Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.10.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 24.10.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978. 21 8 XQl Bridge D Vestur spilar út lauffjarka i sex hjört- um suðurs. Spilið kom fyrir í keppni á Ítalíu í vor og það var enginn annar en heimsmeistarinn margfaldi, Petro For- quet bankastjóri, sem var með spil suð- urs. Norouk + Á103 <9 108754 0 Á *K1062 Vi.sn k Ausruu * K96 * G754 V D92 V 6 0 K852 o D93 + 743 * DG985 SlIÐUH + D82 VÁKG3 0 G1Ó764 *Á Laufútspilið var drepið á ásinn. Þá spilaði Forquet tígli á ásinn — siðan hjarta á ásinn. Trompaði litinn tígul og spilaði hjarta á kónginn. Austur kastaði laufi og vinningsmöguleikar virtust ákaflega litlir. En meistarinn gafst ekki upp. Tígull trompaöur, laufkóngur tek- inn og lauf trompað. Þá trompaði hann tígul með síðasta trompi blinds. Staðan var nú þannig: nobduh + A103 •<? 0 + 10 VhSTl K AuSTUK + K96 +G75 V D V 0 0 * * D SUÐUR + D8 t? G o G Forquet spilaði nú lauftíu og trompaði drottningu austurs með hjarta- gosa. Vestur á enga vöm. Ef hann trompar verður hann að spila spaða frá kóngnum. Suður fær þá þrjá síðustu slagina á spaðadrottningu, tígulgosa og spaðaás. Vestur kastaði því spaða. Það breytti engu. Næst kom tígulgosi. Vestur trompaði — og suður átti tvo síð- ustu slagina á spaða. Meistarataktar hjá miklum meistara. i? Skák Velimirovic fékk fegurðarverðlaun í keppni júgóslavnesku skákfélaganna i ár. Það var í skák við Kovajevic, sem eitt sinn vann fræga skák gegn Bobby Fischer. Hér er fegurðarverðlaunaskák- in. Velimirovic hafði hvítt og átti leik. 18. Rxe6! - Da5 19. Rxg7+ - Kd8 20. Hxd7 +! — Kxd7 21. Dg4+ og hvítur vann auðveldlega. Geturðu sagt okkur hvar þú finnur þín göt 1 skatta- lögunum? Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifrciö simi 11100. Hafnarfjörflun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. ^ Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apát ek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 20. —26. október er í Apóteki Austurbœjar og Lyfjabúfl Breiflhohs. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekiri skiptast á sina vikuna hvort áð sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lok- hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavfk — Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, sími 21230." Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lúgreglunni i síma 23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna isima 1966. Slysavarflstofan: Simi 81200. Sjúkrabrfreifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstötynni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Hejmséknartimi Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæflkigardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.! Fæflingarheimili Reykjavikur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard.ogsunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.ÍD. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/Jra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. BamasphaK Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður fyrir margs konar truflun i dag. Láttu sem ekkert sé þrátt fyrir að slíkt sé erfitt. Kvöldið verður ánægjulegt. I iskarnir (20. feb.—20. marzk Ósk þinni verður tekið af skilningi og hjálpsemi. Eitthvertbabb kemur í batinn hjá þeim sem standa i ástarmálunum. Peningahliöin ætti að skána. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Haltu fast um leyndarmál þín þvi þú átt á hættu að verða miðdepillinn í slúðri. Einhver þér nákom inn vill gera allt sem hann getur til að gera þér kvöldið ánægjulegt. Nautið (21. apríl—21. mai): Áhrifamiklar breytingar liggja í loftinu — vertu á varðbergi. Fólk i þessu stjömumerki er oft metnaðar gjamt en á það til að ganga of hart fram. Njóttu frístundanna. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Óvænt ástarævintýri lifgar upp á erfiðan dag. óvænt atvik ráða miklu i lífi þinu þessa dagana og það genguráýmsu. Krabbinn (22. júni—23. júli): Síðbúið bréf getur orsakað misskiln ing. Taktu þátt í hópstarfi og nýr hæfíleiki litur dagsins Ijós. Þú ættir að láta mikiö til þín taka opinberlega. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki á þig fá þótt einhver sem þykist vera þér miklu fremri sé með aðfinnslur. Taktu ekki mark á því. Kvöldið er gott til þátttöku í keppni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ýmsir virðast vera tilbúnir til að gefa þér góð ráð I einkamálunum. Hafðu þó eitt á hreinu, hvort sé meira virði, að skemmta sér eða gera vel við þann sem þú elskar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú er góður tími að líta i eigin barm og kanna hvort þér finnst framgangur þinn nægilega góður. Stjörn urnar boða nýtt rómantískt ævintýri í uppsiglingu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gestur sem kemur til þín tekur af allar efasemdir um heilsu þér eldri manneskju. Tilfinningamál valda þér hugarangri. Þú sérð hlutina brátt í réttu ljósi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu ekki fyndinn á kostnað annarra, það getur skapað slæmt álit á þér meðal áhrifamikilla aðila sem vilja þér vel. Taktu vel á móti ókunnugum gesti í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ekki lána peninga eða eyða þeim um of. Þú þarfnast fjár til óvæntra útgjalda. Ekki rífast um of, það eru til fleiri sjónarmið. Afmælisbarn dagsins: Þetta veröur fjölbreytilegt ár. Vanabundin störf taka mikinn tíma en eru þess viröi. Taktu ástarmálunum ró-, lega unz þú telur þig vera búinn að finna hinn rétta. Nokkrar góðar' 'fréttir i einkalífinu eru líklegar á árinu. 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum,sími 12308. Engin bamadaHd ar opin lengur an tíl kL 19. Tæknfeókasafnifl Skiphottí 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amariska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvabstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. Nóttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30^16. * Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hhavehubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvahubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VHiisstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Visthaimilifl VHilsstöflum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útíónadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16 Lokafl ó sunnudögum. Aöatsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bókn og talbókaþjónusta viö fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiflsla I Mnghohsstrætí

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.