Dagblaðið - 29.08.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979.
17
Útgerðarmenn.
Til sölu tvö pör toghlerár, 6 feta, annað
smíðaður hjá Vélsmiðju Hafnarfjarðar,
hitt hjá Jósafat Hinrikssyni. Ennfremur
2 stk. lítið notuð fiskitroll, 70 fet. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 50425.
Vinsælu BUKH bátavélarnar.
Á vörusýningunni i Laugardal sýnum
við þýðgengu og hljóðlátu BUKH báta-
vélarnar. Heimsækið okkur á sýninguna
og við gangsetjum vélarnar fyrir yður.
Komið — sjáið — heyrið og sannfærizt.
Magnús Ó. Ölafsson heildverzlun,
Garðastræti 2, sími 10773.
3ja gira hjól til sölu.
Uppl. I sima 36324.
Til sölu 34 mm Michuni
blöndungur, tilvalinn fyrir þá sem vilja
meiri kraft. Uppl. í sima 41693.
Til sölu Yamaha RD árg. ’78.
Fallegt og gott hjól, góður kraftur. Uppl.
í síma 75294 frá kl. 7.30.
Bifhjólaverzlun-V erkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjóla -
þjónustan annast allar viðgerðir á bif-
hjólum. Fullkomin tæki og góð
þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni
2, sími 21078.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50
auglýsir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá
okkur, ný og notuð reiðhjól. Athugið,
tökum hjól í umboðssölu. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, símk
31290.
Safnarinn
i
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Verðbréf
Viljum kaupa skuldabréf
og vixla. Leysum einnig út vörur. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
* H—995
I
Fasteignir
!)
Söluturn til sölu.
Vinsamlegast sendið nafn og síma til
auglþj. DB merkt „N-50” fyrir I. sept.
Til sölu raðhús á Sauðárkróki,
glerjað með útihurðum, einangrað og
með raflögnum, ómúrað. Uppl. í síma
95-5470 eða í síma 95-5250 eftir kl. 18.
Til sölu 2ja herb. íbúð
á 1. hæð við Snorrabraut, svalir. Laus
strax. Húsaval, Flókagötu l.simi 21155.
Bílaþjónusta
Getum bætt við okkur bílum
til málningar og almennrar viðgerðar.
Bílver sf. Skemmuvegi 44, Kópavogi.
Simi 77250. '
Er bíllinn í lagi eða ólagi!
Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það
sem er í ólagi, gerum við hvað sem er.
Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12,
sími 50122.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum
og sprautun. G.P. bifreiðaverkstæðið
sf., Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími
72730.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW, Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð i véla- og gírkassa-
viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir
menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, simi
76080.
Felgur-drifsköft.
Breikkum felgur, gerum við drifsköft.
Renniverkstæði Árna og Péturs,
Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 52740.
vantar í eftirtalin
hverfi í
Reykjavík og Kópavogi:
Langahlíð
i Lannahlió — SkaftahUö.
Skólavörðustígur
| Skóla vördustíf’ur — ÓAinsf<ata.
Víðimelur
| Rcynimdur — VíAimciur.
Njörvasund
| Njörvasund — Sifíluwaur.
ISólvellir
íAsvallaftata—Sólvallanata.
jVesturgata
| Niienduftata- i iurnuta '3—68.
jKóp. Hamraborg
Fannhorg I—9— Hamraborg I—22.
lÁrbær 3
Rofahœr ásamt hœjum í kring.
Sörlaskjól
Sörlaskjól I—92 — Nesvegur 41—80 (austurendi).
’ Gunnarsbraut
Snorrahraut 61—85 — Kjartansgata 2—8.
Uppl. í síma 27022.
Seltjarnarnes 3
Sœhraul— Tjarnarhól.
m
Bílaeigendur.
Höfum opnað þvotta- og bónstöð í Borg-
artúni. Höfum opið til kl. 10 á kvöldin
alla virka daga og helgidaga. Uppl. í
síma 18398. Pantið tímanlega. i
Bílaleiga
Bilaleiga Ástríks S/F,
Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030:
Höfum til leigu Lada station árg. ’79.
Bílaleigan sf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi,
sími 75400 auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota
Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg.
78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá
kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími
43631. Einnig á sama stað viðgerð 4
Saab-bifreiðum.
Til sölu Honda Civic
árg. 71, ekin 31 þús. km, mjög fallegur
bill. Uppl. ísima 21644 eftirkl. 19.
Taunus 17M árg. ’67
til sölu, selst ódýrt. Vélarkram gott, en
þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. i
síma 74961 milli kl. 9.30 og 11.30 á
kvöldin.
Benz disil 240D.
Til sölu Mercedes Benz 240D árg. 75.
Uppl. í síma 37342 í kvöld og næstu
kvöld.
Ford Cortina árg. 76
til sölu. Ljósbrúnsanseruð, ekin 35 þús.
km. Snjódekk fylgja. Mjög góður bill.
Uppl. í síma 37244 frá kl. 5 til 8.
Til sölu Willys árg. 74.
Uppl. í síma 76586.
Leigjum út án ökumanns
til lengri eða skemmri ferða Citroen GS
bíla árg. 79, góðir og sparneytnir ferða-
bilar. Bílaleigan Áfangi hf„ sími 37226.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofú blaðsins, Þver-
holtill.
Volkswagen Variant ’67
til sölu, keyrður á vél 20 þús. km. Ný
kúpling. Uppl. í síma 81999 milli kl. 1 og
5 í dag.
Datsun dísii 220C árg. 72
til sölu. Bifreiðin er nýsprautuð (blá) og í
góðu standi. Uppl. í síma 1 1588, kvöld-
sími 13127.
Mazda 929 árg. 76
til sölu, ekinn 46 þús. km, sjálfskiptur.
Mjög fallegur bíll. Uppl. ísíma 12395.
VW rúgbrauð árg. ’66
til sölu. Innréttaður sem ferðabill, í góðu
ástandi. Nýskoðaður. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 52423.
360 Smallblock.
Til sölu Dodgevél árg. 75, 360 kúbik
meðskiptingu. Uppl. í síma 92-6591.
Til sölu Willys árg. ’63
(ódýr). Uppl. I sima 93-2281 eftir kl. 6.
Saab 99 árg. 73
til sölu. Góður bíll. Mjög góð kjör ef
samið er strax. Billinn er til sýnis og sölu
á Bílasölunni Braut, simar 81502 og
81510.
Oska eftir Land Rover dísilvél,
eða heddi. Uppl. í síma 13725.
Volvo 142 árg. 73
til sölu. Sérlega fallegur og vel með far-
inn bíll. Uppl. í sima 42488 eftir kl. 17.
Rambler — jeppakerra.
Til sölu Rambler árg. ’69. Einnig er til
sölu stór jeppakerra og hús yfir pickup,
lengri gerð. Uppl. í síma 75356.
Bill til sölu.
Saab 95 station árg. 71, i góðu lagi, til
sölu. Á sama stað óskast stærri station-
bíll árg. 72—74. Uppl. í sima 15986.
Til sölu Austin Mini
árg. 74. Uppl. í síma 37148 eftir kl. 18.
Til sölu Volvo Amason
árg. '64. Þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022. H—491.
Land Rover árg. ’68
til sölu, bíll í mjög góðu lagi. Mjög góð
kjör. Uppl. í síma 52072 eftir kl. 5.
VW 1300 árg. 74
til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Tilboð eða skipti á amerískum eða öðru.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—512.
Til sölu Volvo árg. 71,
mjög góður og vel útlítandi. Bíll í sér-
flokki. Uppl. í síma 40824.
Gabriel höggdeyfar,
hjólkoppar, 13", 14", 15", 16", króm-
hringir á felgur 12", 13”, 14", loft-
flautur, aurhlífar, hliðarlistar, pústend-
ar, dráttarkúlur og tengi, Ijósasamlokur
7", vatnsdælur, kúplingsdiskar í evr-
ópska og japanska bíla. G.S. varahlutir,
Ármúla 24, Reykjavík. Sími 36510.
Renault 16 til sölu,
árg. 72. Uppl. í síma 51886 eftir kl. 19.
Bill til sölu.
Cortina árg. 72, nýupptekin vél. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—377.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72, nýsprautaður, ekinn 104 þús.
Verð 1650 þús. Uppl. 1 síma 72194.
Til sölu Volvo 152 árg. 70,
skemmdur eftir veltu. Selst í heilu lagi
eða i pörtum. Uppl. í síma 42716 eða til
sýnisí Faxatúni 30.
Mercedes Benz 220 disil
árg. ’69 til sölu. Vél nýuppgerð. Uppl. i
síma 41693.
Til sölu þýzkur Ford Escort
árg. 74, ekinn 66 þús. km. Uppl. i síma
51524 eftirkl. 7.
Til sölu Buick Lesabre
árg. ’66, óskoðaður 79 en gangfær.
Uppl. í síma 97-2952 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sala — Skipti.
Cortina ’68, Lada Topaz 75, VW 71,
Mustang ’67, Duster 70, Plymouth 70,
Ford Granada 77, Minica 74, Camaro
’68, Impala 70 til sölu. Kjör við allra
hæfi. Uppl. í síma 20465 milli kl. 8 og
19.
Til sölu vegna flutnings
úr landi Chevrolet Nova (Hatchback)
árg. 73, 2ja dyra, V-8 (307), sjálfskiptur,
vökvastýri. Innfluttur í júní 78. Uppl. í
síma 39171.
Til sölu Opel Rekord árg. ’67,
nýsprautaður. Góður bíll. Uppl. í sima
36760.
VW Variant til sölu.
Sími 40064.