Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979. Til sölu Tatra vörubifreið árg. ’74, ekin aðeins 55 þús. km, lágt verð. Skipti koma til greina á 6 hjóla bil. Uppl. í síma 94-6202. Véla og vörubilasaía. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar. svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana krabba og fl. fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2 sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Fjöldi vörubíla ' og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir- spurn eftir nýlegum bílum og tækjum. Útvegum með stuttum fyrirvara aftaní- vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega hafið samband. Val hf., Vagnhöfða 3. simi 85265. Vinnuvélar 8 Til sölu Zetor 5718 árg. ’73, vélin er lítið notuð með tvivirkum ámoksturstækjum. Tilvalið fyrir mann sem vill skapa sér sjálfstæða og skemmti- lega vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—431. Húsnæði í boði 8 2ja herb. ibúó á jarðhæð i Fossvogi til leigu. Tilboð er greini aldur, starf og greiðslugetu sendist augld. DB fyrir mánudagskvöld merkt „14”. 3ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti. Tilboðum sé skilað á augld. DB fyrir lokun 28. mai merkt „1. júni”. Leigumiðlunin Mjðuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfuni leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. sími 29928. Litil 2ja til 3ja herb. íbúð i miðborginni til leigu strax, aðeins reglusamt fólk kemur til greina, árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—694 Ibúð til leigu i vesturbænum, 3 herb. og eldhús í mjög góðu standi, fyrirframgreiðsla i 6 mán. áskilin. Tilboð merkt „Sólrík” sendist augld. DB fyrir miðvikudag. lðnaðarhús. 120 fermetra, i Hafnarfirði til leigu. Uppl. i síma 52159 og 50128. Til leigu ný íbúð i vesturbæ fyrir reglusamt fólk. Tilboð sendist til augld. DB fyrir 1. júni merkt „Fyrirframgreiðsla 50”. Til leigu 4ra herb. íbúð i Breiðholti, laus strax. Tilboð sendist DB fyrir 25. mai 1979 merkt „433”. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. F í s) Húsnæði óskast Tveir laganemar óska eftir herbergi á leigu i sumar (4 mánuði) á kyrrlátum stáð. Herbergið verður notað til próflestrar. Heitum góðri umgengni. Upplýsingar í simum 27227 og 25107. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá og með I. sept. nk„ helzt sem næst Háaleitishverfi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir sunnudagskvöld merkt „635”. 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir miðaldra hjón, helzt i vesturborginni. Frábærri umgengni og rcglusemi heitið. Nánari uppl. i sima 20141 kl. 9—6 virka daga en í síma 23169 á kvöldin og helgidögum. Þú virðist vera i uppnámi. Þið jörðuðuð^Í mig porpararnir J 7------------------------ Auðvitað. . . þú varst með sérstaklega slæmt tilfelli af sólsting. Getur vel verið, en skyldi^ einn þeirra vera nógu heimskurl? J Nú hef ég skoðað teikniseríur í svo mörg ár, að mér finnst ég vera^ orðinn útlærður einkaspæjari., E2> Einkaspæjarinn & Sveinn Jónsson. Reglusöm kona óskar eftir 3ja herb. íbúð, þarf að vera 1. hæð. Uppl. í sima 37245. Unga stúlku vantar 1 til 2ja herb. ibúð sem fyrst. reglusemi og skilvistri greiðslu heitið. Uppl. i sima 77731. Hjón með I barn óska að taka á leigu 4ra herb. íbúð i frágengnu hverfi í Reykjavík. Fyrir" framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 17372 til kl. 7 i kvöld. Húsnæði hentugt til matvælaframleiðslu, ca 60—100 fm, óskast til leigu. Uppl. í sinia 24845 eftir kl. 19. Stór íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu strax. Sími 26488. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð í vesturbæ, fyrirfram- greiðsla, bæði úlivinnandi. Uppl. í sima 92-3617. Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. júlí — 28. febr. nk. fyrir starfsmann. Fyrirframgreiðsla eða greiðslur eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast hringið i síma 85511 á skrifstofutíma. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Uppl. í sima 41298. Öska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júní. helzt í vesturbænum eða sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 81773. Óskum eftir að taka bilskúr á leigu í 1—2 mán. helzt i Breið- holti til innréttingar á sportbát. Uppl. í sima 72091 eftir kl. 7. Herbergi óskast. Tæknifræðinemi óskar eftir herbergi frá 1. sept. 1979. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 41589. Ungt par utan af landi óskar eftir 1—2 herbergja ibúð, helzt í austur- bænum frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 96-61121 eftir kl. 7 á kvöldin (Helga). 2ja hcrb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt í vesturbæ eða miðbæ Reykjavíkur eða í Kópavogi. Uppl. í sima 51048. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu í lengri tima. Uppl. í sima 20986 eftir kl. 6. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð helzt nálægt Skólavörðu holti. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-528 Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði eða litla einstaklingsíbúð. Fyrir framgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 42103 eftirkl. 19. Keflavik. Óska eftir að taka herbergi á leigu fyrir skrifstofu, helzt við Hafnargötu, þó ekki skilyrði. Uppl. í sima 92—1670 eða 92-3035. Atvinna í boði 2 kennara vantar að grunnskólanum Ljósafossi. Gott hús- næði. Uppl. hjá skólastjóra, sími 99- 4016. Háseti. Vartur háseti óskast á 150 lesta bát til handfæraveiða. Sími 92-8086. Sumarstarf. 13 ára stúlka óskast til sumarstarfa í sveit. Uppl. í síma 95-4441. Kranamaður óskast á Suðurnesjum. Uppl. ísíma 91-74160. Atvinna-Mosfcllssveit. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verzlun hálfan og/eða allan daginn. einnig til afgreiðslu i kvöld- og helgar- sölu (vaktavinna). Einnig vantar röskan mann til lagerstarfa, þarf að hafa öku- réttindi. Uppl. í sima 66450 milli kl. 5 og 7 föstudag og laugardag. Eldri hjón eða einstaklingur óskast að eggjabúi sem er staðsett við Reykjavík, húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. i síma 74800 eftir kl. 5 á daginn. Tveir múrarar óskast i vinnu strax. Uppl. í sima 92-1670 eða 92-3035. Hárgreiðslusveinn eða hárgreiðslumeistari óskast á stofu i Keflavik. Uppl. í síma 92-3990 frá 10 til 5 og 92-3837 eftirkl. 17. Atvinna óskast 19 ára reglusöm stúlka óskar eftir framtiðar- og sumarvinnu strax. Uppl. í síma 41147 e.h. Ungur maður óskar eftir vinnu um helgar, hefur bil til umráða, allt kemur til greina. Uppl. í síma 39631 eftirkl. 18. Húsasmiðancmi á 4. ári óskar eftir atvinnu. Uppl. i síma 74402. Dugleg tvítug stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 84921. 21 árs piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 41107. Þrxldugleg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, allt kemu" til greina, nema bamapössun. Hefur meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 86318. 21 árs gamall stúdent óskar eftir atvinnu strax. flest kemur til greina. Uppl. i sima 12993 eftir kl. 17. 26 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina (cr vanur byggingarvinnu). Uppl. i sima 24803. Loftskeytamaður með próf úr raungreinadeild Tækniskól- ans óskar eftir vinnu i 2—3 mán. Uppl. í síma 43916 á kvöldin. 24 ára háskólanemi óskar eftir sumarvinnu. Hefur bíl til umráða. Flest kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-665 18 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl. i sima 43657. 1 Barnagæzla 8 Óska eftir 12 til 13ára gamalli stelpu i vist hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. i sima 73052. 10—13ára stúlka óskast i sveit nálægt Reykjavik til að gæta 2 1/2 árs drengs. Uppl. i sima 66250 eftir hádegi. Óska eftir 12—14 ára stúlku til að gæta 2ja bama nokkra daga í viku, þarf að vera í Hlíðunum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-612 Einmana. 23 ára Reykvíkingur óskar eftir að kynnast kvenmanni á svipuðum aldri. Tilboð sendist augld. DB merkt „Trún aður 216”. 31 árs maður óskar að kynnast stúlku, 24—28 ára, með sambúð í huga. Eitt barn engin fyrir- staða. Algjör trúnaður. Uppl. og mynd sendist DB sem fyrst merkt „Sumar— 79”. 8 Kennsla i Kenni mánuðina júni, júlí og ágúst. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Hvassaleiti !57,simi 34091. Gitarnámskeið. Getum tekið að okkur nemendur í klassískum gitarleik frá 1. júní til 1. ágúst. Þetta námskeiðer jafnt fyrirbyrj- endúr sem lengra komna nemendur. Innritun fer fram í síma 25951 eftir kl. 19. Enskunám í Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. l'lnsÚM lil' n.h.mi PLASTPOKAR'

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.