Dagblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978.
f
»
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Söludeild borgarínnar auglýsir.
Höfum ávallt á boðstólum ágæta muni
til notkunar innanhúss og utan, svo sem
þakþéttiefni, teppalím, járnrekka, skrif-
borð, sófaborð, barnahlaðrúm, útvarp,
sjónvarp, plötuspilara, allt í einum
fallegum skáp, Rafha eldavélar, borð og
stólar af mörgum gerðum og stærðum.
Selst allt á hagstæðu verði. Opið frá kl.
9—4, simi 18800 — 55.
Haustlaukar.
Túlípanar, páskaliljur, animónur, jóla-
hýasintur, pottablóm, afskorin blóm,
mikið af gjafavörum. Sendum í póst
kröfu um allt land. Blómabarinn
Hlemmur.simi 12330.
Gróðurmold
til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í sima
74672.
Til sölu hjónarúm,
borðstofuborð, stólar og skenkur. Uppl. í
síma 75810.
Beygjuvél
fyrir blikk til sölu. Uppl. í síma 76655
eftir kl. 7 í síma 86471.
Gamall 2 sæta sófi og stóll,
þarfnast yfirdekkingar, svefnbekkur
með rúmfatageymslu undir, Silver Cross
kerra með skermi og svuntu, ruggu
hestur úr Völuskrini, segulband og
spólur til sölu. Uppl. í Bólstaðarhlíð 5,2.
hæð, eftirkl. 5.
Til sölu 3ja ára gömul
Pioneer hljómflutningstaki. litiö notuö
og vel með farinn Pionet: úivarpsmagn
ari, SX-535, plötuspilari, PLI20 ogtve i
hátalarar, CS-F51. Uppi í sínta 1066!
milli kl. l7og 19íkvöldogannaðkvöld.
Til sölu Sennheiscr
mikrófónn, MD-421, tekk, 3340, segul
bandstæki, 4ra rása með simulsync
hjónarúm og IBM EXEpive rafmagns
ritvél. Uppl. í síma 24259.
Til sölu vegna flutnings
um 130 borðdúkar fyrir veitingahús
nýir og notaðir, sjónvarp, eldhúsborð.
ísskápur, hjónarúm og tvíbreiður sófi
Uppl. í síma 75781.
Stór stálvaskur
með stóru borði til sölu, tilvalinn i
vaskahús. Einnig handlaug. Uppl. í síma
17254.
VW-eigendur.
Til sölu 4 vetrardekk og felga á VW
1300, á sama stað er til sölu rennihurðJ
Uppl. í síma 19957 eftir kl. 5.
Lítil sambyggð
trésmíðavél til sölu, breidd 25 cm. Uppl.
isíma 74318 eftir kl. 6.
Bækurtil sölu:
Menn og menntir 1—4, Andvökur
Stephans G. 1—4, Nýalar Helga Péturs,
verk Einars Kvaran og mikið af bókum
um héraða- og byggðasögu nýkomið
Fornbókahlaðan, Skólavörðustíg 2(
simi 29720.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð
34, sími 14616.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað okkar þekktu
hraunhellur og hraunbrotastein til
hleðslu I görðum, á gangstígum og fl
Uppl. ísímum 83229 og 51972. •
Garðhellur og veggsteinar
til sölu, margar gerðir. Hellusteypan.
Smárahvammi við Fífuhvammsveg
Kópavogi. Opið mánudaga—laugar-
daga. Sími 74615.
Megas.
örfá eintök hinna eftirsóttu texta og
nótnabóka Megasar til sölu í Bókabúð
inni Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Til sölu
gamlar, islenzkar nótnabækur, Kalda
lóns, Ingi T., Arni Thorsteinsson, Svein-
björn Sveinbjörnsson, Helgi Helgason,
„Fjárlögin” og margir fleiri höfundar til
sölu í bókabúðinni Skólavörðustig 20,
sími 29720.
Til sölu sem ný
5 verka trésmíðavél, 3ja fasa og bútsög
450 Omgaradial, eins fasa. Uppl. í síma
92-3950,3122 og 3457.
Kvensilfur.
Stokkabelti, tvær gerðir, allt á upphlut-
inn. Einnig barnasett. Gullsmiðurinn
Lambastekk 10, Breiðholti, sími 74363.
9
Óskast keypt
D
Pappfr.
Óska eftir að kaupa pappirshníf, stóran
gatara, stóran heftara, raðara, stokkara
og fleiri hluti til bókhalds. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—706
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar,
heilleg tímarit og safnrit, gömul póst
kort, teikningar og önnur myndverk.
Bragi Kristjánsson, Skólavörðustig 20,
sími 29720.
Vil kaupa kjötsög.
Uppl. í síma 11748, á kvöldin i 22838.
Óska eftir skólaritvél.
Uppl. í sima 99-1731 eftir kl. 6.
I
Verzlun
D
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu, margar gerðir uppsetn-
inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá
Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285
og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og
teppi. Tökum að nýju í innrömmun,
barrok rammar og rammalistar frá
mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá
starfsfólki i uppsetningum. Kynnið
ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla,
sími 14290.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Nýkomið sængurveraléreft, kr. 570 metr
inn, léreftssængurverasett, kr. 3200,
hvitt damask, kr. 875 m, straufrí
sængurverasett, kr. 6900, tilbúin lök,
rósótt gardínuefni, 1150 kr. m, bleiur,
bleiugas, straufrí lakaefni, 2,20 m
breidd, sokkabuxur á börn, allar stærðir,
póstsendum. Verzlunin Höfn, Vestur-
götu 12, sími 15859.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, mittisúlpur,
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl.
13—18. Les-prjón hf.,Skeifunni6.
Höfum opnað sér barnabókaverzlun,
fjölbreytt úrval. Gott úrval af ferða- og
skólatöskum. Opið til kl. 8 i kvöld. Bóka-
búðGlæsibæjar, simi 30450.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir, áteiknuð
punthandklæði, gömlu munstrin, hvít
og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir
hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar
dúllur í vöggusett. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur, póstsend-
um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað
fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð-
arvogi 4,sími 30581.
Hannyrðaverzlunin Strammi
Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af
jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir
rókokkóstólar, smymavörur, myndir í
barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn,
prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp
púða og klukkustrengi. Hannyrða-
verzlunin Strammi.__________________
Veiztþú, að
Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er
seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga
vikunnar, einnig laugardaga, í verk-
smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt
litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjömu-
litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4,
sími 23480.
Húsgögn
Tvö barnarúm
til sölu. Uppl. í síma 35309.
D
Sem nýtt eins manns rúm
til sölu. Verð 25 þús. Uppl. i síma
32984.
Til söiu dýna
á sökkli ásamt borði, hillum og kollum.
Flauelsáklæði. Uppl. i síma 15389 í dag
og næstu daga.
Nýlcgt hjónarúm
á sökkli til sölu. Uppl. í síma 72943 eftir
kl.7.
Til sölu sem nýr
3ja sæta sófi, húsbóndastóll með skemli,
dívan, AID straujárn, blóm og ýmislegt
annað. Til sýnis að Mávabraut 9, 2. hæð
E, Keflavik. Uppl. i síma 92-3190 eftir
kl. 20.
Tvíbreiðursvefnsófi
til sölu, vel með farinn, á kr. 50 þús.
Uppl. í síma 16686.
Vegna brottflutnings
er amerískur ísskápur, General Electric,
2ja dyra, 22 kúbikfet, mjög stórt frysti-
hólf, til sölu. Einnig tveir borðlampar og
stór og vönduð ferðataska. Uppl. í sima
73204 eftir kl. 5.
Til sölu lítið sófasett,
vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma
51528 eftirkl.5.
Kefiavík.
Til sölu er innbú, sjónvarp, sófasett, eld-
húsbofð.bambusrúmog margt fl. Uppl. í
síma 92-1267.
Happy húsgögn.
Til sölu hornborð, sófaborð og sex
stólar. Uppl. í sima 10594 eftir kl. 7 á
kvöldin.
_____________________________H—324.
Svefnbekkir, svefnsófar
til sölu á hagkvæmu verði, sendum út á
land. Uppl. á Öldugötu 33, simi 19407.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborö. Vegghillur, veggsett.
borðstofusett, hvildarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
i póstkröfu uml ndallt.
1
Fyrir ungbörn
D
Tvfburakerra til sölu.
Uppl. í sima 30442 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
svalavagn, útlit skiptir ekki máli. Uppl. í
síma 10795.
I
Fatnaður
Til sölu mjög fallegur
brúðarkjóll nr. 36—38. Upplýsingar i
síma 38749 eftir klukkan 6.
Svartur kanínupels
til sölu, sem nýr. Uppl. i sima 85762 í
dag og næstu kvöld.
Verksmiðjusala.
Herra-, dömu- og barnafatnaður í miklu
úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið
alla daga, mánudaga til föstudaga, kl.
9—6. Stórmarkaður í vikulokin. Á
föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar-
dögum kl. 9—6 breytum við verk-
smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem
seldar eru ýmsar vörur frá mörgum
framleiðendum, allt á stórkostlegu stór-
markaðsverði. Módel Magasin
Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, simi
85020.
Isskápur
óskast til kaups, mætti gjarnan hafa
frysti og kælihólf jafnstór, allt kemur þó
til greina. Uppl. í síma 43660 eftir kl. 7 í
kvöld.
Til sölu 3ja ára gömul
Pioneer hljómflutningstæki, lítið notuð
og vel með farin, Pioneer útvarpsmagn-
ari, SX-535, plötuspilari PL120 og tveir
hátalarar, CS-F51. Uppl. í síma 10661
millikl. 17og 19íkvöldogannaðkvöld.
3ja ára gamall
Kelvinator kæliskápur með frystihólfi til
sölu. Uppl. í síma 53644.
Ódýr isskápur óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—672
Nýuppgerður frystiskápur
tl sölu, ca 280 lítra. Uppl. í síma 17627.
1
Sjónvörp
D
Til sölu gott
og vel með farið svarthvítt Ferguson
sjónvarp með nýjum myndlampa. Uppl.
að Melteigi 10, uppi, í Keflavík á kvöld-
in.
Sportmarkaðurinn,
umboðsverzlun, Samtúni 12, auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða
hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg
pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum
ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp
og hljómflutningstæki. Reynið
viðskiptin. Sportmarkaðurinn, Samtúni
12. Opið frá-kl. 1—7 alla daga nema
sunnudaga.sími 19530.
Finlux litsjónvarpstæki.
Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit-
sjónvarpstæki í viðarkössum, 22” á kr.
410 þús. 22" með fjarstýringu á kr. 460
þús., 26” á kr. 465 þús. 26” með fjarstýr-
ingu á kr. 525 þús. Kaupið litsjónvarps-
tækin þar sem þjónustan er bezt. Sjón-
varpsvirkinn, Arnarbakka 2, simi 71640
og71745.
Yamaha orgel,
gerð B4CR, til sölu. Uppl. hjá auglþj.
DBisima 27022.
H—653.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine magnara. — Hljómbær
sf„ ávafit' í fararbroddi. Uppl. i síma
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
1
Hljómtæki
D
Tilboð óskast
I plötuspilara og 8 rása samstæðu, fylgir
AM og FM stereóútvarp og 2 sound
Suspension hátalarar. Mjög gott sound.
Lágmarksverð 125 þús. Hringið í síma
75043 eftirkl. 19.
Til bygginga
Til sölu mótatimbur.
Uppl. í sima 66625 eftir kl. 17.
Mótatimbur
2x4 og 1x6, ennfremur 1/2 tommu
krossviðsplötur, til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 73204 eftir kl. 5.
Til sölu gluggakarmur,
170,5x320,5 cm með 2 rúðum og I
opnanlegu fagi, ásamt áfastri svalahurð,
karmmál 90 x 215 cm, tvöfalt gler fylgir.
Verð við staðgreiðslu aðeins kr. 50 þús.
Uppl. í sima 41622 eða 13013.
Innrömmun
D
Nýtt. Nýtt.
Val innrömmun. Mikjð _ úrval af
rammalistum. Norskir, fínnskir og
enskir, innramma handavinnu sem
aðrar myndir. Val innrömmun, Strand-
götu 34, Hafnarfirði, simi 52070.
Ljósmyndun
Til sölu linsur;
Pentax 105 mm f2,8 Takumar og
Nikkor 50 mm f2 með 4 filterum. Uppl. í
sima 26831 kl. 8—lOíkvöld.
Reynox 8mm
kvikmyndatökuvél, módel Zx808 F1,8
8xpower zoom, automatic. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—716
16 mni súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna
m.a. Star wars, Butch and the Kid,
French connection, MASH o.fl. i stutt-
um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval
mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar
til leigu. Filmur sýndar í heimahúsum ef
óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8
mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. í
síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
9
Dýrahald
D
Hvolpur til sölu.
Uppl. í sima 18281.
Vil selja kindur _
frá veturgömlum til 4ra vetra. Uppl. í
síma 92-7663.
I
Safnarinn
D
Kaupum islenzk frímcrki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21a,sími 21170.
I
Byssur
D
Til sölu Winchester 22 magnum,
nýleg byssa. Uppl. i sima 93-1795.
Haglabyssa til sölu.
Tvihleypt haglabyssa til sölu. Uppl. í
síma 50480.
1
Hjól
D
Yamaha360 til sölu.
Uppl. i síma 72323 milli kl. 7 og 8 í dag.
Drengjareiðhjól
til sölu, viðgert, verð 25 þús. Uppl. í
sima 50884.
Chopperhjól til sölu.
Upplýsingar í síma 85046.
Vinnuskúr óskast,
þarf að hafa rafmagn. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
_____________________________H—756
Bifhjólaverzlun.
Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis-
hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól,
sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar,
leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg-
vél. uppháir leðurhanzkar, uppháar
leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna-
belti, leðurfeiti, kubba- oggötudekk fyrir
50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur,
stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof-
ar, flautúrofar, Malaguti bifhjól á kr.
179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper,
verzlun. Hamratúni I Mosfellssveit,
simi 91—66216.
Honda CB 50árg.’76
í góðu lagi til sölu, ekin 4500 km. Fæst á
200 þús. Uppl. í síma 95—5386 eftir kl.
5.
1
Verðbréf
D
Víxlakaup.
Kaupi víxla af einstaklingum og fyrir-
tækjum. Tilboð merkt „Beggja hagur"
sendist augld. DB.