Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. 21 ífí Bridge Vestur spilar út spaðatíu í fimm laufum suðurs eftir misskilning í sögn- um. Þrjú grönd hefðu auðvitað verið rétti samningurinn. Þar fást lOslagir. NORÐUR »6 <?762 0 K76 + DG8752 Vestur AUSTUR * 10987 *ÁG432 <?G984 <?D105 0 AG94 0 852 + 6 + 96 SUÐUK AKD5 <?ÁK3 OD103 + ÁK104 Þegar austur sá einspilið í spaðanum og sex lauf í blindum drap hann strax á spaðaás. Spilaði hjarta. Suður drap og vann sitt spil. Gaf aðeins einn slag til viðbótar á tigul. Kastaði hjarta og tígli úr blindum á spaðahjónin. Spilarinn í vestur hellti sér yfir austur fyrir lélega vörn. „Ef þú lætur lítinn spaða í fyrsta slag vinnst spilið aidrei," sagði vestur. „Þá fáum við tvo slagi á tigul og einn á hjarta". Suður brosti og sagði. „Það má alltaf vinna spilið" — og hann hafði rétt fyrir sér. Hver er vinningsleiðin? Ef austur lætur lítinn spaða í fyrsta slag á suður slaginn á spaðadrottningu. Trompar spaða í blindum. Lauf á kónginn og spaði aftur trompaður. Þá var síðasta trompið tekið af austri. Síðan ás, kóngur og þriðja hjartað. Austur á slaginn á hjartadrottningu og vissulega má vestur ekki eiga hjarta- slaginn. Austur spilar tígli og svo virðist sem suður tapi tveimur slögum á tígul. En þegar suður lætur tíguldrottn- ingu á vestur enga vörn. Ef hann drepur á ás verður hann að spila öðrum hvorum hálitnum í tvöfalda eyðu — eða frá tígulgosanaum. 11 slagir. If Skák A Aaronson-skákmótinu í Lundún- um í sumar kom þessi staða upp í skák Cruchacz, sem hafði hvítt og átti leik, og Bennet. zm A— l'á" \ k IP k ¦ Blfl ¦ "ím vm& X W& w Wa 'Wfr. ími. • wfr. & w». W,.,,.$£áv. wYpwl. w%. mí wí.^Æ. þpm.pm.m. 14. Rg5! — Hg6 svarturgafst upp. 15. Rxf7+ og © King Features Syndicate, Inc, 1978. World rlghts reserved. ™ DVLIS IZ'I^ VESALINGS EMMA Þó þú hafir meitt þig smávegis, Emma, er ekki þar með sagt að blak sé heimskulegasta íþrótt í heimi. Siöfckvllið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166. slökkviliðogsjúkra- bifrciðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lðgreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kopavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simj 11100. Hafnarfjurðun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og Sjjkrabifreiö símL5H00. kefbvlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið I I60,sjúkrahúsíðs/mi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðiðogsjúkrabifreiðsimi 22222. Apótek Kvöld-, nætur on lu'li:nl.i.',.i\;ir/l.i apótekanna vikuna' 5—11. okt. er i Lauuarnesapóteki nu lnj:nlfsapóteki. Það apólek sem fjrr er nefnl jniiasl eilt vor/luna fra - kl, 22aðkvoldi nl kl. fJaðmprgni v'írkatiagucn lil kl 10 á sunnudoeum. heleidogum og almeniuini Iritloe iml. UppKsingar um hcknis ivg Ifýjahúoahjonustll eru gcfnar i simsvara ISKKX. Hafnari}«rour. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dogum frá kl. 9—18.30 og nl skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar cru veittar I slmsvara 51600. Akureyrarapólek oc Mjúrnuapótek, Akureyri. Virka daga cr opið i pcssum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sjna vikuna hvort að sínna Hðld. nætur- og helgklagavörzlu. Á kvoMin er opið i því apöteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. A helgidogum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. A öö-l.ti tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru L -fnar I sima 22445. Apoti-k Keflavll ,r. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apotek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðihádeginu„iillikl. 12.30 og 14. Heiísugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabiíreia: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100. Kcflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955. Akureyri simi 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. LALLI OG I.ÍNA jHann er að reyna að gleyma erfiðleikunum, sérlega þó mér. Reykjavik — Kðpavogur — Seltjar'narnes. Dagvakt: Kl. 8— I7mánudaga-föstudaga, efckkinæst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til vifltals á göngudeild Land spitalans,simi2l230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjdrður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir ¦ lækna Meru í slökkvistöðinnií sima5l 100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 áLæknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k I 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liflinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavtk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvarí Í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvak' lækna í sima 1966. Heímsóknartími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.sunnud.kl. 13.30—14.30 og 18.30-19. HeilsuvcrndarstöoimKI 15—lóogkl. 18.30-19.30 Fxoingardeild:KI. !5-l6og 19.30-20. Fxoingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspltaVniu Alla daga kl. 15-16 og 18.30— 19.30. Ftokadeild: Alla daga kt.l 5.30—16.30. I.andakuLsspllali: Alla Jaga'frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. GreKsasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.13- 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud. fðstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama titrta og kl. 15—16. Kfrpavogshælið: Eftir umtali oj;\l. 15—17 á helgum dögum. Solvangur, llatnarfinli: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. I.andspilalinn: Alladapakl. I5-I60g 19-19.30. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15—I6alladaga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19*30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir:Alladagafrákl. 14—l7og 19—20. Vifilsstaðaspjtali:Alladagafrákl. l5-16og 19.30— 20. Visiheimilio yifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. SÖfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: 'AÐALSAFN - UTANSDF.ILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skipliborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — I.KSTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftii lcl. 17. s. 27029. Opið mánud—föslud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18,| jsuiinud.kl. 14—18. FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi aoalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnununí. ,SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. iOpiðmánud—fösiud.kl. 14—21. Laugard. 13—16. BOKIN HF.IM — Sólhcimum 27, simi 83780. Hcim sendingaþjónusta á prcnluðum hókum við fallaða og aidraða. Simatími: mánudaga og fímmludaga kl. 10— 12. HLJOOBOKASAFN — Hðlmgarði 34, simi 86922. "Hljóðbókabjonusta við sjónskcna. Opið mánud.- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötil 16, simi 27640. Opiðmánud.-fóstud.kl. 16-19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. jOpið mánud— íostud. kl. 9—21. laugard. kl. 13-16. BOKABILAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi '36270. Viðkomuslaðir víðsvcgar um borgina. Tæknibokasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- fðstudaga frá kl. 13-19, simi 81533. BOkasafn KopSvogs i Félagsheimilinu er opiö mánudagaföstudagafrákl. 14—21. Ameriska bokasafnið: Opið alla virka daga kI 13 —19 Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. (M) Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaKÍnn 11. uktóber. Vatnsberinn(2l. jan.-19. feb.): Einkaverkefni leysist vel svo fremi þu vciiu ollum smáatriðum alhygli. Þú gætir hitt merkilegan mann ogþar meðorvaðhijgsun þína. Fiskarnir (20. irli.-2i.. marz): Útkoma fundar með gömlum kunningjum gæti orðið önnur en þú áttir von á og gefið þír tækifæri til að'halda áfram metnaðarfullri áætlun. Einhvcr úr for- tíðinni skýtur aftur upp kollinum. Hrúturinn (21. mar/-20. aprll): Þú virðíst eírðarlaus og fagnar einhvcrju að gera. Þiggðu uppástungur frá öðrum og þú munl hafa nóg fyrir stafni. Gættu þín er þú svarar bréfi. Nauiio (21. apr.l-21. maí); Ef þcr tekst ekki að ná þeim stuðningi sem þú vonaðist eftir við áætlun þina skaltu framkvæma hana einn. Þú getur það vel. allt sem þú þarft er meira sjálfstraust. Tvlburarnir (22. maí-21. júníí: Þú gætir dregut út i rokræður, Neitaðu að taka afstöðu en segðu hreinskilnislega álit þitt á stöðunni. I kvöld átiu í vænduni goðar stundir. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Hafðu samband við einhvern sem gefið gæti þér góð ráð í fjárhagsvanda. Lil þitt virðist vera að öðlast nýtt gildi, sérlega þó í félagsmálum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú gætir lent í óvæntri ábyrgðarstöðu . og þurft að gefa öðrum ráð. Þeim ráðum verður mjög vcl tckið og álii þiti hjá tiðrum vex. Meyjan (24. ágúst-23. st-pt.): I;inhver sem þú tre\stir á gæti gen lifið erfiti fyrir þig. Afbrýðiscmi virðist eiga þar slærstan hlui að máli Óvænt gjöf gleður þig. Vo(»in (24. sept.-23. okt.): Skemmtileg kynni vir^ast ætla að vera úpphafið að ánægjulegu sambandi. Seinni hluti dagsins virðisi rólcguren ðvæntur gesiur kcmurskvndilcga meðgóðar frétiir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. hövj: Spennan er mikil i dag. Rc>ndu að leysa úr öllu fyrir kvöldið. Sma ncningavandi Icysist ötlum i hag. Bogmaöurinn (23. nov.-20. des.): Ungur kunningi þinn gæti brotizt harkalega um i átt lil frelsis. Búðu þig undir lævi blandið loft i kvold. hlutirnir vcrðackkicins kyrrlátirog þú óskar. S(eingeilin(21.des.-20.jan.): Sættu þig við núvcrandi ástand. Andsiæð stjörnumerki ráða ríkjum og þú ættir að taka það scm allra rólegasl. Afmælisbarn dagsins: övanaleg atburðarás lyrstu vikur ársins. gætu breytt hugsunarhætti þinum i sambandi við kunningsskap. Næg fcrðalög virðast fram undan. sírlcga fyrstu mánuði ársins og cin löng viðskiptafcrð kemur scinna. A%RlMSSAFN Brrgstaðastræti 74 cr opið alla jdaga, nema laugardagu, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að gangur. ' ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— lOvirkadaga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Syning á vcrk ! um Jóhanncsar Kjarval cr npin alla daga frá kl. 14 - i 22. Aðgangurogsýningarskráerðkcypis. LLstasafn l.slands við Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30-16. Náttúrugripa-safnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 14.30—16. jNorræna húsið við Hringbraul: Opið daglega frá . . 9— l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Bíianir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Sehjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 ; *<¦¦ \kuie\ii simi 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarfiarnes, sfmi '85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri, s-tini 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, • ími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnef, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. • Ililanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl, 8 árdegis >ig á helgidögumcrsvaraðallansólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjö.d Minningarfcort Minníngarsjoðs hjönanna Sigrfðar Jakobsdöttur og I6ns Jónssonar a Giljum I Mýrdal við Byggöasafniö í >kógum'fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- siræti 7, og Jðni Aðalsteini Iðnssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga. i Mýrdal hjá Björgu Jðnsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skögum. Minningarspjötd Fólags einstæöra f oreldra fást i Bókabúð Blðndals, Vesturverí, i skrífstofuDni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Sigtufirði. Í7<Í2 ¦ i Mt > e , .—.—, • i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.