Dagblaðið - 10.10.1979, Page 21

Dagblaðið - 10.10.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. '21 TG Bridge Vestur spilar út spaðatíu í fimm laufum suðurs eftir misskilning í sögn- um. Þrjú grönd hefðu auðvitað verið rétti samningurinn. Þar fást lOslagir. Norður A 6 V762 0 K76 ♦ DG8752 Ve>tur * 10987 C’ G984 0 ÁG94 * 6 Au.-tur AÁG432 V D105 0 852 + 96 OUÐUH + KD5 'T’ÁKJ 0 D103 + ÁK104 Þegar austur sá einspilið í spaðanum og sex lauf í blindum drap hann strax á spaðaás. Spilaði hjarta. Suður drap og vann sitt spil. Gaf aðeins einn slag til viðbótar á tigul. Kastaði hjarta og tigli úr blindum á spaðahjónin. Spilarinn í vestur hellti sér yfir austur fyrir lélega vörn. „Ef híi lætur lítinn spaða í fyrsta slag vinnst spilið aldrei,” sagði vestur. ,,Þá fáum við tvo slagi á tígul og einn á hjarta”. Suður brosti og sagði. „Það má alltaf vinna spilið” — og hann hafði rétt fyrir sér. Hver er vinningsleiðin? Ef austur lætur lítinn spaða i fyrsta slag á suður slaginn á spaðadrottningu. Trompar spaða í blindum. Lauf á kónginn og spaði aftur trompaður. Þá var siðasta trompið tekið af austri. Síðan ás, kóngur og þriðja hjartað. Austur á slaginn á hjartadrottningu og vissulega má vestur ekki eiga hjarta- slaginn. Austur spilar tígli og svo virðist sem suður tapi tveimur slögum á tigul. En þegarsuðurlæturtíguldrottn- ingu á vestur enga vörn. Ef hann drepur á ás verður hann að spila öðrum hvorum hálitnum í tvöfalda eyðu — eða frá tígulgosanaum. 11 slagir. lí Skák Á Aaronson-skákmótinu i Lundún- um í sumar kom þessi staða upp í skák Cruchacz, sem hafði hvítt og átti leik, og Bennet. smm msm mx» m,m\ Wk. 9X9 W. m Amim m." a m»n. 14. Rg5! — Hg6 15. Rxf7 + svartur gafst upp. Þó þú hafir meitt þig smávegis, Emma, er ekki þar með sagt að blak sé heimskulegasta íþrótt í heimi. Reykjavik: t.ogreglan simi 11 i66,slokkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slokkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og s^akrabifreið sim^HOO. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið I I60,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, natur oj« hi'luidauatar/la apótckanna vikuna 5,—11. okt. er i Lauuarmsapótiki oj» Injiólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefiu annast eitt vör/luna frá ' kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að mprgni virka daga en ul kl 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum Iriilög um. Upplýsingar um læknis oe IfyjabiKViþjoiHistti eru gefnar isimsvara 18888. Hafnarfjðrður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i bcssum apótekum á opnunartima búða. Apótckin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna ktföld . nælur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á hclgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð"u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru c 'fnar i sima 22445. Apótek KeflavO jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu niilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannbeknavakt er i Heilsuvernd|rstööinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. |Hann er að reyna að gleyma erfiðleikunum, sérlega þó mér. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtais á göngudeild Land spilalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfj^búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Hafnarfjdrður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir • lækna #eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvak» lækna i sima 1966. Heimsókfiartími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 ogkl. 18.30-19.30. Fxðingardeild: Kl. 15—16og 19.30-20. Kxðingarheimili Revkjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 -16.30. Landakotsspitali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Greísásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshxlið: Eftir umtali og'kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1*30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—l7og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN - UTÁNSDF.ILD, Þingholtsstrxti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud —föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LFSTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. i jsunnud. kl. 14—18. FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnunum. jSOLHFIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. iOpiðmánud — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BOKIN HF.IIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heinv scndingaþjónusta á prcnluðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJOÐBOKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskcria. Opið rnánud - föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — llofs\allagötu 16, simi 27640. Opið mánud —föstud. kl. 16— 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABII.AR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Txknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kójfevogs í Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19.< Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifaeri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. októher. Vatnsberinn(21. jan.-19. feb.): Einkaverkefni leysist vel svo fremi pu vciiu ollum smáatriðum athygli. Þú gætir hitt merkilegan mann og þar með örvaö hugsun þina. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Útkoma fundar með gömluni kunningjum gæti orðið önnur cn þú áttir von á og gefið þér tækifæri til að halda áfram mctnaðarfullri áætlun. Einhver úr for tiðinni skýtur aftur upp kollinum. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú virðist cirðarlaus og fagnar cinhverju að gcra. Þiggðu uppástungur frá öðrum og þú munt hafa nóg fyrir stafni. Gættu þin cr þú svarar bréfi. Nautið (21. apríl-21. maí); Ef þér tekst ekki að ná þcim stuðningi sem þú vonaðist cftir við áætlun þina skaitu framkvæma hana cinn. Þú getur það vcl. allt scm þú þarft cr meira sjálfstraust. IMhurarnir (22. mai-21. júní): Þú gætir dregizt út i rökræður. Neitaðu aö taka afstöðu en segöu hreinskilnislega álit þitt á stöðunni. I kvöld áttu i vændum góðar stundir. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Haföu samband við einhvern sem gefið gæti þér góð ráð i fjárhagsvanda. Lil þitt virðist vera að öðlast nýtt gildi, sérlega þó i félagsmálum. Ljónið (24. júli-23..ágúst): Þú gætir lent í óvæntri ábvrgðarstöðu og þurft að gcfa öörum ráð. Þeim ráðuni vcrður mjög vcl tckið og álit þitt hjá öðrum vcx. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhvcr scm þú trcystir á gæti gcrt lifiðerfitt fyrir þig. Afbrýðiscmi virðist ciga þar stærstan hlut að máli. óvænt gjöf gleður þig. Vogin (24. sept.-23. okt.): Skcmmtilcg kynni virðast ælla að vcra upphafið að ánægjulcgu sambandi. Scinni hluti dagsins virðist rólcgur cn óvæntur gestur kcmur sk> ndilcga mcðgóðar fréttir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nó\.): Spcnnan cr mikil i dag. Rcyndu að leysa úr öllu fyrir kvöldið. Smá pcningavandi leysist öllum i hag. Bogmaðurinn (23. nó\.-20. des.): Ungur kunningi þinn gæti broti/t harkalega um í átt til frelsis. Búðu þig undir lævi blandið loft i kvöld. hlutirnir vcrða ckkicins kyrrlátirog þú óskar. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Sættu þig við núverandi ástand. Andstæð stjörnumerki ráða rikjum og þú ættir að taka það scm allra rólegast. Afmælisharn dagsins: Óvanaleg atburðarás l'yrstu vikur ársins gætu breylt hugsunarhætti þinum i sambandi við kunningsskap. Næg fcrðalög virðast fram undan. sérlega fyrstu mánuði ársins og ein löng viðskiptafcrð kcmur scinna. ÁSGRlMSSAFN Bf-sslaúasImTi 74 cr opiö alla 1 daga, nema laugardaga, frá kL 1,30 til 4. ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJ\R\ ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk um Jóhauncsar Kjarval cr opin alla daga frá kI 14 - ! 22. Aðgangurogsýningarskráerókeypis. I.istasafn Islands við Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30—16. Náttúrugripa.safnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norrxna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— l8ogsunnudaga frálcl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 :UuiewiNÍmi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri. simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, imi 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarne«, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis jíg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tckið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöíd Minningarfcort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i vkógum'fást á cftirtðldum stöðum. i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Fólags einstœflra f oreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.