Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979. 21 <É DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu » Til sölu vegna brottflutnings; Ignis ísskápur tvöfaldur hæð 170 cm, verð 150 þús., sjálfvirk þvottavél Major verð 50 þús., svefnbekkur 25 þús., 2ja sæta sófi 25 þús., kringlótt Ijóst sófaborð 15 þús., einnig drengja reiðhjól árs gamalt 60 þús. Uppl. í síma 52098. Ritvél til sölu, mjög vönduð IBM-Executive vél árg. 1975 lítið notuð sími 84321. Sófasett til sölu eins, tveggja og þriggja sæta, tekk sófa- borð, svefnsófi, og barnarimlarúm. Uppl. í síma 72351 og 28230 á daginn. Til sölu 5 stk. spjaldskrárskápar fyrir birgðabókhald eða annað, verð kr. 100 þús. hvert stk. Uppl. í síma 86633. Til sölu er sumarbústaður, ásamt tveimum veiðileyfum í Miðfells- landi, einnig Cortina árg. ’74 í skiptum fyrir betri bíl Cortinu eða Volvo. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—686 Til sölu 2ja poka steypuhrærivél, lítið notuð, vélin er 5 ára. Uppl. á kvöldin í sima 96-62386. Til sölu golfsett, Gunlot, og golfkerra, nýlegt. Uppl. í sima 92-7451. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Útvegum einnig Holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu English Electric þvottavél, uppgerð, verð kr. 50 þús. og vinnuskúr, 2x3 m, tilboð óskast. Uppl. í síma 35461. Lftið trésmíðaverkstæði til sölu, sem saman stendur af borðsög, bútsög, tveim handfræsurum, skot- byssu, smergeli, dílasög, Hondu rafli, þvingum, hjólsög og ýmislegu smádóti og efni. Uppl. í sima 74105 milli kl. 17 og20. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,. barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 8561 1, opið frá kl. 1 til 6. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litavaf; einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar^, ,(Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími, 23480. Nægbílastæði. Örugg viðskipti. Vill ekki einhver taka að sér að leysa út nokkur erlend vörupartý, ekki stór, í sumar. Tilboð sendist DB merkt „669” fyrir 1. júni. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garh og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Óskast keypt S) Bandslípivél óskast, ný eða gömul en í góðu lagi. Uppl. hjá, auglþj. DB í síma 27022. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ásamt tvöföldum stálvaski og blöndunartækjum, selst ódýrt. Kaupandi þarf að fjarlægja innrétting- una. Uppl. í síma 84095 eftir kl. 5. Notuð steypuhrærivél óskast. Gamlir gluggar til sölu á sama stað. Símf 27267. Talstöð. Til sölu nýleg 25 vatta Storno móður- stöð. Uppl. gefur Radíóröst, sími 53181. Honda SS 50 árg. ’74 til sölu ný yfirfarin einnig 7 vetra góður barnahestur. Uppl. í síma 84163 eftir kl. 7. Bækur til sölu: Nýjársgjöf handa börnum 1841, Nordisk Dornssamling, 1 — 14, Ulfljótur frá upphafi, rit Selmu Lagerlöf 1—12, ævisaga séra Áma Þórarinssonar I —6, i Austurvegi eftir Laxness og fjölbreytt val frumútgáfa í skáldskap og þjóðlegum fræðum nýkomið. Bókavarðan Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Til sölu traktorsgrafa af gerðinni JCB 3D, árg. ’74, í góðu standi. Uppl. í síma 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hjónarúm á kr. 40 þús., dýnur geta fylgt, ný barna- leikgrind á kr. 20 þús., barnastóll úr taui á kr. 5000, nýtt Philips bílaútvarpstæki með kassettu á kr. 60 og 4 ný nagladekk, 600x 12, verð 40 þús. Uppl. i síma 76664. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Plasttunnur. Til sölu 200 lítra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerí bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Til sölu lítið 7 tommu sjónvarp frá Sony, svarthvítt, Panasonic mono kassettutæki, Brothers corrector rafmagnsritvél með sjálfvirkum leið- réttingaútbúnaði. Ritvélin er með ensku letri en hægt er að fá því breytt. Uppl. i síma 25401, Nýja Garði, herb. 48. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, ÍTonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, simi 14806. Er byrjuð að selja fiölær blóm og rósir. Opið frá kl. 9—22 alla daga. Skjólbraut II, sinti 41924. Verzlun Fatnaður á börnin 1 sveitina: Flauelsbuxur, axlabandabuxur, smekk- buxur, gallabuxur, barna- og fullorðinna peysur, anorakkar, barna og fullorðinna, þunnar mittisblússur, nærföt, náttföt,- sokkar háir og lágir ullarleistar, drengja- skyrtur, hálferma og langerma. Regn- gallar, blúndusokkar, stærð 3—40. Póst- sendum. S.Ó.-búðin Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum). Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og gefðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Fcrðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskuni: og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets ' stengur og bílhátalarar, hljómplötur,' músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergjróru- götu 2, sími 23889. H—457 Spiral forhitari, 3-3,5 fm, óskast keyptur. Upp!. i síma 24845 eftirkl. 19. Boróstofuhúsgögn óskast keypt, tekk kemur ekki til greina. Uppl. í síma 43774. Afturrúða, hægra megin, óskast í Plymouth Valiant árg. ’67 2ja dyra. Uppl. isíma 71265. Vil kaupa garðsláttuvél, bensínkpúna. Uppl. i síma 241 lOeftir kl. 6. Fatnaður Vinnusloppar, 67 stk„ þykkt hvitt léreft, í öllum stærðum frá 42—54 tilvaldir við fiskvinnslu og fl. verða seldir mjög ódýrt í einu eða tvennu lagi. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi nafn og símanúmer til augld. blaðsins sem fyrst merkt „Vinnu- sloppar”. ddagblað VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR O 82655 MOTOROLA Alternatorar 1 bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta bilá. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. 3 Hárgreiðslustofan DESIRÉE (Femina) Laugavegi 19-Simi 12274. iOPIÐ |fhA 9—6 LAUGAR DflGA 9-2 0PNUÐ EFTIR EIGENDA- SKIPTl TÍSKUPERMANENT LAGNINGAR LOKKALÝSINGAR KUPPINGAR BLASTUR NÆRINGARKÚRAR 0.FL (iudrún Magnúsdóttir. PRENTUM AUGLÝSINGAR ÁPLASTPOKA ^ -----------—_i PlastiM PLASTPOKAR SJUBIH SKIIUÚM IsleniktHugiit ogHanilierk STUÐLA-SKILRLIM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. gjMsVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Trnm ihrai ini 5. Simi FÍ1745 BODY-HLUTIR í eftirtalda bíla: Datsun 100A — Escort ’74 og ’77 — Flat 125, 127, 128, 131 — Ford Fiesta — VW Golf — Lada 1200 — Mini — Opel — Saab 96 og 99 — Taunus — Toyota Corolla — Volvo. 6. ENGILBERTSSON HF. Varahlutir i rafkerfi enskum og japönskum bilum. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR I yrirliggjandi — allt cfni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjálfir. heizli kúlur. tcngi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 720871. Símagjaldmælir sýnir hvað sfmtalið kostar á meðan þú talar, er fýrir heimili og fyrirtæki SIMTÆKNISF. Ármúla 5 Simi86077 kvöldsimi 43360 Gegn samábyrgð flokkanna 20" RCA amerískur 22" myndlampi < ORRIHJALTASON HAGAMEL 8, S. 16139 l,lilSl.<M lll* PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST 826 ss Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar 1. „Byggið sjáir’ kerfíð á islenzku 2. Efni niðursniðið og merkt 3. Tilbúin hús til innréttingar . Ennfremur byggingarteikningar. , : Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur Símar 26155 — 11820 alla daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.