Dagblaðið - 16.10.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16.0KTÓBER 1978.
31
d
fff Bridge
i)
Spil dagsins kom fyrir i bikarleik
sveita Kaj Tarp og Stig Werdelin í Dan-
mörku.
Norður-suður á hættu. Norður gaf.
A AG1096
3
ö G984
* DG4
Nomn'K
A 43
G87652
7
* 8762
A i '«■ 11 ii
A 7
ÁKD109
Á103
* K1093
Sl'iM 'K
* KD852
. 4
KD652
* Á5
Sagnirgengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass l H 3 T dobl
3 S pass pass dobl
pass pass pass
Þriggja tígla sögn suðurs sýndi
fimmlit bæði i tígli og spaða. Werdelin í
vesturdoblaði hlakkandi — og siðan
þrjá spaða norðurs. Austur spilaði út
hjartaás. Síðan trompi. Vestur drap
drottningu suðurs og spilaði spaða-
niunni. Suður drap og spilaði tígulkóng.
Austur átti slaginn á ás — og fékk siðan
að eiga slagi á kóng og drottningu i
hjarta. Þá lauf. Suður drap á ás. Tók
tiguldrottningu og spilaði tigli áfram.
Vestur átti slaginn á tígulgosa. Þvingaði
síðan suður til að trompa lauf. Átti eftir
það afganginn af slögunum! 1400 til
sveitar Werdelins. A hinu borðinu
opnaði austur á einu laufi —
nákvæmnislaufið. Suður pass — og fann
síðan út að ekki borgaði sig að koma
inn á fimmlitina. A/V unnu siðan 3
grönd með yfirslagen Werdelin 14 impa
á spilinu.
Ekki vildi ég vera i nektarnýlendu, þeir missa af öllu þvi
skemmtilegasta.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Seltjamames: Lögrcglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður. Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifréið simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Logreglan simi 1666. slökkviliðið
simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Rey kja vik—Kópavogur-Seltjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og nætur-
vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvisiöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö
miðstöðinni í sima 22311 Nætur- og hetgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lugreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ckki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama hú«i með upplýsingum um vaktir eftir
Á skákmóti í Vestur-Þýzkalandi 1977
kom þessi staða upp i skák Markus. sem
hafði hvítt og átti leik, og Kulla.
24. Hxh7 +! — Kxh7 25. Dxf8 —
Rf7 26. Hhl + — Dh6 27. Hxh6 —
Rxh6 28. Re4 gefið.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 13.—19. október er i Lyfjabúðinni Iðunni
og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. I0 á sunnudögum. helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima i
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i |
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. I9 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. M-I2. 15-16 og
20-21. Á öðrum tímum er Iyfjafræðingur á bakvakt. 1
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19.
almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Selljarnar-
nes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlœknavakt er i Heilsuvcrndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Faeðingardeild Kl. 15-16 og 19.30- 20.!
Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
, Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15 —16 og 19—19.30.
BamaspitaK Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VHilsstaðaspitali: Aila daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vtfilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Konan hans Sigga er svo sjó-
veik, aft hún þolir ekki einu sinni
aó sjá bylgjupappa!
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstrætí
Hvað segja sfjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 17. október.
Vatnsberinn (21. jan.—1«. feb.): Þú verður að vera
verði i dau ef þú átt að varðveita einkalifið. Láttu ekki *
tefja þig á að tala um fjárhagsmál þin í dag. annars
verðurðu beðin(n) um lán.
Fiskamir (20. feb.—20. marr): Breyttu til að þú verður
alveg endurnærð(ur). Fjármálastarfsemi gengur vel
slðdegis. Flest ykkar fara í ferðalag.
Hníturinn (21. marr—20. aprfl): Fólk reynir að hafa áhrif
á þig i dag en með þvi að vera sterk(ur) getur þú staðið
gegn þvi. Þetta er ekki dagurinn til að kaupa eða gera
iitthvað i fjármálum. Frestaðu þvi viðskiptum.
Nautið (21. april—21. mai): Óvenjulegur atburður tefur
þig. Þú verður að breyta áætlunum á síðustu stundu.
Félagslífið breytist því e.t.v. Einhver vandamál eru
líkleg i fjölskyldunni.
Tviburamir (22. mai—21. júní): Reyndu að hafa það rólegt
í dag. Taugamar virðast dálítið þandar, e.t.v. vegna of
mikillar áreynslu. Þú verður að fara ákveöið fram á
endurgreiðslu skuldar.
Krabbinn (22. juni—23. júlí): Persónuleikinn dregur
óvenju mikið að i dag. En likur standa þér i óhag i einu
einkamáli og þú verður að láta þér nægja það sem þú
veizt að þú getur fengið.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ef þú þarfnast ráða leitaðu,
þá til einhvers þér vandabundins sem ber velferð þína
fyrir brjósti. Reyndu að flýta vanaverkunum í dag því
þú færð aukaverkefni.
Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Vinur sem undanfarið
hefur átt við streitu að glíma nær sér nú á strik með
góðri hjálp þinni. Sittu ekki úti i horni í félagslífinu eða
þú verður skilin(n) út undan.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Einhver sem þú hefur ekki
séð lengi kemur og færir þér óvæntar fréttir. Þú veróur
e.t.v. aðgerast sáttasemjari í rifrildi.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú hefur nýlega
haft fyrir þvi að hjálpa einhverjum færðu núna laun
fyrir og það á aíveg sérstaklega skemmtilegan hátt.
Einbeittu þér að því sem þú ert að gera og láttu ekki
>ðra trufla þig.
Sogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður e.t.v. svo
önnum kafin(n) að þú mátt ekki vera að því að þiggja
boð og verður að færa fram einhverjar afsakanir. Góður
ími til að skipuleggja ævintýraríkt fri.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver virðist sepja þér
)satt. Þar sem þú ert svo heiðarleg(ur) verðurðu æva-
reið(ur). Reyndu að fyrirgefa mannleg mistök, til þeirra
getur legið ástæða.
Afmœlisbarn dagsins: Árið byrjar mjög vel. Þú færð fleiri
boðen þú getur þegið. Heilsa þín þarfnast smáumhyggju
á miðju ári. Nýtt ástarsamband og brúókaup fljótlega
þar á eftir gæti komið til greina fyrir marga sem fæddir
eru þennan dag. Peningamálin ganga vel eftir fjórða
mánuð.
29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadalld ar opin lengur an tíl kl. 19.
Tnkn9>ókasafnið SkiphoW 37 er opiö mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—2I.
Amarisko bókasafniö: Opiö alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargaröur viö Sigtún: Sýning á verkum er i
garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök
tækifærí.
Dýrasafnið Skólavöröustig 6b: Opið daglega kl. I0—
22.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Ustasafn íslands viö Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30— 16.
Nóttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnu
daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki.
14.50--16.
Norrnna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hrtavartubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsvartubilamir Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi H4I4.
Keflavik simar 1550 eftir lokun I552. Vestmanna
eyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Hafnartiröi. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BUanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Ekki merkilegur drykkur, en góður!