Dagblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978.
Veðrið
Heog norðlœg átt f dag. Austangola
um sunnanvert landifl I dag. Léttskýj-
afl verflur á Suflur- og VesturiandL
Skýjafl fyrir norflan og austan. Gœtí
þykknafl upp vlfl suflurströndina I
kvöld.
Hití kL 61 morgun: Reykjavfk 2 stíg
og láttskýjafl, Gufuskálar 4 stíg og
skýjafl, Gaharviti 2 stfg og abkýjafl,
Akureyri 2 stfg og abkýjafl, Raufar
höfn 2 stfg og abkýjafl, Dabtangi 5
stfg skúr, Höfn f Homafkfll 4 stfg og
léttskýjafl og á Stórhöffla i Vest-
mannaeyjum var 3 stfg og heiflskirt.
Kaupmannahöfn 10 stfg og btt-
skýflafl, Oslfl 7 stfg og skýjafl,
London 11 stfg og skýjafl, Hamborg 9
stfg, skýjafl og skúr á siflustu klukku-
stund, Madrid 14 stfg og heiörfkt,
Lbsabon 17 stfg og heiflrikt og New
^tafc12stk»ah»tL
Andlát
Davíð Gislason, Suðurgötu 22 Keflavik,
lézt 18. sept. Hann var fæddur að Þór-
oddsstöðum í Miðneshreppi 6. júli 1911.
Foreldrar hans voru hjónin Þuríður
Jónsdóttir og Gísli Eyjólfsson. Davið
var til sjós frá Suðurnesjum i mörg ár.
Einnig stundaði hann byggingarvinnu
og ýmsar smíðar, þó aðallega eftir árið
1956. Síðari ár hefur Davíð unnið hjá
Keflavíkurbæ við viðgerðir og smiðar.
Davið kvæntist Magneu Árnadóttur frá
Veghúsum í Keflavík. Davíð verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju í dag,
miðvikudag, kl. 2e.h.
Samkomtir
Kristniboðssambandið
Bænasamvera verður i Kristniboðshúsinu Betania,
Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir.
Hörgshlið
Samkoma i kvöid, miðvikudag, kl. 8.
. AdatfumJir
AðaKundur Þórs F.U.S.
Breiðholti
Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn
27. september nk. aðSeljabraut 54 kl. 20.30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Félagar eru
hvattir til að fjölmenna.
Handknattleiksdeild
Leiknis
Aðalfundur handknattleiksdeildarinnar verður hald-
inn i Fellahelli mánudaginn 2. okt. kl. 20.30. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Alþýðubandalagið
Hafnarfirði
Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. sept-
ember kl. 20.30 að Strandgötu 41.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjulegaðalfundarstörf.
3. Umræður um flokksstarfið.
4. önnurmál.
Ljósmæðrafélag
íslands
Félagsfundur verður að Hallveigarstöðum mánudag-
inn2.okt. kl. 20.30.
Fundarefni:
Félagsmál.
Nýútskrifaðar Ijósmæður sérstaklega boðnar vel-
komnar.
SteinunnHarðardóttir ræðir um það sem hún kallar
félagsfræði heilsunnar.
önnur mál.
Kvenfélag
Kópavogs
heldur haustfund i félagsheimilinu, annarri hæö.
fimmtudag 28. sept. kl. 20.30. Konur mætið vel og
stundvislega.
Safnaðarfólag
Ásprestakalls
heldur fund I tilefni af 15 ára afmæli safnaðarins
sunnudaginn 1. október að Norðurbrún 1. Hefst fund-
urinn aö lokinni hátiðarguðsþjónustu. Kaffísala til
ágóða fyrir kirkjubygginguna og fleira. Allir velkomn-
ir.
Félag einstæðra foreldra
Fyrsti fundur haustsins veröur miðvikudaginn 27.
sept. kl. 21 í Lindarbæ. Rætt verður um barnavernd-
armál og mun Bragi Jósepsson formaður Bamavernd
arnefndar Reykjavikur reifa málið og svara
fyrirspumum. Gestir og nýir félagar velkomnir.
Síjornmalafundir
Kópavogur—
Seltjarnarnes
Sameiginlegur fulltrúaráðs- og trúnaðarmannafundur
sjálfstæðismanna verður haldinn fimmtudaginn 28.
sept. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. Fundar-
efni: Ný viðhorf á vettvangi stjórnmálanna.
Herstöðvaandstæðingar
Kópavogi
Fundur verður haldinn fímmtudaginn 28. sept. kl.
20.30 i Þinghól, Hamraborg 11. Fundarefni: Lands-
ráðstefna. önnurmál.
Málfundafélagið
Óðinn
Trúnaðarmannaráðsfundur verður haldinn fimmtu-
daginn 28. sept. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1
(niðri). Fundarefni: Kosning tveggja manna í uppstill-
ingamefnd fyrir næsta stjórnarkjör. Kosning tveggja
manna í stjórn styrktarsjóðs. Ræða: Birgir ísleifur
Gunnarsson, borgarfulltrúi. önnur mál.
Alþýðubandalagið
í Kópavogi
Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur almennan fé
lagsfund i Þinghól miðvikudaginn 27. september nk.
kl. 20.30. Dagskrá: 1. starf og starfsreglur bæjarmála-
ráðs. 2. Kosning uppstillingarnefndar fyrir aöalfund
félagsins i okt. 3. önnur mál.
Alþýðubandalagið i
í Garðabæ
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudag-
inn 27. septen.ber kl. 70.30 i Flataskóla vA'ifilstaða
veg. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Vegamálin. i
3. önnur bæjarmál, þ.á m. skólamál. 4. Starfið fram
undan. 5.önnur mál.
Kjördæmissamtök
ungra sjálfstæðismanna
i Reykjaneskjördæmi
Fundur verður haldinn að Lyngási 12, Garðabæ mið-
vikudaginn 27. sept. kl. 20.30.
Fundarefni: Undirbúningur fyrir aukaþingSUS. Full-
trúar Reykjaneskjördæmis á aukaþingið eru hvattir til
að mæta.
SpiSaRvöld
Frá Bridgedeild
Barðstrendinga
Tvimenningskeppnin hefst mánudaginn 2. október kl.
19.45 stundvislega i Domus Medica. Þeir sem vilja
láta skrá sig fyrirfram tilkynni þátttöku i simum
41806 (Ragnar) og 81904 (Sigurður), sem fyrst.
§ Jsróttir
....
KR —
Opin f irmakeppni
Knattspymudeild KR mun gangast fyrir opinni firma-
keppni i kndttspymu dagana 30. sept. og 1. okt. nk. á
knattspyrnuvelli sínum.Leikið verður á litlum velli, 7
menn i liði cg frjálsar innáskiptingar. Leiktimi er
2x15 min. Keppt verður um veglegan bikar. Þátttaka
Jtilkynnist i síma 12388 og 25960 fyrir 27. sept.
Fyrirlestur
John Simpson, háskólalektor við Edinborgarháskóla.
flytur háskólafyrirlestur um skozk stjómmál i kvöld,
miðvikudag, kl. 21 i stofu 101. Fyrirlesturinn nefnist
Contemporary Scottish Politics og verður hann
fluttur á ensku. Einnig mun John Simpson flytja opin-
beran fyrirlestur i boði heimspekideildar fímmtudag-
inn 28. sept. kl. 17.15 i stofu 201 í Ámagarði. Nefnist
fyrirlesturinn Some aspects of lcelandic-Nordic
studies in Scotland form the eighteenth century to the
present. Verður fyrirlesturinn fluttur á ensku. öllum
er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfír.
Ferðafélag íslands
í sl. mánuöi var smíðuð göngubrú á S-Emstruá og
þar með rutt úr vegi aöalfarartálmanum, sem cr á milli
Þórsmerkur og Landmannalauga. Ferðafélag Islands
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhald af bls. 19
Tek að mér úrbeiningar
á stórgripakjöti. Uppl. í síma 73043 eftir
kl. 19.
Þrif — Teppahreinsun.
Nýkomin með djúphreinsivél með mikl-
um sogkrafti, einnig húsgagnahreinsun.
Hreingerum ibúðir, stigaganga og fleira.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma
33049. Haukur.
Ökukcnnsla — bifhjólapróf.
Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á
Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er, engir lágmarkstímar. Hringdu
í síma 74974 og 14464 og þú byrjar
strax. Lúðvik Eiðsson.
Húsaviðgerðir.
Gler- og hurðaísetningar. Þakviðgerðir.
Smiðum og gerum við það sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. í sima 82736.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Upp*
fyrir hádegi og á kvöldin I sima 53364.
NýjungáÍslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim,
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,'
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Önnumst allarjþéttingar
á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnirj
Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og|
.27620 milli kl. 9 og 5. _ !
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
tilboð ef óskað er. Málun hf.. sintar*
76°46 og 84924.
Hreingerningar
Í)
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar sem er'
og hvenær sem er. Fagmaður í hverju'
starfi. Sími 35797.
Hreingerningafélag Reykjavfkur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og stofnunum. Einnig utan borgarinnar.
Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i
sima 26097 (Þorsteinn) og í síma 20498.
I
Ökukennsla
i
ökukennsla — æfingatfmar,
greiöslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. ‘
'78 alla daga, allan daginn. Engir skyldu-
tímar, fljót og góð þjónusta. Útvega öll
prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars
Jóhannssonar, sími 40694.
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og vand-
virkst fólk, uppl. í síma 71484 og 84017:
Læríð að aka Cortinu Gh.
Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur
Bogason, simi 83326.
Ökukennsla-æfingatlmar.
Kenni á Datsun 180 B. árg. 78.
sérstaklega lipranog þægilegan bil.
-Útvega öll prófgögn. ökuskóli, nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, simi 75224 og 13775.
ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB í sima
27022.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör
ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
simi 24158.
Ökukennsla—Reynslutfmi.
Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli efl
þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð'
78. Hringdu og fáðu einn reynslutima
strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður
H. Eiðsson.S. 71501.
ökukennsla—Bifhjólapróf.
Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á'
Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað, engir lágmarkstimar.
Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax.*
Eiríkur Beck.
hefur undirbúið opnun þessarar gönguleiðar, m.a.
með þvi að byggja litil hús á henni, svo fólk geti
gengið þama á milli án þess að þurfa að bera með sér
tjöld og annan viðleguútbúnað.
í tilefni þess, að brúin er nú komin á ána, ætlar
Ferðafélag íslands að efna til ferðar inn á Emstrur og(
ganga þaðan til Þórsmerkur nk. laugardag.
Ferðinni verður hagað þannig, að ekið verður inn
Fljótshlið og farið yfír Markarfljót á nýju brúnni, sem
byggð var yfir það nú i haust. Sæluhús FÍ er þar
skammt frá og verður siðan gengið þaðan til Þórs-
merkur og farið yfír Syðri-Emstruá á nýju brúnni. Má
segja, að hér sé um eins konar „vigsluferð” að ræða,
þvi þetta er í fyrsta sinn, sem efnt er til hópferðar
þessa lcið.
Útivistarferðir
Föstud. 29.9 kl. 20:
Landmannalaugar — Hattver, Jökulgil, Skaili (1017
m), Brennisteinsalda, Ljótipollur. Gist i húsi. Fararstj.
Jón I. Bjamason. Uppl. og farseðlará skrifst. Lækjarg.
6a,s. 14606.
Ferðafélag íslands
Föstudagur 29. sepL kl. 20.00
Landmannalaugar — Jökulgil — Hattver. Farið
verður i Jökulgilið og inn í Hattver ef færð leyfir.
Annars gengið um nágrenni Landmannalauga. Þar
sem þetta er siðasta ferðin i ár, bjóðum viö uppá
lækkað fargjald eða kr. 8.500 fyrir utanfélagsmenn og
8000 fyrir félagsmenn. Gist í sæluhúsinu.
Laugardagur 30. sept kL 08.00
1. Þórsmörk — haustlitaferð. Farnar gönguferðir um
Mörkina. Gist í sæluhúsinu.
2. Emstrur — Þórsmörk. Ekið inn i Fljótshliðina.
Siðan farið yfír Fljótið á nýju brúnni i sæluhús Ferða-
félagsins á Emstrum. Gengið þaðan i Þórsmörk. Farið
verður yfír Emstruána á nýju göngubrúnni. Allar nán-
ari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ath.:
Sérstakt haustverð kr. 6.500.
Tílkymtifigar
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar
heldur sina árlegu kaffísölu sunnudaginn 1. okt. kl. 15
að Hótel Loftleiðum. Þeir velunnarar félagsins sem
vilja gefa kökur láti vita i simum 36590 (Þóra) og
72434 (Jóna).
Myndlista- og
handíðaskóli íslands
Námskeið hefjast 2. október 1978 og standa til 20.
janúar 1979.
I. Teiknun og málun fyrir böm og unglinga (5 aldurs-
flokkar)
II. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
III. Bókband.
IV. Litografía (steinprent) fyrir starfandi listamenn og
fólk, sem hefur lokið námi frá dagskola Myndlista- og
handiðaskóla íslands.
Innritun hófst 18. september á skrifstofu skólans að
Skipholti I.
í óskilum
Fjögurra til fimm mánaða högni, grábröndóttur,
hvitur á trýni, hálsi og fótum. Er með rauöa hálsól
með bláum steinum. Einnig er í óskilum svört og hvit
læða. Kattavinafélag íslands, sími 14594.
Frá Kattavinafélagi íslands
Það er ekki nóg að setja hálsólar á ketti. Em eigendur
katta beðnir að merkja ketti sina með heimilisfangi og
símanúmeri. Einnig eru þeir beðnir aö hafa þá inni um
nætur.
Heimdallur
Aukaþing S.U.S.
Heimdallarfélagar aukaþing S.U.S. verður haldið aö
Þingvöllum 30. september og 1. október. Þeir Heim-
dallarfélagar, sem hafa áhuga á þingsetu. vinsamlega
hafíð samband við Stefán Stefánsson í Sjálfstæðishús-
inu I sima 82900.
Alþýðubandalagið
Vestmannaeyjum
Félagsmálanámskeið
Félagsmálanámskeið, fyrri hluti, verður haldið dagana
28. til 30. september sem hér segir:
Fimmtudaginn 28. sept. kl. 21 til 23.
Föstudaginn 29. sept. kl. 21 til 23.
Laugardaginn 30. sept. kl. 14 til 18.
Fjallað verður um ræðugerð. ræðuflutning og fundar-
störf. Leiðbeinandi: Baldur Óskarsson. Þátttaka til-
kynnist Hjálmfriði Sveinsdóttur. formanni Alþýöu-
bandalags Vestmannaeyja. simi 1898, fyrir fimmtu-
dag 28. september.
10. júní voru gefln saman i hjónaband af
séra Sigurði Sigurðarsyni í Laugardæla-
kirkju Jarþrúður Jónsdóttir og Ásgeir
Albertsson. Heimili þeirra er að Skeggja-
götu 50, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimars, Suðurveri.
NR. 1972. — 26. september 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 307,10 307,90
1 Steriingspund 608,50 810,10*
1 KanadadoOar 262,10 262,80
100 Danskar krónur 5728,70 5743,80*
100 Norskar krónur 5982,30 5997,90*
100 Snnskar krónur 6989,90 7008,10*
100 Finnskmörk 764U0 7661,10*
100 Franskir frankar 7039,55 7057,85*
100 Belg. frankar 1005,90 1008,50*
100 Svbsn. frankar 20948,15 21002,75*
100 GyUini 14577,00 14614,90*
100 V.-Þýzk mörk 15862,60 15903,90*
100 Lfrur 37,23 37,33*
100 Austurr. sch. 2186,55 2192,25*
100 Escudos 678;30 880,10*
100 Pesetar 422,50 423,60
100 Yen 163,37 183,80*
* Braytíng frá sfflustu skróningu.
Sérhœfl,
Nýbýlavegur,
Kópavogur
Höfum til sölu 5—6 herb.,
168 ferm, efri sérhæð við
Nýbýlaveg. 4 svefnher-
bergi, góðar stofur, bílskúr,
falleg eign. Verð 27,5 millj.,
útborgun 18 millj.
Holtsgata
2ja herb., nýstandsett íbúð
á annarri hæð. Falleg eign.
Útborgun 7,5—8 millj.
Kóngsbakki
4ra herbergja, 105 ferm,
stórfalleg íbúð á efstu hæð.
Vönduð sameign. Verð
16,5 millj. Útborgun 11,5
millj.
Fasteignasalan
Bankastræti 6,
Hús og Eignir,
sími 28611.
Lúðvík Gizurarson hrl.
Dagblaðið óskar eftir umboðsmönnum:
Reykjahlíð v/Mývatn
Neskaupstað
Upplýsingar ísíma 91—22078.
MMBIABW
Lítil, óinnréttuð
lúxusíbúð
til sötu. Sérinngangur; sameign fullfrágengin,
skilað með gleri og útihurð. Teikning á skrif-
stofunnl
FASTEIGNASALAN
BJARGARSTÍG 2, SÍMI29454
HelgiHákon Jónsson viðskfr.