Dagblaðið - 31.05.1979, Blaðsíða 13
Myndin sýnir hvernig hreinsibúnaði Jóns Þórðarsonar er komið fyrir. í stað
þess að reykurinn fari beint út i Ioftið úr skorsteininum (merkt C) er hann
leiddur niður kælinn (merkt B) og út í hreinsitækin (merkt A) þar sem reyk-
urinn og brælan sameinast vatni sem leitt er siðan í sjó fram, út fyrir lægstu
sjávarmörk.
íslenzkur hreinsibiínaður:
Hreinsar „peninga-
lyktina” 94%!
Loksins virðist vera í sjónmáli
lausn á fnykvandamálum allra helztu
sjávarþorpa landsins með nýjum loft-
hreinsibúnaði sem Jón Þórðarson á
Reykjalundi hefur hannað.
Var búnaður hans settur upp í
bræðsluverksmiðju Lýsis og Mjöls
hf. í HafnarRrði i lok sl. árs. Fóru
síðan fram prófanir á búnaðinum á
vegum Raunvisindastofnunar Há-
skólans í samvinnu við Heilbrigðis-
eftirlit ríkisins og gáfu þær mjög
góða raun og sýndu að búnaður þessi
stenzt fyllilega samanburð við erlend
tæki og er jafnvel betri en mörg
þeirra sem helzt hafa verið álitin
koma til greina við islenzkar að-
stæður.
Hefur hreinsibúnaðurinn það fram
yfir hin erlendu hreinsitæki, sem á
markaðinum eru, að hann hreinsar
jafnt frá gufuþurrkurum og eld-
þurrkurum sem eru þær tvær gerðir
þurrkara sem helzt eru notaðar við
framleiðslu fiskimjöls.
Hefur hreinsun á brælu á eld-
þurrkunarofnum alla tíð verið mun
vandasamari en frá gufuþurrkunar-
ofnum.
Hreinsa tækin loftið um a.m.k.
94% hvort sem um er að ræða eld-
þurrkun eða gufuþurrkun.
Verð þessa hreinsibúnaðar er sízt
hærra en sambærilegra erlendra
hreinsitækja og sennilegast eru þessi
tæki mun heppilegri en hin erlendu til
að hreinsa brælu frá islenzkum fiski-
mjölsverksmiðjum þar sem þær eru
velflestar búnar eldþurrkunarbúnaði,
sem eins og fyrr greindi er mun erfið-
ara að hreinsa en brælu frá gufu-
þurrkunarbúnaði.
-BH.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ1979.
— þrátt fyrir tvöfalt innkaupsverð
Bílabjörgun
v/Rauðahvamm
Simi 81442
Hjót og góð þjónusta
Innanbasjarútkall
aðainskr.
Optðal
Nýtt á markaðinum!
Samkvæmt samanburðarútreikning-
um Gísla Jónssonar prófessors á rekstr-
arkostnaði rafbíls og bensínbíls á
meðal bensín- og raforkuverði i fyrra,
og miðað við 10 þús. km ársakstur
miðlungs einkabíls, er ljóst að nú í ár
mun rafbíllinn strax koma betur út.
Meðal forsenda, sem Gisli gefur sér,
er að afskrifa bensínbílinn á 10 árum en
rafbílinn á 15, skv. reynslu erlendis.
Þrátt fyrir það verður afskriftaliðurraf-
bílsins hærri því Gísli gengur út frá
tvöföldu kaupverði miðað við bensín-
bíl. Þá afskrifar hann rafgeyma rafbíls-
ins á aðeins fjórum árum en áætlar
endurnýjunarkosmað þeirra um 500
þúsund.
Viðhaldsliður rafbílsins er lægri en
bensínbílsins, skv. reynslu annarra
þjóða. Niðurstöðutölumar eru meðal-
kostnaður allan endingartíma bílanna
miðað við meðalorkuverð ’78, eins og
áður getur. Ekki er tekið tillit til verð-
bólgu.
Miðað við áðurnefnt orkuverð í
fyrra kostaði að meðaltali 85,16
(100%) að aka bensínbíl hvem kíló-
metra en 87,20 (102,4%) að aka raf-
bílnum á næturtaxta og 90,63 (106,4%)
á fullum heimilistaxta. Nú þegar er
ljóst að þetta hlutfall mun snúast við
þannig að ef við miðum áfram við töl-
una 100% fyrir bensínbílinn verða
tölur rafbílanna báðar lægri i ár.
Fyrir hönd Verkfræði- og raunvís-
indadeildar Háskólans hefur prófessor
Gísli sótt þrjár ‘ráðstefnur um þessi mál
erlendis fyrir forgöngu iðnaðarráðu-
neytisins og segir hann þróunina nú æ
stórstígari.
Notkunin fer ört vaxandi og nefndi
Gísli í viðtali við DB í gær t.d. að ný-
lega hefði rafveitan á Long Island
(veðráttan ekki ýkja frábrugðin og hér)
Ýmsar gerðir rafbíla eru víða komnar í notkun, sbr. þessi sýnishorn af bandarisk-
um rafbílum. Prófessor Gísli hefur mestan áhuga á að fá hingað sams konar sendi-
ferðabíl og er fremst til vinstri á myndinni.
keypt 40 rafbíla til að leysa bensínbíla
af hólmi.
Forstöðumenn rafveitunnar telja raf-
bíla eiga mikla framtíð fyrir sér á Long
Island þar sem einkabílar umfram
fyrsta bíl, eða svonefndir frúarbílar,
eru yfir 300 þúsund. Þeir segja að 90%
bandarískra ökumanna aki minna en
35 km á dag eða langt neðan þeirra
marka sem meðal rafbílar komast á
hverri hleðslu.
Þrátt fyrir öra þróun þessara mála og
ört hækkandi bensínverðs hefur ekki
enn fengizt fjárveiting til kaupa á rafbíl
til reynslu hérlendis, hvað þá vilyrði um
niðurfellingu tolla til slikra kaupa. -GS.
odge Dart Swinger árg. ’72, ekinn Saab 99 árg. ’73, drapplitur, sumar-
) þús. 6 cyl., sjálfsk., hvítur m/btá- dekk, vetrardekk, útvarp, segulband.
n vínyltoppi, mjög fallegur og Skoðaður '79, skipti á Camaro árg.
iður bill. Verð 2,6 millj. ’70—’71 koma tii greina.
Mazda 818 árg. ’74, 2ja dyra, ekinn ’Mazda 929 árg. '76, grænn, 4 cyl.,
66 þús., grár, gott lakk, útvarp. jbeinsk., ekinn 41 þús. Gullfallegur og
Skipti á mjög ódýrum bíl koma til góður bíll. Einn eigandi. Verð 3,6
greina (ca 500 þús.). Verð 1900 þús. imillj.
íranska byttingin teygir sig til íslands:
EKKERT L0ÐNUMJÖL
TILÍRAN
Byltingin í íran hefur m.a. komið Fyrir tveimur árum komst sjávaraf-
beint niður á okkur ísiendingum þótt urðadeild SÍS i samband við mjöi-
hvergi sé það eins harkalega og í land- kaupendur í íran og keyptu þeir '11
inu sjálfu. Sambandsfréttir segja frá 2200 tonn af loðnumjöli. í fyrra keyptu
því að vegna ástandsins í íran hafi verið íranirnir 7500 tonn en ekkert verður af
tekið alveg fyrir sölu á loðnumjöli og viðskiptunum i ár.
JÚLÍUS SVEINBJÖRNSSOIM HEILDVERZLUN
LAUGAVEGI26 - SÍMI20480
Komið í verzlanir
víða um landið
Áhrif bensínhækkananna:
REKSTUR RAFBILS
VERDUR LÆGRII
AR EN BENSVHLS