Dagblaðið - 02.10.1978, Page 32

Dagblaðið - 02.10.1978, Page 32
32 MARKAÐURINN GRETTISGÖTU 12-18 Sýningarsvœði úti sem inni. sími 25252 M. Benz 309 1971 22ja manna, ekinn 50 þús. á vél, sæti frá Bílasmiðju. Verð 4,1 millj. skipti. Mazda 818 1974, ekinn 74 þús., gulur, útvarp. Topp bill. Verð 1750 þús. skipti. Dodge Dart Swinger árg. ’71, blár m/vinyltoppoi, 8 cyl., sjálfsk., aflstVri. Bill i sérflokki. Verð kr. 2.1 millj. Kord (iraúada ’77, grænn (sanseraður), 2ja dvra, 8 cvl., beinsk. i gólfi. I kinn 18 þ. km. Mjög fallegur híll. Verð 4,5 millj. Ford Fairmont, árg. ’78, grásanseraður, sjálfsk., aflstýri, afl- bremsur, tausæti. Glæsilegur bíll. Verð4.7 m. Toyota MK II ’75. Gulur, ekin 53 þús. km, útvarp, glæsilegur og eftirsóttur bill. Verð 2,7 millj. Chevrolet Malibu station árg. ’73. grænn, ekinn 62 þ., km. 8 cyl., sjálfsk., aflstjri, snjódekk fylgja. Verð 3 millj. Passat '74. Ijósblár. Verð 2.1 millj. Mercurv Cougar RX7 ’74. Grænn m/vínvltoppi, 8 cyl., sjálfsk , stólar. Kkinn 40 þús. km. Stórglæsilegur hill. Verð 3.6 millj. Rússi, frambyggður, árg. ’71, góður bill, m/perkings dlsil. Ný dekk. Verð 2.3 millj. Trabant 1975, ekinn 32 þús., grænn, skoð. ’78. Verð 550 þús. Mazda 616 ’74 gulur, ekin 70 þús. gott lakk. Góður fjölskyldubíll. Verð 1750 þús. : il Saturday night Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Dagný Leifsdóttir og Ingólfur Arnarson. Heimili þeirra verður við háskólann i Tromsö í Noregi. StúdióGuðmundar Einholti 2. Hið brosandi andlit Elvis Presleys.er kannski svolítið þykkt á brjóstum kon- unnar á myndinni. En hún er ein af hinum innilegu aðdáendum hans. Kon- an er 50 ára og er ein af mörgum sem farið hefur pílagrimsferð til Memphis í Tennesee, þar sem Elvis bjó og dó. Fyrir utan Hill-kapelluna þar sem lik Elvis Presleys er grafið, er vakt allan sól- arhringinn. Nokkrum kílómetrum frá geta pilagrimarnir staðið og litið i kring- um sig.en þarerekkert aðsjá. Ég kem hingað frá Florida til að segja bless við minn innilega aðdáanda, I síð- asta sinn. Þegar ég heyrði að Elvis væri dáinn grét ég I þrjá daga stanzlaust. Hann var yndislegur. og ég mun alltaf elska hann, segir hin 50 ára kona. Siðan heldur hún áfram ogsegir: Maðurinn minn dó fyrir fimm árum og það var mikið áfall fyrir mig. Ég var mjög langt niðri og læknirinn minn ráð lagði mér að fá mér eitthvert tómstunda- áhugamál. svo ég gæti gleynit. Elvis varð mitt áhugamál og ég varð fljótt mjög snortin af þeim yndislega manni. Auðvitað á ég allar hans plötur. ég á lika 48 bækur og greinar um hann. auk mörg hundruð Ijósmynda. Ég mun elska Elvis þangað til ég dey. Hann gaf mér trúna á lífið á ný, þegar mér leið verst. Er þá nokkuð minna sem ég get gert en að heimsækja gröf hans og leggja blessun mina yfir þann mann sem hefur gert mér svona margt gott? segir þessi fimmtuga kona að lokum. fever hausttízka 20 ára sem mest fylgja tizkunni, stúlkur sem maður álitur aó séu enn I skóla. En þó er eftirtektarvert að karlmenn eru farnir að fylgja tizkunni mun meira en þeir gerðu fyrir nokkrum árum þegar þeir voru allir i sinum gömlu fermingar- jakkafötum. Þar sem svokallað Travolta æði hefur ’gripið um sig i heiminum og Saturday Night Fever myndir eru allsráðandi verða auðvitað að koma Saturday Night Fever föt. Nú er hægt að klæða sig i Saturdav Night Fever tízkuföt á mcðan maður horfir á Saturday Night Fever myndina eða hlustar á piötuna eða lærir dansinn eða hvað það allt er sem tilheyrir Sautrday Night Fever. Á myndunum hér á siðunni getur að lita hin svokölluðu Saturday Night Fever tízkuföt sem tizkukóngar vonast til að verði vinsæl í vetur. Fötin eru ýmist úr bómullarefni eða leðri og er reyndar bezt að láta myndirnar taia sínu máli hvað útlit á fatnaðinum snertir. Þeir sem vilja fylgja hinni nýju Saturday Night Fever tizku geta þá fengið einhverja hugmynd um hvernig þeir skuli klæða sig. En hér er þó einungis um kvenföt að ræða. Kannski við birtum seinna myndir af Saturday Night Fever karlmannatizku- fatnaði. Hausttízkan er mönnum að sjálfsögðu ofarlega i huga þessa dagana enda haustið komið og veður farið að kótna. Þeir sem fylgja vilja tizkunni eiga fullt i fangi með að fara eftir þvi sem tizku- kóngarnir segja til um, þvi tízkan breytist dag frá degi. Hér á landi vilja flestallir fylgja tizkunni að cinhverju leyti og reyna það eftir beztu getu, en I flestum tilfeilum er það erfitt vegna þess að tízkufötin eru það dýr að venjulegt fólk hefur ekki efni á að kaupa þau nema við viss tækifæri. En það er dálítið einkennilegt að þegar gengið er um götur hér i borg virðast það vera stúlkur á aldrinum 13— DAGBLADIÐ, MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1978. HÚN TIL- BIÐUR ELVIS PRESLEY

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.