Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 34
Demantar Spennandi og bráðskemmtileg ísraelsk- bandarísk litmynd með Robert Shaw. Richard Roundtree og Barbara Seagull. Leikstjóri Menahem Golan. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýrtdkl. 3,5,7,9og 11. j salur Stardust // Skemmtileg ensk litmynd um lif popp- stjörnu með hinum vinsæla David Essex. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. •salur Átök í Harlem siarrm, FRED WILLIAMSON A Larco Production COLOR by movielab An American International Release (Svarti guðfaðirinn 2) Afar spenna/idi og viðburðarík litmynd. beint framhald af myndinni „Svarti guð faðirinn. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ ■ ■ salur P Kvikmynd Reynis Oddssonar Morðsaga Áðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur í bráð og að hún verður ekki sýnd í sjónvarpinu næstu árin. GAMLA BIO D DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978. Simi 11475. Valsakóngurinn \W3 ** J,- 1 1 < Skemmtileg og hrífandi ný kvikmynd um JóhannStrauss yrigri. Horst Bucholz Mary Costa Islenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9. Einvígið Bandarískur vestri. Endursýndur kl. 5. I HAFNARBIO I Shatter Hörkuspennandi og viðburðahröð, ný bandarisk litmynd, tekin í Hong Kong. STUART WHITMAN, PETERCUSHING. Leikstjóri: MICHAELCARRERAS. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ: Sekur eða saklaus? (Verdict). Aðalhlutverk: Sophia Loren. Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓrSjáauglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever. Aðalhlut- verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli. Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Strang- lega bönnuo uörnum innan 16 ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ:Close Encountersof theThird Kind. kl. 2.30.5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network) Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Karate meistarinn (The big boss), kl. 5og9. "f?WÓÐLEIKHÚSW Sonur skóarans og dóttir bakarans þriðjudag kl. 20 Uppselt. Fimmtudagkl. 20. Á sama tima aðóri 7. sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðið Mœður og synir i kvöld kl. 20.30. Fáarsýningarcftir. Sandur og kona eftir Agnar Þórðarson. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. G Útvarp Sjónvarp gi Fréttaþátturinn Víðsjá — útvarp á morgun kl. 10.25 Enn um hávaða í Víðsjá „Það má segja að þetta sé einhvers konar framhaldsþáttur Víðsjár í síðustu viku.” sagði Ögmundur Jónas- son um þáttinn sinn, Víðsjá, sem er á dagskrá útvarpsins í fyrramálið kl. 10,25. „1 síðustu viku fjallaði ég um heyrnarmælingar sem gerðar hafa verið á ýmsum hávaðasömum vinnu- stöðum hérlendis. Þessar kannanir hafa sýnt svo vart verður um villzt að skert heyrn má hiklaust teljast til at- vinnusjúkdóma i ýmsum iðngreinum hér á landi. í þættinum í síðustu viku voru einkum reifaðir læknisfræðilegir þættir þessa máls. Nú verður hins vegar reynt að grafast fyrir um á hvern hátt uggvænlegum niður- stöðum kannana á þessu efni sé fylgt eftir í atvinnulífinu. í því sambandi ræði ég við Hrafn Friðriksson hjá Heilbrigðiseftirliti rikisins og Sigurð Þórarinsson hjá Öryggiseftirlitinu. Hugsanlega ræði ég við fleiri aðila. Hávaði virðist vera fylgifiskur vél- væðingarinnar. ekki eingöngu í alvinnulífinu heldur einnig í daglega lifinu. Fyrir nokkrum dögum var einmitt mjög athyglisverð grein um þetta efni í Dagblaðinu,” sagði Ögmundur að lokum. Þegar vetrardagskrá útvarpsins hefst 21. október mun Víðsjá flytjast yfir á fimmtudagskvöld kl. 22,45 og verður þátturinn þá einu sinni í viku en ekki tvisvareinsognú. ELA Ögmundur Jónasson hefur nú um tfma séð um þáttinn Viðsjá á þriðjudögum. Ögmundur er fréttamaður hjá útvarpinu og mun hann i vetur sjá um blandaðan þátt á laugardögum ásamt þrem öðrum. Á skjánum kl. 22.05: Frost ræðir við Wilson Wilson spjallar um forvera sina nefnist brezkur þáttur sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22,05. Þættirnir verða fjórir og mun hinn kunni sjónvarps- maður Breta David Frost. ræða viðSir Harold Wilson fyrrum forsætisráð- herra. í fyrsta þættinum segir Wilson frá kynnum sínum af Harold MacMillan sem var forsætisráðherra 1957—1963. Þættir þessir verða á dagskrá annan hvern mánudag og í síðari þáttum ræða Frost og Wilson um Clement Attlee, Winston Churchill og William Gladstone. Þátturinn er fjörutíu mínútna langur og í lit. Þýðandi er Jón O. Edwald. ELA ý. . Sir Harold Wilson, fyrrum forsætisráðhcrra Breta, ræðir um forvera sina I viðtali við David Frost I sjónvarpi i kvöld. Mánudagur 16. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Frétíir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir byrjar að lesa þýðingu sina. 15.30 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. a. „Rondo Islandia" eftir Hallgrím Helgason.- Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. b. Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guð- mundur Jónsson syngur; strengjakvartett leikur með. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína 17.50 „Allt er vænt, sem vel er grænt”. Endur- tekinn þáttur Everts Ingólfssonar frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Haraldsson arkitekt talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Ferðaþankar frá ísrael. Hulda Jensdóttir forstöðukona flytur annan þátt sinn og talar um fjóra staði: Massada. Eingedi, Eilat og Sínaí. 21.45 „Suite Provencale” eftir Darius Mil- haud. Concert Arts hljómsveitin leikur undir stjórn tónskáldsins. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace. Ásmundur Jónsson þýddi. Valdimar Lárusson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabiói á fimmtudaginn var; siðari hluti. Stjórnandi: Rafael FrUhbeck de Burgos. Sinfónia nr. 5 i c-moll „örlagahljóm- kviðan" op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskars dóttir les sögu sina „Búálfana” (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfregnir. 10.25 Viðsjá: ögmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar menn: Ágúst Einarsson og Jónas Haraldsson. I l.OO Morguntónleikar: Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö píanó „Nætur- Ijóð" eftir Claude Debussy / André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu nr. I fyrir fiðlu og pianóeftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. Við vinnuna:Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les (2). 15.30 Miðdegistónleikar: Filharmoníusveit Lundúna leikur „Siesta”, stutt hljómsveitar- verk eftir William Walton; Sir Adrian Boult stj. / Rikishljómsveitin i Berlin leikur Konsert i gömlum stil op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (10). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgnin- um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á Gleipnisvöllum. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur siðari hluta erindis síns um leitina að hólmgöngustað Gunnlaugs orms- tungu og Hrafns önundarsonar. 20.00 Sænsk og pólsk tónlist. í Sjónvarp Mánudagur 16. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Kvennavirkið. Sænskt sjónvarpsleikrit i gamansömum dúr eftir Önnu-Mariu Hager- fors. Leikstjóri Judith Hollander. Aðalhlut- verk Inga Gill, Eva-Britt Strandberg, Gunilla Olsson og Linda KrQger. Á stofu nokkurri á kvensjúkdómadeild eru fjórar konur. Þær frétta af sjúklingi, sem kominn er á deildina en fær hvergi inni vegna þrengsla. Þær bjóðast þvi til að rýma til inni hjá sér, svo að unnt sé að bæta við rúmi. Þýðandi Dóra Hafsteins dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.05 Wilson spjallar um forvera ^ína. Fyrsti þáttur af fjórum, þar sem sjónvarpsmaðurinn David Frost ræðir við Sir Harold Wilson, fyrr um forsætisráðherra Bretlands. í fyrsta þætti segir Wilson frá kynnum sinum af Harold MacMillan, en hann var forsætisráðherra 1957—1963. Þættir þessir verða á dagskrá annan hvern mánudag, og i síðari þáttum ræða Frost og Wilson um Clement Attlee, Winston Churchill og William Gladstone. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.