Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 22
26'
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ1979.
Veðrið
Spáð er hsegviðri um allt land enj
víða þokuloftl við sjðinn, sórstaklogaj
við norðanvert landið. Gœti orðið
bjart veður við Suðvosturíand. Búizt;
er við, að hitinn fari yfir 10 stig umj
mest aHt Suðuriand.
Klukkan sex i morgun var 4 stiga
hiti og skýjað i ReykjavBt. Á Gufu-
skáium var 2 stiga hiti og alskýjað. Á
Galtarvita var 1 stigs hiti og þokn. Á
Akuroyrí var 2 stiga hiti og þoka í
grennd. Á Raufarhöfn var 1 stigs hiti
og þoka. Á Dalatanga var 2 stjga hiti
og alskýjað. Á Höfn var 2 stiga hiti og
alskýjað. ( Vestmannaeyjum var 5
stiga hiti og alskýjað.
f Kaupmannahöfn var 10 stiga hiti
og skýjað. f Osló var 15 stiga hiti og
alskýjað. f London var 7 stiga hiti og
skýjað. ( Hamborg var 8 stiga hiti og
skýjað. f Madrid var 11 stiga hiti og
alskýjað. f Lissabon var 11 stiga hiti
og skýjað. f Washington var 18 stjga
hiti og rígning.
Krisfín M. Jónsdóltir verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Hún var fædd 17. desember 1891 að
Syðstu-Móum í Fljótum í Skagafirði.
Foreldrar hennar voru Jón Þorfinnsson
skipstjóri og kona hans Björg
Sæmundsdóttir. 12 ára gömul flutti
Kristin til Ameriku ásamt móður sinni.
Átján ára gömul fluttist hún aftur heim
til íslands. Hún stundaði síðan nám í
Kunstflyd-skólanum í Kaupmanna-
höfn. Eftir heimkomuna til íslands hóf
Kristín kennslu við Kvennaskólanii á
Blönduósi og kenndi þar handavinnu
frá 1913 og fram á frostaveturinn 1918.
Þar kynntist hún Ingibjörgu Eyfells og
hófst þar ævilöng vinátta þeirra og
samstarf. Árið 1922 stofnuðu þær
verzlunina Baldursbrá i Reykjavík, sem*
þær ráku í meira en hálfa öld. Kristín
var ógift.
Jón Sigurjónsson, Karfavogi 25, lézt
22. maí.
Helgi Hallgrímsson andaðist i Land-
spítalanum miðvikudaginn 23. þ.m.
Elín Björg Guðmundsdóttir frá Stóru-
Háeyri lézt í Landakotsspítala mánu-
daginn 21. mai.
Vignir Ársælsson verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26.
maíkl. 13.30.
Guðlaugur Guðmundsson frá Önnu-
parti, Þykkvabæ, Leifsgötu 21, verður
jarðsunginn frá Hábæjarkirkju laugar-
daginn 26. maí kl. 2.
Arnbjörn Sigurgeirsson, Selfossi,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju
laugardaginn 26. maí kl. 2.
Hallfríður Ingibjörg Ásgeirsdóttir
verður jarðsungin frá Innri-Njarð-
víkurkirkju laugardaginn 26. mai kl. 3.
Svavar Antoníusson frá Vestmannaeyj-
um, Sléttahrauni 25 Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Landakirkju i
Vestmannaeyjum nk. laugardag kl. 2.
Sesselja Bæringsdóttir verður jarð-
sungin að Hvammi Hvammssveit,
Dalasýslu laugardaginn 26. mai kl. 14.
Kveðjuathöfn fór fram í Fossvogs-
kirkju í morgun kl. 10.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
Mótefnamæling gegn rauðum hundum fyrir barnshaf-
andi konur fer fram á mæðradeild Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur. Þær, sem ekki hafa komið til
skoðunar eru hvattar til að koma sem fyrst. Tíma-
pantanir í síma 22400 kl. 8.30— 11.00.
Þroskaþjálfaskóli íslands
Umsóknarfrestur um skólavist árið 1979—1980 er til
1. júní. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans.
Sími 43541.
Júgóslavíusöfnun
Rauða krossins
Póstgírónúmer 90000. Tekið á móti framlögum í öll-
um bönkum, sparisjóðum og_pósthúsum.
Mjólkusamlag KEA
Aðalfundur Mjólkursamlags KEA var haldinn í
Samkomuhúsinu á Akureyri mánudaginn 7. maí 1979
og hófst hann kl. 13. Formaður kaupfélagsstjórnar,
Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, setti fundinn, en
fundarstjórar voru kjörnir Birgir Þórðarson, önguls-
stöðum, og Þóroddur Hermannsson, Kambsstöðum,
og fundarritarar Halldór Jónsson, Jarðbrú, og Árni
Hermannsson, Ytri-Bægisá. Á fundinum mættu um
150 mjólkurframleiðendur.
Innlagt mjóklurmagn var 24.887.285 lítrar og hafði
aukizt um 974.611 lítra eða 4,07% frá fyrra ári.
97,65% mjólkurinnar fór í I. fl. Meðalfitumagn
mjólkurinnar var 4,075%.
Mjólkurframleiðcndur 1978 voru 293 að tölu og
hafði fækkaðum 20. Meðalinnlegg á mjólkurframleið-
anda var 84.939 Íítrar. 20% mjólkurinnar var seld
sem neyzlumjólk en 80% fór til framleiðslu á ýmsum
mjólkurvörum. Á árinu 1978 var framleitt: 605 tonn
smjör, 934 tonn ostur af ýmsum tegundum, 61 tonn
mysuostur og mysingur, 158 tonn skyr, 193 tonn
kasein, 30 tonn jógúrt. Birgðir smjörs um siðustu ára-
mót voru 494 tonn.
Fram kom af reikningsyfirliti að heildarverð til
framleiðenda varð kr. 136,11 fyrir hvern lítra af inn-
lagðri mjólk, að frádregnum kr. 4,28 i verðmiðlunar-
gjald. Náðist þannig staðargrundvallarverð.
Haraldur Hannesson, Víðigerði, var endurkosinn í
samlagsráð og sem varamenn þeir Haukur Steindórs
son, Þríhyrningi, og Arnsteinn Stefánsson, Stóra-Dun
haga.
Fréttatilkynning
frá Vísnavinum
Nú ætla Vísnavinir að endurreisa starfsemi sina
með því að hafa vísnakvöld á Hótel Borg næstkom-
andi þriðjudagskvöld, 29. maí kl. 20.30. Þar munu
koma fram margir þekktir visnasöngvarar og söng
hópar en annars er ætlunin að þeir, sem vilja, geti
komið með gítar eða önnur hljóðfæri og flutt sitt eigið
efni. Raddbönd, helzt óslitin, eru og vél þegin. Félags
skapurinn Visnavinir er opinn öllum sem geta sungið
eða spilað á eitthvert hljóðfæri eða hafa áhuga á sliku.
Margur er rámur en syngur samt.
Semsagt. Sjáumst á Borginni á þriðjudagskvöld kl.
hálfníu.
Þroskaþjálfaskóla
íslands
verður sagt upp 25. maí kl. 17 i Norræna húsinu.
Skólinn er til húsa í gamla Kópavogshælinu. 1 vetur
stunduðu 58 nemendur nám i skólanum, piltar og
stúlkur, og verða 19 nemendur brautskráðir að þessu
sinni. Þroskaþjálfaskólinn starfar á vegum heilbrigðis
og tryggingamálaráðuneytisins. Skólinn hefur sér
staka skólastjórn og er Ingimar Sigurðsson. deildar
stjóri í heilbrigðismálaráðuneytinú, formaður hennar.
Bryndís Víglundsdóttir er skólastjóri og starfa um 20
kennarar, auk hennar við skólann, þar af einn i fullu
starfi. Frestur til að skila umsóknum um skólavist
næsta vetur rennur út I. júni nk. Allir velunnarar
skólans eru velkomnir að uppsögninni.
Frá skrifstofu
borgarlæknis
Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.—14. april 1979, sam-
kvæmt skýrslum 6 (7) lækna:
Iðrakvef 17 (15), skarlatssótt 2 (1), heimakoma 2 (0),
hlaupabóla 3 (0), ristill 1 (4), rauðir hundar 3 (4),
hettusótt 32 (23), hvotsótt 2 (3), hálsbólga 27 (48),
kvefsótt 88 (73), lungnakvef 14 (8), inflúensa 15 (3),
vírus 11 (10), dílaroði 1 (0).
Farsóttir i Reykjavík vikuna 15.—21. apríl 1979,sam-
kvæmt skýrslum 8 (6) lækna:
Iðrakvef 23 (17), kíghósti 10 (0), skarlatssótt 2 (2),
hlaupabóla 9 (3), mislingar 1 (0), rauðir hundar 7 (3),
hettusótt 51 (32), hálsbólga 30 (27), kvefsótt 90 (88),
lungnakvef 30 (14), inflúensa 2 (15), kveflungnabólga
4(0), vírus 31 (11).
Bókasafn
Kópavogs
Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu, Fannborg 2,
Opið alla virka daga kl. 14—21., laugardaga (okt.—
apriDkl. 14-17.
Frá Sálarrann-
sóknarfélagi íslands
Miðillinn: Joan Reid starfar á vegum félagsins 14. mai
— 5. júni. Upplýsingar og miðasala fyrir félagsmenn á
skrifstofunni.
Hjálpræðisherinn
tekur nú ekki á móti notuðum fatnaði fyrr en með
haustinu.
Happdrætti
Dregið hefur verið í happ-
drætti Foreldra- og kennara-
fálags öskjuhlíðarskóla
Upp komu eftirtalin númer: Litasjónvarp 17941, lita-
sjónvarp 15814, ferð fyrir einn til Majorka 5048, flug-,
ferð Reykjavík—London—Reykjavik 5049, Málverk
eftir Jónas Guðmundsson 2649, tölvuúr 10511, tölvu-
úr 6755, málverk eftir Gunnlaug St. Gíslason 4836,
vöruúttekt hjá Teppasölunni Hverfisgötu 49 4734 og
myndataka í Stúdíó 28 8451. Vinninga má vitja i sima
73558 Kristín og 40246 Svanlaug.
Happdrætti
Lionsklúbbsins Fjölnis
Dregið var 2. mai. Upp komu eftirtalin númer.
l.nr. 8837 2. nr. 29198
3. nr. 15883 4. nr. 20086
5. nr. 2688 6. nr. 19407
7. nr. 3462 8. nr. 11228
9. nr. 4149 10. nr. 11612
II. nr. 8966 12. nr. 5713
13. nr. 14466 14. nr. 29672
15. nr. 27190
Minningarkort
Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755,
Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16,
Garðs Apóteki, Sogavegi 108,
Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu,
Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð,
Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti,
Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi,
BókabúðOlivers Steins, Strandgötu, Hafnarfirði og
Sparisjóði Hamarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfírði.
Minningarspjöld
Langholtskirkju
fást hjá: Verzluninni Holtablómið Langholtsvegi 126,
sími 36711, Rósinni Glæsibæ, sími 84820, Verzlun S.'
Kárasonar Njálsgötu 1, sími 16700, Bókabúðinni
Álfheimum 6, simi 37318, Elínu Álfheimum 35, simi
34095, Ragnheiði Finnsdóttur Álfheimum 12, sími
32646, og Maríu Árelíusdóttur Skeiðarvogi 61, sími
83915.
Mfnningarkort Styrktar-
félags vangef inna
fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjamar,
Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma-.
búðinni Lilju, Laugarásvegi 1, og á skrifstofu'
félagsins, Laugavegi 11.
Einnig er tekið á móti minningarkortum í síma 15941
og síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli.
Minningarkort
Kvenfálags Háteigssóknar
em afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, sími 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur,’
Drápuhlíð 38, sími 17883, Úra- og skartgripaverzlun
Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, og Bóka*
búðinni Bók, Miklubraut 68, sími 22700.
Minningarspjöld
Fríkirkjunnar
fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gisladóttur, einn-
ig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, slmi
19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi
75, slmi 34692.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband
af séra Jóni Thorarensen ungfrú
Halldóra Guðmundsdóttir og Helgí
Már Pálsson. Heimili þeirra er að
Hagamel 44. Stúdíó Guðmundar.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband í
Árbæjarkirkju ungfrú Ingibjörg
Bragadóttir og Albert Óskarsson.
Heimili þeirra er að Engjaseli 86.
Stúdíó Guðmundar.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband í.
Mosfellskirkju ungfrú Hallveig Finn-
bogadóttir og Ásmundur Sveinsson.
Heimili þeirra er að Steinaseli 3.
Stúdíó Guðmundar.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i
Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni
Ungfrú Lilja Hrönn Júlíusdóttir og
Sverrir Kristjánsson Fjeldsted. Heimili
þeirra er að Grýtubakka 16. Stúdíó
Guðmundar.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband í
Neskirkju af séra Frank M. Halldórs-
syni ungfrú Elisabet Jónsdóttir og
Sævar Hallgrímsson. Heimili þeirra er
að Sunnubraut 9 Keflavík. Stúdíó
Guðmundar.
Brautskráning nemenda Vél-
skóla íslands í Reykjavík
laugardaginn 19. maí 1979.
Brautskráninga nemenda Vélskóla Islands í Reykjavik
fór fram laugardaginn 19. maí sl. Um 450 nemendur
stunduðu nám við skólann á liðnum vetri, þar af 400 í
Reykjavik, en vélskóladeildir eru einnig á Akureyri, í
Vestmannaeyjum, á lsafirði, i Keflavik og á Akranesi.
Tæplega 200 nýir nemendur hófu námið siðastliðið
haust og var rétt á mörkum að hægt væri að sinna
öllum umsóknum vegna mikillar aðsóknar.
Um 400 vélstjórar eru útskrifaðir á þessu vori með vél-
stjóraréttindi af ýmsum stigum en undir lokapróf
gengu 87 nemendur og stóðust 70 prófíð. Árlegur
kynningardagur skólans, skrúfudagurinn, var haldinn
að vanda og var gestkvæmt.
Haldin voru námskeið í skyndihjálp á vegum Rauða
krossins, námskeið i eldvörnum á vegum Slökkviliðs
Reykjavikur og námskeið i meðferð gúmbjörgunar-
báta og fluglínubyssa á vegum Slysavarnafélags
Islands.
Beztum árangri i sérgreinum skólans náðu eftirtaldir
nemendur: Eyvindur Jónsson í l. stigi, Eggert Atli
Benónýsson í 2. stigi, Hörður Kristjánsson i 3. stigi og.
Ómar Grétar Ingvarsson i 4. stigi. Fyrir beztan
árangur í vélfræðigreinum 3. stigs hlaut Hörður
Kristjánsson silfurbikar (farandbikar) sem gefinn var
af vélasölufyrirtækinu Fjalari hf. Bikarinn verður
afhentur á sjómannadaginn ásamt heiðurspeningi
Sjómannadagsráðs.
4. stigs vélstjórar er útskrifast vorid 1979.
Fyrir beztan árangur i islenzku hlutu þessi nemendur
verðlaun úr minningarsjóði Steingrims Pálssonar
cand. mag.: Ingólfur Harðarson i 1. stigi og Þorvaldur
Pálsson Hjarðar i 3. stigi. Fyrir beztan árangur i
dönsku hlutu þessir verðlaunabækur sem gefnar voru
af sendiráði Dana: Páll Valdimar ólafsson i 1. stigi og
Eggert Atli Benónýsson í 2. stigi. Fyrir beztan árangur
í ensku hlutu þessir verðlaunabækur frá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar: Þorkell Gunnarsson i L stigi,
Friðrik Björnæs Þór í 2. stigi, Þorvaldur Pálsson
Hjarðar i 3. stigi og Guðmundur Marteinn Karlsson i
4. stigi.
Fyrir beztan árangur i þýzku hlutu þessir bóka-
verðlaun sem gefin voru af sendiráði Sambands
lýðveldisins Þýzkalands: Þorvaldur Pálsson Hjarðar
og Markús Jón Ingvarsson i 3. stigi og Jón Guðni
Arason i 4. stigi.
10 ára afmælisárgangur vélstjóra færði skólanum að
gjöf fagra myndastyttu sem prýða mun anddyri
skólans.
Skólastjóri þakkaði rausnarlegum gjöfurum gjafir
þeirra, gestum komuna, nemendum og kennurum
samstarfíð og sagði siðan Vélskóla íslands slitið.
Olesen, afhendir Andrési Guðjónssyni skólastjó
mvndastyttu.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 94 — 22. maf 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup . Sela Kaup Sala
1 Bandarflcjadollar 335,10 335,90* 368,61 369,49*
1 Steriingapund 683,75 685,35* 752,13 753,89*
1 KanadadoHar 289,40 290,10* 318,34 319,11
100 Danskar krónur 6176,10 6190,80* 6793,71 6809,88*
100 Norskar krónur 6440,50 6455,90* 7084,55 7101,49*
100 Sasnskar krónur 7630,15 7848,35* 8393,17' 8413,19*
100 Fkinsk mörk 8384,90 8384,90* 9201,39 9223,39*
100 Franskir frankar 7541,80 7559,80* 8295,98 8315,78*
100 Balg. frankar 1088,70 1091,30* 1197,57 1200,43*
100 Svlssn. frankar 19304,70 19350/70* 21235,17 21285,77*
100 GyNini 16015,10 18053,30* 17616,61 17658,63*
100 V-Þýzk mörk 17482,70 17524,50* 19230,97 19276,96*
100Lfrur 39,11 39,21* 43,02 43,13*
100 Austurr. Sch. 2374,10 2379,70* 2611,51 2817,87*
100 Escudos 673,60 875,20* 740,96 742,72*
100 Pesatar 506,80 508,00* 557,48 558,80*
100 Yan 153,14 153,50* 168,45 163,85*
-Braytfng frá .Iðuitu skránirígu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22190.;