Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 28
Formaður þingflokks Alþýðuflokkins: StféraKðjSistarffö gsiigEir ekki án stefnubreytingar „Að minnsta kosti eitt verður að Hann lagði áherzlu á nauðsyn brautir í efnahagsmálum, sem al- hefði boðað, svo sem launastefnu og vera Ijóst: Ef einhverjar vonir eiga að breýttrár stefnu i efnahagsmálum og þýðuflokksmenn hefðu alltaf barizt verðbólgumálin. Hins vegar væri vera til að halda þessu stjórnarsam- benti á tillögur Alþýðuflokksins í fyrir, ,,ættu þeir sér ekki viðreisnar vonað, að verðtryggingarstefnan starfi áfram, verða menn að hugsa þeim, sem menn i öðrum stjórnar- von, hvort sem væri innan ríkis- bæri árangur og ýmislegt hefði unnizt málin upp á nýtt,” sagði Sighvatur flokkum hefðu „hrósað sér af” aðt stjórnareðautan,”sagðiSighvatur. í félagsmálum, þótt ein stærsta rétt- Björgvinsson, formaður þingflokks hafa ýmist stöðvað alveg eða tekið Sighvatur sagði að á mörgum arbótin hefði verið stöðvuð á síðasta Alþýðuflokksins, í viðtali við DB í broddinn úr. Ef stjórnmálamenn sviðum hefði ríkisstjórninni ekki degi þings, þar sem var eftirlauna- gærkvöld. lærðu ekki og færu ekki inn á þær tekizt að framkvæma það, sem hún frumvarpið. -HH. Srjálst, óháð dagblað FÖSTUDAGUR 25. MAÍ1979. Mótmæla- gangaað Arnarhvoli Er sumaríð loksins komið? „Ekki hlýrri vindaríbráð” „Þetta er svona svipað og það hefur verið og ég sé ekki fram á neinar stór- kostlegar breytingar í bráð,” sagði Guðmundur Hafsteinsson veöur- fræðingur í morgun þegar hann var spuröur hvort sumarið væri nú loksins að halda innreið sína. „Það er hægviðri um allt land en fremur kalt fyrir norðan. Þó er frost- laust eins og er. En ég sé ekki fram á hlýrri vinda alveg á næstunni,” sagði Guðmundur. - DS Fyrst kvenna til að verða húsasmiður: Nú á mærin aðeins sveins- stykkið eftir ,,Ég get alla vega hugsað mér þessa vinnu næstu árin og a.m.k. ætla ég að klára sveinsprófið (eins árs verkleg vinna) og sjá svo til,” sagði Svandís Sverrisdóttir, tvitug stúlka frá Djúpa- vogi i viðtali við DB í gær. Hún lauk, fyrst kvenna hér, svo skólas’ióra Fjöl- brautaskólans í Breiðholti sé kunnugt, námi í húsasmíði, skaut öllunr ,-trákun- um ref fyrir rass og varð hæst. ,,Ég er að byrja að vinna við húsa- smiðar á Höfn í Hornafirði eftir helg- ina, sennilega við að byggja einbýlis- hús,” sagði Svandís, sem komin var austur á Djúpavog í gær og gat því ekki tekið á móti viðurkenningunni við skólaslitin. Til þess að fá full réttindi þarf hún að smiða sveinsstyfki og er hún var spurð hvort það vrði svo sem eitt hús, svaraði hún hlæjandi: „Nei, ætli ég láti ekki nægja að smíða svo sem einn fal- legan stiga.” Það er þó ekki nóg með að Svandís sé orðin húsasmiður, næsta vor lýkur hún stúdentsprófi. Frænka hennar, Sigrún, lýkur í vor farmanna- og fiski- mannaprófi frá Stýrimannaskólanum. Þær frænkur eru ættaðar úr Papey — afi þeirra er Gústaf Gislason í Sjólyst á Djúpavogi, kallaður Gústi í Papey. -GS/ÓV. Svandls Sverrisdóttir i dyragættinní heima á Djúpavog! I gær. DB-mynd Har. Teitsson, Djúpavogi. irM W [< ! i 14 fJP* % íjj^j i- , j I ÆmÉÉ&M M , ^ ■flH m Þeir notuðu góða veðrið i gxr, bændur i Kjós, tii að gefa fé sinu á garða úti við. Myndin er tekin á Felli'í Kjós. DB-mynd Sv. Þorm. Alþýðubandalagið stöðvar bráðabirgðalög um farmannaverkfallið: Ráðherranefndin vill þak á verðbætumar —en Magnús hef ur ekki umboð frá þingf lokki • Samkomulag er talið í nánd í nefnd nefndinni, færi það næst til af- Framsókn hefur aðallega hreyft þess- þriggja ráðherra um að setja launa- greiðslu i þingflokknum. um hugmyndum i ríkisstjórninni, en þak á verðbæturnar 1. júni sennilega Ólafur Ragnar Grimsson þing- Alþýðubandalagiðstaðið á móti. við um 400 þúsund króna mánaðar- maður Alþýðubandalagsins sagði í Framsókn er nú i fyrsta sinn farin laun. En alls óvist er, að þingflokkur morgun, aðóvíst væri, hvaða tilgang að taka vel í tillögur Alþýðubanda- Alþýðuflokksins samþykki afstöðu það hefði fyrir ráðherra annarra lagsins um launaþak á verðbætur I. Magnúsar H. Magnússonar í ráð- flokka að ræða við Magnús við júní. Magnús H. Magnússon kvaðst i herranefndinni. Þingflokkurinn þessar aðstæður, þegar hann væri morgun vera „pósitívur” gagnvarl hefur ekki veitt honum umboð. umboðslaus. sliku þaki „viðríkjandi aðstæður”. Magnús sagði í morgun, að „Það hefur ekki einu sinni verið Tillögur um að veita ASÍ-fólki 3% ráðherrar gætu auðvitað valið sér rætt í Alþýðubandalaginu,” sagöi grunnlaunahækkun með bráða- menn til viðræðna, þótt þeir hefðu Ólafur Ragnar um hugmyndir um birgðalögum hafa ekki náð fram að ekkert sérstakt umboð til þess. Ef setningu bráðabirgðalaga til að ganga í ríkisstjórninni. hann féllist á eitthvað í ráðherra- stöðva farmannaverkfallið. -HH. Starfsfólk og aðstandendur vist- manna á Kópavogshæli gangast fyrir mótmælagöngu í dag kl. fjögur. Verður þá safnazt saman á Lækjar- torgi og gengið til Arnarhvols, þar sem ráðamönnum i fjármálaráðuneyti verður afhent mótmælaskjal. Ástæðan fyrir göngunni er mikil óánægja þessara aðila með niðurskurð |á fjárveitingu til hælisins, sem orðið hefur til þess, að starfsfólki hefur stór- lega fækkað. Fyrir nokkru kom fram hér í DB að sótt hefði verið um fjárveitingu fyrir 100 nýjar stöður fyrir fjórum árum en fram til þessa hefur fengizt leyfi fyrir níu stöðum. -HP. Sjálfstæðis- menn halda uppá50ára afmælið „Þrátt fyrir áherzluna sem Sjálf- stæðisflokkurinn leggur á einkafram- takið, þarf einnig að hyggja vel að nauðsynlegri félagslegri samhjálp,” sagði Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fréttamönnum var skýrt frá þvi, að í dag yrði minnzt 50 ára afmælis flokksins. „Grundvallarstefnan er enn í góð.u gildi, samanber stefnumótun Jóns Þor- lákssonar. Það er fullt samræmi í áherzlumun á stefnu ungra sjálfstæðis- manna á fjórða áratugnum, sem faut að ýmsu leyti að félagslegri þróun í landinu og stefnu ungra sjálfstæðis- manna nú, þar sem frjálshyggjuna ber hæst,” sagði Gunnar Thoroddsen, varaformaður flokksins. Hann sagði að flokkurinn ætti sér fremur hlið- stæður í frjálslyndum flokkum erlendis en hinum svokölluðu ihaldsflokkum. Afmælis flokksins er minnzt á marg- an hátt með mannfundum og útgáfu bóka um starf flokksins og stefnu. Móttakan verður í Valhöll í dag kí. 16—18.30 fyrir alla sem minnast vilja afmælisins. BS. Enn kveikt í skóglendi Um einn hektari lands.í Heiðmörk- inni brann og sviðnaði í eldi í gær og leikur jafnvel grunur á að kveikt hafi verið i af ásettu ráði, þótt enginn hafi verið tekinn fyrir verknaðinn enn. Landið var að mestu kjarri vaxið og því mikill sjónarsviptir að gróðrinum. Einnig var kveikt í kjarri vöxnum hólma í EUiðaánum og víða var kveikt í sinu. Var því erilssamt hjá slökkvi- liðinu í Reykjavík i gærdag og alveg fram á kvöld, er það var kvatt í tvo sinubruna i Mosfellssveit. - GS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.