Dagblaðið - 13.01.1979, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1979.
Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag-
inn 14. janúar 1979.
ÁRBÆJARPRESTAKÁLL: Bamasamkoma í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta i safnaðarheimUmu kl. 2. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardag í öldu
selsskóla: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sunnudag i
Breiðholtsskóla: Bamasamkoma kl. 11 árd. KI. 2 e.h.:
Samkoma unga fólksins. Allir velkomnir. Séra Lárus
HaUdórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Her-
mann Ragnar Stefánsson. Guðsþjónusta kl. 2, séra
Bjami Sigurðsson predikar. Kaffi og umræður eftir
messu. Ásbjörn Bjömsson stjórnar. Séra Ólafur Skúla-
son, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma í safn-
aðarheimUinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11: Messa, séra Hjalti Guð-
mundsson. Messan kl. 2 fellur niður. Landakotsspitali:
Messa kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson.
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Bamasamkoma í FeUaskóla kl. 11 f.h. Guðs-»
þjónusta i kapellunni að KeilufeUi 1 kl. 2 e.h. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Bamsamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sérar.
HaUdór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfuUtrúi messar.
Fjölskyldumessan feUur niður. Lesmessa n.k. þriðju-
dag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Sóknarprestar.
Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 14.
HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Séra Amgrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson. Kvenfélag Háteigskirkju býður
eldri borgumm í sókninni til kaffidrykkju í Domus
Medica sunnudag kl. 3.
KÁRSNESPRESTAKALL: Bamaguðsþjónusta í
Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónustan kl. 2 fellur
niður. Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Bamsamkoma kl.
10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Níelsson.
LAUGARNESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. Margrét Hróbjartsdóttir predikar. Þriðju-
dagur 16. janúar: Bænastund kl. 18 og æskulýðsfund-
ur kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Dr. Einar Sigurbjömsson prófessor annast
messugjörð. Séra Frank M. Halldórsson.
Skattalög
Á vegum fjármálaráðuneytisins er komin út
ný samantekt á gildandi lögum um tekjuskatt
og eignarskatt. Heftið er til sölu í bókaverzlun-
um Lárusar Blöndal og kostar 1.000 kr.
Fjármálaráðuneytið,
11. janúar 1979.
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu
Vantar skrifstofuhúsnæði, ca 30—50 fer-
metra, æskilegt að sími fylgi húsnæðinu, en þó
ekki skilyrði, þarf að vera bjart og gott
húsnæði. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins, H—311.
Ljóð eftir
GUÐRÚNU GÍSLADÓTTUR
LOI’S0lSf-»l
Verð kr-
2.700.
. curúrSkagtfrð'
Gaman^ar“0_
yerðkr. 2-700-
Pósthólf 4251 - 124 Reykjavík
Undirritaður óskar að fá sent í póstkröfu
______ eint Skagfirskar glettur
______ eint. IMorðfjarðar lofsöngur
Nafn _
Heimili
SELTJARNARNESSÓKN: Guðþjónusta'i félags-
heimilinu kl. II árd. Séra Einar Sigurbjömsson
prófessor. Sóknamefndin.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ
leikari Sigurður ísólfsson. Bamasamkoman fellur
niður að þessu sinni.
KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍKURPRESTA-
‘KÖLL: Sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju og Stapa
kl. 11 f.h. og Innri-Njarðvikurkirkju kl. 13.30. Efni:
Jesús 12 ára. Munið skólabílinn sem leggur af stað um
Keflavíkurbæ kl. 10.30. Ólafur Oddur Jónsson.
VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa kl. 13.30 á
sunnudaginn. Sóknarprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00 sem séra Gísli Bryn-
jólfsson annast. Séra Gunnþór Ingason.
Fíladelfia
Sunnudagaskóli kl. 10.30, öll börn velkomin. Almenn
guðsþjónusta kl. 20, ræðumaður Daniel Jónasson
söngkennari, fjölbreyttur söngur. Einar J. Gíslason.
Samkoma fyrir aldraða
f Hðteigssókn
Hin árlega samkoma fyrír aldraða fólkið i Háteigs-
sókn verður i veitingasal Domus Medica við Egilsgötu
nk. sunnudag, 14. janúar og hefst kl. 3 e.h. • '
Allt eldra fólk i Háteigsprestakalli sem á heiman-
gengt er hvatt til að koma og eiga góða stund saman.
— Amgrimur Jónsson sóknarprestur.
Ferðafélag Islands
Sunnudagur 14. jan.kl. 13.
1. Gönguferö: Blikastaöakró—Geldinganes, eða þar
sem göngufæri verður. Fararstjóri: Einar Halldórs-
son.
2. Sldöaganga i nágrenni Reykjavikur. Fararstjóri:
Finnur P. Fróðason. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið
frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Munið
Ferða- og fjallabækumar.
Útivistarferðir
Sunnudagur 14.1. kl. 13.
Helgafell og nágrenni. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohn-
sen. Verð 1000 kr., frítt f. börn m/fullorðnum. Farið
frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfirði v/kirkjugarðinn).
Sýmngar
Sirkus f Suðurgötunni
Guðbergur Auðunsson listmálari opnar i dag, laugar-
dag, óvenjulega sýningu i Gallerí Suðurgata 7. Sýning-
in er óvenjuleg að þvi leyti að Guðbergur sýnir þama
myndverk sem gerð eru með ljósmyndum af venju-
legum og óvenjulegum hlutum úr daglega lifinu, scm
mynda skemmtilegar og listrænar heildir án þess að
mannshöndin hafi komið þar nærri.
í sýningarskrá ritar ólafur Haukur Símonarson for-
málsorð m.a. um þann eiginleika Guðbergs að geta séð
skemmtilega hluti út úr hversdagslegum umhverfís-
hlutum — sér og öðrum til ánægju. Sirkusinn verður
opinn fyrir almenning daglega kl. 2—10 um helgar og
4—10 hversdagslega. Þetta er fyrsta sýningin í Gallerí
Suðurgata 7 á þessu ári.
KJARVALSSTAÐIR: Á leið i Paradís. Þýzk Ijós-
myndasýning.
NORRÆNA HÍJSIÐ: Jón Baldvinsson, málverk í
kjallara. Norrængrafík í anddyri.
MENNINGARSTOFNUN BANDARlKJANNA:
bókasafn — David Schorr, grafík. Myndir af rithöf-
undum.
MATSTOFAN Á NÆSTU GRÖSUM: Anna Ratna
Jakobsson, batíkmyndir.
Kvikmyndasýning
íMÍR-salnum
Laugardaginn 13. jan. kl. 15.00 verða sýndar tvær
heimildarkvikmyndir um rússneska skáldið Leo Tol
stoj, önnur myndin gerð í tilefni 150 ára afmælis Tol-
stojs í sept. í fyrra.
Tonleikar
Óperugleði í Háskólabíói
verður haldin laugardaginn 13. jan. kl. 3. Aðgöngu-
miðar verða seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í
Háskólabiói á laugardag, kynnir er María Markan.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama
tíma að ári kl. 20.
IÐNÓ: Valmúinn springur út á nóttunni kl. 20.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Máttarstólpar þjóðfélagsins kl.
20.
LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Heims um ból
kl. 20.30.
IDNÓ: Lifsháski kl. 20.30.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Við borgum ekki, við
borgum ekki kl. 20.30 í Lindarbæ.
Skíðaf erðir f Blðfjöll
Famar verða skiðaferðir i Bláfjöll frá Hafnarfirði,
Garðabæ og Kópavogi á vegum skiðadeildar Breiða-
"bliks, tómstundaráðs Kópavogs og félagsmálaráðs
Hafnarfjarðar. Farið verður laugardag kl. 10 f.h. og
sunnudag kl. 10 f.h. og kl. 13 með viðkomu á eftir-
töldum stöðum, frá Hafnarfirði: Biðskýlið við Hval-
eyrarholt, Bryndisarsjoppu, Lækjarskóla, Hraunveri,
Esso við Reykjavíkurveg og Kaupfélaginu Norðurbæ.
Frá Garðabæ: Biðskýlið við Vifílsstaðaveg og bið-
skýlið við Hafnarfjarðarveg. Frá Kópavogi: Kársnes-
skóli, Vighólaskóli, Verzlunin Vörðufell og Esso við
Smiðjuveg. Á þriðjudögum og fímmtudögum frá
Hafnarfirði kl. 17.30 og frá Kópavogi kl. 17.45.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi og diskótekið Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa. Matur framreiddur
fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðardótt-
ur. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæönaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir.
KLÚBBURINN: Mónakó, Reykjavik og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Miðdegiskaffi milli kl. 3 og 5.
Gömlu dansamir, diskótekið Disa. Matur framreiddur
fyri rmatargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Útsýnarskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt
söngkonunni Eddu Sigurðardóttur. Mímisban Gunn-
ar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalun Matur fram-
reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
KLÚBBURINN: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
Iþróttir
tslandsmótið i handknattleik:
LAUGARDAGUR
3. DEILD KARLA
ÍA—Týr, vm. kl. 15.
NJARÐVÍK
2. DEILD KVENNA
ÍBK-UMFN kl. 13.
3. DEILD KARLA
ÍBK-UMFNkl. 14.
VARMÁ
UMFN—Fylkir 1. fl. k. kl. 13.30.
1. DEILD KVENNA
UBK-Framkl. 14.30.
3.DEILD KARLA
UMFA-UBKki. 15.30.
AKUREYRI
2. DEILD KARLA
Þór, Ak.—Stjarnan kl. 15.30.
l.DEILD KVENNA
Þór, Ak.—KRkl. 16.45.
SUNNUDAGUR
SELTJARNARNES
3. DEILD KARLA
Grótta—Týr, Vm. kl. 14.
VARMÁ
PILTAR
UBK—Viklngur 2. fl. kl. 13.30.
UMFA—UMFG 3. fl. kl. 14.15.
HK—Haukar 3. fl. kl., 14.50.
LAUGARDALSHÖLL
STÚLKUR
Valur—Fylkir 3. fl. kl. 14.
Þrðttur—HK 3.fl.kl. 14.
Fram—Stjarnan 3. fl. kl. 14.25.
IR—FH 3. fl. kl. 14.25.
KR—Grótta 3. fl. kl. 14.50.
Ármann—ÍA 3. fl. kl. 14.50.
PILTAR
ÍR—UMFA5. fl. kl. 14.50.
Fylkir—Ármann5.fl. kl. 15.15.
KR—HK5.fl. kl. 15.40.
Leiknir—Víkingur 5. fl. kl. 15.40.
Fram—Grótta 5. fl. kl. 16.05.
Viklngur—Þróttur4. fl. kl. 16.05.
KR—HK 4. fl. kl. 16.55.
Fram—UBK4.fl.kl. 16.55.
Valur—ÍBK4.fl.kl. 17.20.
NJARÐVÍK
STÚLKUR
ÍBK—Vlkingur3.fl. kl. 13.
UMFN—Þróttur 2. fl. kl. 13.25.
PILTAR
UMFN—Þróttur 5. fl. kl. 14.
ÍBK—Leiknir 2. fl. kl. 14.25.
ÍBK—ÍA 3. fl. kl. 15.10.
LAUGARDALSHÖLL
2. DEILD KVENNA
Þróttur—Fylkb-kl. 19.
2. DEILD KARLA
Ármann—Þróttur kl. 20.
Leiknir—KR kl. 21.15.
Iliiiii
Bandalag kvenna
í Reykjavík
heldur fræðslufund um mataræði skólabama laugar-
daginn 13. jan. að Hótel Loftleiðum kl. 10 árdegis.
Flutt verða fjögur stutt erindi um efnið. Að því loknu
verða almennar umræður og fyrirspumir. Fundinum
lýkur með hópumræðum.
löunnarfélagar
Munið fundinn að Hallveigarstöðum laugardaginn
'l5. jan. kl. 20. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Mosfellsprestakall
Æskulýðsfundur — yngri deild — verður í Lágafells-
kirkju laugardag kl. 10.30 árd.
Selfoss
Johann Jund talar og sýnir kvikmynd um kristnilif í
Rússlandi laugardaginn 13. jan. kl. 16.30 í gagnfræða-
skólanum. Takið eftir í gagnfræðaskólanum. Allir vel-
komnir.
Herstöövaandstæöingar
ísafirði
’halda fund laugardaginn 13. jan. kl. 16 i Sjómanna-
stofunni. Ásmundur Ásmundsson formaður mið-
nefndar samtaka herstöðvaandstæðinga mætir á fund-
inn. Allir stuðningsmenn eru hvattir til að mæta vel
og stundvislega.
Sjálfstæðisflokkurinn
Seyðisfirði
efnir til almenns fundar sunnudaginn 14. janúar kl.
14.00 í félagsheimilinu Herðubreið.
• Ræðumenn: Davið Oddsson borgarfulltr. og Matthias
Bjamason alþm. Að loknum framsöguræðum verða
almennar umrasður og fyrirspumir. Fundurinn er öll-
um opinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
Akranesi
efnir til almenns fundar laugardaginn 13.janúarkl. 14
í Sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20.
Ræðumenn: Bjöm Þórhallsson, form. LÍV, Gunnar
Thoroddsen alþm. og Sigurlaug Bjamadóttir, fv. alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um-,
ræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
Selfossi
efnir til almenns fundar sunnudaginn 14. janúar kl.
15.30 i Sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8. Ræðumenn:
Jón Magnússon, form. SUS, og Pálmi Jónsson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um-
ræður og fyrirsagnir. Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
Heliu
efnir til almenns fundar laugardaginn 13. janúar kl.
14.00 i Verkalýðshúsinu.
Ræðumenn: Jón Magnússon, form. SUS, og Pálmi
Jónsson alþm. Að loknum framsöguræðum verða al-
mennar umræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum
opinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
Bolungarvík
efnir til almenns fundar sunnudaginn 14. janúar kl.
16.00 í Sjómannastofunni. %
Raíðumenn: Friðrik Sophusson alþm. og Pétur
Sigurðsson, fv. alþm. Að loknum framsöguræðum
verða almennar umræður og fyrirspumir. Fundurinn
eröllumopinn.
Aðalf undur f ulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna
í Kjósarsýslu
verður haldinn í Hlégarði laugardaginn 13. janúar kl.
14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur
mál.
SKÓLATOLVA ? AUDVITAD
ÍMI
I
Þrif-hrcinRiTninKarþjónustan. ,
Tökum að okkur hreingemingar á stiga
göngum, ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
menn 'og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blðði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.simi 20888.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
sima71484og84017.
1
ökukennsla
i
Kenni á Toyota Cresida
árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896 og 21772.
ökukennsla-bifhjólapróf-æSngatfman
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað, hringdu i síma
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.
Ökukennsla—Æfingatfmar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason. simi
83326.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari,
simar 15122 og 11529 og71895.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. '78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll '
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur'
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — ætingatfmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kennú
á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349. 1
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd í ökuskírteinið ef
óskað er, engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660.
ökukennsla—Æfingatlmar.
Kenni á Mazda 323 alla daga. Greiðslu-
frestur 3 mánuðir. Engir skyldutímar.
Utvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað
er. Gunnar Jónasson, sími 40694.