Dagblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978.
21
ffí Bridge
Vestur spilaði út hjartaáttu í þremur
gröndum suðurs.
• Norduk
* 10852
<?K6
0 3
♦ ÁKD954
Vkski: Ak'stui:
* D43 AÁK96
V 10873 'G942
o Á982 OG104
* 86 *32
Suouit
*G7
V ÁD5
KD765
*G107
f sveitakeppni eða rúbertubridge tæki
þetta spil ekki langan tima. Suður tæki
strax hina upplögðu níu slagi sína. Spilið
kom hins vegar fyrir í heimsmeistara-
keppninni í tvímenningskeppni og þar
getur yfirslagurinn skipt öllu. Með spil
norðurs- suðurs voru Brasilíumennirnir
Assumpaco og Chagas, en spil vesturs-
austurs Edgar Kaplan og Norman Kay,
Bandaríkjunum.
Chagas spilaði spilið. Drap útspilið
með hjartakóng blinds og spilaði litlum
tigli á kónginn. Kaplan drap á tígulás og
spilaði siðan spaðaþristi. Kay drap á
kóng. Spilaði litlum spaða til baka, sem
Kaplan átti á drottningu. Spaði áfram og
Kay fékk slagi á spaðaás og niu. Vörnin
fékk þvi fimm slagi. Tapað spil og spila-
mennska Brasilíumannsins virðist
mistök. Það munaði hann þó ekki miklu
hvort hann tapaði spilinu eða fékk 400.
Toppurinn var 77 i keppninni og unnin
þrjú grönd — eða níu slagir teknir — gaf
aðeins 26 stig. Hann tapaði 18 stigum á
þvi að vinna ekki þrjú grönd — fékk átta
stig — þegar hann tók áhættuna á því að
næla sér í yfirslag. Það hefði getað
heppnazt gegn lakari vamarspilurum —
og þá gefið hátt í sextíu stig.
if Skák
Tony Miles, Englandi, hefur ekki
gengið vel í skákinni að undanförnu.
Var meðal neðstu manna á IBM-mótinu
í Hollandi i ár. Hann var með svart í
eftirfarandi stöðu og átti leik gegn
Adorjan.
15.---Rf6 16. Bg5 —Be7 17. Dh4
—b5 18. Re5 - Dd5 19. Bxf6 - Bxf6
20. Dxh5 —g6 21. Rd7! og svartur gafst
upp.
,.Ef þú treystir mér ekki til að aka, Emma. Þá segðu það
hreint út."
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hussins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
iKvöld-, næíur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
22.—28. sept. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó-
teki. Það apótek sem fyrr ec nefnt annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til
kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
cru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19.
almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
ÞETTA ERU ,BREBHJ
HAI/lilf 10-12 þúsund greiða
DUr\tn nýja hátekjuskattinn
Reykja vík—Kópa vogur-Seftjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.'
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311 Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i síma
23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Slysavarflstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími 22411.
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 -
19.30.
Fæflingardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.! :
Fæflingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
,Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshœlifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15—16.30.
Landspttalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúflir Alladaga frákl. 14—17 og 19—20.
VHilsstaflaspitaK: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilifl VffHsstöflum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gíldir fyrir 1 immtudaginn 28. september.
(21. Jan.—19. fab.): Ef þú ert á höttunum
eftir að gera góð kaup skaltu fara eftir ráðleggingum
sem þér berast. Lífið er ekki mjög skemmtilegt um
þessar mundir en heilsan er ágæt.
Flskamir (20. fab.—20. man): Það gæti verið vel til
fundið að efna til mannfagnaðar. Vinur þinn kemur þér
í kynni við ákveðna persónu og kemur á daginn að þið
þekkist frá gamalli tlð. Framtíðin er björt og skemmti-
leg.
Hníturínn (21. marz—20. aprfl): Heppilegur tlmi til þess
að ganga frá ferðalögum sem standa til. Þér verður
trúað fyrir leyndarmáli sem á eftir að verða þér til
mikils gagns I framtíðinni.
Naútifl (21. aprfl—21. maf): Vinur þinn mun kynna þig
fyrir. dálltið skrítnu fðlki. Reyndu að sjá skemmtilegu
hliðarnar og taktu ekki allt svona alvarlega. Reyndu að
koma bréfaskriftum þinum I lag.
Tvíburamir (22. mal—21. |úoí): Einhver vandræði munu
rísa og þú neyðist til þess að skipuleggja framtlðina ögn
betur.* Þeir sem þurfa fyrir heimili að sjá ættu að reyna
að gera hentug innkaup til þess að spara peninga.
Krabbinn (22. |únl—23. júlf): Þú færð fréttir af fjarstödd-
um ættingja eða vini. Þú ættir að skrifa bréf sem þú
hefur lengi trassað. Hlutur sem þú hefur týnt fýrir
löngu kemur I leitirnar.
Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Þú vaknar í erfiðu skapi I
fyrramálið og ef þú athugar ekki vel þinn gang geturðu
lent I illdeilum við einhvern sem verður á vegi þinum.
Skapið batnar þegar liður á daginn.
Mayian (24. ágúst—23. sapt..): Þú færð bréf sem flytur
þér góðar fréttir I sambandi við fjármál. Þú skalt ekki
vera að hugsa um ákv.eðna persónu með rómantík I
huga, það er alveg gagnslaust. Enginn áhugi á þér úr
þeirri átt.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður dagur til þess að lita i
kringum sig I sambandi við fasteignakaup. Þú munt
komast að góðu samkomulagi við ákveðna persónu. Þú
færð heilmikið af pósti þessa dagana og innan um leynist
skemmtilegt bréf.
Sporfldrskinn (24. okt.—22. nóv.): Þú vanmetur ákveðna
persónu og heldur að hún sé hæfileikalaus. Reyndu að
gefa henni tækifæri. Reyndu að eyða ekki alltof miklu,
— það eru óvænt útgjöld framundan.
Bogmsflurinn (23. nóv.—20. dos.): Þú tókst mikla áhættu
en nú kemur í ljós að það hefur borgað sig. Ef þú ætlar
að kaupa einhvern dýran hlut til heimilisins skaltu gera
tilraun til að fá hann með afslætti. Það tekst.
Stsingsitin (21. dss.—20. jan.): Einhver leyndardómur I
sambandi við kunningja þinn skýrist. Notaðu daginn til
þess að snyrta til heima fyrir. Kannski verður þér boðið I
skemmtileet samkvæmi í kvöld alveg óvænt.
Afmaslisbam dsgsins: Þú verður að gera nákvæma fjár-
hagsáætlun fyrstu vikur nýbyrjaðs árs. Arangurinn
kemur I ljós eftir um það bil þrjá mánuði og þér græðast
einhverjir peningar úr óvæntri átt. Einhverjir erfið-
leikar verða á vegi þinum um miðbik ársins og þú getur
búizt við að það slitni upp úr trúlofun.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aflalsafn — Údánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokafl á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaflasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sóflieimasafri, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgralflsla f Þinghottsstrætí
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadeHd er opin lengur en tíl kl. 19.
Tæknibókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnffl Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarflurinn I Laugardak Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvabstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30-16.
Náttúmgripasafnifl við Hlemmtorg: Opiö sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14/30^-16.
Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavortubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilamin Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi H414.
Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, simar I088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BUanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Læknirinn minn fyrirskipaði mér nýjan megrunarkúr,
hann er kallaður „hungur".