Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979.
29
Eftir sagnir 1 lauf — 1 hjarta — 1
spaði — 4 spaðar dró spilarinn í suður
þá ályktun að norður ætti mjög góðan
stuðning í spaðanum. Hann stökk því
beint í sex spaða, skrifar Terence
Reese. Vestur spilaði út hjartaníu —
drottning blinds átti slaginn — og það
þurfti mjög nákvæma spilamennsku til
að vinna slemmuna.
Suðurgaf. Enginn á hættu.
Vestur
4> 83
t?9
0 G87632
+ K972
Norður
* ÁD105
V DG1083
0 D54
48
Au:
SuÐUR
4 K964
t?Á42
0 Á
+ ÁG1064
•TUR
4 G72
V K765
0 K109
4 D53
í öðrum slag var spaðaás spilað —
síðan spaðadrottningu. Þá spilaði
suður hjartagosa og svínaði, þegar lítið
kom frá austri. Þetta var lykilspila-
mennskan. Ef suður hefði tekið þrisvar
tromp hefði hann aðeins fengið 11
slagi, þar sem hjartað skiptist 4—1.
Og spilarinn var heppinn, þegar
vestur, sem var með einspil í hjarta, átti
aðeins tvö tromp. Þegar hjartagosinn
átti slaginn var laufi spilað á ásinn og
lauf trompað. Hjarta spilað á ásinn og
lauf aftur trompað. Þá tígull á ásinn og
síðasta trompið tekið af austri með
spaðakóng. Laufi spilað og vestur átti
slaginn á laufkóng. Suður trompaði
siðan tígul með spaðaníu og laufgosinn
varð tólfti slagurinn. Sex slagir á
spaða, þrir á hjarta, tveir á lauf, og
tígulás —samtals 12.
■f Skák
Á skákmóti í Leningrad 1951 kom
þessi staða upp í skák Kortsnoj og
Tsjekover, sem hafði svart og átti leik.
Hann lék 1.--------Hxb2 og Kortsnoj
gerði á snilldarlegan hátt út um
skákina.
2. Hd8 +!! — Kb7 3. Hxc7 + !
Dxc7 4. Hd7 og svartur gafst upp.
Ósköp hefur fólkið verið subbulegt að geta búið i svona
drasli.
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö ogsjúkra-
bifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
| sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apöfek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
30. marz — 5. aprfl er f Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
'búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga ernpiðr i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki njest
í heimilislækni,i^imi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnarísimsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Heimséknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30-19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: AllaJagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. ' Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud. ásama tímaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—l7og 19—20.
Vífílsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstödum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstrácti 29a, slmi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Táugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
AðaLsafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-
föstud.kl. 14—2», laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud,-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaöa og sjóndap'•
Farandsbókasöf** fgreiðsla f Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga 1
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið!
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Amerfska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19.Í
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i,
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. marz.
(21. jan.—1t. fab.): Ef Þú hefur einhver
'sámskipti við ungt fölk, þá verður þetta mjtfg ánægju-
kegur dagur. Þú færð heimboð, jafvel fleirí en eitt.
Reyndu að kynna vin þinn sem er einmana fyrír fleira
Nki.
Hakamir (20. fab.—20. nwrs>): Þú færo gott tilboð, en það
er hætta á að þú þurfir að eyða meirí tfma f að hugsa um
það en þú hefur efni á. Skoðun sú er þú myndar þér á
ákveðinm persönu við fyrstu kynni er rétt.
Hmturinn (21. mmnr—20. aprfl): Einhver nákominn þér
mun krefjast mikils af þér og verða þér til trafala.
Kauptu ekkert i fljötræði — vertu alveg viss um að þig
langi i viðkomandi hlut.
Nautitf (21. aprfl—21. ma<): Ástfangið fölk mun þurfa að.
koma málum sinum á hreint viðvikjandi hinum aðilan-
um. Láttu heimskulegt stolt ekki koma í veg fyrir að þú:
biðjist afstfkunar á framferði þinu.
Tviburamir (22. mal—21. júni): Gættu orða þinna í návist
ökunnugra. Orð sögð i hugsunarleysi geta valdið miklum»
sáríndum. Ekki er nauðsynlegt að þú takir þátt ii
heimskulegu athæfi.
Krabbinn (22. júni—23. júif): Þetta ætti að verða góður
dagur til að gera þau störf, sem þér leiðast. Þú munlj
finna leið til að gera þau miklu fljótar en ella. Eitthvað
sem þú lest mun skjóta að þér ábatasamri hugmynd.
Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Það vilja allir vera að
ráðleggja þér f peningamálunum. Reyndu að fresta
öllum viðskiptum unz stjörnurnar verða þér hagstæðari,
og það mun verða innan skamms.
Msyjan (24. égúst—23. »«pt.): Þú verður fyrír margs
konar áhrifum í dag. Forðastu að taka skjótar
ákvarðanir. Láttu vini þfna ekki gjalda þess þött ekki
standi vel f bólið hjá þér. Batnandi tímar fara í hönd.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þetta verður góður dagur og
vináttan blómstrar. Svaraðu bréfum, sem legið hafa,
jengi hjá þér og er ósvarað. Ef þú ferð i ferðalag 4
ókunnar slóðir, þá eru allar lfkur á að þú lendir f
ískemmtilegu ævintýri.
Spoirfldrskinn (24. okt.«—22. nóv.): Framundan er
rólegur dagur fyrir flesta i þessu merki. Það verður
breyting á áætlun þinni. Hún mun skapa miklar
umræður. Vandamál sem angrað hefur þig lengi leysist.
Bogmafltirinn (23. nóv.—20. dss.): Reyndu að komast hjá
þvf að gera hlutina i miklum flýti, annars er hætt við að,
allt fari í handaskolun. Fólk gerir miklar kröfur til þin
og mikill tfmi fer hjá þér í að sinna þvl.
Stsingsitfn (21. dss.—20. Jan.Þ Fólk hlær að þér þvf þú
jhefur gamaldags skoðanir á llfinu. Haltu þfnu striki
þrátt fyrir allt. Annars verður þetta nokkuð rólegur
idagur.
Afrvusliabam dsgains: Leggðu áherzlu á að koma áætlun
þinni f framkvæmd sem fyrst. Fyrstu þrir mánuðirnir
jeru þér nokkuð óhagstæðir. Farðu vel með heilsu þfna f
enda ársins. Miðbik ársins verður vel fallið til ásta.
Kjarvalsslaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbrapt: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
sími 18230. Hafnarfjörður,simi 5l.;.'i'. \kuiv\n simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, ^eltjarnarnes, sum 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sirní
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima
J088og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445.
Sím.ibilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurcwi Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis^ til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjötd
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I l^eykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar. Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggöasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjjftld
Félags einstssóra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
I