Dagblaðið - 24.10.1978, Page 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978.
Afar spennandi og mjög sérstæð ný
bandarísk litmynd um mann sem telur
sig hafa lifað áður.
Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill.
Leikstjóri: J. LeeThompson.
Islenzkur texti.
Bönnuð bömum.
Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.
salur
Stardust
19 000
Endurfæðing
Peter Proud
Skemmtileg ensk litmynd um líf popp-
stjörnu með hinum vinsæla David
Essex.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
■■■ salur
Gullránið
Spennandi bandarísk litmynd um sér-
stættogdjarft gullrán.
Richard Crenna, Anne Heywood, Fred
Astaire.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
solur D
Afhjúpun
Spennandi og djörf ensk sakamálamynd
í litum með Fiona Richmond.
Íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Slmlinw;
Mary Poppins
Íslenzkur texti
Sýndkl. 5og9.
Sama verð á öllum sýningum.
ÍÍÍGRÍD ‘íEORGE KATE -PETER
PITT' CQLE ’ O’MARA' CUSHING
Elskhugar
blóðsugunnar
Spennandi og hressandi hrollvekja i
litum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
L Kvikmyndir
AUSTURBÆJARBÍÓ: Otlaginn Josey Wales,
aðalhlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuð
innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARFJARÐARBÍÓ:
Enginn er fullkominn, (Some like it hot), aðalhlutverk:
Jack Lemmon, Tony Curtis og Marilyn Monroe, kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, leikstjóri: George Roy
Hill, aðalhlutverk: Paul Newman og Michel Ontkean,
kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ: Stjörnustríðið, leikstjóri: George Lucas,
tónlist: John Williams, aöalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind
kl. 5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network) kl. 5, 7.30 og
10. Bönnuð innan 16 ára.
BLACKLIGHT
skemmtilegt
í myrkri.
R/VI=VÖI?UR Sl=
LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411
Smurbrauðstgfon
BJORIMINN
NjóSsgötu 49 - Sírni 15105
G
Útvarp
Sjónvarp
/--------------------------------------------s
LIFANDIVAGGA - sjónvarp kl. 20,30:
Barns-
fæðingar
í Af ríku
Um daginn sáum við i sjónvarpi
mynd sem hét Fæðing og fjallaði hún
um venjur vesturlandabúa við barns-
fæðingar. t kvöld sjáum við aðra mynd
sem fjallar um barnsfæðingar en nú eru
það barnsfæðingar hjá konum i svört-
ustu Afríku sem við sjáum. Myndin er
frönsk heimildarmynd og nefnist hún
Lifandi vagga. Sýnt er hvernig nokkrir
þjóðflokkar meðhöndla ungbörn og
hvaða áhrif það hefur á þau.
„Þáttur þessi er ekki ósvipaður ætt-
flokkaþáttum sem hafa verið sýndir í
sjónvarpi,” sagði þýðandinn Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir. „En þó held ég að það
sé margt sem við getum lært af þessari
mynd.” Að sögn þýðandans koma fram 1
myndinni ýmsar goðsögur um hvað gera
eigi við fylgjuna, hvernig skíra eigi
barnið og fleira í þeim dúr.
t myndinni er rætt við yfirsetukonur
og fólk í heilbrigðisstofnunum. Einnig er
farið út í barnauppeldi þessara þjóð-
flokka í myndinni en hún stendur yfir i
hálftíma. - ELA
K0JAK Á SKJÁNUM
Helmlldarmynd um barnsfæðingar svartra kvenna i Afríku verður sýnd i sjónvarpinu i
kvöld kl. 20.30.
------------------------------------<
-kl. 21,50:
Kojak og Sylvester Stallone
Nú fer brátt að líða að því að vinur
okkar Kojak kveðji okkur, en aðeins á
eftir að sýna fimm þætti með honum.
Sjónvarpið keypti á sínum tíma 13 þætti
af Kojak og kvikmynd sem sýnd var í
upphafi. Þegar þessir þrettán þættir
voru búnir fékk sjónvarpið 8 þætti í við-
bót og er búið að sýna þrjá af þeim. Þó
að við fáum bara að sjá 21 þátt af Kojak
eru til nokkuð fleiri í Ameríku, en þar
hafa verið gerðir yfir hundrað þættir
Ekki er þó víst að allir séu sammála sjón-
varpinu um það hvort við séum búin að
sjá nóg af Kojak.
Myndin í kvöld fjaliar um ungan lög-
regluþjón, samstarfsmann Kojak, sem
verður fyrir því óláni að skjóta litinn
K
Sylvester Stallone, „Rocky”, fer meö
hlutverk samstarfsmanns Kojak í kvöld.
dreng til bana í starfi sínu. Sagt er frá
samskiptum lögregluyfirvalda við fjöl-
miðla og almenning út af máli þessu.
Unga lögregluþjóninn leikur hinn frægi
leikari Sylvester Stallone sem við þekkj-
um úr kvikmyndinni Rocky.
Þátturinn nefnist Skamma stund
verður hönd höggi fegin, og tekur
myndin tæpa klukkustund í flutningi.
- ELA
Þriðjudagur
24. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á
frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalögsjómanna..
14.40 Frjálst útvarp: Erna Indriðadóttir tók
saman þáttinn, þar sem rætt er við Guðmund
H. Garðarsson fyrrv. alþm. og Einar Karl
Haraldsson ritstjóra.
15.00 Miðdegistónleikar. Hermann Prey syngur
„Adelaine” op. 46 eftir Beethoven; Gerald
Moore leikur á pianó. Lazar Berman leikur á
píanó Mephisto-vals nr. 1 eftir Franz Liszt.
Itzhak Perlman og Vladimír Ashkenazý leika
Fiðlusónötu í A-dúr eftir César Franck.
15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason lög-
fræðingur stjórnar þætti um áfengismál.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartlmi harnanna. Egill Friðleifsson
sér um tímann.
17.35 Þjóósögur frá ýmsum löndum. Guðrún
Guðlaugsdóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Sveimad um Suðumes. Magnús Jónsson
kennari i Hafnarfirði flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Hátiðarhljómleikar á degi Sameinuðu
þjóðanna 24. okt. i fyrra. Píanókonsert nr.
4 I G-dúr op. 58 eftir Beethoven. André Watts
og Sinfóniuhljómsveitin i FUadelfíu leika.
Stjórnandi: Eugene Ormandy.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt, Qjótt, sagði
fuglinn,, eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund'
urinnles (9).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Kristinn Halls
son syngur. Ami Kristjánsson leikur á pianó.
b. Þrir feðgar. — ffyrstl þáttur af þremur.
Steinþór Þórðarson á Hala í Suðursveit les i
upphafi máls frásögn Stefáns Jónssonar i Hlíð
i Lóni. c. Lausavisur eftir Jónatan Jakobs-
son. Ágúst Vigfússon les. d. Farið yfir
SmjörvatnsheiðL Stefán Ásbjamarson á
Guðmundarstöðum segir frá ferð um
vetumætur fyrir þrjátiu árum.
e. Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur syngur lög
eftir EmilThoroddsenogBjörgvin Guðmunds-
son. Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Víðsjá: ögmundur Jónasson fréttamaður
flytur.
Miðvikudagur
25. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 LeikGmi. 7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
Nei, helv ..., er þetta
siðasti þátturínn
um Lassý hundinn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskars-
dóttir heldur áfram að lesa sögu sína,
,,Búálfana”(13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb (frh.)
11.00 „Ég veit hvar bezt min blómgast von”
Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur
talar um höfund þessa haustsálms og les hann
einnig.
11.20 Morguntónleikar. Kirkjutónlist: Hans
Gebhard leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í fis-
moll eftir Buxtehude. Rose Kirn leikur á orgel
„Schmíicke dich, o liebe Seele”, sálmforleik
eftir Bach. Þýzkir listamenn flytja„Hver sem
ljúfan Guð lætur ráða”, kantötu nr. 93 eftir
Bach: Ludwig Doorman stj.
^ Sjónvarp
D
Þriðjudagur
24. október
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Lifandi vagga. Heimildamynd um bama-
uppeldi i Afriku. Þýðandi Sveinbjörg
Sveinbjömsdóttir.
21.00 Atvinnulýðræði. Umræðuþáttur i beinni
útsendingu. Stjórnandi Ólafur Ragnarsson rit-
stjóri.
21.50 Kojak. Skamma stund verður hönd höggi
fegin. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok.