Dagblaðið - 30.03.1979, Page 29
32
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979.
Ron Wood
gerír
sólóplötu
Um þessar mundir er að koma út
ný sólóplata með Ron Wood gítar-
leikara í Rolling Stones. Hún er sú
þriðja í röðinni sem hann gerir og
fyrsta sem CBS gefur út.
Plata þessi var tekin upp í Paris
undir stjórn Roy Thomas Baker, þess
sama og er upptökustjóri hljómsveit-
anna Cars og Queen. Meðal þeirra
sem koma fram á þessari plötu auk
Ron Woods sjálfs eru trommuleikar-
arnir Charlie Watts og Mick Fleet-
wood. Mick Jagger syngur tvö lög á
plötunni og Keith Richards eitt með
Wood. Það er lagið Seven Days, sem
Bob Dylan samdi sérstaklega fyrir
þettatækifæri.
Úr ROLLING STONE.
Qm,.rfvrst framopinberlega
að ráða hljómsveitina
fyrir síðustu jól og hefur kom.o v.oa
viðaðundanförnu. . .. ik .
Loks er að geta p.anóleikara
Tívolí Hann heitir Ómar Óskarsson
o lék meö nokkrum hljómsve.tum
hér fyrr á árum, en hefur ver.ð l.U
áberandi upp á s'.ðkastið sak.r náms-
anna.
Tívolí kemur fyrst fram opin^r-
leea eftir þessi miklu mannask.pu >
lega eirn v kvAid er hljóm-
uV»Ti »bb“». A» .W>
Óláfs Heig«s°nat l.ggnr !>«*»«*
Hljómsveitin T'.vol. er Kon.m
á kreik eftir nokkurra vikna fri. A
í£ L. hefur fnn ,.W»
breytingum. Aðeins tve.r af gömlu
Tívolimönnunum eru eftir, þeir S.g
urður Sigurðsson söngvari og Olafur
Hclgason trommuleikan. Hvorki
meira né minna en fimm nýir l.ðs-
menn leysa þau af hólmi, sem hætt
Nýju mennirnir eru Jón Þór Gkla-
son söngvari og gítarleikan, sem
semur einnig nokkuð af lögum
hljómsveitarinnar. Hann var áöur
Fjörefni. Ragnar Sigurðsson 'eiku
oítar. Hann starfaö. s.ðast með
hljómsveitinni Lava. Rúnar Þónsson
cr einnig gítarleikan . T.voli. Hann
hefur verið um nokkurt ske.ð frá
músiklífi og hald.ð s.g mest
mar Hrafnsson leikur nu a
með Tívoli. Hann hefur get.ð
3tt orð að undanförnu fynr
eik sinn með Ljósunum í
m. Þá lék hann einn.g meö
nri Þórðarsyni á konsert hans
ÁSGEIR
tömasson
HUÓMSVEIT ÞORSTEINS GUÐ-
mundssonar
FILMUR OG VÉLAR S.F.
óskalista----------------
fermingar-
barnsins
1. XG-2 Minoltan er þægilega smá í snidum
. útbúin rafeindastýrðum sjálfvirkum lokara;
einnig möguleiki á að sneiða hjá allri sjálf-
virkni.
2. Stillir hraðann sjálfvirkt frá 1/1000 i 1 sék-
úndu og virkar á öllum millihröðum í sjálf-
virkni. Hraðastilling kemur fram í mynd-
kíki.
3. Sjálfvirk undir- og yfírlýsing í þrepum upp
i plús eða minus 2 Ijósop.
Eigum einnig allar gerðir af Minoltum og
aukahlutum. Komið og skoðið. Við erum hér
til að leiðbeina yður. Afborgunarskilmálar.
Steinispilí
Stokkhólmi
Þorrablót íslendinga a erlendri
grund þykja ekki svipur hjá sjón
nema islenzkar hljómsveitir mæti í
gleðskapinn og leiki fyrir dansi.
Þannig voru til dæmis tvær hljóm-
sveitir erlendis sín hvorum megin við
síðustu mánaðamót, sín hvorum
megin við Atlantshafið. Hljómsveitin
Geimsteinn skemmti í New York og
Hljómsveit Þorsteins Guðmundsson-
arí Stokkhólmi.
„Við lékum fyrir rúmlega þrjú
hundruð manns í Stokkhólmi og
fengum feiknagóðar móttökur,”
sagði Andri Sigurðsson trommuleik-
ari hjá Steina spil. „Meðal gesta á
blótinu voru Ingvi S. Ingvarsson
sendiherra og frú ásamt starfsfólki
sendiráðsins. Þá var þarna starfsfólk
Flugleiða og fjölmargir aðrir.”
Það var íslendingafélagið i Stokk-
hólmi sem stóð að þorrablótinu þar.
Að sögn Andra á félagið og sérstak-
lega formaðurinn Sigurður B. Sig-
urðsson mikið hrós skilið fyrir mót-
tökurnar. Til stendur að híjómsveit
Þorsteins Guðmundssonar heimsæki
Stokkhólm aftur næsta sumar.
Skólavörðustíg 41 — Sfmi 202S5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979.
(
Erlendu vinsældalistamir
VILLAGE PEOPLE Á FERÐINNI
MEÐ ENN EÍTT NYTT LAG
Engar breytingar verða á toppsæt-
um ertendu vinsældalistanna fimm
að þessu sinni. Fátt er stórra tíðinda
af þeim, nema hvað hýra hljóm-
sveitin Village People er nú komin á
blað með nýtt lag, In The Navy. Það
er í sjöunda sæti í Englandi og í
fimmta sæti í Hollandi.
Village People eru eina vikuna enn
á toppnum í Vestur-Þýzkalandi með
lagið sitt um Y.M.C.A. hótelin. Það
lag er ennþá á lista í Hong Kong, svo
að hljómsveitin verður að teljast
allvel vinsæl úti í heimi þessa
dagana.
Hljómsveitin Dire Straits er einnig
í stöðugri framsókn. Lag hennar,
Sultans Of Swing, er nú komið á topp
tiu í Englandi og Hollandi. Það er
þriðju vikuna meðal tíu vinsælustu
láganna í Bandarikjunum og enn á
uppleið. Það er helzt af Dire Straits
að frétta þessa dagana að út er að
koma ný LP plata með hljómsveit-
inni.
í Bandaríkjunum eru nokkur ný
lög á topp tíu, þar á meðal lagið
Knock On Wood. Það lag hefur verið
leikið hér á landi í útvarþi og á diskó-
tekum allt síðan um jól og er eitt
alvinsælasta lagið hér á landi um
þessar mundir.
ELVIS COSTELLO — Lag hans og
hljómsveitarinnar Attractions, Oli-
ver’s Army, selst enn dável i Eng-
landi þó að það hafi staðið stutt við i
fyrsta sæti. Það er nú númer fjögur á
enska listanum og reyndar á uppleið
aftur.
Vinsælustu litlu plöturnar
ENGLAND
1.(1)l WILLSURVIVE
2. (2) LUCKY NUMBER
3. (4) SOMETHING ELSE Sid Vicious/Sex Pistols
4. (6) OLIVER’S ARMY .. . . og The Attractions
5. (3) 1 WANT YOUR LOVE Chk
6. (5) CAN YOU FEELTHE FORCE
7. (16) IN THE NAVY
8. (7) KEEP ON DANCIN'
9. (18) SULTANS OF SWING
10. (10) INTO THE VALLEY Skids
BANDARÍKIN
1. (UTRAGEDY
2. (3) WHAT A FOOL BELIEVES
3. (2) DA YA THINK l'M SEXY
4. (4) 1WILL SURVIVE
5. (5) SHAKE YOUR GROOVETHING....
6. (7) SULTANS OF SWING
7. (11) KNOCK ON WOOD
8. (9) EVERY TIME1THINK OF YOU
9. (13) MUSIC BOX DANCER Frank Mills
10. (12)LADY
HOLLAND
1.(1) FIRE Pointer Sísters
2. (3) LAY YOUR LOVE ON ME
3. (4) SHAKE YOUR BODY
4. (2) CHIQUITITA ABBA
5. (-) IN THE NAVY Village People
6. (5) TRAGEDY
7. (26) LUCKY NUMBER
8. (8) WILD PLACES
9. (6) THE RUNNER . ... The Three Degrees
10. (13) MAMA LEONE
HONG KONG
1. (DTRAGEDY
2. (4) MACHO
3. (2) 1 JUST FALLIN LOVE AGAIN
4. (3) Y.M.C.A
5. (9) SULTANS OF SWING
6. (S) A LITTLE MORE LOVE .. . Olivia Newton-John '
7. (6) ANAK (CHILD)
8. (-) LOTTA LOVE
9. (-) 1 WILL SURVIVE
10. (7) DA YA THINK l'M SEXY
VESTUR—ÞÝZKALAND
1.(1) Y.M.C.A
2. (2ISANDY
3. (3) CHIQUITITA ABBA
4. (6) I WAS MADE FOR DANCING
5. (4) DA YA THINK l'M SEXY
6. (51KISSYOU ALLOVER Exile
7. (7) TOO MUCH HEAVEN
8. (8) MEXICAN GIRL
9. (9) ACCIDENT PROME
10. (10) WE'LL HAVE A PARTY TONITE ...
-4t
Fá/kinn_____
i/ fararbroddi
□ PeterTosh — Bush Doctor
Bush Doctor er einhver athyglisverðasta plata sem komið hefur út
■ I langan tlma. Peter Tosh tekst á frábæran hátt að túlka reagge-
tónlistina og nýtur þar m.a. aðstoðar Mick Jagger og Keith Rich-
ard.
□ Olivia Newton-John — Totally Hot
Þessi plata er sjóðheit þessa dagana og kemur það engum á óvart
þvi Olivia hefur aldrei veríð betri.
LITLAR PLÖTUR
Við bjóðum upp á mesta úrval af litlum plötum sem fengizt hefur
hérlendis.
□ Peter Tosh — (You Gotta Walk) Don’t Look Back
□ Donna Summer — Heaven Knows
□ Pcaches & Herb — Shake Your Groove Thing
□ BeeGees —Tragedy
□ Dr. Hook — All theTimein the World
□ Anne Murray — I Just Fall in Love Again
□ Chris Denning — Jamaica Farewell
□ Village People - Y.M.C.A.
□ Dire Straits — Sultans Of Swing
□ Racey — Lay Love On Me
□ Dr. Feelgood — Milk and Alcohol
□ Olivia Newton-John — A Little More Love
□ Kate Bush — Hammer Horror
□ Quccn — Bicycle Race/Fat Bottomed Girls
□ Gonzalez — Haven’t Stopped Dancing Yet
□ John Travolta & Olivia Newton-John — You’re the One That I Want
□ Child — Still thc One
□ David Essex — Imperial Wizard
□ Gloria Gaynor — I Will Survive
□ JiltcdJohn — True Love
□ Toto — I’ll Supply the Love
□ Billy Joel — BigShot
□ Eddie Money — Maybe I’m a Fool
□ Cher — Take Me Home
□ Parliament — Aqua Boogie
□ Ian Dury — Hit Me With Your Rhythm Stick
□ Graham Parker & the Rumour — Protection
□ Pointer Sisters — Fire
□ Chic — I Want Your Love
□ Instant Funk — Got My Mind Made Up
C Solar Heat —Just AnotherSong
□ Keane Brothers — Dancin* In the Moonlight
□ Deke Leonard — Map of India
□ Linda Evans — Don’t You Need
□ Beorgc Bussey Experience — Disco Extravaganza
□ Bobby Caldwell — What You Won’t Do For Love
□ Lakeside — It’s All The Way Live
Ýmsar afþessum plötum er nú í efstu
sætum bandaríska vinsæ/dafistans.
Óskar á Hótei Borg æt/ar að kynna 10
mest seldu lögin vestanhafs annað
kvöld.
-
FAL KINN
Suðurlandsbraut 8 Laugavegi24 Sími84670 Simi 18670 Vesturveri Sími 1211C
-J