Dagblaðið - 02.10.1978, Page 26

Dagblaðið - 02.10.1978, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. I DAGBLAÐiÐ ER SMÁ AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI ð Til sölu i Byggingarkikir með gráðumáli til sölu, Kíkirinn er svissneskur, sem nýr. Verð 250 þús. Kostar nýr 350—380 þús. Hagstætt verð.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-678 Til sölu gamlar íslenzkar nótnabækur, Kaldalóns, Ingi T. Árni Thorsteinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Helgi Helgason, „Fjárlögin” og margir fleiri höfundar, til sölu i Bókabúðinni Skólavörðustig 20, sími 29720. Saumavél til sölu, fótsnúin og með mótor. Uppl. i síma 16624 eftir kl. 4. Til sölu glxsilegur hvitur brúðarkjóll, stærð 36—38. Uppl. I síma 92—3719. Til sölu danskur borðstofuskápur, einnig Rosenglad forhitari. Uppl.í síma 35980. Til sölu táningasófasett, ísskápur og hjónarúm án dýna og nátt- borða Uppl. í sima 76704. Til sölu notað bárujárn, klæðir ca 180 fm, selst ódýrt. Uppl.ísíma 34302 eftirkl. 6. Til sölu útihurð með gleri og hliðargluggum, gæti notazt í bílskúr eða annað húsnæði. Uppl. síma 72386 næstu kvöld. Svefnsófi til sölu, þrjú reiðhjól sem þarfnast viðgerðar og þrenn jakkaföt á drengi 12—14 ára. Uppl. isíma 42711. Til sölu teppahreinsunarvélar, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99-1752. Til sölu er mjög fallegur siður, hvítur brúðarkjóll nr. 10 meðslöri og slóða frá Báru og eldhúsborð og 4 eldhússtólar. Uppl. í síma 83065. Megar. örfá eintök hinna eftirsóttu texta og nótna.bóka Megasar til sölu i Bóka búðinni Skólavörðustig 20, sími 29720. Til sölu 2ja sæta sófi, mjög fallegur með plussáklæði, litur Ijós, og tvibreiður dívan. Á sama stað er til sölu mjög fullkomin kaffivél sem tekur 8 litra af vatni og einnig má nota fyrir te, kakóogsúpur. Uppl. í síma 72918. Kvensilfur. Stokkabelti. tvær gerðir. allt á upphlut inn. Einnig barnasett. Gullsmiðurinn Lambastekk 10, Breiðholti, sími 74363. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma 74672. Garðhellur og veggsteinar til sölu, margar gerðir. Hellusteypan. Smárahvammi við Fífuhvammsveg Kópavogi. Opið mánudaga—laugar- daga. Sími 74615. Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið 34,sími 14616. I Oskast keypt i Klxðaskápur óskast og einnig ósjálfvirk, vel með farin þvottavél. Uppl. í sima 16084 milli kl. 6 og 8. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, islenzkar og erlendar, heilleg tímarit og safnrit, gömul póstkort, teikningar og önnur myndverk. Bragi Kristjónsson Skólavörðustíg 20, simi 29720. Óska eftir að kaupa nýlega skólaritvél. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-7287 Óska eftir að kaupa hitadúnk, 100—200 lítra, einnig óskast Land Rover, eldri gerð. Uppl. í síma 99— 5599. Pappirshnifur óskast. Vil kaupa pappírshníf, helzt rafknúinn, þóekki skilyrði. Uppl. í síma 43345. Prentarar-bókbindarar Pappírskurðarhnífur óskast, þarf að taka yfir 6 cm þykkt i einu. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H-7159 Óska eftir rakarastól til kaups eða leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-7148 Okkur vantar vel með farinn, ódýran isskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—109. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju í innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, sími 14290. Steinstyttur eru sigild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstig 27. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. 3*gerðir. áteiknuö punthandklæði, gömlu munstrin, hvit og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar dúllur i vöggusett. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, simi 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, isaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir í barnaherbergi, heklugam, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl. 13—18. Les-prjón hf., Skeifunni 6. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4. sími 23480. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4, sími 30581. I Húsgögn ii Svefnsófi. Tvibreiður svefnsófi til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 36528. Svefnsófasett til sölu, verð kr. 100.000. Uppl. I sima 82828. Notað danskt sófasett og sófaborð til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í sima 72370. Litið sófasett til sölu, selst ódýrt einnig er vöfflujárn til sölu á sama stað. Uppl. i sima 21994. Til sölu hjónarúm og hansaskrifborð með uppistöðum. Uppl. I sima 71726 og 71860, einnig er til sölu hlaðrúm. Uppl. i sima 71156. Gamalt borðstofusett (antik) til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu húsbóndastóll, verð 25 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. _______________________________H-7197 Blómasúlur, margar stæðir fást á vinnustofunni Mávahlíð 21. Til sölu 24 tommu Nordmende sjónvarpstæki, einnig sófa- sett, 3 sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i síma 33119. Borðstofuborð og stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 74854, ____________________________ Til sölu 2 svefnbekkir, seljast ódýrt. Uppl. í síma 32626 eftir kl. 18. Chesterfield sófasett til sölu, ryfirautt (nýtt). Uppl. í sima 35195 (á mánudag eftir kl. 18). Bólstrun Karis Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Til sölu á verk- stæðinu sessalon, klæddur með grænu plussi, einnig ódýrir símastólar. Klæðn- ingar og viðgerðir á bólstruðum hús- gögnum. Sími 19740. Sófasett til sölu, þriggja sæta sófi og tveir stólar. Grátt ullaráklæði. Verð 35 þús. Einnig til sölu húsbóndastóll með skemli, gulbrúnt ullaráklæði. Verð 50 þús. Uppl. í síma 82095 eftir kl. 4. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófaseti. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett. borðstofusett, hvildarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um I ndallt. Fyrir ungbörn D Til sölu regnhlifarkerra og barnakerra, vel með farið. Uppl. í síma 83779. Til sölu tvtburavagn, brúnn að lit, selst á 30 þús. Uppl. í síma 18439. Óska eftir vel með förnum kerruvagni og góðum svala- vagni. Uppl. í sima 72235. 1 Fatnaður D Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður í miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl 9—6. Stórmarkaði)r í vikulokin. Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar I stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverft, simi 85020. Til sölu ný, mjög vönduð buxnadragt úr ull, nr. 44 Keypt hjá einni þekktustu verzlun Lundúnum. Hagstætt verð. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—121 I Heimílistæki D Óska eftir að kaupa frystikistu, 350 til 400 1. Uppl. í síma 35431 milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi. Óska eftir að kaupa frystiskáp, um 200 litra, á ca 60—100 þús., þarf ekki að vera nýlegur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-7143 Óska eftir að kaupa stóra frystikistu, ryksugu og bandsög, má vera mótorslaus. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-284 Westinghouse isskápur til sölu. Uppl. isíma 52631. Nýleg, græn General Electric eldhúsvifta, 2ja hraða, með ljósi til sölu, einnig tvöfaldur amerískur eldhúsvaskur grænn, stærð 82x55 cm, ásamt blöndunartækjum. Uppl. í síma 35463. Til sölu Atlas kæliborð, einnig eldri gerð af ísskáp, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-232 AEG frystikista til sölu. Uppl. í síma 72928 eftir kl. 6. 1 Hljóðfæri D Rafmagnspíanó. Til sölu Hohner rafmagnspíanó. Uppl. I sima 16747 frá kl. 1—5 og 76961 eftir kl.8. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem er. Uppl. i síma 10170 eftir kl.8. Til sölu sem nýtt Yamaha E10 orgel með 2 áttundum i fótbassa. Uppl. í síma 71394 eftir kl. 5. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og -6 nema laugardaga kl. 10—2. Til sölu vel með farið Trayinor söngkerfi. Uppl. gefur Ólafur I sima 18981 milli kl. 6 og 8. Píanetta til sölu. Uppl.isima 81568. Til sölu Yamaha rafmagnsorrgel, lítið notað. Uppl. í síma 42304. I Hljómtæk D Til sölu nýlegt Kraum bilastereó kassettutæki ásamt tveimur hátölurum og 7 kassettum, selst ódýrt. Uppi. í síma 41720 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu rúmlega hálfs árs gömul frábær Kenwood hljóm- flutningstæki, 130 v. magnari, tveir 130 iV. hátalarar og sérlega góður spilari. Þetta er klassinn í bænum. Uppl. í síma 29877._______________________________ Rafmagnsorgel. Til sölu Farfisa gala de luxe. Verð kr. 260.000. Uppl. hjá Hljóðvirkjanum Siðumúla 37. Simi 33309. Til sölu Kenwood KR 61 70 Jumbo útvarpsmagnari 2X33 sínus vött, 2 stykki Pioneer CS 701 78 vatta hátalarar. Miklar mublur. Uppl. í sima 92-3810 eftirkl. 19.________________ Philips 4ra rása segulband til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-7225 Til sölu Toshiba 3500 sambyggt, fjögurra rása. Uppl. í sima 66455. Innrömmun D Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikjð^jirval af rammaiistum. Norskir, fmnskir og enskir. innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, sími 52070. I Ljósmyndun Vegna sérstakra ástæðna eru tvær Pentax myndavélar til sölu (35 mm), ásámt 100 mm Makro linsum með belg, 135 mm, 300 mm linsu og fl. Tæki- færisverð ef samið er strax. Uppl. i sima 40241 eftirkl. 18. Til sölu Konica T3 Autoreflex body (svart). Verð 100 þús. Uppl. ísíma 22755 frákl. 15—16.30. 16 mrn súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða bamasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar i heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. i síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Dýrahald Fallegur og barngóður hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-1580. D C Verzlun Verzlun Verzlun ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr,’ hefur allar klær úti við’ hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Sími 37700. Málverkainnrömmun Opiðfrá 13-18, föstudaga 13—19. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. Auglýsingagerð. Hverskonar mynd- skreytingar. Uppsetning bréfs- efna, reikninga og annarra eyðublaða. SIMI 2 3688 » » » BOX 783 Akureyri

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.