Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978. Árbæjarprestakall: Guösþjónusta i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þor-. steinsson. Ásprestakall: Messa kl- 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grímsson. Bústaðakirkja: Messa kl. II. Tvísöngur, Sólrúnt Bragadóttir og Bergþór Pálsson. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Haustfermingarböm eru beðin að koma í kirkju. Séra ólafur Skúlason, dómprófastur. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta í Safnaðar-1 heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Haustfermingar börn beðin að mæta. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikariji Jón. G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjömsson. Landspitalinn: Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur ajörnsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þor- oergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. II. Séra Frank M. Halldórsson. Mosfellsprestakall: Messa í Lágafcllskirkju kl. 2. Sóknarprestur. Frá Menntaskólanum á ísafirði 9. starfsár skólans hefst við skólasetningu sunnu- daginn 10. september kl. lf>.00. Mánudaginn 1.9mæti nemendur sem hér segir: 1. bekkur kl. 09.00 2.—T.,j bekkur kl. 11.00. Vegna valgreinakönnunar er áriðandi að allir nemendur skólans mæti strax á 1. degi. Bahá'í trú Opið hús að Óðinsgötu 20 verður í kvöld, föstudag kl. 20.30. Allir sem hafa áhuga á að kynnast Bahá’í trúnnieru velkomnir. Skíðadeild Ármanns Mætum i fjöllunum um helgina. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Tónlistarskóli Hafnarfjarðar verður settur sunnu daginn 17. september kl. 5 í Þjóðkirkjunni. Innritun hefst fimmtudaginn 7. september og lýkur þriðju- daginn 12. september. Tekið er á möti umsóknum á skrifstofu skólans þessa daga kl. 2—5. Félag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóamarkað sinn. Vinsamlegast tínið til gamla/nýja, gallaða/heila muni í skápum og geymslum sem þið getið verið án. Sótt heim. Sími 11822 frá 1—5 daglega og einnig má koma munum i Traðarkostssund 6. Allt þegið fagnandi og með þökkum nema fatnaður. T ækninámskeið í badminton Badmintonsamband Islands hefur ákveðið að halda tækninámskeið dagana 16. og 17. september og fer það fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Stjórn- andi námskeiðsins verður Garðar Alfonsson. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem ætla sér að sækja A-stigs leiðbeinendanámskeið B.S.Í. á næsta ári. Þar sem þátttaka er takmörkuð, eru þeir sem áhuga hafa á að sækja þetta námskeið, beðnir að hafa samband við Rafn Viggósson í síma: 84451 og 30737 fyrir 10. september. Árbæjarsafn: Opið eftir umtali. Upþlýsingar i síma 84412 kl. 9—10' alla virka daga. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla Jaga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22 — þriðjudag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Listasaf n Einars Jónssonar Opiðalladaganemamánudagafrákl. 13.30—16.00. . Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30—16.00. AA-fundir eru sem hér segir alla miðvikudaga, miðvikudagsdeild Tjarnargögu 5 kl. 9 e.h. L. Norðurljós, AA-deild Klapparstíg 7, Keflavik, kl. 8.30 e.h. L. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara, fram í Heilsuvemdarstöð. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. AA-fundir eru sem hér segir alla þriðjudaga þriðjudagsdeild 1} Tjamargötu 3 kl. 9 e.h. L. Þriðjudagsdeild II Tjamar- götu 5 kl. 9 e.h. L. Samlokudeild Tjarnargötu 3c kl. 12^ e.h. ísafjarðardeild Hafnarstræti 7 4. h. t.v. kl. 9 e.h. 1. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri, kl. 8.30 e.h. L. Frá tónlistarskóla Kópavogs Skólinn verðursettur laugardaginn 16. september kl. 2 e.h. Innritun hefst miðvikudaginn 6. september og lýkur miðvikudaginn 13. september. Tekið verður á móti umsóknum og greiðslu skóla-, gjalda á skrifstofu skólans að Hamraborg 11,3. hæð, kl. lOtil 12 og 17 til 18. Auk venjulegra aðalnámsgreina verður tekin upp' kennsla á horn, kornet og básúnu. Kennsla í forskóladeildum hefst í byrjun okótber og verður nánar auglýst siðar. Athygli skal vakin á þvi að nemendur verða ekki innritaðir í skólann á miðju starfsári. Vinsamlegast látið stundaskrá frá almennu skólunum fylgja umsóknum. Kvenfélag Alþýðu- flokksins I Reykjavík heldur félagsfund þriðjudaginn 12. september kl. 8.30 i Alþýðuhúsin”. 1. Venjuleg fundastörf. 2. Á fundinum mætir Árni Gunnarsson og ræðir stjórnmálaviðhorfin. 3. Kristin Guðmundsdóttir segir frá þingi Norrænna Alþýðuflokkskvenna í Sviþjóð. i Kaffiveitingar. Mætum vel. AA-fundir eru sem hér segir alla fimmtudaga. Fimmtudagsdeild I. Tjarnargötu 3c kl. 9 e.h., L. Laugarnesdeild Safn- aðarheimili Laugamesk. kl. 9 e.h. L. Unglingadeild Tjarnargötu 5 kl. 9 e.h. L. Vestmannaeyjadeild Heimagötu 24 kl. 8.30 e.h. L. Selfossdeild Selfoss- kirkju, kjall. kl. 9 e.h. L. Suðumesjadeild fimmtud. d. Klapparstíg 7, Keflavík kl. 9 e.h. O. Akranesdeild Skólabraut, Vegamót AK kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a, Akureyri kl. 8.30 e.h. L. Tónlistarskólinn í Keflavík Tekið verður á móti umsóknum um skólavist á skrif- stofu skólans miðvikudaga og föstudaga milli kl. 3 og 5, ennfremur hjá Ragnheiði Skúladóttur, Suðurgötu 9. Umsóknareyðublöð fást i bókabúð Keflavíkur og í skólanum. Skólinn verður settur föstudaginn 29. sept. kl.6. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðd. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Diskótekið Dísa og hljómsveit Gissurar Geirssonar. HOLLYWOOD: Diskótek Vignir Sveinsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Grillið opið fyrir matargesti. ÍNGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. lllllllllllltllllllllÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls. 19 i Spákonur Viljid þið vita framtíð ykkar? Uppl. í síma 12697 eftir kl. 4. Ymislegt Hjá okkur getur þú kcypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, sími 19530, opið 1—7. Tréismíði. Tek að mér breytingar á gömlu húsnæði og alla innanhússtrésmíði í nýbygging- um. Uppl. í síma 35974. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364. Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir veturinn, t.d. múrviðgerðir, sprunguviðgerðir og þétting á steyptum þökum. Viðgerðarþjónustan, sími 15842. Múrarameistari tekur að sér minni háttar múrviðgerðir og sprunguviðgerðir, geri við leka á steyptum þakrennum og bika þak-, rennur. Uppl. í sima 44823j hádegi og á Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o. fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717. Klæðningar. Bólstrun. Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, simi 12331. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 85426. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu. Tilboð eða tímavinna.^ Uppl. i sima 76925. __________________ Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf., simar 76946 og 84924. Önnumst allar þéttingar __ t ,á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og^ 27620 milli kl. 9 og 5. Hreingerníngar I Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum ogstofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i síma 26097 (Þorsteinn) og í síma 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,- stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409._______________________________ Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm. húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hireingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og. húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. 1 Ökukennsla D Læríð að aka Cortinu Gh. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B, árg. 78, sérstaklega lipranog þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. ökukennsa-æfingatfmar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78, alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar sími 40694. Ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á. Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Hringdu |í síma 74974 og 14464 og þú byrjar, strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78. Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, sími 33481. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og;' ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendun geta byrjað strax. Magnús Helgasonj sími 66660 og hjá auglþj. DB í símat 27022. H—4908.-, Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar i símum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. ökukcnnsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meðferö bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i síma 81349 og hjá ( auglþj. DB í síma 27022. j, H—86100. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cresida árg. 78. Engir skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og71314. KLÚBBURINN: Cirkus, diskótek og Tivoli. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. ----- SIGTÍJN: Bingókl. 3. SIGTÍJN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Meyland. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán spila nýju og gömlu dansana. Diskótek Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Diskótekið Dísa og hljómsveit QissurarGeirssonar. HOLLYWOOD: Diskótek Gísli Sveinn Loftsson. Hljómsveitin Brimkló, Halli og Laddi skemmta. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Grillið opið fyrir matargesti. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÍJBBURINN: Cirkus, diskótek og Tivoli. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÍJN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Meyland. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán spila nýju og gömlu dansana. Diskótek Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL ESJA SKÁLAFELL. Föstudagur: Opið kl. 12—14.20 og 19—01. Organleikur. Laugardagur: Opið kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. Sunnudagur: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tizkusýning alla timmtudaga. HREYFILSH0S1Ð: Skemmtið ykkur i Hreyfils- húsinu á laugardagskvöld. Miða- og borðapantanir i sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Eldridansaklúbburinn Elding. Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar SUS i Reykjavik verður haldinn sunnudaginn 17. september 1978 i Valhöll viðj Háaleitisbraut, kl. 14.00. Dagskrá: Venjulegaðalfund- arstörf. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Alþýðubandalagið á Vestfjörðum heldur kjördæmis- ráðstefnu að Reykhólum i Austur-Barðastrandarsýslu dagana 16.-17. september. Ráðstefnan hefst kl. 2 eftirl hádegi laugardaginn 16. september. Á ráðstefnunni verður fjallað um stjórnmálaviðhorfið og ýmis hags- munamál Vestfirðinga. Alþýðubandalagsfélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa nú þegar fulltrúa á ráðstefnuna. Háskólafyrirlestur Dr. Harald L. Tveterás, fyrrum rikisbókavörður Norðmanna. flytur opinberan fyrirlestur i boði Há- skóla lslands mánudaginn II. september 1978, ki. 16.00 i stofu 201, Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Ibsenforskerne og Henrik Ibsen'Vrg verður fiuttur á norsku. Öllum er heimiil að- gangur. LAUGARDAGUR Islandsmótið 1 knattspyrnu 1. deild. KEFLAVÍKURVÖLLUR ÍBK — Víkingurkl. 14. VESTMANNAEYJAVÖLLUR iBV — Framkl. 14. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH —UBKkl. 14. 2. deild HÚSAVÍKURVÖLLUR Völsungur—Þrótturkl. 15. AKUREYRARVÖLLUR Þór— Austrikl. 16. LAUGARDALSVÖLLUR Fylkir — ÍBÍ kl. 16.30. SUNNUDAGUR LAUGARDALSVÖLLUR Valur — ÍA kl. 15. Goifmót um helgina LAUGARDAGUR GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR Gullsmiðabikar, 36 holu höggleikur með fullri forgjöf, leiknar 18 holur. GOLFKLÍJBBUR HÍJSAVÍKUR Bændaglima. GOLFKLÍJBBUR REYKJAVÍKUR Höggleikur ÍSAL opin. Án forgjafar samkvæmt reglu- gerð GSÍ um opin mót. Keppt i öllum flokkum karla og í einum flokki kvenna með forgjöf. Leiknar verða 18 holur. GOLFKLÚBBUR SIGLUFJARÐAR Bankabikarinn. GOLFKLÚBBUR ÓLAFSFJARÐAR Firmakeppni GOLFKLÚBBUR SAUÐÁRKRÓKS Bændaglíma, leiknar verða 18 holur. SUNNUDAGIJR GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR Gullsmiðakeppni, leiknar verða 18 holur. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Höggleikur lSAL opin. Án forgjafar samkvæmt reglu- gerð GSÍ um opin mót. Keppt í öllum flokkum karla og einum flokki kvenna með forgjöf, leiknar verða 18 holur. GOLFKLÚBBUR ÓLAFSFJARÐAR Firmakeppni. Valur Vetrarstarf badmintondeildar Vals er nú að hefjast. Tekið verður á móti tímapöntunum í Valsheimilinu þriðjudag og miðvikudag milli klukkan 17 og 19 eða hjá Jafet S. ólafssyni i sima 11134 á sama tima. Badmintondeild Gerplu Þeir sem hafa áhuga á að stunda badminton í vetur, láti skrá sig i sima 28747,44708 og 52673 eftir kl. 19. Ath. Byrjendanámskeið og þjálfun. Tafk og bridgeklúbburinn Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 11. sept. kl. 20 i Domus Medica. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. UMFIM Aðalfundur UMFN fer fram i Stapa, laugardaginn 9. september, og hefst hann klukkan 13:00. Tónleikar Tónleikar í Borgarbíói á Akureyri Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Philip Jenkins pianóleikari halda tónleika í Borgarbíói á Akureyri næstkomandi laugardag 10. september og hefjast tón- leikarnir kl. 17. Á efnisskránni er vorsónata Beethovens og sónötur eftir Debussy, Brahms og Prokofieff. Guðný leikur á Guarneriusfiðlu, sem er i eign Rikisútvarpsins og er þún merkásta og dýr- mætasta hljóðfæri, sem til er lá þessu landi, smiðuð á 17. öld. Philip Jenkins kemur frá London, þar sem hann starfar sem prófessor í pianóleik við Royal Academy of Music. Guðný Guðmundsdóttir er konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar íslands. Aðgöngumiðasala verður við innganginn. Sýning í Gallerí Súm Laugardaginn 9. september opna Ámi Ingólfsson, ívar Valgarðsson og Hannes Lárusson sýningu í Galleri Súm, Vatnsstig 3B. Þeir hafa allir verið við- riðnir myndlist undanfarin ár bæði hér heima og er- lendis. Á milli 15 og 20 verk eru á sýningu þeirra félaga, unnin í hin ýmsu efni. Sýningin stendur 9.-23. september og er opin dag- lega frá kl. 16—20 og frá kl. 14—20 um helgar. Svifdrekamenn stofna f élag Svifdrekamenn helda kynningar- og stofnfund félags áhugafólks um svifdrekaflug á Hótel Esju nk. sunnudag, 10. september, og verður fundurinn á annarri hæð hótelsins og hefst kl. 16. MÍR-félagar Áriðandi félagsfundur verður haldinn að Laugavegi 178, laugardaginn 9. þ.m. kl. 15. Kvikmyndin Kósakkar verður sýnd sunnudag kl. 15. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Tolstojs. Chilefundur B'aráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu (BGH) mun gangast fyrir fundi i Félagsstofnun stúdenta mánu- daginn 11. september kl. 20.30 til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá valdaráninu i Chile. Ferðafélag íslands 1. Landmannalaugar—Rauðfossafjöll ( 1230 m) Krakatindur (1025 m). Áhugaverð ferð um fáfamar slóðir. Gist i sæluhúsinu í Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þórsmörk. Farnar gönguferðir um Þórsmörkina, gist i sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni. Simar 19533—11798. Laugardagur 9. sept. kl. 13. Sveppatínsluferð. Ieiðsögumenn: Hörður Kristinsson prófessor og Anna Guðmundsdóttir húsmæðra- kennari. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Hafið plast- poka með. Sunnudagur 10. sept. 1. Kl. 09 Skorradalur. Farin verður kynnisferð um Skorradalinn í samvinnu við skógræktarfélögin. Leiðsögumenn: Vilhjálmur Sigtryggsson og Ágúst Árnason. Verð kr. 3000.- greitt v/ bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. 2. Kl. 13. Vífílsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Sunnud. 10. sept. Kl. 10: Fuglaskoðun, náttúruskoðun um Garðskaga, Sandgerði, Fuglavík, Hvalnes og viðar. Fararstjóri Árni Waag. Verð 2000 kr. Kl. 13: Þingvellir, söguskoðunarferð með Sigurði Lindal, prófessor, eða Botnssúlur með Þorleifi Guðmundssyni. Verð 2000 kr. Frítt f. böm m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensinsölu. Snæfellsnesferö 15.-17. sept. Gist á Lýsuhóli. GENGISSKRÁNING NR. 159 — 7. september 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 305,60 306,40 1 Steríingspund 590,90 592,40* 1 Kanadadollar 264,50 265,20* 100 Danskar krónur 5567,25 5581,85* 100 IMorskarkrónur 5808,20 5823,40* 100 Sœnskar krónur 6875,90 6893,90* 100 Rnnskmörk 7460,90 7480,50* 100 Franskir frankar 7016,00 7034,40* 100 Belg. frankar 974,20 976,70* 100 Svissn. frankar 18.838,00 18.887,30* 100 Gyllini 14.133,10 14.170,10* 100 V.-Þýzkmörk 15.353,70 15.393,90* 100 Urur 36,65 38,75* 100 Austurr. Sch. 2126,65 2132,25* 100 Escudos 670,90 672,70* 100 Pesetar 414,40 415,50* 100 Yen 159,81 160,23*

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.