Dagblaðið - 02.10.1978, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978.
29
B«aðbuSÍ°,k
Kleppsveg 2—58
Selvogsgrunn, Sporöagrunn
Uppl. á afgreiðslunni
ísíma27022.
íBIAÐID
Reglusamur piltur óskar
eftir að taka á leigu herbergi, getur
borgað 3—4 mán. fyrirfram. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-787
Húsnæði fyrir léttan
iðnað óskast, 60—100 fm. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H-7156.
Fámenn fjölskylda óskar
eftir litilli íbúð til leigu, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Þeir sem vilja
vera svo góðir að svara vinsamlegast
hringi í síma 72283 í kvöld.
Litið hingað.
Einhleyp stúlka i góðri atvinnu óskar
eftir 2 herbergja íbúð á leigu sem fyrst,
helzt í Hafnarfirði eða nágrenni.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvisri
greiðslu heitið. Uppl. í síma 52227 eftir
kl. 19.30.
Námsmaður óskar eftir að taka
á leigu litla íbúð eða stórt herbergi með
snyrtiaðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H-7194
Bílskúr eða sambærilegt húsnæði
undir lítið verkstaeði (ekki bílaverkstaeði)
óskast sem næst Skólavörðunni. Uppl. i
sima 85353 (Hörður).
Leiguþjónustan,
Njálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar
1, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fyrir ein
staklinga og fjölskyldur. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið
ibúðina, göngum frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 1—6. Leiguþjónustan, Njáls-
götu 86, sími 29440.
Óska eftir 100 ferm iðnaðarhúsnæði
á leigu, allt kemur til greina. Uppl. í sima
44327.
Lítil fjölskylda
vill taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla í boði og meðmæli frá
fyrri leigusala. Uppl. í síma 24146.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,1. hæð:
Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6
herb. íbúðum, skrifstofuhúsnæði og
verzlunarhúsnæði. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma
10933.
Róleg fjölskylda
óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð.
Einshvers konar aðstoð kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—958.
Ungur maður
óskar eftir ibúð eða herb. með aðgangi
að eldhúsi. Uppl. í síma 20240 og eftir
kl. 19 ísima 20180.
fveggja herbergja
íbúð óskast á leigu strax. Góðri
umgengni og skilvísi heitið. Lítil fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 85687.
Fimm herbergja ibúð
óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima
36367.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr eða álíka húsnæði undir léttan
iðnað. Uppl. í sima 12082 (mánudag
eftirkl. 18).
Ungt par, barnlaust,
óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Erum á
götunni. Uppl. í sima 52774 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
i
Við viljum ráða röskan,
ungan mann til starfa í kjötvinnslu og
verzlun. Uppl. í síma 35645 Kjötbúð
Suðurvers.
Aukavinna.
Óskað er eftir sambandi við menn, karla
eða konur, til aukavinnu, 2—3 tíma á
dag, á tímabilinu frá kl. 15.30 til 18.30
eða fyrr, eftir samkomulagi. Þurfa að
eiga bil, vera handlagnir, koma vel fyrir
og geta framvisað beztu meðmælum.
Carnegie eða sambærilegt nám æskilegt.
Þeir sem hefðu áhuga leggi nöfn sín inn
á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld merkt „Laginn— 136."
Starfsfólk óskast.
Matreiðslumaður og fleiri starfskraftar
óskast á nýjan matsölustað við Smiðju-
veg í Kópavogi. Uppl. í síma 75781 eftir
kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Starfskraftur óskast
i verzlun sem selur m.a. tízkufatnað,
leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi
mæður, skófatnað, föt í stórum stærðum
o.s.frv., einnig i skrifstofustörf. Um-
sóknir með itarlegum uppl. og símanúm-
eri leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni
30”.
Annan stýrimann vantar
á góðan loðnubát á 1 mán., þarf að vera
vanur. Uppl. i síma 92—1140 á kvöldin.
Atvinna óskast
20 ára stúdent vanur hvers konar vinnu.
Tek að mér allan andsk... eftir hádegi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-983
Ung kona óskar eftir
hálfs dags vinnu, mætti vera ræsting.
Uppl. í síma 31386 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kona óskar eftir vinnu,
hálfan eða allan daginn, margt kemur til
greina. Uppl. i síma 53245.
Ung kona óskar
eftir atvinnu, vön afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 33828 eftir kl. 5.
21 árs gömul
stúlka óskar eftir vel launuðu starfi
nokkur kvöld i viku. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H-952
Piltur óskar eftir að komast
að sem nemi í bifvélavirkjun. Hefur
lokið verknámsskóla iðnaðarins í
málmsmiðum. Uppl. í síma 12819 milli
kl. 4 og 7 mánudag og þriðjudag.
24 ára sænskan mann
vantar vinnu. Uppl. í síma 84048 eftir
kl. 18 næstu daga.
Ung kona óskar
eftir atvinnu frá kl. 9—5. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 33095 eftir kl. 8.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
allan daginn, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 86838 eftir hádegi.
43 ára karlmaður
óskar eftir starfi eftir kl. 17 á daginn.
Þaulvanur verzlunarstörfum, hefur
einnig meirapróf, flest kemur til greina.
Uppl. í sima 24219.
Óska eftir hálfs dags
skrifstofustarfi í Kópavogi eða Rvik,
helzt fyrir hádegi, gæti byrjað strax í
janúar 79, er vön vélritun. Þeir sem
áhuga hafa sendi tilboð merkt „S 1979”
til afgreiðslu DB.
Duglegan, fjölhæfan mann
vantar kvöldvinnu frá kl. 4.30. Uppl. í
sinia 72253.
Ekkjumaður um sextugt óskar
eftir að kynnast 50—58 ára konu með
náin kynni í huga. Má vera hvaðan af
landinu sem er. Tilboð sendist DB. fyrir
12. okt. með nákvæmum uppl. sem farið
verður með sem algjört trúnaðarmál.
Merkt „Famtíðin 1213”.
Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tima
i sima 28124 milli kl. 12.30og 13.30 alla
daga nema laugardaga og sunnudaga.
Algjör trúnaður.
1
Kennsla
Kenni ensku, frönsku, itölsku,
spænsku, þýzku, særisku o.fl. Talmál.
bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl
erlendis. og les meðskólafólki. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
Pianókennsla.
Ásdís Ríkarðsdóttir, Grundarstig 15.
Sími 12020.
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar.
lnnritun daglega ásamt nánari
upplýsingum frá kl. 10—12 og 13—17 í
sima 41557. Reykjavik, Kópavogur,
Hafnarfjörður.
Ýmislegt
Efnafræðikennsla óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-134
Góð harmonika, 120
bassa, óskast keypt, á sama stað eru
snjódekk undir VW til sölu. Uppl. í
sima 28015 eftir kl. 18.
Söluturn óskast á leigu.
Uppl. í sima 30815.
Fataviðgerðir.
Tek að mér viðgerðir á fatnaði, er
nálægt Hlemmi. Uppl. og pantanir
síma 26924.
8
Tapað-fundið
8
Sá sem fann körfubolta
hjá Bensínstöðinni Shell við Reykjanes-
braut er beðinnaðhringja i síma 12862
eftir kl. 5.
Litill páfagaukur,
hvitur með bláleita bringu, tapaðist í
gær frá Laugateigi 22. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 30598.
Kvenmannsgleraugu
með álspöngum í brúnu útskornu leður-
hulstri töpuðust í miðbænum fyrir um
það bil 10 dögum. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 11222 og
20356 eftir kl. 7. Fundarlaun.
1
Barnagæzla
ii
Tek börn i gæzlu allan
daginn, hef leyfi. Bý í Kópavogi, vestur-
bæ. Uppl. í sima 44377.
Er ekki einhver góð kona
á Arnarnesinu sem gæti hugsað um 8
mán. dreng meðan móðirin vinnur úti
(eftir hádegi). Uppl. í síma 71758 eftir kl.
5.
Tek böm í gæzlu
2ja ára og eldri hálfan eða allan daginn
er við Jörfabakka i Breiðholti. Uppl. i
síma 73304 eftir kl. 4. Hef leyfi.
Vill ekki einhver
barngóð kona taka.að sér að gæta 10
mán. gamals stúlkubarns allan daginn,
sem næst Miðtúni, Hlemmi eða
Skeifunni. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. ■
H-7258.
kemmtanir
8
Diskótekið Dollý, ferðadiskótek.
Mjög hentugt á dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi.
Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina
ef óskað er, eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath: Þjónusta og stuð
framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar.
UpplýsingarogpantanasímiSlOl I.
Diskótekið Dísa — ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af flutn-
ingi danstónlistar á skemmtunum. t.a.m.
árshátiðum. þorrablótum, skólabóllum.
útihátíðum og sveitaböilum. Tónlist við
allra hæfi. Notum ljósasjóv og sam-
kvæmisleiki þar sem við j K\ tnum
lögin og höldum uppi fjörinu. Veljit' það
hezta. Upplýsinga- og pantanasimar
52971 og 50513 (ásantt auglýsingaþjón-
ustu DB i sima 27022 á daginn).
H—94528
Diskótekið Maria og Dóri,
ferðadiskótek. Erum að hefja 6. starfsár
okkar á sviði ferðadiskóteka og getum
þvi státað af margfalt meiri reynslu en
aðrir auglýsendur í þessum dálki, i vetur
bjóðum við að venju upp á hið vinsæla
Maríu ferðadiskótek, auk þess sem við
hleypum nýju af stokkunum, ferðadiskó-
tekinu Dóra. Tilvalið fyrir dansleiki og
skemmtanir af öllu tagi. Varizt eftirlík-
ingar. ICE-sound hf„ Álfaskeiði i4,
Hafnarfirði, simi 53910 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
I
Þjónusta
8
Veizlumaturínn og veizlubrauðið
frá okkur vekur athygli, pantið
tímanlega. Kaffiterían i Glæsibæ. Simi
86220.
Fyrírtæki og félagasamtök.
Getum tekið að okkur bókhaldsuppgjör,
toll- og verðútreikninga, enskar bréfa-
skriftir og vélritun. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-817
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Upp^
fyrir hádegi og á kvöldin í síma 53364.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
tilboð ef óskað er. Málun hf.. sintar
76«46 og 84924.