Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 26
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979.
Q 19 000
Drengirnir
frá Brasilíu
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk litmynd eftir sögu Ira
Levin.
Gregory Peck
Laurence Olivier
James Mason
Leikstjóri:
Franklin J. Schaffner.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Hækkaö verð
Sýnd kl. 3,6og9.
Síndkl. 3.05,5.05. 7.05
9.05 og 11.05.
Hörkuspennandi ný cnsk-
bandarisk litmynd.
Sýndkl. 3.10.6.10 ojs 9.10.
— salur D-----
Húsið sem
draup blóði
Spcnnandi hrollvekja, mcð
C'hrislopher l.ee — Pelcr
('ushing.
BonnuA innan 16 áru.
Lndursýnd kl. 3,15, 5.15,
7,15, 9.15 og 11.15.
hafnarbió
Kynlrfs-
könnuðurinn
Skemmtileg og djörf litmynd.
íslenzkur lexli.
Bönnuð innan 16ára.
Sind kl. 5, 7, 9 og II.
Adventure
in Cinema
Fyrir enskumælandi ferða-
menn, 5. ár: Fire on Heimaey,
Hot Springs, The Country
Between the Sands, The Lake
Myvatn Eruptions (extract) í
kvöld kl. 8. Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
dögum kl. 6. í vinnustofu
Ósvaldar Knudsen Hellusundi
6a (rétt hjá Hótel Holti).
Miðapantanir i
síma 13230 frá kl. 19.00.
Slm'. 11478
Engin áhœtta,
enginn gróði
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með íslenzkum'
texta.
Aðalhlutverk leika
David Niven og
Don Knotls
Sýndkl. 5,7og9.
lauoarAs
B I O
SlMI 32076
BKIaæðið
Ný bandarisk mynd um bitla-
æðið er setti New York borg á
annan endann er Bitlarnir
komu þar fyrst fram. öll lög-
in i myndinni eru leikin og
sungin af Bítlunum.
Aðalhlutverk:
Nancy Allen,
Bobby DiCicco
Mark MacClure.
l.eikstjóri: Robert /emeckis,
framkvæmdastjóri: Steven
Spielberg (Jaws, Sugarland
Express, Close Encounters).
íslenzkur texti.
Sýndkl. 5.7.9og II.
AUKAMYND
HI.H-FLOKKURINN
TÓMABÍÓ
SlMI 31162
Hefndarþorsti
(Trackdown)
Jim Calhoun þarf að ná sér
niðri á þorpurum, sem (lek-
uöu systur hans.
Leikstjóri: Richard T.
Hefron.
Aðalhlutverk:
Jim Milchum,
Karen Lamm,
Anne Archer.
Sýnd kl. 5, 7 or 9.
Bönnuð innan 16ára.
M
SlM111364
Ein djarfasta kvikmynd scm
hcr hcfur vcriðsýnd:
í nautsmerkinu
Bráðskcmmtileg og mjög
djörf dönsk gamanmynd i lit-
um.
Aðalhlutvcrk:
OleSölloft,
Sigrid Horne.
Stranglega bönnuð
börnum innan lóára.
Endursýnd kl. 5, 7 og9.
íslenzkur tcxti.
NAFNSKÍRTEINl
í skugga
Hauksins
(Shadow of the Hawk)
Fy\ :
íslenzkur texti
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd i litum um ævifoma
hefnd seiðkonu.
Leikstjóri:
George McCowan.
Aðalhlutverk:
Jan-Michael Vincent,
Marilyn Hassett,
Chief Dan George.
Sýnd kl. 5,9og 11.
Bönnuð innan 12ára
Thank God
It's Friday
Leikstjóri Robcrt Klane.
Aöalhlutverk:
Mark Lonow,
Andrea Howard,
Jeff Goldblum
Donna Summer.
Sýndkl.7.
Ein fraegasu og dýrasta stór
mynd, sem gerö hefur verið.
Myndin er I litum og Pana
vision.
Leikstjóri: Richard Donner.
Fjöldi heimsfrægra leikara.
M.a.: Marlon Brando,
Gene Hackman
Glenn Ford,
Christopher Reeve
o.m.fl.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Úlfhundurinn
(White Fang)
Islenzkur texli.
Hörkuspcnnandi ný amcrísk-
itölsk ævintýramvnd i litum,
gcrð eftir cinni af hinum
ódauðlcgu sógum Jack
London cr komið hafa út i isl.
þýðingu. Myndin gerist meðal
indiána og gullgrafara i
Kanada.
Aðalhlutvcrk:
Franco Nero
Verna l.isi
Fernando Rey.
Bönnuð hornuin.
Sýndkl. 5. 7 og 9.
1 Simi 50184
Svefninn langi
Afar spennandi og viðburða-
rik ný mynd byggð á sögu um
meistaraspæjarann Philip
Marlowe.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum,
Sarah Miles,
Oliver Rced.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
HÓTEL BORG
Diskótekið Dísa.
Opið til kl. 01.00 í kvöld,
tónlistarkvikmyndir og mikið fjör.
Opið laugardag til kl. 02.00,
Diskótekið Dísa.
Spariklæðnaður.
Persónuskilríki.
m HAMIIMJ...
. . . með afmælið 25. mai,
Gunni minn.
Þröstur og Birna
& Seyðó.
. . . með árin 12, elsku
Guðbjörg.
Mamma og pabbi.
. . . með afmælið 22. mai,
Inga okkar, vonum að þú
farir hægar i beygjurnar.
Pabbi, mamma,
Guðrún og Friðrika.
. . . með árin 41. Og nýju
konuna, Varði minn.
Jóhanna, Hrabbý ,
Skulla og Fríða.
. . . með afmælið þann
22. maí og við vonum að
þú komir út á kvöldin í
vetur.
Klíkan og Rauðsokkarnir.
Skrokkurinn hrörnar, en
andinn er ungur, elsku
Tína, passaðu framlíð
þína.
Kristín Riider.
. . . með 9 ára afmælis-
daginn 23. maí, elsku
Fannar.
Pabbi, mamma,
Hlynur, Laufey og Sunna.
. . . með að vera loksins
komin á giftingaraldur-
inn, Ásta Jóna, og farðu
nú varlega í öllum
skrambans brekkunum -í
sumar.
Vibbarnir.
með 18 árin,
Halldóra mín.
Guðmundurog
Finnbjörn.
. . . með 23. mai, það
styttist í fjörutíu árin,
Gósa min. Sjáumst i
sumar.
Mamma og Co
Seyðisfirði.
. . . með fyrsta afmælið,
sem var 15. maí, Diddi
minn. Flýttu þér að
stækka svo að ég nái þér
ekki.
Minnsti frændinn
á Íshússtíg 3.
. . . með fegurðina og að
vera oröin UNGFRÚ
ÚTSÝN, vinkona.
Þín albezta
vinkona, Björg.
. . . með 19 ára afmælið,
Elva mín.
B.B.
. . . með 19 ára afmælið,
Bryndís mín.
B.B.
. . . með daginn og próf-
in, Lisa min. Ég vona að
þú hafir staðið þig i próf-
unum. Vonast til að sjá
þig bráðum.
Þínar vinkonur
Kata og Þógga
í Noregi.
. . . með afmælið 22. mai,
elsku Gunnar Friðrik.
Hildur Díana og Lára.
. . . með 13 ára afmælið
þann 15. mai, Villi okkar.
Bjarni, Helga
og Svana.
. . . með 16 ára afmælið
24. mai, Svana mín.
Regína.
. . . með 8 ára afmælið
25. mai, Péturokkar.
Bjarni, Helga og Svana.
. . . með 6 ára afmælið
þann 25. maí, elsku
Finnurbróóír okkar.
Guörún Lilja og
Jói Geir.
. . . með daginn 15. mai,
Ingólfur minn.
Amma og afi í Skipó.
. . . með daginn 27. mai,
Sigga min.
Amma og afi Skipó.
. . . írabella og Arabellu,
Gústi og Ingvi.
Ykkar. . . spa spa spa
spa með Patti Smith.
. . . með stúdentsprófið,
ÞórólfurÖrn.
Þinn bróðir
Kjartan Orri.
. . . með 15 ára afmælið,
25. maí.
Þinn frændi Helgi.
. . . með 5 ára afmælið,
elsku Elmar Freyr.
Pabbi, mamma og systur.
¥
Ef þið óskið eftir að
myndirnar verði end-
ursendar, vinsamlega
sendið með frímerkt
umslag með utaná-
jskrift.
t
Meó kveðjunum þarf að
gefa upp nafn, heimili'og
simanúmer sendanda. Ef
óskaö er þá verða þau ekki
birt, en munið að -iö getum
ekki birt kveðjur nema
upplýsingar um sendanda
berist okkur.