Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979. Stúdentabréfahnífurinn Magnús E. Baldvinsson s/f Laugavegi 8 — Sími 22804. PÖSTSENDUM. Til sölu á Patreksfirði 6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum, ca 80 ferm hvor hæð. Laust strax. Uppl . í síma 94-1384. Tökum að okkur MERKINGAR Á AKBRAUTUM 0G BÍLASTÆÐUM - FAST VERÐ. Leitið upplýsinga Umferðarmerkingar s/f Sími 30596. Af sérstökum ástæðum eru nú þegar til sölu, með góðum greiðsluskilmálum, öll tæki og búnaður til framleiðslu á vöru sem mikið er not- uð f byggingariðnaði. Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi ósk þar um inn á augld. blaðsins, merkt „Framleiðsla”, fyrir þriðjudags- kvöld þann 29.5. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn sunnudaginn 24. maí kl. 14 í Alþýðu- húsinu v/Hverfisgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. barna&fjölsk/ldu- SIMI 12644 Uósnpdir AUSTURSTRÆTI 6 ÍhJOOCKKKhKKhMXHJO <KH><H><HMH><«h>CH>{h> otHXHXKKKHj IdÍF I Scruerzlun meC gsluCýr. j lljálsgcu s« - 101. Biykjavík - Sími: SI-ISSll > ------v-------------------- Fö/TDflGinn 25.mní opnnR nv GRELUOVRflVEPZLUn R HJHL/ - GÖTU 86. iirvol of vörum fyrlr fuglo , fl/ko, hundo , kettl og flelrl dýr ! opld ö lougordögum fró9-l2. /Enoum JL---V.--« PO/TKR0FU! VÍHM/ooétOO*11* {HMXtÍHXHXHXHXHXKt <HXt a<t<HXHXt<H><H><H> <HXH><HXl<f<H><H> ATAKAMNGILOKIÐ — hvað segja þingmenn um störf þingsins í vetur—hvernig ætla þeir aö verja sumarleyf i sínu? Þinglausnir fóru fram á miðviku- dag, efiir nokkuð stormasamt þing. Sjálfsagt verða þingmenn hvíldinni fegnir en sumir þeirra lelja þó að þingið hafi verið senl heldur snemnra heim, áðuren afgreiðslu mikilsverðra. málavarlokið. Þótt þingi sé lokið að þessu sinni er ekki þar með sagt að þingmcnn setjist i helgan stein. Fjöldi verkcfna bíður, auk þess sem margir hyggjast eflaust efia tengslin við kjósendur heima í héraði. Dagblaöið ræddi við nokkra þing- menn síðasta dag þingsins og spurði þá hvort þeir væru ánægðir með störf þingsins í vetur, hvað hefði vel tekizt og hvað miður. Þá voru þingmenn- irnir eifinig spurðir hvernig þeir ætluðu aðeyða sumarleyft sínu. - JH Ragnar Arnalds. Ragnar Amalds: Lítill tími ísumarfrí — óánægðurmeðað framhaldsskólafrum- varpiðnáði ekkifram að ganga „Það er nú eins og gengur, maður er óánægður með sitihvað sem ekki hefur náð fram að ganga,” sagi Ragnar Arnalds mennta- og samgönguráð- herra. „Svo er t.d. með framhalds- skólafrumvarpið. Það má ekki dragast öllu lengur að endurskipuleggja fram- haldsskólakennsluna. Það er þing- meirihluti fyrir því en sjálfstæðismenn hafa staðið í vegi fyrir samþykki með málaþófi. Ýmis mál má nefna til viðbótar, t.d. frumvarpið um Sinfóníuhljómsveitina, þar sem aðeins vantar herzlumuninn, svo og Lánasjóð íslenzkra námsmanna. Það er ekkert ákveðið með sumarfrí. Það er helzt að maður skjótist norður í land um helgar. Það eru stöðugar annir i þessu starfi og gefst þvi lítill timi til lengri fría.” - JH Alexander Stefánsson: Hæst ber vandamál land- búnaðarins Alexander Stefánsson. „Ekki er ég algerlega ánægður. Margt hefur farið vel og mörg stórmál hafa verið afgreidd. En hæst ber nú vandamálin í landbúnaði. Bændastétt- in býr við vandamál sem aldrei hafa verið verri. Þar kemur bæði til sölu- tregða og nú mikil harðindi. Það skapar því gífurleg vandræði þegar ekki fæst fyrirgreiðsla í gegnum Alþingi til þess að leysa vandann. En mörg merk mál hafa komizt í gegn og önnur eru komin langleiðina. í sumar geri ég ráð fyrir því að vinna að málefnum kjördæmisins og ferðast um það. Ekki býst ég við því að taka langt frí en þó gæti farið svo að ég skryppi i sólina ef vel stendur á.” - JH Jón G. Sólnes: Komast út á golfvöll Jóhanna Sigurðardóttir. Jóhanna Siguröardóttir: WBIAÐIÐ frjálst, úháð dagUað Vonasteftir aukaþingi „Þetta þing hefur verið mjög róstu- samt og að mörgu leyti ekki borið til- ætlaðan árangur. Því ræður að mínum dómi að ekki náðist samstaða um frumvarp Alþýðuflokksins í efnahags- málum. Það frumvarp, sem loks var samþykkt, er bitlaust nú. Nokkur mál sem náðu fram að ganga eru stórmál, t.d. eftirlaun til aldraðra og aðstoð til þroskaheftra. Lítið hefur verið ákvcðið um sumarleyfi. Þó ætla ég að ferðast um Norður- og Austurland. Það er þó ekki hægt að fara langt því ég vonast. eftir aukaþingi ef eitthvað slórt gerist í kjaramálunum í sumar.” -JH Jón G. Sólnes. DB-myndir Hörður. „Þingið hefur mótazt af því að verk- stjórn öll hefur verið mjög .losaraleg. Það hefur ljóslega komið fram nú á síðustu dögum þingsins. Erfitt hefur verið fyrir stjórnarandsiöðuna að fá vitneskju um hvað ætti að koma fram og hvað ekki. Menn hafa e.t.v. vitað að morgni hvaða mál ætti að taka fyrir þá um daginn. Nú við þinglok er bara að komast út á golfvöll og einnig í sund því ekki erég veiðimaður.” - JH Jóhann Hjartarson á HM. sveina ískák Ákveðið hefur verið að Jóhann Hjartarson keppi fyrir íslands hönd á heimsmeistaramóti sveina sem fer fram í Belfort i Frakk- .landi dagana 8.—20. júlí. Þetta verður í þriðja sinn sem keppnin fer fram en i fyrsta skiptið varð Jón L. Árnason heimsmeistari eins og menn muna. Þetta verður í annað sinn sem Jóhann Hjartar- son tekur þátt í þessari keppni. í fyrra hafnaði hann í 6. sæti af 39 keppendum og verður það að teljast mjög góður árangur. Aðeins einn keppandi frá Austur- Evrópu var fyrir ofan hann en það var Rússinn Korzubov. Er það mjög athyglisvert þar sem Austur-Evrópuþjóðirnar eiga yfirleitt mjög snjöllum skák- mönnum á að skipa. Jóhann hafnaði i 5. sæti á nýafstöðu skákþingi íslands og þótti óhepp- inn að ná þar ekki betri árangri. Ekki er ólíklegt að honum takist að brpta enn árangur sinn á þess- ari heimsmeistarakeppni. Keþpn - isrétt hafa drengir sem ekki hal'a náð 17 ára aldri. - GAJ Vilmundur Gylfason. VilmundurGylfason: Lands- stjórnin hef ur illa tekizt „Ég er að sumu leyti ánægður og að öðru leyti ekki,” sagði VUmundur Gylfason. „Vel hefur tekizt til með fjölmörg umbótamál sem breytt hafa viðhorfum í þjóðfélaginu öUu. En landsstjórnin í heild hefur illa tekizt. Ég hef lítið ákveðið varðandi sumar- leyfi en þó býst ég ekki við að fara til útlanda. Ég þvældist i fyrrasumar um Suðurland og gæti prófað það aftur eða fariðeitthvaðannað. Ég sé til.” - JH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.