Dagblaðið - 24.10.1978, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978.
Andfát
Jóhanna Jóhannsdóttir, sem fædd var
27. september 1891, lézt 15. október sl.
Jóhanna fæddist i Nýjabæ i Krýsuvík
en bjó lengstan aldur i Hafnarfirði. Jó
hanna eignaðist 7 börn.
Bjarni Guðbjörnsson, sem var fæddur
24. apríl 1888, lézt 15. október sl. Hann
fæddist að Hrauni í Keldudal i Dýra
firði. Bjarni ólst upp á Arnarnúpi hjá
Guðbjörgu Bjamadóttur. Hann varð
síðar vinnumaður á sama bæ, en kom til
Reykjavíkur fyrir liðlega tuttugu árum.
Siðustu árin dvaldi Bjarni á Hrafnistu.
Andri Heiðberg flugmaður, Laufásvegi
2A, lézt að heimili sinu aðfaranótt 21.
október.
Stefán Jóhannsson lézt í Los Angeles 22.
október.
Gísli Kristjánsson sundhallarforstjóri.
Eyrargötu 6 Ísafirði, andaðist á Sjúkra
húsi ísafjarðar 22. október.
Adolf Karlsson framkvæmdastjóri, Eski
hlíð 26, andaðist í Landspitalanum 21.
október.
Margrét Gunnarsdóttir lézt 19. október.
Oddgeir Þ. Oddgeirsson bókari er lát
inn.
Bahá' iar í Kópavogi.
Almennur fundur verður haldinn i félagsheimili
Kópavogs 2. hæð í tilefni dags Sameinuðu þjóðanna.
Fundurinn hefst í kvöld kl. 8.30. Gestur fundarins
verður Magnús Torfi ólafsson fv. ráðherra. Hann
heldur erindi er nefnist alþjóða stofnanir og alþjóðleg
samtök. Síðan mun Halldór Þorgeirsson flytja stutt
yfirlit um starsemi Bahá’ ia sem fulltrúi við S.Þ:. Á
eftir verður kvikmyndasýning um Sameinuðu
þjóðirnar.
Fuglaverndarfélag
íslands
Fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári verður i
Norræna húsinu þriðjudaginn 31. október 1978 kl.
8.30.
Dagskrá: Formaöur félagsins flytur ávarp. Sýndar
verða úrvals náttúrulifsmyndir frá brezka fuglavernd-
arfélaginu. öllum heimill aðgangur og félagsmenn
taki meösérgesti.
Sölumannadeild VR.
Kvöldverðarfundur
Miövikudaginn 25. okt. nk. kl. 19.00 verður haldinn
deildarfundur i Kristalsal Hótel Loftlciða.
Snorri Jónsson forseti ASÍ flytur framsöguræðu um
afstöðu ASÍ til kjaramálanna eftir setningu bráða
birgðalaga rikisstjórnarinnar.
Magnús L. Sveinsson flytur framsöguræöu um bar
áttu verzlunarfólks fyrir nýrri flokkskipan.
Aðalfundur
Meitilsins hf.
verður haldinn í Þorlákshöfn mánudaginn 30. október
og hcfst hann kl. 2 siödegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Mátf undaf élagið Óðinn
Aðalfundur félagsins veröur haldinn i Valhöll, Háa
leitisbraut 1, fimmtudaginn 26. október 1978 kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjórnar og
endurskoöenda. Lagabreytingar ef fram koma.
2. Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæöisflokksins,
flytur ræðu. Þrjú önnur mál.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband í
Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni
ungfrú Jörgína Jónsdóttir og Jóhannes
Gunnarsson. Heimili þeirra er að
Miðvangi41.
Stúdíó Guðmundar Einholti 2.
Geftn hafa verið saman 1 hjónaband af
séra Ólaft Skúlasyni i Bústaðakirkju
Svanborg Birna Guðjónsdóttir og
Halldór Jakobsson. Heimili þeirra er að
Hvassaleiti 14, Rvík. Nýja Mynda-
stofan, Laugavegi 18.
Geftn hafa veríð saman í hjónaband af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Lang-
holtskirkju Karítas Jensdóttir og Egill
Harðarson. Heimili þeirra er að Háa-
leitisbraut 121, Rvík. Nýja Mynda-
stofan, Laugavegi 18.
Gefin hafa verið saman í hjónaband af
séra Einari J. Gislasyni í Filadelfiukirkj-
unni i Reykjavík Unnur Ólafsdóttir og
Sigurmundur E. Einarsson. Heimili
þeirra er að Njálsgötu 77, Rvík. Nýja
Myndastofan, Laugavegi 18.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í
Bústaðakirkju Unnur Baldursdóttir og
Jón Ingi Jónsson. Heimili þeirra er að
Öldutúni 16, Hafnarfiröi. Ljósmynda-
stofa Kristjáns, Hafnarfirði.
Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband í
Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Sigríður Magnea Njálsdóttir og
Björgvin Þór Valdimarsson. Heimili
þeirra er að Meðalholti 13.
StudioGuðmundar Einholti 2.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Lang-
holtssókn Droplaug G. Stefánsdóttir og
Kristinn L. Matthiasson. Heimili þeirra
er að Æsufelli 6, Rvik. Stúdíó Guð-
mundar, Einholti 2.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband af
séra Ólafi Skúlasyni í Árbæjarkirkju
Þórkatla Mjöll Halldórsdóttir og Pétur
Lúðvík Friðgeirsson. Heimili þeirra er
að Sólvallagötu 70, Rvík. Stúdíó
Guðmundar, Einholti 2.
Árnesingar —
Selfyssingar
Steingrimur Hermannsson, dómsmála- og land-
búnaðarráðherra, verður frummælandi á almennum
fundi um stjórnmálaviðhorfið, sem haldinn verður að
Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudaginn 24. október kl.
21.00. Fundurinn er öllum opinn.
Alþýðuflokksmenn
Hafnarfirði
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður
haldinn í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði miðvikudaginn
25. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfunda
störf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðu
flokksins. 3. önnur mál.
Alþýðubandalagið
Kópavogi
Aöalfundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður
haldinn í Þinghól, miövikudaginn 25. okt. nk. kl.
20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Samb. ungra
framsóknarmanna
Hádegisfundur. Næsti hádegisfundur Samb. ungra
framsóknarmanna verður þriðjudaginn 24. okt. á
Hótel Heklu. Davíð Scheving Thorsteinsson mætir á
fundinn og ræðir um hvernig efla má íslenskan
iðnað.
Félag óháðra
borgara, Hafnarfirði
Aðalfundur Félags óháðra borgara verður haldinn að
Austurgötu 10, næstkomandi fimmtudagskvöld 26.
októhber og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvenfélag
Árnessýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn 25. október kl.
21 i Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
Aðalfundur félagsins, verður haldinn miðvikudaginn
25. okt. i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst
kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða:
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi.
Sjálfstæðisfélögin í
Breiðholtshverfum
Miðvikudaginn 25.10. verður framhald spilakeppn-
innar i félagsheimili sjálfstæðismanna að Seljabraut
54, húsi Kjöts & Fisks.
Góð verðlaun. Húsið opnað kl. 20.
Sjálfstæðisfólk, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Kaffisamsæti
Rangæingafélagsins
Starfsemi Rangæingafélagsins i Reykjavík hefst að
venju með samkomu fyrir eldra fólkið í Bústaöakirkju
sunnudaginn 29. október næstkomandi og byrjar hún
með messu kl. 14. Séra Ólafur Skúlason predikar. Að
messu lokinni verður eldra fólkinu boðið til
kaffisamsætis í safnaðarheimilinu, en yngra fólk af
rangæskum ættum er jafnframt hvatt til að koma og
kaupa sér kaffi til styrktar starfsemi félagsins.
Kvennadeildin dér um kaffiveitingarnar undir forustu
Sigriðar Ingimundardóttur.
Bridgedeild félagsins hóf vetrarstarfið með
tvímenningskeppni og verður næsta umferð spiluö i
Domus Medica miðvikudagskvóldið 25. októbcr. Eftir
áramót fer fram sveitakeppni.
Föstudaginn 24. nóvember verður spilakvöld og dans-
skemmtun i Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Verkakvennafélagið
Framsókn
Basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. Konur
eru vinsamlega beðnar að koma rnunum á skrif-
stofuna. Basamefnd.
Basar Kvenfélags
Háteigssóknar
veður að HallveÍBarslöðum laugardaginn 4. nóvembcr
kj, 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á
miðvikudögum kl. 2—5 að Flókagöiu 59 og f.h. þann
4. nóvember að Hallveigarstöðum.
Ferðafélag
íslands
Miðvíkudagur 25. okt. kl. 20.30.
Myndakvöld í Lindarba* (niðri).
Guðmundur Jóelsson og fleiri sýna myndir frá
gönguleiðinni Landmannalaugar— Þórsmörk.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur
ókeypis.
Kaffi selt í hléinu.
ATH.: Allmikið af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á
skrifstofunni og væri æskilegt að viðkomandi eig-
endur vitjuðu hans sem fyrst.
Iþróttir
„Old boys" leikfimi
er i Breiðagerðisskóla á mánud. kl. 19.00 og fimmtud.
kl. 19.15. Innritun i timunum.
Fimleikar í
Fellaskóla
Fimleikar fyrir drengi 10—12 ára á miðvikud. kl.
19.10 og laugard. kl. 18.10 í iþróttahúsi Fellaskóla.
lnnritun í timunum.
Kvennaleikfimi
Æfingar eru í Breiðagerðisskóla á mánud. kl. 19.50 og
fimmtud. kl. 20.05. Innritun i timunum.
Ársþing
Badmintonsambands
íslands
verður haldið sunnudaginn 5. nóv. nk. Þingið verður
haldið í Snorrabæ (Austurbæjarbió uppi) og hefst kl.
10 f.h. Á þinginu fer fram kjör stjómar sambandsins
fyrir næsta ár auk annarra aðalfundarstarfa. Þess er
vænzt að fulltrúar mæti stundvislega.
Frjálsíþróttasamband
íslands
Arsþing Frjálsíþróttasambands tslands verður haldið I
Reykjavik 25.—26. nóvember 1978.
Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði
fyrir á þinginu skuiu tilkynnt FRÍ minnst tveim vikum
fyrir þing.
33. ársþing KSÍ f
verður i Kristalssal Hótel Loftleiða dagana 2. og 3.
(Jes. nk.
Skíðadeild Ármanns
Munið Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráðar.
Komizt öll á blað fyrir reisuhátiðina.
Knattspyrnufélagið
Víkingur, skíðadeild
Þrekæfingar verða þriðjudag og fimmtudaga kl. 20.15
undir stúkunni við Laugardalsvöll, Baldurshaga.
Takið meðútigalla.
Sýning
Sigurðar Eyþórssonar
Um þessar mundir stendur yfir sýning Sigurðar
Eyþórssonar í Galleri SÚM. Sigurður lauk prófi úr
Myndlista- og handíðaskólanum árið 1971 og
stundaöi framhaldsnám erlendis, m.a. i Stokkhólmi og
Austurriki. Sigurður sýnir málverk og teikningar,
samtals 28 verk, frá síðustu 4—5 árum. Sýning hans
er opin frá kl. 4— 10 virka daga og 2— 10 um helgar til
25. október.
IMorræn gleriist
Sýning í sýningarsölum i kjallara Norræna hússins 21.
október— 12. nóvember 1978.
Holmegárd i Danmörku, Iittala og Nuutajárvi i
Finnlandi, Hadeland í Noregi og Kosta-Boda í Svíþjóð
sýna úrval glermuna.
Sýningin er opin daglega kl. 14— 19.
Frá Listasafni íslands
Að gefnu tilefni verður yfirlitssýning á verkum Snorra
Arinbjamar í Listasafni íslands framlengd um eina
viku og verður opin sem hér segir:
Laugardag 21. og sunnudag 22. okt. frá kl. 13.30—
22.00 eftir það daglega frá kl. 13.30—16.00 til
sunnudagsins 29. október.
Athygli skal vakin á á hér gefst einstakt tækifæri til að
kynnast verkum eins ágætasta listamanns
þjóðarinnar. Skólum skal sérstaklega bent á að
nemendum stendur til boða að skoða sýninguna i
fylgd kennara utan áðumefnds sýningartíma, eftir
nánara samkomulagi.
Sýning að
Kjarvalsstöðum
sýning á grafíkverkum eftir Salvador Dali að Kjarvals-
stöðum á vegum Myndkynningar og mun hún standa
til 5. nóvember. Á sýningunni eru um 100 grafik-
myndir, svo og góbelinteppi og tvær styttur eftir Dali.
Eru margar grafikmyndirnar gerðar i kringum
klassiskar bókmenntir, svo sem Tristan og ísold og
Tidægru Boccaccios, að ógleymdum Guðdómlegum
gleöileik Dantes. Eru öll verkin til sölu.
Kirkjustarf
Háteigskirkja
Fermingarbörn komi til viðtals i kirkjuna miðvikudag
25. október kl. sex. Prestarnir.
Glímuæfingar
Víkverja
Glimuæfingar Ungmennafélagsins Vikverja eru m
byrjaðar. Þær fara fram á mánudögum og fimmtu
dögum kl. 6.50 — 8.30 i leikfimisalnum við Laugai
dalsvöll. Á æfingunum er lögð áherzla á fimi, mýkt oj
snarræði. Allir sem náð hafa 12 ára aldri eri
vblkomnir á æfingar félagsins.
GENGISSKRÁNING
Farðamanna-
NR. 191 — 23. október 1978. gjakdeyrir
Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala ‘
1 Bandarikjadollar 307,50 308,30 338,25 339,13
1 Steriingspund 617,70 619,30* 679,47 681,23*
1 Kanadadollar 259,10 259,80 285,01 285,78
100 Danskar 6124,00 6139,90* 6736,40 6753,89*
100 Norskar krónur 6312,20 6328,60* 6943,42 6061,46*
100 Sœnskar krónur 7234,45 7253,25* 7957,90 7978,58-
100 Finnsk mörk 7902,80 7923,40* 8693,08 8716,74*
100 Franskir frankar 7368,80 7388,00* 8105,68 8126,80*
100 Belg.frankar 1079,15 1081,95* 1187,07 1190,15*
100 Svissn. frankar 20448,90 20502,10* 22493,79 22552,31*
100 Gyllini 15636,90 15677,60* 17200,59 17245,36*
100 V.-Þýzk mörk 17068,65 17113,05* 18775,52 18824,36*
100 Lfrur 38,00 38,10* 41,80 41f91*.
100 Austurr. Sch. 2324,30 2330,30* 2556,73 2563,33*
100 Escudos 691,00 892,80* 760,10 762,08*;
100 Pesetar 446,10 447,30* . 490,71 492,03*;
100 Yen 169,82 170,26* 186,80 187,20*
' Br»yHng frá alðu.tu skráningu
* Símsvari vegna gengisskróninga 22190.1