Dagblaðið - 08.03.1979, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979.
17
Útskornar hlllur
.fyrir punthandklæði, mikið úrval af'
áteiknuðum punthandklæðum, öll
gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný
munstur, blúndur, hvítar og mislitar,
sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
9
Fatnaður
Sem ný fermingarföt
úr grófriffluðu flaueli til sölu, mál 65 cm
í mittið, sídd 103 cm. einnig dökkblá.
grófriffluð föt, 80 cm í mittið, sidd 106
cm. Uppl. í síma 33028.
Óska eftir að kaupa
gamlan pels. Uppl. í síma 19227 eftir kl.
5.
Herraterelynbuxur
á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
9
Húsgögn
D
Borðstofuborð,
6 stólar og skápur til sölu. Uppl. eftir kl.
6ísíma71096.
Til sölu gömul húsgögn,
bókahillur, skápar, borð, stólar, svefn-
herbergissett, og fleira. Ennfremur
suðupottur, þvottavél og gömul sauma-
vél, flest þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—284.
Svefnbekkur til sölu.
Uppl. ísíma 13906.
Til sölu er vel með farið
sófasett. Uppl. í sima 66371.
Sófasett til sölu,
3ja sæta sófi og tveir stólar, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 33796.
Sófasett,
4ra sæta sófi og tveir stólar, til sölu, verð
50 þús. Uppl. í síma 75991 eftir kl. 18.
Til sölu vegna brottflutnings
hjónarúm af ódýrari gerð, svefnsófi,
barnarúm og eldhúsborð. Uppl. í síma
28113.
Svefnhúsgögn,
svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7
e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9—7. Sendum í póstkröfu. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar, Langholtsvegi 126, sími 34848.
Barnaherbergisinnréttingar.
Okkar vinsælu sambyggðu barnaher-
bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger-
um föst verðtilboð í hverskyns innrétt-
ingasmiði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg,
sími 21744.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á
land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407.
Heimilisfæki
Nýleg Rafha eldavél,
mjög vel með farin til sölu. Uppl. í síma
14753.
Lftið notuð græn
Electrolux eldavél, 4 hellna með grilli,,
klukku og tveim ofnum til sölu. Einnig
ónotuð Electrolux vifta. Uppl. i síma
83781.
General Eiectric þvottavél
og þurrkari til sölu. Þurrkarinn þarfnast
smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma
12212.
9
Hljómtæki
8
Nýlegur Toshiba
stereoútvarpsmagnari til sölu, SA 620,
2 x 60 wött. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. ísíma 74554.
Til sölu ársgömul
Crown samstæða (útvarp, plötuspilari
og segulband), litið notað og mjög gott,
tæki. Sími 92—3166 milli kl. 19 og 20.
Crown hljómflutningstæki
1/2 árs gömul, til sölu á aðeins 170 þús.
Uppl. ísíma 71087 eftir kl. 7.
• Hið nýja sóknarplan Bomma gefur leikmönnum
marktækifæri
^ Það er :ins og að skjóta á
steinvegg
Aftur er örvarsókn hjá Bomma og félögumj
Ég þarf að fá
peninga hjá þér
Gissur. Égerað
fara í búðina!
Þú fékkst
vikupeningana
þína í gær . .
„ Ég sá svo Ny Þessir peningar
\ sætankjól, áttu að duga
í semégkeypti. ~y þér í heila
i mér! y ( viku!
'oíéL j 0Ops =• v s \ c“\ \ V— jfp} /o 5 $
Þú fengir ekki meiri peninga
hjá mér þótt þú snerir
méráhvolf!
Heyrðu, heyrðu, ég
meinti þetta ekki svona
bókstaflega!
ooP-'PUQe^
Blaðbera
vantar nú
íeftírtalin hverfií Reykjavík
Uppi. ísíma27022
Langhoitshverfi
Langholtsv. 53—126.
Laugarásv. 38—54.
Til sölu 240 vatta stereomagnari,
selstá góðu verði. Uppl. í síma 29219.
I
Hljóðfæri
i
Bassamagnari.
Óska eftir litlum bassamagnara eða
boxi. Sími 76546 milli kl. 8 og 10.
Til sölu 100 vatta söngkerfi,
Fender með 2 Marchall súlum. Á sama
stað er til sölu ódýr Skodi 110 árg. 71,
gangfær en óskoðaður. Uppl. í sima
86696 eftir kl.7.
Blásturshljóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða á-
standi sem er. Uppl. í síma 10170 og
20543.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
1
Vetrarvörur
i
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi
og öryggisbindingar fyrir böm og full-
orðna. Athugið! Tökum skíði í umboðs-
sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar-
daga.
I
Sjónvörp
8
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og
20” tækjum í sölu. Athugið — tökum
ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.:
Opið til 4 á laugardögum.
9
Safnarinn
i
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
9
Ljósmyndun
i
Tilboð óskast
í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina
af fullkomnustu vélum á markaðinum.
Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli-
metra kvikmyndir ímiklu t r/ali auk 8
millim sýningarvéla. Sli • v-'iar. p0lar-
oidvélar, áteknar filmur og
sýningarvélar óskast. Simi 36521 (BB).
Suðurnes
Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og
Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn-
fremur hinar heimsþekktu Grumbacher
listmálaravörur í úrvali. Leigjum
myndavélar, sýningarvélar og tjöld,
Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm
filmur. Kodak framköllunarþjónusta og
svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda--
vélum og aukahlutum, allt til fermingar-
gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla
daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum.
Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563.
16 mm super 8 og standard 8 mm.
Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr-
vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. í
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning-
arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma
36521 (BB).
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479. (Ægir).
9
Dýrahald
Fundizt hefur kolóttur
ungur hundur með band sem er bundið
um brjóstið. Nánari uppl. í Jöldugróf 16,
Rvik, sími 36029.
Vantar friska og lifsglaða
naggrís-kerlingu handa karlinum
mínum, sem búinn er að missa frúna.
Simi 16713.
Mokum út úr gripahúsum
og gerum eitt og annað sem til fellur
gegn vægu gjaldi. Tveir hressir í skóla.
Uppl.-í símum 33370 og 32350.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmiði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l.símar 14130 og 19022.
Hey til sölu.
Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef
óskað er. Uppl. í síma 93— 1010 á kvöld-
in.
9
Til bygginga
8
Mótatimbur,
ca 2000 metrar 1 x 6, óskast keypt.
Uppl. i síma 42595 frá kl. 9—6.
Vantar sambyggða
trésmíðavél sem hægt er að vinna sem
flest i. Uppl. í síma 43281 á kvöldin og
um helgar.
Bátar
8
Óska að kaupa
3ja tonna trillu, stýrishús, aðstaða til að
sofa, tækjalaus, vél þarf ekki að vera góð
en dísilvél, bolur bátsins verður að vera
góður. 100% trygging fyrir greiðslu.
Hringið sem fyrst í síma 26532.
9
Hjól
8
Tilsölu Honda CB 350
árg. 72, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar. Uppl. í síma 92—1190.
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opið frá kl. 9 til 6.