Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979. 9 LITSJOIMVARPSTÆKI 20" Kr. 425.000.- mefl — 22" Kr. 499.000.- sjáKvirkum 26" Kr. 549.000.- stöflvarveljara. SJÓNVARPSBODIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVIK SÍMI 27099 Snyrtivörusýning Snyrtivöru- og tækjasýning að Hótel Loftleiðum föstu- dag, laugardag og sunnudag í tengslum við Norður- landamót snyrtisérfræðinga. Opið frá kl. 10— 19 alla dagana. Félag ísl. snyrtisérfræóinga. Suður-Afríkuenn neitaðumsetu á allsherjarþinginu Suður-Afriku var enn einu sinni hafnað í tilraunum til að fá aftur heim- ild til að sitja fund: allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna ær. Var landið svipt henni árið 1974 vegna stefnu stjornar þess í kynþáttamálum. Fulltrúi Suður-Afríku í New York sagði í gær að þessa atburðar yrði síðar minnzt sem cins af myrkari dögtlnum i sögu samtakanna. Landið hefur ekki verið rckið úr samtökum Sameinuðu þjóð- Froskurinn Santa Marta Gr Id varð í öðru sæti i stökkkeppninni og náði 5,82 metra stökki. • Só/aðir hjó/barðar áva/lt fyrir/iggjandi • Einnig margar aðrar gerðir hjó/barða • Sannfærist með þvíað leita til okkar Gúmmívinnustofan Skipholti 35 Sími 31055 Washington: CARTER FEKK 40 MILUARDA DALA TIL HERMÁLANNA —hermálanef nd öldungadeildarinnar víll fá nánarí upplýsingar langdræga eldf laugategund umnyja Varnarmálanefnd öldungadeildar- innar i Washington féllst nærri því al- gjörjega á óskir Jimmy Carters Bandaríkjaforseta um framlög til hermála fyrir árið I980. Samkvæml tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir til þeirra verði varið rétt rúmum fjörutiu milljörðum dollara. Er það aðeins þrjátíu og sjö milljónum doll- ara lægri upphæð en forsetinn fór fram á. Aðeins er talið að varnarmála- nefndin hafi gert eina mikilvæga breytingu á tillögum forsetans. Er það varðandi langdræg flugskeyti af nýrri gerð. Eiga þau að draga heims- hornanna á milli og vera mjögmikil- væg við framkvæmd hins svonefnda Salt II samkomulags Sovétrikjanna og Bandaríkjanna. Vilja nefndarmenn fá að vita meira um staðsetningu og tilgang með þessum flugskeytum áður en sani- þykkt vcrður að leggja frani fé til framleiðslu þeirra. Skeyti þessi eru, að áliti banda- riskra hernaðarsérfræðinga, mjög mikilvæg. Hafa bandarískir sérfræð- ingar að sögn lagt mikla vinnu i að tryggja notagildi flauganna, án þess að Sovétmenn gætu lalið þær brjóla i bága við Salt samkomulagið. Vill hermálanefnd öldungadeildarinnar fá að fylgjast með þeim málum. Sérfræðingar vestra óttast margir að ef ekki komi til smíði þessara eld- llauga verði Sovétmcnn komnir frant úr Bandaríkjamönnum á þessu sviði fljótlega eftir 1980. Sigraði en náði ekki heimsmetinu Willie froski tókst að sigra í fimmtugustu og fyrstu stökkkeppni froska sem fram fór í Calavcras- hreppi i Kaliforniu á dögunum. Þar með vann hann eiganda sinum 300 dollara verðlaun. Lengsta stökk mcistarans af þremur mældis| rétt rúmlega 6,25 metrar. Vantaði þvi aðeins tæpa fjóra sentimetra upp á skráð heimsmet sem cr 6,29 metrar, sem sett var árið 1976. Ekki er DB kunnugt hver er handhafi þess né hvort sá er enn i lifenda tölu. Keppni þessi fer fram árlega og er i minningu þess að bandaríski rithöf- undurinn Mark Twain ritaði smásögu sina Stökkvandi froskurinn i Cala- vcras-hreppi. Eigandi sigurvegarans var að vonum ánægður. Hann gaf áhuga- mönnunt um froskastökk það ráð að til að ná sem lengstu slökki þyrl'ti að hræða froskana sem mest. Ódýrír amerískir hjólbarðar E 78x15 G 78x15 H 78x15 L78x15 LRx15 HR 70x15 JRx15 GR 78 x 15 HR78x15 Sendum í póstkröfu um allt land KR. 19.500 BR 78x13 KR. 21.500 KR. 23.600 KR. 27.600 KR. 31.500 KR. 29.200 KR. 29.800 KR. 26.500 KR. 27.400 615x13 700x13 BR 78x14 GR 78x14 H 78x14 B 78x14 P205/70Rx14 P205/75Rx14 SAMYANG HJÓLBARÐAR 615x13 560x13 590x13 A78x13 B 78x13 640x13 KR. 13.750 KR. 14.350 KR. 15.450 KR. 16.550 KR. 19.300 KR. 17.200 135x14 E 78x14 560x15 700x15 jeppa 700x16 jeppa KR. 16.600 KR. 16.500 KR. 15.600 KR. 17.900 KR. 19.800 KR. 22.300 KR. 16.900 KR. 22.800 KR. 21.800 KR. 22.950 KR. 23.650 KR. 17.750 KR. 35.800 KR. 36.600 Erlendar fréttir ísraelarafhenda hluta Sínaískagans til Egypta ísraelar munu í dag afhenda Egypt- um stórt landsvæði á Sinaí-eyðimörk- inni. Er það í samræmi við skilmála í friðarsamningum rikjanna, sem undir- ritaðir voru fyrir um það bil tveim mánuðum. Er þarna um að ræða 160 kílómetra breitt belti á skaganum, sem er að mestu eyðimörk. Þó er þar ein borg, El-Arish, sem hefur verið undir yfir- ráðum Israela í tólf ár en þar áður Egypta. Þetta er sögufræg borg og saga hennar rakin allt aftur á daga Gamla testamentisins . Alhöfn verður í dag þegar israelskt herlið yfir gefur El-Arish og afhendir það Egyptum. Anwar Sadat forseti Egyptalands er væntanlegur til borgar- innar á morgun til að fagna endurheimt hennar. anna en réttur fulltrúa þess til að taka þátt í starfseminni hefur mjög verið takmarkaður. Aðgerðir vegna neitunar Suður- Afríkustjórnar um að hlýða úrskurði Sameinuðu þjóðanna um sjálfstæðis- löku Namibiu eru nú ræddar i New York. m Vestur-Berlín: Hentu grjóti tilaðmótmæla forsetanum Andstæðingar hins nýkjörna forseta Veslur-Þýzkalands, Karls Carstens, köstuðu grjóti inn um rúður skrifstofu flokks Kristilegra demókrata í Vestur- Berlin í gær. Utan um steinana var vaf- ið miðum, sem á voru rituð ýmiskonar andnasísk slagorð. Andstæðingum Carstens þykir hann um of hægrisinn- aður og auk þess saka þeir hann um að hafa verið félagi i nasistaflokknum á árum siðari heimsstyrjaldarinnar. REUTER Kalifomía:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.