Dagblaðið - 16.10.1979, Side 19

Dagblaðið - 16.10.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979. 19 Nýbólstrun Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. Hreingerningar ð Ávallt fyrstir. Hrejnsum teppi og húsgögn með jiá- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn.simi 20888. Félag hreingcrningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem ,er og hvenær sem er. Fagmaður i hverju ^tarfi. Sími 35797. Ilreingerningar og tcppahreinsun. Nýjar tcppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri vcrk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnunyt við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. ’ Húseigendur, húseigendur. Óskum að taka á leigu einbýlishús. raðhús eða stóra ibúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Æskilegt að sími, gardin- ur og jafnvel eitthvað af húsgögnum gætu fylgt. Við erum ábyggileg og göng- um vel um. Uppl. í síma 99-1983. 3ja-5 herb. íbúð óskast á leigu nú þegar í Rvík, siður í Ár- bæjarhverfi eða Breiðholti. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Sími 82226 eftir kl. 6 næstu kvöld. Atvinna í boði Starfskraftur óskast á sveitaheimili v/lsafjarðardjúp strax. Uppl. í sima 39032 eftir kl. 4 I dag og næstu daga. Atvinna Mosfellssveit. Ungur lipur maður óskast til lagerstarfa og fl. (bílpróf), einnig stúlka til af- greiðslustarfa (vön), allan daginn eða hálfan daginn frá hádegi. Uppl. í síma 66450 milli kl. 5 og 7 á daginn. Stúlka óskast til aðstoðar I veitingahús I nágrenni Reykjavíkur. Fæði og húsnæði á staðnum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 36066 milli kl. 17 og 21. Starfsfólk óskast til eldhússtarfa til að spyrja brauð og til afgreiðslu i kaffiteriu, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í síma 51810 og á staðnum. Skútan, Strandgötu 1 Hafnarfirði. Beitingamann vantar á linubát frá Vestfjörðum. Uppl. i sima 94-6176 eftir kl. 7. Múrarameistari óskar eftir nema. Uppl. I síma 71328. Starfsfólk óskast til verzlunarstarfa I kjörbúð í vestur- bænum. Sími 37164,10224 og 19936. Starfskraftar óskast á veitingastofu, matráðskona, stúlka í afleysingar og ábyggileg og hraust kona eða stúlka á næturvakt. Uppl. i slma 81369 eftir kl.6. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu (vaktavinnu). Uppl. í sima 72175. 18 ára menntaskólanemi óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36866 eftir kl. 5. Get tekið að mér að passa 1 barn á daginn, bý I Laug- arneshverfi. Uppl. í síma 38714. Óskað er eftir unglingsstelpu til að gæta barns eitt kvöld I viku, sem næst Skjólunum. Uppl. ísima 17312. Ung hjón óska eftir eldri konu til að gæta 2ja barna, 4 mán. og 4 ára, frá kl. 8.30 til 12.30 og 3 til 6.30 i heimahúsi, helzt sem næst Barónsstig. Uppl. I síma 13487 eftir kl. 7 á kvöldin. Barngóð eldri kona óskast að koma heim og gæta 3ja barna frá kl. 9 til 4 á daginn. Sími 44677. Innrömmun I Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm: un. Laufásvegi 58, sími 15930. Kennsla öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- tímar og smáhópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Hraðritun á 7 tungumálum. Málakennsla, sími 26128. Tölvuúr tapaðist á götu í miðborginni síðastliðið föstudagskvöld. Skilvís finnandi hafi samband í síma 76668. Fundarlaunum heitið. Einkamál Ekkjumaður á góðum aldri óskar eftir að kynnast konu á góðum aldri sem er skapgóð og reglusöm. Get veitt fjárhagslega aðstoð ef óskað er. Tilboð sendist fyrir 25. okt. augld. DB merkt „Kynni 123”. Ráðskona óskast á fámennt heimili á Suðurnesjum, helzt, miðaldra kona. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. I e.h. H—489. 36 ára reglusamur og barngóður maður óskar að kynnast konu á svipuðu reki sem vin og félaga. Tilboð merkt „Gagnkvæm kynni” sendist DB fyrir 21. okt. nk. Þjónusta Bólstrun GH. Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Bólstra og geri við gömul húsgögn, sæki og sendi heim ef óskað er. Geymið auglýsinguna. Úrbeiningar. Úrbeiningar. Tökum og úrbeinum allt kjöt eftir yðar óskum. Uppl. í sima 53716 og 74164. Geymið auglýsinguna. Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringiðf síma 22215. Gefið hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmiði s.f. Kvöldsími 72335. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu úti og inni. Uppl. i simum 20715 og 36946. Málarameistarar. Ráð í vanda. Þið sem hafið engan tii að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Skemmtani'r Diskótekið Disa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmt- ana, sveitaböll. skóladansleiki, árshátiðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa. ávallt i fararbroddi, simar 50513. Óskar leinkum á morgnanal. og 51560. Fjóla. Halló! Halló! Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full- kominn frágangur i frystikistuna. Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið auglýsinguna). Uppl. I síma 53673. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann í opnanleg fög og hurðir. Ath., ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i sima 92-3716. Smávélaviðgerðir. Gerum við smámótora, tvigengis og fjórgengis. og skellinöðrur. vönduð vinna. Montesa umboðið Þingholts- strætió.simi 16900. Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss á tréskurðarnámskeiði nóvember — desember. Hannes Flosa- son, simar 23911 og 21396. t óskilum er grábröndóttur högni, ca. 6 mánaða. Uppl. í síma 12431. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið, árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman lil að „dansa eftir" og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upp lýsinga- og pantanasími 51011. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum, einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns- son pípulagningameistari. T ppa- og húsgagnahreinsun eð vélum sem tryggja örugga og vand- ,tða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Símar 39631.84999 og 22584. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sínia 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. t eppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Önnumst hrcingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. Þrif-hrcingcrningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Ath. nýtt símanúmer. Ökukennsla Ökukcnnsla — cndurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteini ef óskaðer. Uppl. í sima 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, löggiltur ökukennari. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi 71639. ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í sima 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Tíenni á Datsun 180 B iárg. 78. Mjög Iipur og þægilegur bill Nokkrir neméndur geta byrjað strax: Kenni allun daginn. alla daga og veili -kólafólki scrstök greiðslukjör. Sigurður ' íislason. ökukennari.sinii 75224. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 og 17384. ökukennsla — æfíngatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Halífriður Slefánsdóttir. sinii 81349.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.