Dagblaðið - 08.03.1979, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979.
r Veðrið ^
Gengur í norðaustan átt á Suðvest-
uriandi, láttir tii með éljum soinni
partinn í dag, en fer að snjóa á Aust-
ur- og Norðausturiandi.
Veður kl. 6 í morgun: ReykjavBc
austan gola, él á sfðustu klukkustund
og —5 stig, Gufuskálar austan stinn-
ingskaldi, skýjað og —4 stig, Galtar-
viti aHhvöss norðaustan átt, snjó-
koma og —7 stig, Akureyrí suðsuð-i
austan gola, skýjað og —6 stig, Rauf-
arhöfn norðvestan gola, él og —7
stig, Dalatangi norðvestan gola, skýj-
að og —1 stig, Höfn Homafirði suð-
vestan gola, skýjað og 0 stig og Stór-
höfði í Vestmannaeyjum hvöss suð-
vestan átt, él og —2 stig.
Þórshöfn I Fœroyjum skýjað og 5(
stig, Kaupmannahöfn skýjað og 1
stig, OskJ léttskýjað og —2 stig,
London léttskýjað og 2 stig,
Hamborg þokumóða og 1 stig,
Madríd dálftil rigning og 8 stig, Lissa-
bon lóttskýjað og 8 stig og New York
léttskýjað og 5 stig.
AncHát
Einar Magnússon lézt af slysförum 26.
feb. Hann var fæddur 10. feb. 1950 að
Kleppsvegi 98, Reykjavik, sonur hjón-
anna Ágústu Óskarsdóttur og Magnús-
ar Sigurðssonar. Kona Einars er Katrín
Jónsdóttir og einuðust þau tvo syni.
Framhaldaf bls.19
Hreingerníngar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017. Ólafur Hólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitaekni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna
og Þorsteinn sími 20888.
Þrif.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
1
Þjónusta
I
Glerisetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
aMt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388. Glersalan Brynja.
Smiðum húsgögn
og innréttingar, sögum niður og seljum
efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf.
Hafnarbraut 1 Kóp., sími 40017.
Trjáklippingar.
Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í
síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún.
Trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
Garðverk, skrúðgarðaþjónustan, kvöld-t
og helgarsími 40854.
Jóhanna Magnúsdóttir iézt í Landspit-
alanum 28. feb. Hún var fædd á Grund
í Garði 9. júlí 1907. Foreldrar hennar
voru hjónin Magnús Grímsson bóndi á
Grund og Sigríður Jónsdóttir frá
Melbæ í Leiru. Jóhanna giftist Guð-
mundi Bjarnasyni frá Steinnesi. Þau
hófu búskap í Hlíðarhvammi. Jóhanna
og Guðmundur eignuðust níu börn.
Jóhanna verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju í dag fimmtudag 8. marz kl.
1.30.
Stefán Baldursson lézt þriðjudaginn 6.
marz.
Þórey Jónsdóttir lézt á Heilsuverndar-
stöðinni þriðjudaginn 6. marz.
Kristín Ólafsdóttir, Þverholti 7, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 9. marzkl. 10.30.
Sigurjóna Guðmannsdóttir frá Heggs-
stöðum verður jarðsungin frá Mel-
staðakirkju í Miðfirði laugardaginn 10.
marz kl. 2.
Katrin Vigfúsdóttir verður jarðsungin
frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 9.
marz kl. 2.
Karlotta Aðalsteinsdóttir, Strandaseli
5, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 9. marz kl. 3.
Marinó Breiðfjörð Valdimarsson,
Grettisgötu 49, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni föstudaginn 9. marz kl.
1.30.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Upplestur. Mikill
söngur. Major Lilly Lunde talar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjalj-
an, eða annað? Við tengjum, borum og
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Loftnet
Tökum að okkur uppsetningar og við-
gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19.
Fagmenn.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl.
3og30126eftirkl. 3.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar — endur-
hæfing.
Kenni á Datsun 180B árg. 78. Um-
ferðarfræðsla f góðum ökuskóla. öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari, sími 33481.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð
'79, lipur og þægilegur bíll. Kenni allan
daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Valdimar Jónsson, ökukennari, s.
72864.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, simi 75224.
ökukennsla. •
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
Fíladelfía
Reykjavík
Almenn æskulýðssamkoma I kvöld kl. 20.30. Ungt
fólk talar ogsyngur. Samkomustjóri Guðni Einarsson.
Nýttlíf
Almenn samkoma kl. 20.30 að Hamraborg 11. Beðið
fyrir sjúkum. Allir velkomnir.
Filadelfía
Hafnarfirði
Almenn samkoma í Gúttó i kvöld kl. 20.30. Rasðu-
menn Sigurður Víum og óli Ágústsson. Jórdan leikur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu í kvöld
kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S.
Gröndal.
Lelklist
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Tófuskinnið, Islenzki dans-
flokkurinn kl. 20.
LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Fröken
Margrét kl. 20.30.
IÐNÓ: Geggjaða konan i París kl. 20;30.
HOLLYWOOD: Plötukynning frá hljómplötudeild
Kamabæjar.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, kynnar óskar
Karlsson og Logi Dýrfjörð. Plötukynning og hljóm-
plötuhappdrætti.
KLÚBBURINN: Sturlungar, Freeport og diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
SKÁLAFELL: Tízkusýning kl. 21.30.
Módelsamtökin sýna.
Spíiakvöld
TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30.
Freeportklúbburinn
Spilakvöld fyrir félaga og maka i kaffiteríunni i Glæsi-
bæ kl. 8.30 fimmtudaginn 8. marz.
Ásgrímssafn,
Bergsstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
AD KFUM
Fundur verður haldinn í húsi félaganna að
Amtmannsstig 2 B kl. 20.30. Séra Guðmundur óskar
ólafsson talar um efnið: Bænalif. Allir karlmenn
hjartanlega velkomnir.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að-
eins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur, útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
sími 40694.
ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteini, óski nemandinn þess.
Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum
21098,38265 og 17384.
ökukennsla.
Get nú aftur lætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem jwss
óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími
81349.
Ökukennsla-Æfingatímar-Bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu-
timar. Nemendur geta byrjað strax, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll.
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess-
elíusson, sími 81349.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á japanskan bíl. ökuskóli og'
prófgögn ef þess er óskað. Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Jóhanna
Guðmundsdóttir, sími 30704 og uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022. H—11354.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyotu Mark II 306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
sími 24158.
Kenni á Toyota Cressida _____t
árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim, sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar, ökukennari,
símar 83825,21722 og 71895.
Inga Kjartansdóttir við störf á Snyrtistofu Ingu, Húsavik.
Fyrsta snyrtistofan
á Norðurlandi opnuð
Fyrsta snyrtistofan á Norðurlandi var nýlega opnuð á#
Húsavík og ber nafn eiganda hennar, Ingu Kjartans-
dóttur. Snyrtistofa Ingu er til húsa í félagsheimili Hús-
vikinga. Þar geta baíði karlar og konur fengið alla
snyrtiþjónustu og auk þess keyptar snyrtivörur. Nóg
er að gera á stofunni, að þvi er Inga sagði DB, og hefur
aðsókn karlmanna farið ört vaxandi. Inga gengst af
og til fyrir snyrtinámskeiðum fyrir húsmjeðraskólann
á Laugum. Hún kenndi áður, m.a. við tízkuskóla
módelsamtakanna í Reykjavik.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu Hafnarfirði
Fundur verður í Iðnaöarmannahúsinu fimmtudaginn
8. marz er hefst kl. 20.30. Dagskrá: Ræður: Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson og ófeigur J. ófeigsson
læknir. Tvísöngur: Guðríður Linnet og Ingveldur
Ólafsdóttir við undirleik Páls Kr. Pálssonar orgel-
leikara.
Fræðslufundur
Fuglaverndarfélags íslands
veröur haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 8.
marz kl. 8.30. Dr. Terry S. Lacy sýnir litskuggamyndir
af fuglum I Alaska og frá Hudsonflóa. Dr. Lacy er
kennari við Háskóla íslands og talar ágæta íslenzku.
Hún hefur árum saman stundað i frístundum fugla-
skoðun og fuglaljósmyndun og verður ánægjulegt að
sjá myndir og heyra hana skýra frá þessum mjög svo
fuglaauðugu héruðum. öllum heimill aðgangur.
Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur fund fimmtudaginn 8. marz kl. 20 í Slysavama-
félagshúsinu. Ýmislegt verður til skemmtunar og eru
félagskonur beðnar að fjölmenna.
Kvenfélagið
Heimaey
Fyrsti fundur félagsins árið 1979 verður haldinn
þriðjudaginn 13. marz kl. 20.30 í Domus Medica.
Venjuleg fundarstörf. Hanna Guttormsdóttir
húsmæðrakennari verður meðostakynningu.
Kvenstúdentar
Hádegisverðarfundur verður haldinn í Lækjar-
hvammi, Hótel Sögu nk. laugardag 10. marz kl. 12.30.
Silja Aðalsteinsdóttir flytur erindi um Þróun íslenzkra
bamabókafrá 1970.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
I
heldur fund á mánudagskvöldið 12. febrúar í
safnaðarheimili Bústaðasóknar kl. 20.30. Konur mega
taka meðsérgesti.
r
Aöalfundir
Aðalfundur
Verzlunarbanka íslands hf
verður haldinn í Súlnasa! Hótel Sögu laugardaginn 17.
marz kl. 2. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf skv. 18.
grein samþykktar fyrir bankann. Tillaga um
breytingar á samþykktum bankans vegna nýrra
hlutafélaga. Tillaga um útgáfú jöfnunarbréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundaríns verða
afhentir i afgreiðslu aðalbankans, Bankastræti 5,
miðvikudaginn 14., fimmtudaginn 15. og föstudaginn
16. marzkl. 9.30—16.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður eftir messu nk. sunnudag
II. marz. Kaffiveitingar í Kirkjubæ. Fjölmennið.
Náttúrulækninga-
félag Reykjavíkur
Framhaldsaðalfundur félagsins verður I Austurbæjar-
bíói næstkomandi sunnudag kl. 14. Nánar auglýst á
laugardag.
Kristniboðsfélag
kvenna heldur aðalfund sinn á fimmtudaginn kemur
8. marz.
Kvennadeild
Rangæingafélagsins
heldur aðalfund sinn í félagsheimili Bústaðakirkju
fimmtudag, kl. 20.30.
Skátafélagið Landnemar
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. marz kl.
20.301 Skátaheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Skautafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur verður haldinn i Skautafélagi Reykja-
vikur fimmtudaginn 8. marz kl. 20 í fundarsal
Iðnskólans.
Aðatfundur
ungmennafélagsins
Aftureldingar
verður haldinn fímmtudaginn 8. marz kl. 20.30 i
Brúarlandi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar og önnur mál.
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Kvennadeild
Barðstrendinga-
félagsins
heldur bingó og ball í Domus Medica laugardaginn 10.
marzkl. 20.30.
Mynda- og kaffikvöld
Göngu-Vikinga verður haldið i félagsheimili Víkings
við Hæðargarð fimmtud. 8. marz kl. 20.30. Sýndar
verða myndir úr ferðum síðasta árs m.a. Arnarfell,
Lónsöræfi, Emstrur, Fjmmvörðuháls og sunnudags-
ferðir. Allir velkomnir.
Réttarráðgjöfin
svarar i sima 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 —
22:00 til maíloka. Skriflegar fyrirspurnir er hægt að
senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260,124 Reykja-
vík. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur-
gjaldslaust.
Námskeið um
svæðameðferð
og heilsuvernd
Samtök um svæðameðferð og heilsuvernd efna til
námskeiðs um helgina um svæðameðferð. Helzti leið-
beinandi á námskeiðinu verður Norðmaðurinn
Harald Thiis, forstöðumaður Naturopatisk Institut i
Þrándheimi í Noregi. Námskeiðið verður á laugardag
og sunnudag kl. 10—18 báða dagana. Þar geta sótt
bæði byrjendur og þeir, sem lengra eru komnir í
svæðameðferð.
Þátttaka tilkynnist í sima 29045.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 44 — 6. marz 1979.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar ' 324,00 324,80 356,40 357,28
1 Steríingspund 656,65 658,25* 722,32 724,08*
1 Kanadadollar 272,45 273,15* 299,70 300,47*
100 Danskar krónur 6235,25 6250,65* 6858,78 6875,72*
100 Norskar krónur 6368,95 6384,65* ’ 7005,85 7023,12*
100 Saanskar krónur 7421,10 7439,40* 8163,21 8183,34*
100 Rnnsk mörk 8157,10 8177,20 8972,81 8994,92
100 Franskir frankar 756U5 7579,95* 8317,38 8337,95*
100 Belg. frankar 1103,75 1106,45* 1214,13 1217,10*
100 Svissn. frankar 19336,40 19384,10* 21270,04 21322,51*
100 Gyllini 16160,80 16200,70* 17776,88 17820,77*
100 V Þýzkmörk '17455,50 17498,60* 19201,05 19248,46*
100 Lfrur 38,53 38,63* 42,38 42,49*
100 Austurr. Sch. 1 1 2383,25 2389,15* 2621,58 2628,07*
100 Escudos 679,70 681,40 747,67 749,54
100 Pesetar -_J| 469,05 470,25* 515,96 517,28*
100 Yen 158,45 158,85* 174,30 174,74*
* Brayting frá slðustu skróningu.
SWnsvari vegna gsngteskrAninöa 22190.