Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27G22 ÞVERHOLTI i 8 Til sölu 8 Til sölu 25 lítra kaffikanna, hentug fyrir mötuneyti eða veitingahús, og tvær hvítar handlaugar með krönum. Uppl. ísímum 17520og 17688. Forhitari (80x32 cm) með 13 plötum og mótor með dælu (1 1/2” rör) til sölu. Uppl. í síma 21621 e. kl. 19. Til sölu 37 fm af rústrauöu akrylgólfteppi. Uppl. i síma 40698. Miðstöðvarofnar til sölu (pottofnar). Uppl. i sima 92-6591. 6591. Til sölu, gólfteppi, baðkar og Rafha eldavél. Uppl. í sima 84221 frá kl. 7—9 næstu kvöld. Til sölu rauðblesóttur hestur, 7 vetra, ennfremur 3 stálbúkkar fyrir blokkþvingur og telpureiðhjól. Uppl. isíma 42409. Köku- og mjólkurbúð til sölu, sjálfstæður atvinnurekstur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—898 Köfunarbúningur. Til sölu 2 froskmannabúningar ásamt lunga, belti og tvöföldum kútum. verð 190þús„ til greina kemur að selja í ein- ingum. Á sama stað er til sölu sýningar- vél, super 8 mm, verð 45 þús. Uppl. í síma 91-1224 log 96-43904. Megas. Hef fengið nokkur eintök hinna eftir- sóttu texta- og nótnabóka Megasar. Einnig úrval islenzkra ævisagna, pólitisk rit, bækur um trúarbrögð, úrval ódýrra bamabóka, hundruð pocketbóka og ótal- margt fleira. Sendi gegn póstkröfu. Fornbókahlaðan, Skólavörðustig 20, sími 29720 Terylene herrabuxur frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt Meðalstór peningaskápur eða eldtraustur skjalaskápur óskast. Uppl.ísima 99-1631 og 99-1840. Óska eftir að kaupa köfunarpressu. Uppl. í síma 50048. Litil, sambyggð trésmíðavél óskast keypt. Upplýsingar hjá auglþj. DB i síma 27022. H—045. Óska eftir að kaupa góða skólaritvél. Uppl. ísima 41829. Poppkornsvél óskast. Þarf að vera i góðu lagi. 85309. Uppl. i sima Rafmagnshitatúba óskast nú þegar, 27 kílóvött, eða tvær minni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-747 Gufuketill. 10—30 rúmmetra gufuketill óskast. Uppl. í síma 93— 1830eftir kl. 7. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, einstakar bækur, heil söfn, upplög bóka, pólitiska pésa, íslenzk póstkort, heilleg tímarit, gamlar ljósmyndir, kopar- stungur og önnur myndverk. Aðstoð við mat á skipta- og dánarbúum. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustig 20, simi 29720. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengjajárnum á mjög góðu verði. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu í kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúð- in, Hverfisgötu 74, sími 25270. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, verð kr. 1.680 m. Póstsendum. Opið frá kl. 1—6, Máva- hlið 39. 'lnnrömmun Margrétar, Vesturgötu 54 A, sími 14764. Nýkomið mikið úrval rammalista, mál- verkalistar í úrvali. mjög hagstætt verð. Góð og fljót afgr iðsla. opið kl. 2—6 mánudaga—föstudaga. miðbjalla. Inn- römmun Margrétar. Vesturgötu 54A. simi 14764. Veiztþú, að \ Stjömu-málning er útvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4, sími 23480. Allt á gömlu verði. Stereósamstæður, transistorútvörp, bílaútvörp, bilasegulbönd, hátalarar og loftnet. Memoret, Ampex og T.D.K. Kassettur, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, íslenzkar og er- lendar. Póstsendum. F. Björnsson, Radióverslun. Bergþórugötu 2. sími 23889. Heildverzlun óskar eftir vörum i umboðssölu. Kaup á góðum vörum koma til greina. Uppl. i sima 85950 og 84639. Verksmiðjusala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn iög lopi, nýkomið handprjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullar- bolir og fl. Opið 13—18. Les-prjón h/f, Skeifunni 6. Tónaval auglýsir. Mikið úrval af ódýrum, notuðum og vel með fömum hljómplötum ávallt fyrir- liggjandi. Kaupum notaðar hljómplötur á hæsta verði. Opið 1—6. Tónaval, Þingholtsstræti 24. 8 Húsgögn i Til sölu mjög fallegt sófasett. Einnig sem nýr tvibreiður svefnsófi, til sýnis og sölu að Dverga- bakka 28,2. hæð til vinstri. Til sölu vel útlitandi hjónarúm úr birki, með spring-dýnum, verð kr. 30.000. Uppl. i síma 86270 eftir kl. 13. Eins ma.ms svefnbekkur með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i síma 71824. 2 nýleg stálrúm með dýnum til sölu, seljast saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 11708. Til sölu borðstofuborð, skenkur og 6 stólar, 4ra sæta sófi, 2 stólarogstrauvél. Uppl. í síma 51060. Hlaðrúm með dýnum, sem ný, til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í sima 20749. Skenkur, borðstofuborð og 6 stólar til sölu. vel með farið. Uppl. i síma 82620 eftir kl 7. Svefnsófi, 2 stólar og borð til sölu. Uppl. i síma 76505. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, svefn herbergishúsgögn, stakir stólar, borð og skápar, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, simi 20290. 8 Fatnaður 8 Verksmiðjusala. Herra , dömu- og barnafatnaður i miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga. kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin: Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar i stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími 85020. Brúðarkjólar til leigu. Einnig til sölu kjóll, stærð 48—50. Uppl. ísíma 17894 og 53758. I Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn barnavagn eða kerruvagn óskast. Sími 71419. Sem nýtt gólfteppi B.M.K. til sölu, 2,75 x 3,20. Uppl. í sima 12091 í dag og næstu daga. 8 Heimilistæki 8 7 ára gamall Philips isskápur til sölu, viðarklæddur. Uppl. í sima 83779. Litið notuö, vel með farin, sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. ísima 29183 ídag. Rafha eldavél til sölu í mjög góðu standi. Uppl. i síma 72918. Skrautfiskaræktun Hverfisgötu 43. Opið fimmtudaga kl. 6—9 og laugardaga 3—6. Sérgrein okkar er ræktun skrautfiska og vatna- gróðurs. Einnig setjum við saman fiska- búr af öllum stærðum. Gott verð, góðir fiskar. 8 Hljóðfæri 8 8 Sjónvörp 8 Til sölu 2 sjónvarpstæki, 3ja ára Saba, 20 tommu, og 7 ára Nord- mende, 24 tommu. Uppl. í síma 52947 eftir kl. 5. Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Pláss óskast fyrir 3 hesta i vetur í Víðidal eða nágrenni. Get tekið að mér hirðingar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-10 2ja mán. tik af góðu kyni fæst gefins, helzt í sveit. Uppl. í síma 92-8433 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa hljómsveitarorgel. Uppl. í sinia 36557 eða 31411. Rafmagnsorgel. Til sölu tveggja borða Winnil nteð trommuheila og fótbassa, 1 árs gamalt. Uppl. í síma 85989. Til sölu Marshall söngkerfi, 200 vött, verð 130 þús. Uppl. í síma 95- 4758 á kvöldin. Pianóstillingar og viðgerðir i heimahúsum. Sími 19354. Otto Ryel. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfærá og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, Lffektatæki. Hondo rafmagns- og kassa gitara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. 8 Ljósmyndun 8 16 mm, super 8 og standard 8 mrn kvikmyndafilntur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filniur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur. Gög og Gokke. Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a. Star wars, Butch !and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stuttum útgáfum. Ennfremur úrval mynda í fullri lcngd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsendar út á land. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.