Dagblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979.
1
GAMLA BÍO
tl
SWnlU47S
Dagbók kvenlæknis
(Docteur Francoise Galland)
Dauðinn á Níl
AGATHA CHRISIKS
mmim
, PtTtR IISHHOV • Um BIRKIH • lOB (HllfS
BÍIKIUVK • MUfARROW • JONflMCH
ODVLi HDSSIY - I.S.J0ÍUR
\ GfOftGL KfHHtBY • iHGHi UNSDURY
1SIMOH MkCOHKINDÍII • DAVID HIVfN
MAGGKSMIIH - liCK WARDtH
.uwwni DfiTHOHTHf Hlli
Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Sýnd við metað-
sókn viða um heim núna.
Leikstjóri: John Guillcrmin
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3.6 og 9.
Hækkaðverð.
salur
Framúrskarandi frönsk úrvalskvikmynd
meðdönskum texta.
Leikstjóri: Jcan-Louis Bertuccelli
Aðalhlutverkið leikur Annie Girardot er
var verðlaunuð sem bezta leikkona
Frakklands 1977 fyrir leik sinn í mynd-
inni.
Sýnd kl. 5.7 og 9.
HAFNARBÍÓ
BRUCE DERN
ISABELLE ADJANI
Ökuþórinn
Convoy
An EMI Films piesentalion
A Lawience Gofðon produclion
RYAN O’NEAL
Spennandi og skemmtileg ný ensk-
bandarísk Panavision-litmynd. með Kris
Kristofferson, Ali MacGraw — Leik-
stjóri: Sam Peckinpah.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3.05,5.40, 8.30 og 10.50.
Al;r spennandi og viðburðahröð
ensk-bandarísk litmynd.
Leikstjóri WALTER HILL
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Kvikmyfidir
ný
AUSTIJRBÆJARBÍÓ: Forhertir striðskappar (Un-
glorious Bastards), aðalhlutverk Bo Svenson, Peter
Hooten, kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan
14ára.
Chaplin Revue
Tvær af hinum snilldarlegu stuttu
myndum Chaplins sýndar saman:
AXLIÐ BYSSURNAR og PÍLA
GRÍMURINN
Sýndkl. 3.15, 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
■ solur P
BÆJARBÍÓ: ókindin 2 kl. 9.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
H \ Y N A RBtÓ: Sjá auglÝsingu.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Himnaríki má biðakl. S
o_L' • islenzkur texti.
HÁSkÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia
Newton-John og John Travolta kl. 5 og 9. íslenzkur
texti. Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Ein meðöllu kl. 5,7.9 og 11.
NÝJA Bló: Silent Movie kl. 5,7 og 9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Fórnin kl. 5 og 9. íslenzkur texti.
Harry og Walter gerast bankaræningjar kl. 7 og 11.
íslenzkur texti. Endursýnd.
TÓNABÍÓ: Doc Holliday, leikstjóri Frank Perry,
aðalhlutverk: Stacy Keach, Fay Dunaway kl. 5, 7 og
9. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti.
Dagblað
án ríkisstyrks
Liðhlaupinn
Spennandi og afar vel gerð ensk litmynd
með Glenda Jackson og Oliver Reed.
Leikstjóri Michel Apdet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3.10,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
ÞÚ SPARAR
TÍMA, FÉ OG
FYRIRHÖFN
EF ÞÚ NOTAR
Sjónvarp
n
f
Útvarp
t------------------------------------— \
JAMES TAYLOR - sjónvarp í kvöld kl. 20.35:
Fáum að sjá uppáhald
sjómanna og sjúklin
Jamcs Taylor hefur ekki útlitið á móti sér eins og við fáum að sjá í kvöld.
1 kvöld sýnir sjónvarpið þriggja stund-
arfjórðunga langan þátt með banda-
ríska poppsöngvaranum James Taylor.
Hann nýtur töluverðra vinsælda hér á
landi eins og heyra má af óskalögum
sjúklinga og sjómanna og plötur hans
seljast þó töluvert. Hljómsveitin
Brimkló hefur einnig tekið upp nokkuð
af lögum Taylors og flutt.
James Taylor er fæddur árið 1948.
Faðir hans var skólastjóri og móðir hans
óperusöngkona. James og systkini hans
erfiðu öll nokkra tónlistarhæfileika frá
henni þó ekkert barnanna hafi náð
líkum vinsældum og James.
En James byrjaði svo sem ekki
efnilega. Á lokaári sínu í menntaskóla
fór hann að þjást af þunglyndi og endaði
með þvi að fara sjálfviljugur á geð-
veikrahæli. Þegar hann hafði verið þar i
níu mánuði ákvað hann að nóg væri
komið og hélt út í lifið að nýju.
Þá gekk hann í hljómsveitina The
Flying Machine sem verið var að stofna.
Hljómsveitin leystist upp árið 1967 en
árið 1972 kom út ein plata sem tekin
hafði verið upp fyrir þann tíma.
Taylor hélt að svo búnu til Bretlands
þar sem hann gaf út plötu hjá Apple
fyrirtæki Bítlanna. Platan seldist nær
ekkert og Taylor hélt heim og aftur á
geðveikrahæli. í þetta sinn vorueiturlyf
ástæðan. En forráðamenn Apple höfðu
enn trú á honum og útveguðu
samning við Warner / Bros fyrirtækið
vestra. 1969 gaf það út plötuna Sweet
Baby James ásamt tveggja laga plötunni
Fire and Rain. Skemmst er frá því að
segja að þessar plötur slógu algerlega i
gegn og hefur litla platan selzt einna
bezt af öllum litlum plötum sem gefnar
hafa verið út vestra.
En þessar skyndilegu vinsældir höfðu
ekki neitt of góð áhrif. Fólk bjóst við
svo stórum hlutum af James að þó að
hann gæfi út alveg sæmilegar plötur
varð það fyrir vonbrigðum. Það var
ekki fyrr en fimm árum seinna sem
menn tóku aftur upp tryggð við hann.
Þá kom út platan Mud Slide Slim And
The Blue Horizon og á henni var meðal
annars hið vinsæla lag Carole King,
V
You’ve Got A Friend sem við heyrum
oft í útvarpi.
Árið 1973 gekk Taylor að eiga hina
vinsælu söngkonu Carla Simon og voru
þau á tímabili hæst launuðu hjón i
heimi, ef Elisabeth Taylor og Richard
Burton eru undanskilin.
Þetta ár lék Taylor einnig i sinni
fyrstu kvikmynd, Two Lane Blacktop.
Síðan hefur ferill Taylors verið rósum
stráður, þó einstöku sinnum hafi glitt í
einnogeinn þyrni.
-DS.
_______________________________;
JANÚAR — útvarp íkvöld kl. 21.00:
Tilvalinn bindindis-
mán-
uður
„Uppbyggingin á þættinum er þannig
að við rekjum ýmsa atburði sem gerzt
hafa í janúar og kynnum auk þess eina
hljómsveit og skjótum lögum sem hún
spilar inn á milli,” sagði Páll Stefánsson
tjónamatsmaður hjá Tryggingu h.f. um
þáttinn Janúar sem er á dagskrá útvarps-
ins í kvöld klukkan níu. Páll sér um þátt-
inn ásamt Kjartani Árnasyni mennta-
skólanema.
„Hljómsveitin sem við kynnum í
kvöld heitir The Band og er kana-
dísk/bandarísk. Lesin verður smásaga
eftir Danann Jörgen Johannsen sem er
bókmenntagagnrýnandi en hefur skrifað
svolítið sjálfur. Til þess að minna á sum-
arið verður svo lesin saga, eða öllu
heldur ferðalýsing eftir mig frá því í
sumarer leið.
Við minnum einnig á að janúar er
ágætur og sögulegur mánuður til bind-
indishalds. 19. janúar 1850 var bindind-
isuppreisn i Lærða skóla gegn víni og í
janúar 1944 var stofnað fyrsta bindind-
. v L
. .j,. ^ -• ■
*
Janúarmánuður með kulda slnum, snjó og umhlcypingum verður gerður að
umræðuefni í útvarpinu i kvöld. Ragnar tók þessa janúarmynd.
isfélag á lslandi. Nú tóbaksbindindi var
á þriðjudaginn.
Þátturinn í kvöld verður sá fyrsti sem
við erum með og verða þeir vonandi
fleiri. Ef við fáum að hafa fleiri ætlum
við að enda hvem þeirra með drauga-
sögu úr þjóðsögum Jóns Árnasonar.
Þátturinn i kvöld er fullsnemma á ferð-
inni til að þessi draugasaga njóti sín til
fulls en við urðum að koma þættinum
inn i janúar og um annan tima var ekki
að ræða,” sagði Páll. DS.