Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.10.1978, Qupperneq 25

Dagblaðið - 02.10.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐID, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. 25 Tvær ungar stjörnur Það virðist ganga bærilega hjá sum- um ungum stúlkum sem koma til Hollywood. Þær þéna svo niikla peninga. að þær hafa ekki tinia til að mæta í skólann. Jodie Foster. sem leikið hefur götudræsur i myndum frá þvi hún var 12 ára. hefur nú náð fermingar- aldrinunt og einnig fengið fleiri hlutverk. Brooke Shields er hér á annarri myndinni. Hún er 13 ára og hefur fengið hlutverk i nýrri mynd sem ung gleðikona. Brooke er vön myndavélum þvi hún hefur verið Ijósmyndafyrirsæta siðan hún var 11 mánaða. Donovan enn á líf i 1 kringum 1960 voru tvær toppstjörnur efst á himninum. Það voru þeir Bob Dylan og Donovan. Dylan hefur verið að ferðast um heiminn og haldið hljómleika. En ekki hefur mikið heyrzt til Donovans hin siðari ár. En á þessari mynd sjáum við þó að hann er ennþá á lifi og meira að segja er hann með fjölskyldu. Það er kona hans Linda og dóttir þeirra Astrella. sem er sex ára. Mynd þessi var tekin i London við frumsýningu á „The Budy Holly Story”. Við Borgarholtsbraut Stórglæsileg 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi með bílskúr. Til sölu á bezta stað í Reykjavík lítil fataverzlun. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Örkin s/f C44904 FASTEIGNASALA Sölumenn Páll Helgason og Eyþór Karlsson. Lögfræðingur Sigurður Helgason. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 76400. Eru Ijósin í lagi? Ljósastilling samstundis. Bifreiðastillingin, Smiðjuvegi38, Kópavogi, sími 76400. PASSAMYNDIR *sv/hvÍtt Á-3-MÍN. * LITUR * ENGIN BIÐ ! Ljósmyndastofa AMATOR LAUGAVEGI 55 2 27 18 Clarks Mjúkt leður, leðursólar litir: brúnt og Ijóst. Verð kr. 14.570/- Hanzka- skinn Litur: Ijós. Verð kr. 9800/- Litur: svart, yfirvídd. Verð kr. 25.450/- SKÖSEL LAUGAVEGI60 SÍMI21270 Fasteignir á Suðurnesjum Keflavík 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi, nýtt gler. Verð 6 millj., útborgun 3 millj. 4ra herb. íbúð í steinsteyptu tvíbýlishúsi, nýjar hita- og neyzluvatnslagnir ásamt nýju verksmiðjugleri. Verð 11-11,5 millj., útborgun 6,5 millj. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Verð 5 millj. Útborgun 5 rnillj. 4ra herb. íbúð, 125 ferm, ásamt 40 ferm bilskúr, á göðum stað, nýtt gler og nýlegar neyzluvatnslagnir. Verð 14,5-15 millj., útborgun 8 millj. 4ra herb. íbúð i tvíbýli, efri hæð, nýtt gler. Verð 9,5- 10 millj., útborgun 5 millj. 4ra herb. íbúð i tvibýli, efri hæð, hitaleiðslur endur- nýjaðar. Verð 8 1/2 millj., útborgun 4 1/2 millj. 2ja herb. íbúð, 90 ferm, i fjnlbýli á góðum stað. Verð 7 1/2-8 millj., útborgun 3,7-4 millj. 3ja herb. íbúð, neðri hæð í tvíbýli, hitaveita. Verð 7,5-8 millj., útborgun 3,5-4 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, steinsteypt, með 73 ferm bílskúr, nýtt gler, nýjar úti- hurðir, allt í toppstandi. Skipti möguleg á raðhúsi. Verö 16 millj., útborgun 9 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, rólegt hverfi. Verð 22-24 millj., útborgun 12 millj. Raðhús í toppstandi, 140 ferm, ásamt 30 ferm bílskúr. Verð 18 millj., útborgun 1 l-l 1,5 millj. 4ra herb. íbúð, 133 ferm, ásamt 50 ferm óinnrcttuð- um kjallara. Verð 15-15,5 millj., útborgun 8-8,5 millj. 3ja herb. íbúð á góðum stað, hílskúrsréttur. Verð 10.5- 10,8 millj., útborgun 6-6,5 millj. Tii sölu viðlagasjóöshús, minni gerð. Verð 14.5- 15 millj. Garður 90 ferm einbýlishús. Verð 9,5 millj., útborgun 4,5-5 millj. 85 ferm einbýlishús, 30 ferm bilskúr. Verð 10 millj., út- borgun 5-6 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, 2x65 ferm. Verð 9 millj., útborgun 4 millj. Grindavík 95 ferm einbýlishús úr timbri, bilskúrsréttur. Verð 7-7,5 millj. 86 ferm íbúð í tvibý lishúsi, grunnur að bílskúr, hitaveita. Verð 7 millj., útborgun 4 millj. Sandgerði 135 ferm einbýlishús, bilskúrsréttur. Verð 16 millj., út- borgun 8-8,5 millj. 110 ferm einbýlishús, grunnur að bilskúr. Verð 25 ntillj., útborgun 11 millj. 3ja herb. íbúð i tvibýli, 25 ferm bilskúr. Verð 6,5 millj., útborgun 3-3,5 millj. Sökkull að einbýlishúsi ásamt teikningum. Verð 1,7 til 2 millj. 100 fermíbúð í tvlbýli, 30 ferm bílskúr. Verð 8-8,5 millj., útborgun 4 millj. 110ferm íbúð í fjölbýlishúsi, bilskúrsréttur. Verð 10-10,5 millj., útborgun 5,5-6 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum, 3X88 fernt, bíl- skúrsréttur. Verð 20 ntillj., útborgun lOmillj. Ytri-Njarðvík 100 fermíbúð í fjölbýlishúsi, bilskúrsréttur, hita- veita. Verð I2-l 2,5 millj., útbörgun 7 millj. 60 f erm íbúð í nýju fjölbýlishúsi, hitaveita. Verð' 8,5—8,7 millj., útborgun 4,5-5 ntillj. 125 ferm einbýlishús, 42 ferm bilskúr. Verð 16—17 milij. Innri-Njarðvík 127ferm nýtt einbýlishús, bilskúrsréttur. Verð 14 millj., út- borgun 8 millj. 80 f erm íbúð í tvibýlishúsi. V'erð 7,5 millj. Hafnir 145 ferm einbýlishús, 33 fernt hílskúr. Verð I6—I7ntillj., útborgun 8,5—9 millj. Vogar 87 f erm íbúð í tvíbýli. grunnur að hílskúr. Verð 8 millj., úl- borgun 2-4 millj. OpiA 6 dupa vikunnur frú kl. 1—6. Myndir af iillum fusteignum ú skrifstofunni. Höfum fjárstcrka kaupcndur at) cinhýlishúsum <>y raöhúsum. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 - KEFLAVÍK — S(MI 3S68

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.