Dagblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978.
19
Hvaða nýja plata var þetta sem
Venni vinur var að fá?
'Hann hef ég aldrei heyrt'
nefndan. ' ■
■ Hann er víst heldur ekkert~^
sérlega þekktur. Eg held að {
bít-grúppurnar séu ekkert neitt á /
V. eftir honum heldur!
^ ~V~ {
QjÓ'vtí
Þetta virðist góðui
staður til að lenda á!
Afgreiðslustúlka
óskast i matvöruverzlun í Kópavogi
hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. i síma
40240.
Lifandi starf.
íslenzkir ungtemplarar óska eftir að
ráða ungan og hressan starfskraft í hálft
starf, seinni hluta dags. Mikil samskipti
við ungt fólk, bindindi er áskilið. Uppl. í
síma 21618 milli kl. 15 og 18.
Verkamenn óskast
til ýmissa jarðvinnuframkvæmda. Uppl.
isíma 75722. Hlaðbær hf.
Ræstingakona óskast
til að ræsta kjötverzlun. Uppl. í síma
12112.
Starfskraftur óskast
i verzlun sem selur m.a. tízkufatnað,
leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi
mæður, skófatnað, föt í stórum stærðum
o.s.frv., einnig í skrifstofustörf. Um-
sóknir með ítarlegum uppl. ogsimanúm-
eri leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni
3CT.________________________________
Óska eftir bifreiðarstjóra
á sorphreinsunarbifreið. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Uppl. i síma 41823
og 41645 ákvöldin.___________________
Borgarfjörður.
Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja
barna í vetur. Uppl. i síma 19283 eftir kl.
5.
Húsgagnafýrirtæki i Kópavogi
óskar eftir starfsfólki, ekki yngri en 25
ára, til samsetningar á húsgögnum og
fleira. Uppl. í síma 43211.
Trcsmiðir óskast.
Óska eftir að ráða 3—4 trésmiði út á
land í vetur. Mikil vinna. gott kaup fyrir
góða menn. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. H—691.
Atvinna óskast
Hárgreiðslusveinn
óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Uppl. í
síma 93-1010 á vinnutíma og 93-1297
eftir kl. 19.
Vön stúlka
óskar eftir vinnu við afgreiðslu eða tílið-
stæðstörf. Uppl. í sima 24601.
16ára stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina, en helzt afgreiðslustörf. Uppl. i
sima 42763.
Ung kona
óskar eftir hálfs dags starfi, fyrir hádegi.
Uppl. í sima 72682.
Þrítug húsmóðir
óskar eftir starfi seinni hluta dags og á
kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i
síma 72601.
18ára skólastúlka
óskar eftir vinnu um helgar. Einhver
kvöldvinna gæti komið til greina. Uppl. i
sima 10295 seinni hluta dags.
Stúlka
sem hefur rekið söluturn og verið við af-
greiðslu óskar eftir heils- eða hálfsdags
vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í sime
27022.
H—427
27 ára gamall maður
óskar eftir góðu starfi sem fyrst, hálfan
eða allan daginn. Ýmislegt kemur til
greina. Uppl. i sima 36718.
Ungur, cfnilegur
verzlunarstjóri óskar eftir framtíðar-
starfi. Einnig eftir kvöld- og helgarstarfi.
Hefur mikla reynzlu á sviði verzlunar,
hefur verzlunarpróf. Tilboð sendist
augld. DB merkt „Framtiðarstarf’ fyrir
l.okt. nk.
Vanursjómaður
óskar eftir að komast á togskip í sigl-
ingar. Vanur netamaður. Uppl. í síma
54027.
Duglcgan, fjölhæfan mann
vantar kvöldvinnu frá kl. 4.30. Uppl. i
síma 72253.
Kona óskar eftir vinnu,
er vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum.
Vaktavinna æskileg. Uppl. í sima 38148.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. i sima 30781 milli kl. 5 og 8.
18ára reglusamur
og ábyggilegur maður óskar eftir vel
launaðri og mikilli vinnu. Margt kemur
til greina, en einkúm þó vinna á sjó.
Uppl. i síma 71675 frá morgni til kl. 15.
I
Tapað-fundið
Fundizt hefur
stell af karlmannsreiðhjóli, fannst við
Seljabraut, Breiðholti II. Uppl. í síma
75444.
Fundizt hefur
krakkaúlpa á Bústaðavegi. Uppl. í síma
33407._____________________________
Ólarlaust armbandsúr
tapaðist á Miklubraut að Gamla Biói,
merkt H.K. á loki. Finnandi vinsam-
legast hafi samband við auglþj. DB í
sima 27022.
H—718
Ýmislegt
Getur einhver lánað mér
600 þús. í 6 mán., gegn fasteignatrygg-
ingu. Tilboð sendist DB fyrir kl. 2 á
laugardag merkt „720".
Óska eftir að kaupa
litla flugvél. Allarárg. og teg. koma til
greina, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 40526 eftir kl. 19.
Fataviðgerðir.
Tek að mér viðgerðir á fatnaði, er
nálægt Hlemmi. Uppl. og pantanir í
síma 26924.
I
Barnagæzla
Óska eftir að taka börn i gæzlu
allan daginn, er á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 19861.
Óskum eftir
góðri og ábyggilegri manneskju til aé
gæta bús og 2ja barna (aðallega annars
5 mán.), virka daga vikunnar, að meðal
tali 6 tíma á dag, búum í Háaleitish\ erfi.
Nöfn ásamt einhverjum uppl. sendist
vinsamlegast DB fyrir 30. sept. nk.
merkt „Dagmamma”.
Tek börn i gæzlu
fyrir hádegi, bý í Furugerði. Á samt
stað er til sölu sófaborð með stálfótum
ogsímastóll. Uppl. í sima 85885.
Óska eftir dagmömmu
fyrir 3ja ára dreng, þriðjudag, miðviku-
dag og fimmtudag frá kl. 1—5. Helzt á
Álftanesi eða í nágrenni Húsmæðraskól-
ans. Uppl. i sima 54395. Marin Magnús-
dóttir, Marbakka, Álftanesi.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt alls konar hluti, t.d. hjól, bílút-
vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki, útvörp o. fl. o. fl. Sport-
markaðurinn. umboðsverzlun, Samtúni
12,sími 19530. opið 1—7.
Tek börn á aldrinum 3—6 ára
í gæzlu eftir hádegi, er i Hólahverfi, hef
leyfi. Uppl. í síma 74413.
Balletskóli Sigriðar Ármann,
Skúlagötu 32, innritun í sima 72154.
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar.
Innritun daglega ásamt nánari upplýs-
ingum frá kl. 10—12 og 13—17 í sinta
41557 Reykjavik. Kópavogur. Hafnar-
fjörður. v
Skemmtanir
8
Diskótekið Dísa — ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af flutn-
ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m.
árshátíðum, þorrablótum, skólaböllum,
útihátíðum og sveitaböllum. Tónlist við
allra hæfi. Notum Ijósasjóv og sam-
kvæmisleiki þar sem við á. Kynnum
lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið það
bezta. Upplýsinga- og pantanasímar
52971 og 50513 lásamt auglýsingaþjón-
ustu DB i sínia 27022 á daginn).
H—94528
Diskótekið, Dollý, feröadiskótek.
Mjög hentugt í dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi.
Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina
ef óskað er eftir. Kyntjum tónlistina
sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuö
framar öllu. Dollý. diskótekið ykkar.
Upplýsinga-ogpantanasimi 51011.
Er á fimmtugsaldri
í góðri vinnu, óska eftir að kynnast góðri
stúlku eða ekkju með nánari kynni i
huga. Tilboð merkt „Vinur” óskast send
Til afgreiðslu DB.
Óska eftir að kynnast
manni í góðri stöðu sem hefur áhuga á
að ferðast. Aldur 45 til 55 ára. Æskilegt
að mynd fylgi. Algert trúnaðarmál.
Tilboð óskast send til afgreiðslu DB
merkt„125”fyrir8. okt.
Ég óska eftir kynnum
við konur á öllum aldri, giftar eða ógift-
ar. Ef einhver skyldi hafa áhuga á að
stytta skammdegið sem nú fer í hönd, þá
vinsamlegast leggi hún svar ásamt uppl.
inn á afgreiðslu DB merkt „Algjör trún-
aður — 65”.
Þjónusta
8
Tek að mér úrbeiningar
á stórgripakjöti. Uppl. í síma 73043 eftir
kl. 19.
Einhleypingar.
Fast fæði verður selt hjá okkur í vetur.
Uppl. milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Gisti
húsið Brautarholti 22, sími 20986.
Múrarameistari tekur að sér
minni háttar múrviðgerðir, geri við leka
á steyptum þakrennum, annast viðgerðir
á þakrennum og sprunguviðgerðir.
Uppl. í sima 44823 i hádegi og á kvöldin.
Halló. Halló.
Tek að rnér alla málningarvinnu. bæði
úti og inni. Tilboð ef óskað er. Hall-
varður S. Óskarsson ntálari. sínti 86658.
Klæðningar. Bólstrun.
Simi 12331. Fljót og vöncjuð vinna. Úr-
val áklæðissýnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin, Mávahlið 7, simi
12331.
Tökum að okkur
hellulagnir og standsetningu bílastæða.
Uppl. í síma 42387 milli kl. 18 og 20.
glaðbiirðarf^ 1Austurstræti, Hafnarstræti, Lindargötu, Klapparstíg, Akurgeröi, Breiðageröi, Framnesveg, Seljaveg, Kópavogur;
vantar / eftirtalin Auðbrekku 3—54, Birkigrund.
hverfi STRAX Uppi. á afgreiðslunni ís“ BIAÐIÐ