Dagblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JANUAR 1979.
r Veðrið ^
Búizt or við noröun kalda oöa stinrv
ingskaida á austanvoröu landinu og
dálitlum óljugangi noröantil on sunn-
an átt á vostanveröu landinu. Dálítil
snjókoma á Vostfjöröum I dag on
gongur i austan og siðan noröaustan
kalda i nótt með óljum.
Veður kL 6 i morgun: Reykjavik
suðaustan gola skýjað og —7 stig,
Gufuskálar suðvostan kakli, skýjað
og — 1 stig, Galturvrti hœg broytilog
átt, skýjað og 0 stig, Akuroyri suö-
austan kuldi, skýjað og -9 stig, Rauf-
arfiöfn norðan kaldi, skýjað og —8
stig, Dalatungi norðan stinningskaldi,
ól og —7 stig, Höffn Homafirði norö-
norðvestan kaldi, lóttskýjaö og —7
stig og Stórhöfði I Vestmannaeyjum •
noröan kaldl, lóttskýjað og — 7 stig.
Þórshöfn I Fœreyjum voðurskoyti
vantar, Kaupmannahöfn voðurskoyti
vantar, Osló hajgviöri, lóttskýjað og
— 20 stig, London léttskýjað og 0 atig,
Hamborg skýjað og —1 stig, Madrid
voðurskoyti vantar, Lissabon veður-
skoyti vantar og Now York veður-
skoyti vantar.
J
Steingrimur Henriksson, Akurgerði 42
Rvik, lézt að heimili sínu miðvikudaginn
24. jan.
Bergsveinn Ólafsson, Teigaseli 3 Rvík.
er látinn.
Kjartan Ólafsson, Njarðargötu 12
Keflavík, lézt að Hrafnistu miðvikudag
inn24.jan. _
Sigurður Benediktsson, Heiðarvegi 23A
Keflavík er látinn.
Þuríður Einarsdóttir, Árbraut
17 Blönduósi, lézt á Héraðshælinu
Blönduósi miðvikudaginn 24. jan.
Guðrún Magnúsdóttir frá Suður Nýja-
bæ, Þykkvabæ, verður jarðsett frá Há
bæjarkirkju, Þykkvabæ, laugardaginn
27. jan. kl. 2. Ferð frá Umferðarmið-
stöðinnikl. lOf.h. samadag.
Sveinbjörn Jónsson fyrrum kennari og
bóndi. Snorrastöðum verður jarðsung
inn frá Kolbe' .taðakirkju laugardag-
inn 27. jan. kl. . Ferð erður frá Um
ferðarmiðstöðinni kl. 10 f.h. sama dag.
Ragnheiður Helgadoltir frá Hliðar
húsum, Sándgerði, verður jarðsungin frá
Hvalsneskirkju laugardaginn 27. jan. kl.
2.
Runólfur Runólfsson frá Búðarfelli,
Vestmannaeyjum verður jarðsunginn
frá Landakirkju i Vestmannaeyjum
laugardaginn 27. jan. kl. 2.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför eigin-
manns mins, föður okkar. tengda
föður og afa, Gunnars Larssonar, Sig-
mundarhúsum, Helgustaðahreppi. Ólöf
Ólafsdóttir, börn, tengdabörn og
barnabörn.
Helga Birna Jónasdóttir, Hagamel 41,
Rvík, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 29. jan. kl. 1.30.
Aðalfundir ‘
__ J
Aðalfundur
KnattspyrnudoiEdar
Víkings
verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 30. janúar,
kl. 20.30 i fólagsheimilinu við Hæðargarð.
Framhaldaf bls. 23
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar:
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað, hringdu i sima
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.
Ökulennsla-Æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir
skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir.
Útvega öil prófgögn. ökuskóli ef óskað
er. Gunnar Jónasson, sími 40694.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason. sími
83326.
Handknattleiksdómarafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar
1979 að Hótel Esju 2. hæð og hefst kl. 20.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál.
FH
Aðalfundur knattspyrnudeildar FH fer fram laugar
daginn 27. janúar i Viðistaðaskóla og hefst kl. 16.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Bolvíkingafélagið
i Reykjavík og nágrenni
heldur aðalfund sinn sunnudaginn 28. jan. kl. 15 að
Hallveigarstöðum.
Stjornmálafundir
Samband
Alþýðuflokkskvenna
boðar til fundar um málefni þróunarlandanna laugar-
daginn 27. janúar nk. Fundurinn verður haldinn i
Kristalsal Hótel Loftleiöum og hefst klukkan 13.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
FUF Reykjavík
Félagsfundur verður haldinn i kvöld, föstudag, kl.
209.30 í kaffiteriunni að Rauðarársig 18.
Dagskrá: 1. Frambjóðendur kynna stefnumál sín. 2.
Önnur mál. 3. Inntaka nýrra fólaga.
Búðardalur —
Framsóknarflokkurinn
Almennur félagsfundur i Dalbúð i kvöld kl. 21. Frum-
mælendur: Alexander Stefánsson alþingismaöur og
GuðmundurG. Þórarinsson verkfræðingur.
Alþýðubandalagið í
Rangárvallasýslu
Félagsfundur i Hellubiói föstudaginn 26. janúar kl.
21. Dagskrá I. Staða stjórnmálanna: Baldur Óskars-
son. 2önnurmál.
Herstöðvaandstæðingar
Akureyri
Fundur verður haldinn laugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Alþýðubandalagshúsinu Eiðsvallagötu 18. Ásmundur
Ásmundsson, formaður miðnefndar, mætir á fundinn.
Rætt um starfsáætlun fyrir veturinn. Menn eru
hvattir til að mæta vel ogstundvislega.
Vestmannaeyjar —
Eyverjar FUS
halda fund um skipulagsbreytingar á Sjálfstæðis-
flokknum og stefnuna i stjórnarandstöðu laugardag
inn 27. janúar kl. 16.00 í Eyverjasalnum i Samkomu
húsinu.
Jón Magnússon formaður SUS mætir á fundinn og
flytur ræðu ogsvarar fyrirspurnum.
Eskifjörður —
Sjátfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar laugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu Valhölk Ræðumenn: Jósef H. Þor
geirsson alþm. og Matthías Á. Mathiesen alþm. Að
loknum framsöguræðum verða almennar umræður og
fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Akureyri —
Sjátfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar laugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn: Birgir Isl. Gunnars
son, fyrrv. borgarstjóri og Matthías Bjarnason, alþm.
Aö loknum framsöguræðum verða almennar
umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn.
Hvammstangi
Sjátfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar laugardaginn 27. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu. Ræðumenn: Sverrir Hermannsson,
alþm. og Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþm. Aö
loknum framsöguræðum verða almennar umræður og
fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Húsavlk —
Sjálfstæðisflokkurinn
efmrtil aiinenn-; fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 16 i
Félagsheimilin1 Ræðumenn: Birgir tsl. Gunnarsson,
fyrrv. borgarstj H. og Matthias Bjarnason, alþm. Að
loknum framsöguræöum verðaalmennar umræðurog
fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Neskaupstaður —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 í
Egilsbúö. Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og
Matthias Á. Mathiesen, alþm. Að loknum fram
söguræöum verða almennar umræðurog fyrirspurnir.
Fundurinn er öllum opinn.
Þoriákshöf n —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu. Ræðumenn: Guðmundur
Hallvarðsson, form. Sjómannafél. Reykjavikur,
Gunnar Thoroddsen, alþm. og Oddur Ólafsson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar
umræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opin.
Grindavík —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 i
Félagsheimilinu Festi. Ræðumenn: Guðmundur
Karlsson, alþm., Inga Jóna Þórðardóttir. viðskiptafr.
og Jón G. Sólnes, alþm. Að loknum framsöguræðum
verða almennar umræður og fyrirspumir. Fundurinn
eröllumopinn.
Alþýðubandalagið
í Vestmannaeyjum
Almennur og opinn stjórnmálafundur í Alþýðuhúsinu
sunnudaginn 28. janúar kl. 3 siðdegis. Ræðumenn
Svavar Gestsson, Garðar Sigurðsson og Baldur ósk
arsson. Að loknum ræðum verða fyrirspumir og al-
mennar umræður.
Stykkishólmur —
Framsóknarflokkurinn
Almennur félagsfundur i Lionshúsinu sunnudaginn'
28. jan. kl. 3. Frummælendur: Alexander Stefánsson
alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson verk-
fræðingur.
FFK Reykjavík
Aðalfundur félags framsóknarkvenna verður að
Rauðarárstig 18 þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3.
önnurmál.
Mætið vel.
JC félagar
Áður boðað BÞN námskeið verður haldið I Kristalsal
Hótel Loftleiða laugardaginn 27. janúar kl. 10—19.
Vinsamlegast hafiðsamband við tengiliði.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20. Sjónvarp — spil — tafl. Komið og þiggið kaffi
og kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti.
Alþýðubandalagið
á Akureyri
Opiðhúsi Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 sunnudaginn
28. janúar kl. 3 e.h. Sýning á samsettum myndverkum
eftir Helga Vilberg. Þáttur úr 1. des. reviu mennta-
skólanema. — Kaffiveitingar.
Félagar. Hittist og kætist i Lárusarhúsi. Takiö með
ykkurgesti.
Heimdallur
Opið hús
1 kvöld, 26. janúar kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu.
Mætið í kjallarann. Innbyrðið tónlist, kvikmyndasýn-
ingu, kakóveitingaro.fl.
Félagar, fjölmennið.
Félag sjálfstæðismanna
1 Langholtshverfi
Opið hús laugardaginn 27.11. kl. 14—16 að Langholts-
vegi 124.
Kaffiveitingar.
Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun koma á fundinn og
svara spurningum fundarmanna.
Vikan, 4. tbl.
Með sakavottorð upp á 3 síður — án þess að hafa
framið glæp nefnist hressilegt viðtal við Agnar Boga-
son, ritstjóra Mánudagsblaðsins, og er þar viða komið
við. Agnar segir frá námsárum sínum i Ameriku og
ræðir stofnun og rekstur blaös síns i 30 ár, og minnzt
er á vináttuna við vínguöinn.
Annað aðalefni blaðsins er fróðleg og skemmtileg
aKn*rftOK**on, nht/Sn;
■ Sakarvottorð
upp á 3 síður,
án þess að
hafa framið glæp
Islendingar í Austurlandareisu
grein Páls Jónssonar, sem lýsir ævintýraferð þriggja
Islendinga um landveg til Indlands. Þátturinn Mest
um fólk er með ögn öðru sniöi en áður og verður svo
væntanlega öðru hverju í framtiðinni. Þar er fjallað
um sextiuhúsabil og stórvirkasta innflytjanda lands
ins, fyrstu fegurðardrottninguna og manninn, sem
fékk tvær milljónir, sem hann getur ekki notað.
Vikan á neytendamarkaði fjallar rækilega um upp-
þvottavélar á markaðinum, Jónas Kristjánsson fjallar
um Rínarvín hin syðri, þar sem eitt viniö fær 9 i eink
unn, og Guðfinna Eydal fjallar um sjúkdóma barna
og sektarkennd. Þá má nefna prjónauppskrift, opnu
plakat með Andy Gibb, heimsókn á leöurverkstæði,
og Gunnlaugur Hreiðarsson matreiðslumeistari kenn-
ir okkur að matreiða lambarifjur í Vikulokin.
Afmæii
Sigurður Jónsson sjómaður frá Lýtings-
stöðum, Safamýri 46 Reykjavik, er 75
ára i dag, föstudag 26. jan. Hann er að
heiman.
Hólmfriður Jónsdóttir frá Sperðli V-
Landeyjum, Lindarflöt 24 í Garðabæ, er
90 ára í dag, föstudag 26. jan.
Friðbjörg Friðbjarnardóttir á 70 ára af-
mæli i dag.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 16 — 25. janúar 1979
Farðamanna-
gjaldeyrír
Elnirvg KL 12.00 Kaup Saia Kaup Saia
1 Bandarikjadolar 320,80 321,80* 352,800 353,76*
1 Stariirtgspund 640,50 642,10* 704,55 706,31*
1 KanadadoMar 269,60 270,30 296,56 297,33
100 Danskar krónur 6244,60 8260,20* 6869,06 6886,22*
100 Norskar krónur 6298,20 6313,90* 6928,02 6945,29*.
100 Sasnskar krónur 7351,90 7370,20* 8087,09 8107,22*
100 Fkinsk mörit 8088,75 8108,95* 8897,63 8919,85*
100 Franskir frankar 7552,25 7571,05* 8307,48 8328,16*
100 Baig. frankar 1098,30 1101,00* 1208,13 1211,10*
100 Svissn. frankar 18999,65 19047,05* 20899,62 20951,76*
100 Gylini 16029,20 16069,20* 17632,12 17676,12*
100 V-Þýzk mörit 17308,75 17351,85* 19039,63 19087,04*
100 Lirur 38,33 38,43* 42,16 42,27*
100 Austurr. Sch. 2363,15 2369,05* 2599,47 2605,96*
100 Escudos 683,65 685,35* 752,02 753,89*
100 Pssatar 460,40 481,50* 506,44 507,65*
100 Yan 161,25 161,65* 177,38 177,82
* Broyting fró stðustu skróningu.
Sknsvari vegna gengisskróninga 22190.
Menningarverðlaun
Dagblaðsins
Nú gefst lesendum blaðsins tækifæri til að láta
í ljós skoðanir sínar um það hverjir verðskuldi
viðurkenningar fyrir framlög til menningarmála
á árinu 1978. Eins og áður hefur verið getið,
þá ætlar DB að veita fimm viðurkenningar,
sem eru gripir hannaðir af Jónínu Guðnadóttur
leirkerasmið. Veitt verða verðlaun í eftirtöldum
greinum: Bókmenntum, leiklist, tónlist,
myndlist og byggingarlist. Hafa dómnefndir
verið skipaðar í öllum þessum greinum og
munu þær taka tillit til skoðana lesenda. Vill
DB hvetja lesendur til að fylla eftirfarandi
atkvæðaseðla, sem birtir verða annan hvem
dag til mánaðamóta, og senda þá til blaðsins
fyrir mánudaginn 5. febrúar, merkta
„Menningarverðlaun”. í hverri grein er ætlunin
að verðlauna einstakling, en einnig getur
starfshópur komið til greina. í byggingarlist
verður veitt viðurkenning fyrir hús reist á
tímabilinu 1977-78.*
Bókmenntir
Tónlist
Leiklist
Myndlist
Byggingarlist
Ekki er nauðsynlegt að senda inn tillögur fyrir allar greinar.
4