Dagblaðið - 30.03.1979, Síða 1
MIKILL KLOFNINGURI
ALÞÝÐUBANDALAGINU
Samkomulag stjórnarflokkanna veitir 56-60% félaga í ASÍ láglaunauppbót
Alþýðubandalagið er illa klofið í
afstöðu til .þess samkomulags sem
fulltrúar stjórnarflokkanna hafa
gert. Margir verkalýðsforingjar
flokksins telja að þingliðiö hafi
gengið of langt i kjaraskerðingu.
Talið er að Eövarð Sigurðsson muni
á þingi greiða atkvaeði gegn verð-
bótakafia efnahagsfrumvarpsins eins
og hann veröur eftir samkomulagið. í
viötali við Benedikt Davíðsson, for-
mann Sambands byggingarmanna, i
DB i dag kemur fram mikil óánægja.
Samkomulag stjórnarfiokkanna,
sem var finpússað 1 gærkvöldi eftir
taisverðar deilur undir lokin, mun ná
til 56—60 af hundraði fólks í ASÍ.
Þingfiokkur Alþýðuflokksins á enn
eftir að samþykkja samkomulagið,
og sögðu þingmenn fiokksins í
morgun, að hann mundi leggja bless-
un sína ásamkomulagiö fyrir hádegi i
dag.
Stjórnarfiokkarnir deildu i gær
um, hvernig meta skyldi 200 þúsunda
markið, sem bætur til láglaunafólks
áttu að miðast við samkvæmt sam-
komulagsgrundveliinum í fyrra-
kvöld. Alþýðubandaiagið vildi, að
iðnaöarmenn nytu góös af, þannig að
miðað væri við taxtalaun. >á hefðu
90% félaga í ASl fengið láglauna-
uppbótina. Alþýðuflokksmenn voru
fram eftir degi tregir til að fallast á
láglaunauppbót og vildu frekar
breytingar á verðbótakaflanum,
þannig að farið yrði með áfengis- og
tóbaksverð eins og launþegar höfðu
óskað eftir. Auk þess nefndú alþýöu-
fiokksmenn skattaiækkanir. Síðar
geröu þeir tillögu um láglauna-
uppbót, sem hefði náð til um 50% fé-
laga í ASÍ. Útkoman varð að samið
var um að miða láglaunauppbótina
við 210 þúsund krónur, og yrði ekki
reiknaö með erfiði-.?dagi, óþrifaálagi
og ákvæðisvinnu i frystihúsum, en
önnur álög yrðu meðreiknuð við út-
reikning á tekjumarkinu. Nær sam-
komulagið þá til 56—60% af fé-
lögum í ASÍ. Samkomulagið er i öðru
einsog DB skýrði frá i gær.
Margar hendur vinna létt verk. Ef allir hjálpast að er ekki nema gaman að skreppa út I búð og kaupa mjólkina. Aðeins
verður að muna að gseta sin á bilunum. DB-mynd Magnús Hjörleifsson.
f ................. ' "
Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra:
„ÞRJÚ PRÓSENTIN DREGIN
FRÁ NÆSTU ÚTB0RGUN”
— verði þau borguð einhvers staðar
„Verði þessi áður ráðgerða hækk-
un einhvers staðar greidd nú við út-
borgun 1. apríl verður hún dregin frá
við næstu launagreiðslur,” sagði
Magnús H. Magnússon félagsmála-
ráðherra í viðtali við DB.
„Ákvæði um niðurfellingu hinna
margumtöluðu þriggja prósenta
verða sett inn í verðbótakaflann í
efnahagsmálafrumvarpinu,” sagði
félagsmálaráðherra.
„Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja hefur samið um niðurfelling-
una, og Bandalag háskólamanna
hefur samið um að fresta útborgun á
þessari hækkun, eins og fram hefur
komið,” sagði ráðherra.
„ Við teljum alveg víst að efnahags-
málafrumvarpið sigli hraðbyri í
gegnum þingið,” sagði Magnús,
„þannig að ekki kemur til sérstakrar
lagasetningar vegna þriggja prósent-
anna, heldur verður niðurfelling
þeirra ákveðin í verðbótakafla efna-
hagsmálalaganna," sagði Magnús H.
Magnússon, félagsmálaráðherra.
„Engar hækkanir verða greiddar
til þeirra sem við önnumst um launa-
útreikninga og launagreiðslur til,”
sagði Skúli Halldórsson launaskrár-
ritari í launadeild fjármálaráðu-
neytisins. „Við fylgjumst að sjálf-
sögðu með samningum um breyt-
ingar á launum sem hér eru reiknuð
út,” sagði Skúli, ,,en með þeirri
tækni sem við höfum getum við með
nokkurra klukkustunda fyrirvara
gert þær breytingar, sem nauðsyn-
legar kunna að vera hverju sinni.’’
Dagur fær ekki ríkisstyrkinn
sja
bls. 30
\
Sjórall 79 verður 1. júlí:
ERFIÐUSTU TVÖ
ÞÚSUND KÍLÓ-
IHEIMI
— útlendingar mfíBIAÐID - SNAfíFAR/
Að meðaltali sigldu bátarnir á
þriðja þúsund kílómetra og sé t.d.
siglingatími eins bátsins tekinn, var
hann 80 klukkustundir. Ef til vill
verður viðkomustöðum nú fjölgað og
verið er að vinna fullkomið stiga-
kerfi, byggt á reynslu keppninnar í
fyrra. Á samkvæmt því að vera unnt
að greina frá stöðu hvers báts dag-
lega. Þá hafa blaðinu borizt fyrir-
spurnir erlendis frá og má jafnvel
vænta erlendra keppenda í þessari
erfiðustu kappsiglingu, sem vitað er
til í heiminiim. Á næstunni verður
greint nánar frá einstökum atriðum
keppnistilhögunar og-reglna. -GS.
sjábaksíðu
sýna vaxandi
áhuga
Dagblaðið og Snarfari, félag sport-
bátaeigenda, hafa nú ákveðið að efna
til annars sjóralls umhverfis landið,
sem mun hefjast sunnudaginn 1. júlí
og standa í viku.
Þegar lagt var upp í fyrra, var það
aðeins kjarkaður hópur á fimm
bátum, enda höfðu miklar hrakspár
gengið fjöllunum hærra um slíka
keppni. Allt gekk þó vonum framar
þrátt fyrir illviðri og hvers kyns erfið-
leika, enda voru allir bátar mjög vel
búnir hverskyns öryggistækjum og
verður í engu slakað til um öryggis-
Glæsilegir
óperu-
tónleikar
Aðalsteinn Ingólfs-
son skrifarum
tónleikana
ígærkvöldi
— sjá bls. 7
Rakari
kærðurfyrir
hárgreiðslu
— sjá bls. 30
Litið inná
æf ingu hjá
víkingasveit
lögreglunnar
- sjá bls. 12-13