Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 4
4
r
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum:
Bókmennta-
þekking ís-
iendinga
snobb eitt
Grandvar skrifar:
f-'jölmiðlar íslenskir eru undarlega
hljóðir um bókmenntaverðlaun
Nóbels í ár. Þau hlaut að þessu sinni
bandariskur maður af gyðingaættum.
Isaac BashevisSinger.
Þótt bækur þessa manns hafi
streymt urn flest lönd jarðar — nenia
ísland (þar á meðal til Norðurland-
annal. ýmist skákfsögur. sögusöfn
eða barnabækur, er enginn á öllu
Íslandi, að því er virðist, sern kannast
hið minnsta við manninn!
Hvernig gæti svona nokkuð átt sér
stað. ef um verðlaun i öðrui en bók
menntum hefði verið að ræða?
Tökum t.d. læknavisindi, eðlisfræði.
efnafræði cða hvað annað sem vera
ingar þekkja afar litið til þess. er á sér
stað i hinum stóra heimi. — Kannski
ofur eðlilegt. Við erum einangraðir hér
og fylgjumst afar lítið með því
sem skeður i kringum okkur og má þá
nefna til fjölda dænia, bæði úr heimi
vísinda og tækni svo og úr heimi lista.
Og að því hafa islenzkir rithöfundar
héreinmitt stutt.
En manni kemur þó niest á óvart
þekkingarleysi og ókunnugleiki hinna
stóryrtu og stóriátu bókmcnntaheila
sent ntaður hélt að væru hér á hverju
strái. — Einkennileg eru einnig
ummæli nóbelsskáldsins okkar.
Laxness. Hann segir i blaðaviðtali.
DAGBLADIÐ. MÁNUDAGUR ló.OKTÓBER 1978
Mik Magnússon með tvær bækur hins nýja nóbelsverðlaunahata, tsaac uasnevts binger.
DB-mynd Ragnar.
eftir að vera búinn að lýsa því yfir að
hann sé alveg ókunnugur þessum
manni (nóbelsverðlaunahafanunt
nýja) og aldrei heyrt hans getið. —
„Annars er ég alveg hættur að fylgjast
með þessunt nóbelsverðlaununt þar
sem óg hef víst engan möguleika á að
fá þau aftur”!
Ekki var nú áhuginn á nóbelsverð-
launahöfum meiri — eftir að hann
fékk sin verðlaun! — Ætli likt sé ekki á
komið með fleiri „áhugamönnum"
íslenzkum um bókmenntir, ætli
áhuginn beinist ekki aðallega að eigin
skinni (þegar undan eru skilin skinn-
handritin auðvitað) og pólitiskum
deilum um ritlaun og ölmusur frá
skattgreiðendum og áhuga á þvi að
einangra landsmenn frá tækniþekk-
ingu og visindalegum framförum,
lokun Keflavikursjónvarps, lokun
gervihnattaútsendinga, og þar fram
eftir götunum? — Fullyrða má að bók-
menntaáhugi íslenzkra rithöfunda sé
þegar öllu er á botninn hvolft, hjóm
eitt og snobb og sýndarmennska.
þegarbezt lætur.
skal. — Elestir visindantenn. eða jafn
vel áhugantenn unt áðurnefnd fræði.
lylgjasl mjög vel nteð og þekkja til
hvers þess ntanns er getur sér orð
erlendis með uppgötvunum eða rit-
gerðunt unt fræði sin. Það kænti þvi
fæstunt á óvar-t þegar einhver þessara
manna hlyti heintsfræg verðlaun.
hvort svo allir væru á santa máli unt
að cínmitt sá maður skyldi hljóta þau
enekkieinhverannar.
En þegar til bókmenntanna kentur.
og fagurfræða yfirleitt, virðast islend
Vaxtalaus lán Vegagerðarinnar hjá vörubílstjórum:
Alþingi heimilar okurkjörin
Passamyndir í lit,
tilbúnar strax
Myndatökur fyrir alla
fjölskylduna
Stúdíó Guðmundar
Einholti 2 — Simi 20900
Rétt fyrir ofan Hlemm
40 O
m
' / \'
BLACKLIGHT
skemmtilegt
í myrkri.
RAFVCRUR Sl=.
LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411
Vegna forsiðugreinar i DB. II.
október sl„ þar sent fjallað er unt sant
skipti Vegagcrðar rikisins á Ísafirði og
vörubílstjóra á staðnunt. óskar Vega
gerðin að taka eftirfarandi fram:
1. Við samþykkt vegaáætlunar á
Alþingi er gert ráð fyrir að Vega
gcrðin falisl cftir vinnulánunt hjá
lækjacigendum sern siðan greiðast
árið eftir. Vegagerð ríkisins getur
aðsjálfsögðu ekki knúið neinn til
slikrar lánveitingar en augljóst er að
ekki verður unnið það verk sent
ráðgcrt var að fjármagna á þennan
hátt nema lánið konti til. Ljóst er að
Vegagerðin frantkvæmir í ntáli
þessu eingöngu vilja Alþingis og
hefur engin áhrif á vexti eða skatt-
greiðslu af fyrrnefndunt vinnu
lánum!
2. Sú fullyrðingheimildarmannsblaðs
ins, að fjárveiting til Djúpvegar
innan isafjarðar sé 100 ntilljónir
króna, er röng. Hið rétta er að fjár-
veiting i ár er 70 ntilljónir kr. og
heintild til 20 milljóna króna lán-
töku, eins og lesa má i þingsályktun
urn vegaáætlun.
3. Heimildarntaður blaðsins furðar
sig á, hvað orðið hafi um áður-
nefnda fjárveitingu. Hefur hann
liklega gleymt að unnið var af
fullunt krafti i verkinu i janúar og
febrúar og síðan lítillega til vors.
Framkvæmdir voru siðan hafnar
aftursiðla suntars.
Sundurliðun á framgangi verksins
kostnaðarlega séð er þannig:
millj. kr.
Greiðsla vinnulána frá 1977
Unnið fyrri hlutaárs
Mölun efnis
Unniðí sumarog haust
Niðurskurður ríkisvalds
Eftirstöðvar til að Ijúka áfanga
Samtals 70.0
Virðingarfyllst
f.h. vegamálastjóra,
Eiríkur Bjarnason
umdæmisverkfræðingur.
Vegagerð rikisins falast eftir vinnulán-
um hjá tækjaeigendum sem síðan
greiðast árið eftir að verkið er unnið.
Með þessu framkvæmir Vegagerðin
vilja Alþingis.
Ekki tekið hlutlægt á verð-
lagsmálunum
Sigurjón Jónsson skrifar:
Vil hefja mál mitt með því að lýsa
því yfir, að mér hefur að flestu leyti
likað blað ykkar vel, og mér virðist, að
þar hafi yfirleitt gætt óhlutdrægni unt
menn og málefni.
En i sambandi við hin ntargræddu
verðlagningar- og/eða vöruinnkaupa-
mál sýnist mér ekki hafa verið tekið
nógu hlutlægt á efninu i hinum ýmsu
greinum, er birzt hafa i blaðinu. Þar
ber nefnilega að hafa í huga, að heild-
salar og ntálpipur þeirra eru nógu
klókir, en þó fyrst og fremst nógu
auðugir til þess að koma sinum
málstað að. jafnvel á hinum ólik
legustu stöðum. Því þykir mér mjög
miður, að sjónarntiða innflytjenda
hefur á stundum gætt um of i ýmsum
greinum. er birzt hafa unt þessi ntál.
jafnvel I Dagblaðinu. Grunur minn er
sá. að heildsalar og málpipur þeirra
hafi nteð lævislegum hætti reynt að
hafa áhrif á blaða- og fréttamenn. og
stundum tekizt það, a.m.k. dag og dag.
Sætir það raunar nokkurri furðu,
þegar þess er gætt, hversu innflytjend-
ur og talsmenn þeirra hafa orðið
margsaga i umræddu máli. likt og þeir
viti stundunt ekki sitt rjúkandi ráð, og
skulu hér nefnd nokkur dænti þessu til
sönnunar.
I fyrstu lotu, 1976, sögðu málsvarar
innflytjenda, að ekkert væri að ntarka
könnun verðlagsyfirvalda, til þess
væri hún ekki nógu viðtæk. Enda
neituðu þeir þá með öllu, að hér væri
keypt dýrar inn en annars staðar.
Fyrstu yfirlýsingar talsmanna inn-
flytjenda 1978 voru á þá leið. að þeir
hefðu orðið að grípa til þess ráðs að
hækka vöruna erlendis (nefndu sjálfir
5—10%) vegna lágrar álagningar hér-
lendis. — Þá kváðust þeir og fagna
könnun verðlagsstjóra.
Næst gerist það svo af hálfu inn-
flytjenda. að þeir lýsa yfir vitunt á
verðlagsstjóra (en hann hefur raunar
fengið orð á sig sem framúrskarandi
samvizkusantur embættismaður). og
segja i Morgunblaðinu, að hann hafi
búið til. með ö.o. falsað, niðurstöður
könnunarinnar. Minna mátti þaðekki
kosta, að athuga þessi mál erlendis. og
er þessi ósvifni innflytjenda og
talsntanna þeirra fáheyrð. ef ekki
einsdænti. Annars er nú rétt að ntinna
á þá tvisögn innflytjenda. að
Verzlunarráðið hélt þvi frant, i fyrstu,
að útlendingar vildu oft selja hingað
við vægu verði. því að magnið, sent
hingað færi, væri svo litið, að þá
munaði ekkert um það, en félag stór-
i kaupmanna sagði hins vegar. að vegna
smæðar hins íslenzka ntarkaðar
kæmust þeirra menn ekki að nógu
góðum kjörum erlendis.
Kapituli út af fyrir sig er svo þáttur
framkvæmdastjóra Verzlunarráðsins,
sem verið hefur að senda stjórnanda
sjónvarpsþáttar unt þessi mál tóninn i
blöðum. en Guðjón Einarsson sýndi
þar nú raunar fyllstu óhlutdrægni.
sent endranær. Hins vegar hafði
Guðjón Einarsson ekki á santa hátt
þarna eins og annar stjórnandi sjón-
varpsþáttar á siðasta ári. sent lét tals-
ntanni heildsala haldast það uppi að
tala nærri allan þáttinn og leyfði
öðrum þátttakendum naumast að
komast að.
Því spá svo ýmsir fróðir menn. að
við frekari kannanir á umræddunt
ntálum ntuni þessir hlutir skýrast. og
þá á þann veg, að hlutur innflytjenda
muni ekki batna, enda verður þá farið
ofan i fleira, svo sem gjaldeyrisskil og
gjaldeyrisinnistæður erlendis. eftir þvi
sent unnt er. Enda sjást þess nú merki,
að umræddir aðilar beri nokkurn kvið-
boga fyrir framvindu málsins.
0»
Ekki amaleg tónlist þetta
— þakkað fyrir frábæra útsendingu á Rigoletto
Guðlaugur Tryggvi Karlsson hafði
santband við blaðið og bað fyrir þakk-
læti fyrir óperuflutning í morgunút-
varpinu. Sagðist hann af tilviljun hafa
getað hlustað á útvarp. sem kæmi þó
sjaldan fyrir á þessum tíma. undir
hádegi og þá hefði hann heyrt i
uppáhaldinu sinu. Leonard Warren. i
'fjórða þætti Rigoletto. Meðsöngvarar
hefðu heldur ekki verið af verri
endanum, Zinka Milanov, Jan Pearce,
Nan Merriman o.fl. gullaldarsöngv-
arar. Bað Guðlaugur fyrir sérstakt
þakklæti fyrir að fá að heyra í þessum
stórkostlegu listamönnum, og ef fram-
hald yrði á að þessir öðlingar væru
ékki með öllu gleyntdir. leyfði hann
sér að biðja um þá á betri tinia. t.d. kl.
sex eða i morgunþættinum Af ýmsu
tagi. þegar flestir hefðu þörf fyrir eitt-
hvað uppbyggjandi og gott.
Þá bað Guðlaugur einnig fyrir
þakklæti til sjónvarpsins fyrir óperu-
flutning en bað þess i auðmýkt að sá
stórkostlegi flutningur yrði færður i
kvölddagskrána svo að sem flestir
gætu notið hans. Sagði hann að ekki
skipti máli þótt það yrði seint, tryggir
aðdáendur listarinnar myndu biða
þolinmóðir.