Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.10.1978, Qupperneq 20

Dagblaðið - 02.10.1978, Qupperneq 20
20 ð DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTOBER 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Nottingham Forest jafn- aði tíu ára met Leeds! Lék 34. deildaleikinn í röð án taps á laugardag. Vann þá Aston Villa 1-2 Hann meiddist í Evrópuleiknum og Það voru stórir dagar hjá Englands meisturum Nottingham Forest i siö ustu viku. Fyrst slógu þeir Evrópu meistara Liverpool ót úr Evrópu bikarnum og á laugardag léku þeir 34. deildaleikinn án taps. Jöfnuðu þar með 10 ára gamalt met Leeds. Forcst sigraði Aston Villa i Birmingham á laugardag. Það var mikill heppnis- sigur. Vilia mun betra liðið lengi vel og greinilegt að leikurinn erSði gegn Liverpool sat i leikmönnum Forest. Villa náði forustu á 18. min. þegar Tommy Craig skoraði úr vitaspyrnu eftir brot Larry Lloyd. Sóknarloturnar buldu á vörn Forest en Shilton tókst að koma i veg fyrír fleiri mörk. Á 50. min. jafnaði Forest eftir skyndisókn. Miðherjinn Birthels skallaði til Tony Woodcock, sem skoraði örugglega. Villa varð fyrír áfalli á 60. min. Bezti maður liðsins i leiknum, Gordon Cowans, borínn af velli fótbrotinn. Sigurmark Forest skoraði John Robertson á 77. min. úr meira en lítið vafasamri vitaspyrnu. Liverpool náði sér vel á strik á laugardag eftir áfallið gegn Forest. Nú var mótstaðan líka allt önnur, Bolton. Liverpoolliðið sýndi snilldartakta. Lék án fyrirliða sins, Emlyn Hughes. Alan Hansen kom I stað hans. Jimmy Bury-Chester 1 — 1 Case skoraði öll þrjú mörk Liverpool Colchester-Blackpool 3-1 — tvö I fyrri hálfieik. Þrumufleygar af Gillingham-Chesterf. 2-1 25 metra færi. Lítum á úrslitin áður en Hull-Oxford 0-1 lengra er haldið. Mansfield-Carlisle 1-0 Peterbro-Exeter 1—1 1. deild Plymouth-Rotherham 2-0 Aston Villa-Nottm. Forest 1-2 Swansea-Brentford 2-1 Bristol City-Everton 2-2 Swindon-Sheff. Wed. 3-0 Chelsea-WBA 1-3 Watford-Tranmere 4-0 Leeds-Birmingham 3-0 Liverpool-Bolton 3-0 4. deild Man.Utd.-Man.City 1-0 Aldershot-Darlington 1 — 1 Middlesbrough-Arsenal 2-3 Barnsley-Reading 3-1 Norwich-Derby 3-0 Grimsby-Rochdale 4-0 Southampton-Ipswich 1-2 Halifax-Crewe 0-0 Tottenham-Coventry 1-1 Hereford-PortVale 1-0 Wolves-QPR 1-0 Newport-York 1—1 Northampton-Doncaster 3-0 2. deild Torquay-Hartlepool 4—1 Blackburn-Charlton 1—2 Wigan-Scunthorpe 1-0 Brighton-Preston 5—1 Wimbledon-Bradford 2-1 Cambridge-Bristol R. 1-1 Millwall-Burnley 0-2 West Bromwich skauzt upp i 3ja NottsCo.-Newcastle 1—2 sæti eftir sannfærandi sigur á Chelsea Oldham-Fulham 0-2 I Lundúnum. Chelsea lék þar sinn Orient-Leicester 0-1 fjórða heimaleik. Tapað öllum. Þó leit Sheff.Utd.-Luton 1 — 1 vel út i byrjun, þegar Wicks skoraði Stoke-C. Palace 1 — 1 - fyrir Chelsea eftir aðeins 4 mír . En Sunderland-West Ham 2-1 blökkumaðurinn Cyrille Regis jafnaði Wrexham-Cardiff 1—2 fyrir WBA á22. min. og leikurinn varð CELTIC HEFUR NAÐ 2JA STIGA FORUSTU Celtic jók forustu sina I tvö stig i úrvalsdeildinni skozku á laugardag, þegar liðið vann St. Mirren 2—1 á Parkhead í Glasgow. Andy Lynch skoraði fyrra mark Celtic úr vita- spyrnu á 35. min. og Alfie Conn það siðara á 75. mín. St. Mirren skoraði eina mark sitt sjö min fyrir leikslok. Rangers vann sinn fyrsta sigur í deildinni í haust. Vann Motherwell 4—1 á heimavelli eftir að Motherwell hafði náð forustu á 6. mín. Tommy McLean jafnaði og síðan skoruðu þeir Gordon Smith, tvö, og Derek Johnston fyrir Rangers. Úrslit. Aberdeen-Partick I—I Celtic-St. Mirren 2—1 Dundee Utd.-Hearts 3—1 Hibernian-Morton 1 — 1 Rangers-Motherwell 4—1 Joe Harper misnotaði vítaspyrnu fyrir Aberdeen í leiknum við Partick — en Archibald jafnaði síðar fyrir Aberdeen úr viti. Hibernian, eina liðið, sem ekki hefur tapað leik, var i alvarlegri taphættu gegn Morton. Scott skoraði fyrir Morton og það var ekki fyrr en á 88.mín að Ally McLeod jafnaði fyrir Hibs. Nafni hans, fyrrum landsliðsþjálfari Skotlands, stjórnaði liði Ayr á laugardag í 1. deild. Það sigraði St. Johnstone 1—0. Staðan í úrvalsdeildinni. Celtic 7 6 0 1 19—7 12 Hibernian 7 3 4 0 6—3 10 Aberdeen 7 3 3 1 15—7 9 DundeeUtd. 7 3 3 1 10—6 9 Partick 7 2 3 2 8—8 7 Rangers 7 14 2 8—8 6 St. Mirren 7 3 0 4 7—9 6 Morton 7 1 3 3 9—13 5 Hearts 7 1 2 4 7—16 4 Motherwell 7 10 6 3—16 2 einstefna, þegar Jon Wile og Tony Brown skoruðu fyrir WBA með 3ja min. millibili snemma I s.h. Þeir Wicks og Duncan McKenzie hlupu saman snemma leiks og meiddist McKenzie það illa á handlegg, að hann lék ekki i s.h. Slæmt áfall það hjá Chelsea og Micky Droy, miðvörðurinn hávaxni, verður frá leik I fjóra mánuði vegna meiðsla. Útlitið er þvi allt annað en bjart hjá Lundúnaliðinu. Tottenham virtist stefna I sigur gegn Coventry, þegar Glen Hoddle, sem hafði komið inn sem varamaður, skoraði á 81. mín. Hann varð svo glaður að það var eins og jólin væru komin hjá honum — þremur mánuðum of fljótt. Það er eitt af þvi furðulega hjá Tottenham, að þessi efnilegasti leikmaður liðsins hefur ekki haldið sæti sinu. En markið nægði Tottenham þó ekki til sigurs. Mike Ferguson jafnaði fyrir Coventry þremur mín. fyrir leikslok. Mesti áhorfendafjöldinn á laugar- dag var á innbyrðisviðureign Manchester-liðanna. Uppselt á Old Trafford. Tæplega 57 þúsund. Mikil taugaspenna og harka. Rok gerði leik- mönnum erfitt fyrir. Dómgæzla slök. Ekki tókst liðunum aö skora, þrátt fyrir góð færi, einkum Kidd hjá City og Mcllroy hjá United, fyrr en Joe Jordan sendi knöttinn i mark City, þegar 40 sek. voru eftir af leik- timanum. Steve Coppell hafði þá tekið sjöundu hornspyrnu United I leiknum — Man.City fékk eina — gefið vel fyrir. Joe Corrigan varði frá Gordon McQueen. Hélt ekki knettinum, sem barst aftur út i teiginn, og Jordan sendi knöttinn i markið gegnum frumskóg fóta. Þessi 97. deildaleikur liðanna innbyrðis var slakur. 35. sigur United. City hefur unnið 29 leiki. 33 jafntefii. t leiknum á laugardag átti United 17 skot á mark — City fimm. Liðin voru þannig skipuð: Man. Utd. — Roche, Albiston, Houston, Buchan, McQueen, Macari, Brian Greenhoff, Mcllroy, Jordan, Coppell og Jimmy Greenhoff. — Man. City — Corrigan, Clement, Donachie, Watson, Paul Futcher, Owen, Hartford, Channon, Kidd, Barnes, og Powell. Arsenal vann góðan sigur i Middles- borough. David O’Leary skoraði fyrir MAÐURINN BAK VIÐ SNILUNGINN mr H SAGAN AF KAREN ANN \W - , 1 QUINLAN 1 ' 1 i i Þetta er frásögn foreldra hennar af þeim erfiöleikum sem fylgdu \ ákvörðun þeirra aö leyfa henni að deyja — að Ijúka því lífi sem var ekkert annað en hörmungar. irtiimnili - BÓK t BLAÐFORMI Lundúnaliðið á 5. mín. en Billy Ashcroft jafnaði níu min. síðar eftir mikil varnarmistök. David Price náði aftur forustu fyrir Arsenal en nafni hans Mills jafnaði. Varamaðurinn Walford skoraði sigurmark Arsenal á 86. mín. Bristol City virtist stefna I sigur gegn Everton. Gow náði forustu fyrir Bristol-liöið en Bob Latchford jafnaði. Aftur komst Bristol yfir með marki Norman Hunter úr aukaspyrnu fyrir hlé. Á50.min. varaugljósri vítaspyrnu sleppt á Bristol-liðið og leikmenn Everton urðu æfir. Dave Thomas var enn að rifast við dómarann fjórum min. síðar og var þá rekinn af velli. En 10 leikmönnum Everton tókst að jafna. Latchford á 68. min. Um- aðra leiki er það að segja, að John Ryan, Reeves og nýr leikmaður David Robb, sem Norwich keypti nýlega frá Tampa i. Florida, skoruðu mörk liðs sins gegn Derby. Peter Daniel skoraði eina markið I Wolver- hampton úr vitaspyrnu fyrir Úlfana. Flynn, Frank Gray, víti og Hankin skoruðu mörk Leeds gegn Birming- ham. Athygli vakti þar, að tveir leik- menn Birmingham, Towers og Dillon lentu I innbyrðisátökum I leiknum. Montogomery, markvörður Birming- ham, lék sinn 600. deildaleik. Var lengst hjá Sunderland. Paul Mariner skoraði bæði mörk Ipswich gegn Southamtpon. 0—2 þar I hálfieik. I 2. deild mættust efstu liðin Stoke og Crystal og varð jafntefii 1—1. Brighton komst í annað sæti eftir stór- sigur á Preston, 5—1. Einn leikmaður Preston skoraði tvö sjálfsmörk. Fulham, sem margir í vor spáðu að mundi ná sæti I 1. deild eftir þetta leik- timabil, er komið I fjórða sæti eftir slæma byrjun. Hefur hlotið niu stig af síðustu 10 mögulegum. Orient lék sjötta leikinn i röð án þess að skora mark. Hefur nú keypt Ian Moores frá Tottenham fyrir 55 þúsund pund. Ross Jenkins skoraði tvö af mörkum Watford gegn Tranmere. Er nú markhæstur I deildunum með 14 mörk. Shrewsbury er efst I 3. deild með 16 stig. Watford og Swansea hafa 14 stig. í 4. deild er Wimbledon efst með 17 stig. Barnsley hefur 16 og Reading 14 stig. Fred Binney skoraði tvivegis fyrir Plymouth á laugardag og er annar markhæsti leikmaðurinn I deildunum með 11 mörk. hsfm. 0 24-3 15 0 12—4 13 1 15-8 11 1 12-6 11 Staðan er nú þannig: 1. deild Liverpool 8 7 1 Everton 8 5 3 WBA 8 4 3 Coventry 8 4 3 BristolCity 8 4 3 Nottm. Forest 8 2 6 Man.Utd. 8 3 4 Norwich 8 3 3 Arsenal 8 3 3 Man.City 8 3 3 Leeds 8 3 2 3 14—10 8 A. Villa 8 3 2 3 10- Ipswich 8 3 14 9- Tottenham 8 2 3 3 8- Southampton 8 2 2 4 12- QPR 8 2 2 4 6- Derby 8 2 2 4 9- Bolton 8 2 2 4 10- Middlesbro 8 1 2 5 9- Wolves 8 2 0 6 6- Chelsea 8 1 2 5 8- Birmingham 8 0 3 5 5- 2. deild Stoke 853011- C. Palace 8 4 4 0 13- Brighton 8 4 2 2 15- Fulham 8 4 2 2 8- Sunderland 8 4 2 2 10- WéstHam 8 4 1 3 16- BristolRov. 8 4 1 3 13- Burnley 8 3 3 2 11- Newcastle 8 3 3 2 8- Luton 8 3 2 3 19- Leicester 8 2 4 2 9- Charlton 8 2 4 2 9- Wrexham 8 2 4 2 5- Notts. Co. 8 3 2 3 10- Sheff. Utd. Orient Preston Blackburn Millwall

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.