Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.05.1979, Qupperneq 7

Dagblaðið - 31.05.1979, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1979. 7 iran: ^ 7 7 mm 80FELLUIATOKUM UM AÐALHÖFN LANDSINS —fallhlífarhermenn stjórnarinnar tóku þátt í bardögunum en arabar sem krefjast meiri héraös stjórnar saka þá um að hafa ráðizt á stjómmála- og menningarmiðstöð sína Grimuklæddir menn, sem taldir eru tilheyra ættflokkum araba, náðu á sitt vald i gær aðalútflutningshöfn írans í Khorramshahr. Börðust sveitir þessar við herlið fransstjórnar og urðu verulegar skemmdir bæði á húsum, bifreiðum og verzlunum. Að sögn íranska útvarpsins féll tuttugu og einn maður í átökunum en sjötíu og sex særðust. Heimildir i borginni sjálfri segja aftur á móti að áttatíu hafi fallið og tugir annarra særzt. í gærkvöldi þutu sjúkrabif- reiðij um götur borgarinar en skot- hríð var ekki hætt. Að sögn leiðtoga arabanna, sem eru í meirihluta meðal íbúa í þessum hluta írans, hófust bardagar með þvi að fallbyssubátar íransstjómar skutu af sjó á hafnarborgina. Síðan lentu um það bil hundrað fallhlífarher- menn á nærliggjandi flugvelli fall- byssubátunum til aðstoðar. Einkum er skotum sagt hafa verið beint að höfuðstöðvum araba í borg- inni. Er þar bæði trúar- og stjórn- málalegt aðsetur leiðtoga þeirra. Þar voru leiðtogar á fundi og ræddu kröfur sinar um aukin völd héraðs- stjórna. Leiðtogi arabanna sagði í gær að ef ekki tækist einhvers konar samkomulag við stjóm Khomeinis mundi hann skipa stuðningsmönnum sínum að leggja niður störf við olíu- vinnsluna. Nicaragua: Miklir bar- dagar í Rivas Hersveitir Somoza forseta Nicaragua börðust í gærkvöldi við sveitir Sandinista nærri landamærum Costa Rica. Var þetta tilkynnt í höfuðborg- inni Managua í gær. Nicaragua undir- býr nú ákæm sína á hendur Costa Rica fyrir afskipti af innanríkismálum, sem leggja á fyrir Samtök Ameríkuríkj- anna. Samkvæmt tilkynningu herstjómar- innar þá stóðu töluverðir bardagar við borgina Rivas sem er um það bil 170 kílómetra suðvestur af höfuðborginni. Ein flugvél stjómarinnar varð fyrir skotum. Flugmaðurinn féll en véla- manninum tókst að lenda með aðstoð flugumferðarstjóra. Stjórn Nicaragua segir að um það bil þrjú hundruð Saninistaskæruliðar hafi ráðizt inn i landið frá Costa Rica í fyrradag. Stjóm Costa Rica ber harðlega á móti þessu. El Salvador: Sendimenn krefjast veradar Erlendir sendimenn í E1 Salvador að komast undan þeim á flótta. Skæru- hafa krafízt aukinnar vemdar eftir að liðar þar í landi halda enn nokkrum er- svissneskur sendifulltrúi var myrtur þar lendum kaupsýslumönnum í gíslingu i gær. Voru þar mannræningjar á ferð og krefjast mikils lausnargjalds og að sem skutu Svisslendinginn, sem reyndi félögum þeirra verði sleppt úr fangelsi. Washington: Samþykkja aðstoð við ísrael og Egyptaland Fulltrúadeild Bandaríkjaþings sam- ganga til að hjálpa ísraelum til að þykkti í gær 4,8 milljarða fjárframlag byggja nýjar herstöðvar í stað þeirra til stuðnings framkvæmd friðarsamn- sem þeir misstu við afhendingu Sinai ings ísraela og Egypta. Er þetta í sam- skagans og einnig til efnahagsaðstoðar ræmi við fyrri fyrirheit Bandaríkja- við Egypta. stjórnar. Meðal annars á þetta að Ofsarigning og þrumuveður veldurflóði Ofsarigning og þrumuveður gekk yfir suðvesturhluta Englands í gær- kvöldi og olli töluverðu flóði þar um slóðir. Varð nokkur truflun á umferð og járnbrautarferðum. Fjölskylda ein barst á brott með flóðinu á húsvagni sínum, þegar á ein brauzt yfir bakka sína. Eftir að foreldrunum hafði tekizt að bjarga fjórum ungum börnum sínum úr vagninum klifu þau upp í tré en urðu að hírast þar í tvær klukku- stundir áður en þeim var komið til bjargar. DC-10 þotur aftur í áætlun Talið er að um það bil helmingur gerð en allar DC-10 þotur í heiminum þeirra DC-10 þotna, sem eru í eigu hafa nú verið skoðaðar eða eru í bandarískra flugfélaga verði komnar skoðun i framhaldi af flugslysinu við aftur í áætlunarflug um hádegi í dag. Chicago, er þota fórst þar og með Ekki er vitað til þess að fundizt hafi henni 273 menn. málmþreyta í fleiri þotum af þessari Miklir eldar komu upp í Korrams- hahr en slökkvilið gat lítið að gert þar sem því gafst ekki færi á að berjast við eldinn vegna skothríðar deiluað- ila. í gærkvöldi var vegurinn milli borgarinnar og olíuborgarinnar Aba- dan hlaðinn vígjum sem gerð voru af braki bifreiða og bíldekkjum. Veru- leg aukning hefur orðið á ósætti milli kynþátta í íran á undanfömum vikum. Mest hefur þó hingað til borið á Kúrdum í vesturhluta lands- ins. Þeir hafa um aldaraðir talið sig eiga að vera frjálsa. í síðasta mánuði er talið að í það minnsta hundrað hafi fallið í bardögum Kúrda og her- ' liðs íransstjórnar. Kynningarfyrirlestur er haldinn á fimmtudögum kl. 20.30 á Skúlagötu 61, III.hæö. Umræöur — Kvikmyndir stofnandi:' Séra Sun Samtök Heimsfriðar og Sameiningar Myung Skúlagötu 61, pósthólf 7064, sími 28405. Moon HVÍTASUNNUHÁTÍD *, K0LVIÐARHÓU 1.-3. júnt1979 !»sl DAG- SKRÁ: Föstudag 1. júní Dansleikur fró kl. 9—2 Laugardagur 2. júní Hljómleikar kl. 2 Meðal dagskrár: Ólafur Þórarinsson flytur frumsamin lög ásamt 10 manna hljómsveit. Tekið skal fram að flest þessara laga eru frum- flutt. Baldur Brjánsson Grétar Hjaltason Fallhlifarstökk Hljómsveitin KAKTUS leikur frá kl. 9—2 Sunnudagur 3. júní Árdegismessa Baldur Brjánsson Grétar Hjaltason Lifandi skák Sýndur verður DISKÓDANS ÞRlFÓTAHLAUPI! (MEN ONLY?) Diskótek Ara Páls og Meatloaf Islands skemmta alla dagana Rumpufjör alla dagana Mætum öll i þrumustuði!! Knattspymudeild U.F.H.Ö. bokhú/id

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.