið. DB-mynd Hörður. 19000 -salur Hrottinn Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05. 9.05 og I 1.05 Stórfengleg og spennandi ný bandarísk framtíðarmynd. Islenzkur texti. Michael York Peter Ustinov. Bönnuðinnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10og 9.15. Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas og Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16 á ra. Sýnd kl. 3. 5.7, 9 og 11. salur 13 CHARROl •salur Tígrishákarlinn Afar spcnnandi og viðburðarík ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan Georgc, HugoStiglilz. Leikstjóri: ReneCardona. íslenzkur texti Bönnuðinnan 14ára. Sýndkl.3.10.5.10,7.10.9.l0ogll.10. salur Valkyrjurnar Hörkuspennandi litmynd. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15. 5.15. 7.15, 9.15 og 11.15. Fjölbreyl, SlMI Í MÍMI ER og skemmtilegt tungumálanám. Vegna þrálátrar eftirspurnar verður þessi mjög svo sérstæða og athyglisverða litmynd sýnd aftur, en aðeins fram yfir helgi. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kvikmyfidir LAUGARDAGUR AUSTLRBÆJARBÍÓ: Amcríkurallið (Thc cumball rallyl. aðalhluiverk; Normann Burton og Susan Flanncry. kl. 5. 7 og 9. BÆJARBÍÓ: í nauismerkinu. kl. 9. Bönnuð innan i 6 ára. CiAMI.A BIÓ: Flóiii l.ógans(Logan’s Run). aðalhlui vcl: Micíjacl York. Jcnny Aguiicr og Peicr Usiinov, 11~5. 7 • og 9.15. Bonnuð innan 12 ára. IIAFNARBÍÓ- iSj;'t auglýsingu) I A‘ KÓI.ABÍ .'il'vórðurinn (Lifcguard). leiksijóri: Danicl Peine. .ið.'Ililulverk: Sam Flliott. Gcorgc D. Wallaccog Parke: Sicvenson. kl. 5. 7 . • ‘I I.AUGARÁSBÍ():Cannonball. kl. 7.30 "í! 10 NÝJA BÍO: Alli a lullu. kl. 5. 7 og 9 Bónnuð innan 14 ára RF.GN'BOGINN: (Sjá auglýsingu). SI.IÖRNUBÍÓ: Flóttinn úr fangclsinu. Iciksijóri: Tom Grics. aðalhlutverk: C'harles Bronson. Robcri Duvall og Jill Ircland. kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska (Shout al the Devil). Iciksijóri: Peter Huni. aðalhlutverk: Lee Marvin. Roger Moorc og lan Holm. kl. 5.7.30 og 10. SUNNIJDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Amerikurallið (The cumball rally). aðalhlutverk: Normann Burion og Susan Flannery. kl. 5.7 og 9. B/ÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu. kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMl.A BÍÓ: Flótti Lógans (Logan's Run). aðalhlut- verk: Michacl York. Jenny Agutter og Peier Ustinov. kl. 2. 7 10og9.15. Bönnuðinnan I2ára. 11AFNARBÍÓ: iSiá auglýsingu) IINSKÓI.ABÍO.I ifvörðurinn (Lifcguard). Icikstjóri:; Daniel Pclric. aðalhlutverk: Sam Ellion. (jeorgc D. ‘ Wallacc og Parkei Stevenson, kl. 5,7 30 og 10 I.AUGARÁSBÍÓ:Cannonball.kl. 5..7.9<>g II. NÝJA BÍÓ: Allt á fullu. kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. RF'GNBOGINN:(Sjá auglýsingu). STJÖRNUBÍÓ: Flóuinn úr fangelsinu. leiksijóri: Tom Gries. aðalhlutverk: Charles Bronson. Robert Duvall og Jill Ireland. kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska (Shout at Ihe Dcvil). Icikstjóri: Peter Hunt. aðalhlutverk: Lee Marvin. Roger Moore og lan Hölm.kl. 5.7.30 og 10. HAFNARBÍO Helga Slmi 11475, Flótti Lógans

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.