Dagblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979.
Hestamenn.
Tamningastöðin Ragnheiðarstöðum
Flóa getur bætt við nokkrum hestum
þjálfun og tamningu. Uppl. í síma 99—
6366.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l.símar 14130og 19022.
I
Ljósmyndun
i
16 mm super K
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu 1 niiklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf-
rnæli eða barnasamkomur: Gög og
Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn.
Jar/.an og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star
Wars. Butch and the Kid, Frcnch
Connection, Mash og fl. I stuttum út
gáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda
I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. I síma 36521 (BBl. ATH: Af
grciðsla pantana út á land l'ellur niður
l'rá 15. des. til 22.jan.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479.
(Ægir).
I
Hjól
i
Til sölu
Yamaha MR með tjún up-kit. Uppl. í
síma 51141 milli kl. 6 og 8.
Suzuki AC 50 til sölu,
þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl.
i síma 72525 eftir kl. 6 á kvöldin.
Kubbadekk fyrir 50 cc hjól.
Vorum að fá kubbadekk fyrir öll 50 c.c.
bifhjól, stærð 2,75 x 17 kr. 9200. Einnig
mikið úrval af skyggnum fyrir hjálma
bæði stutt og löng sportskyggni á kr
1795, munngrímur fyrir opna hjálma á
kr. 980 (keppnisgrímur) leðurhanzkar, 7
gerðir, verð frá kl. 4980—11.000, fram
tannhjól fyrir Suzuki og Yamaha 50
c.c„ kr. 1.770, Navahjálpar, verð frá kr.
10.325—31.198, leðurjakkar kr. 59.000,
leðurbuxur kr. 51.640, leðurstígvél kr.
28.550, MCB moto-cross stígvél kr.
31.900. speglar fyrir Kawasaki kr. 5150.
Póstsendum. Verzlið við þann er reynsl
una hefur. Karl H. Cooper, verzlun,
Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91 —
66216.
Honda SS50 til sölu
til niðurrifs. Mjög mikið af góðum vara-
hlutum, m.a. tvær grindur, tveir girkass-
ar, framdemparar og afturdemparar.
Uppl. í síma 72874 eftir kl. 19.
Til sölu Yamaha RD 50,
þarfnast smá viðgerðar, selst ódýrt.
Uppl. i síma 93-6685 eftir kl. 8 á kvöldin.
Yamaha MR og RD 50
Varahlutir:
barkar, bremsuteinar, bremsuborðar.
bremsu- og kúplingshandföng, kúplings
diskar, perur. framljós, stefnuljósagler
keðjustrekkjarar, púst- og heddpakkn
ingar, keðjur, tannhjól, cross-stýri
speglar, rafgeymar, kubbadekk
2,75x17, og fl. Póstsendum. Verzlið við
þann er reynsluna hefur. Karl H.
Cooper, verzlun. Hamratúni 1,
Mosfellssveit. sími 91 —66216.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í
flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opiðfrá kl. 9 til 6.
2 1/2—4ra tonna trillubátur
óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. i síma 92-2638.
1
Fasteignir
i
Til sölu
lítiö gamalt einbýlishúsá Húsavik I góðu
ásigkomulagi. Uppl. í sima 96—41721.
Sumarhús.
Til sölu mjög vandað Iitið sumarhús (25
ferm) í Reykjavík, stofa, eldhús og
snyrtiherbergi. Húsið selst til flutnings.
Verðsamkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB
I síma 27022.
H—8251.
I!
Verðbréf
8
Hef kaupendur
að 5 ára fasteignatryggðum veðskulda-
bréfum með hæstu lögleyfðum vöxtum.
Símar 21682 og 25590.
1
Bílaleiga
8
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsími
43631. auglýsir til leigu án ökumanns
Toyota Corolla 30, VW og VW Golf.
Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um
helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
Bílaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og
28488. Kvöld- og helgarsími 27806.
I
Bílaþjónusta
Hílaþjónustan, Borgartúni 29,
simi 25125. Eruni fluttir frá Rauðarár
stíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsa
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgcröa og
þvottaaðstaða lyrir alla. Vcitum alla
aðstoð sé þcss óskað. Bilaþjónustan
Borgarlúni 29. simi 25125.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20 Kópavogi, simi 76650.
Bílasprautun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr
boðið fljóta og góða þjónustu i stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar ÓGÓ,
Vagnhöfða 6. Sími 85353.
Er rafkerfið 1 ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start-
ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi I
öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð-
brekku 63 Kópavogi, sími 42021.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kaþpkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Cortina ’70—Varahlutir.
Til sölu varahlutir I Cortinu ’68—70.
Uppl. i sima 13275 eftir kl. 5.
Til sölu Ford Falcon
árg. ’66 til niðurrifs eða lagfæringar.
Verð 100 þús. Uppl. í síma 74665.
Fiat 850 special árg. ’71
til sölu. Nýsprautaður, vél ekin 2000
km, frambretti léleg. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—8239.
Til sölu AMC Matador
árg. 71, góður bill. Skipti möguleg á
jeppa. Uppl. i síma 26784 eftir kl. 5.
\ Dísiljeppi óskast
I skiptum fyrir Saab 96 árg. 72. Uppl. I
síma 44559 eftir kl. 19.
Vantar ýmsa varahluti
í Taunus 17M ’68, t.d. kveikju, blönd
ung, hedd eða nothæfa vél, jafnvel bíl til
niðurrifs. Uppl. I síma 92—2395 eftir kl.
19.
Volvo 164
Til sölu er Volvo 164 árg. ’69, ekinn 120
þús. km. Hvítur að lit. Útvarp, ný dekk.
góður bill. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 99—5013.
Bilaáhugamenn—Antik.
Til sölu er Pontiac '56, 2ja dyra
harðtopp, 8 cyl., sjálfskiptur. í því
ástandi sem þíllinn er, tilbúinn undir
sprautun, nýuppgerð sjálfskipting óísett.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 92—3269
Keflavík eftir kl. 4.
Óska eftir að kaupa
Rússajeppa, litil útborgun en miklar
mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 94—
7680 eftir kl. 7.
6 cyl. Rambler vél
óskast, árg. '66-70, bíll til niðurrifs
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—8120.
Til sölu VW 1300 árg. ’68,
góður bíll en með úrbræddri vél, einnig
er til sölu VW skottlok árg. ’68 og VW
vinstri hurð árg. ’66. Uppl. I dag og um
helgina í sima 99—1451.
Til sölu er Dodge Dart
árg. 74, ekinn 105 þús. km. Til sýnis að
Furugrund 48 Kóp. frá kl. 1 til 41 dag.
Oska eftir að kaupa
bil, helzt VW, árg. '68—72 sem þarfn-
ast sprautunar eða smávægilegra viðg-
erða. Uppl. gefnar í síma 53623.
Til sölu Ford Bronco
árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 68
þús. km. Bein sala eða skipti á Ford
Fairmont koma til greina. Uppl. í sima
92-7643.
Óska eftir híl,
verð ca 1 milljón, sem greiðast má með
fasteignatryggðu skuldabréfi. Tilboð
merkt „Góður bíU" sendist DB fyrir
29.1.
Til sölu Maverick ’74,
sjálfskiptur i toppstandi. Uppl. I síma
73941 eftir kl. 7.
Toyota Mark II árg. ’73
til sölu, góður bill, gott útlit. Uppl. i síma
99—1670.
Mazda 121 Lárg. 78
til sölu. Uppl. I síma 71942 eftir kl. 8.
Allir varahlutir
I Volvo Amason árg. ’63 nema vélin.
mjög góðir boddihlutir. til sölu. Uppl. I
síma 52877.
Óska cftir að kaupa
Cortinu 1600 árg. 74. Ath. Aðeins
góður bíll kemur tii greina, útb. 1 millj.
og hundrað þús. á mánuði. Uppl. I sima
72964 eftirkl. 9.30.
Chevrolet Malibu árg. ’67
til sölu, 8 cyl. 307 cub, 3ja gíra sjálfskipt-
ing, og splittadrif. Uppl. í sima 86426.
Willys jeppi árg. ’68
til sölu, þarfnast smáboddíviðgerðar.
Uppl. gefur Grimur Þór, Syðri Reykj-
um, simi um Aratungu milli kl. 7 og 8.
Óvenjugóður Fiat 127
árg. 73 til sölu, ekinn aðeins 73 þús. km.
Uppl. I sima 93—1043.
GolfSárg. 75
til sölu, gott útlit, vetrar- og sumardekk,,
útvarps- og kassettutæki. Skipti möguleg
á Lada Sport, milligjöf. staðgreiðsla.
Uppl. i sima 21461.
Til sölu llonda SL 350
árg. 72. Nýuppgerð, vel útlitandi. græn
að lit. Upplýsingar að Laugum I Hruna-
mannahreppi. Sími gegnum Galtafell.
Ford Cortina árg. ’68
til sölu. Uppl. i sima 51671 eftir kl. 18.
Óska eftia að kaupa
sendiferðabil á góðum kjörunt, góð
trygging, allt kemur til greina. Uppl. í
sima 85392.
Plymouth.
Til sölu Plymouth Belvedere árg. 71,8
cyl. beinskiptur með vökvastýri og afl
bremsum. Billinn er i mjög góðu ásig-
komulagi og óryðgaður. Útvarp og
segulband fylgja og góð vetrardekk. Bein
sala eða skipti koma til greina. Uppl. í
síma93—1158 eftir kl. 19.
í Opcl.
Til sölu drifskaft. vatnskassi, hjólanöf.
girkassi, fjögurra gíra, stýrismaskina.
blöndungur með pústgrein og allar
rúður i Opel Rekord árg. '69. Uppl. i
síma 41654. Get útvegað varahluti i
Opel Commandor.
Cherokee árg. 74
til sölu, aðeins kr. 1200 þús. út. Verð 3,2
millj. Uppl. í síma 11901 eftir kl. 7.
Til sölu Cortina station
1600 L árg. 71, ástand gott, ekinn 93
þús., 12 þús. á vél. Greiðsluskilmálar.
Uppl. I síma 25692.
Chevrolet Malibu
árg. ’65 til sölu til niðurrifs, 6 cyl„ sjálf
skiptur. Tilboð. Uppl. i síma 96—33137.
Til sölu Mercury Markuis
árg. ’69, með 429 cub. vél. Verð 1400
þús. Góð kjör. Skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. i síma 72896 eftir kl. 17.