Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.10.1979, Qupperneq 21

Dagblaðið - 16.10.1979, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979. 21 I XO Brid9e I Spil dagsins er ekki erfitt en skóla- bókardæmi um þýðingu þess að spila spilunum í réttri röð. Vestur spilar út spaðagosa í sex spöðum suðurs. Nordur ! + D642 <?ÁDG 0 73 + 9765 Vestur ♦ GI09 <?K62 OG92 + KG82 Auetur + 7 V 1098543 OD1065 H03 Suður + ÁK853 577 OÁK84 * ÁD4 Útspilið var drepið á drottningu blinds og spaða spilað á kónginn. Þá hjarta og gosa blinds svinað. Þegar gosinn átti slaginn var spilið í raun unnið. Þá voru tveir hæstu í tígli teknir og tígull trompaður í blindum. Ef vestur hefði átt tvo tígla og trompað hefði hann orðið að spila hjarta og þá er hægt að svína eða laufi upp í gaffal suðurs. En tígullinn var trompaður í blindum, hjartaás tekinn. Suður kastaði laufi og trompaði síðan hjarta- drottningu. Þá var fjórða tíglinum spilað. Ef vestur trompar með síðasta trompi sínu verður hann að spila laufi. Vestur gaf því. Trompað i blindum og laufdrottningu svinað. Vestur átti slaginn á kónginn og það var eini slagtir vamarinnar. if Skák Bandaríkjamennirnir Tarjan og Mednis tefldu hörkuskák á svæða- mótinu í Riga á dögunum. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Tarjan hafði hvítt og átti leik. Leikirnir eru nokkuð margir svo vissara er að setja stöðuna upp á skákborð. Auðvitað ekki átt við þá, sem leika sér að því að muna 10— 20 leik i frá gefinni stöðu. MEDNIS TARJAN 27. g6 — hxg6 28. He5 — Df3 29. Dh6 — Hxc2 + 30. Kbl — Hcl + 31. Kxcl - Hc8 32. Kgl — Dd3+ — 33. Kal — Dxd4 34. Hxg6 + ! —fxg6 35. Dxg6 + — Kf8 36. Df6+ — Kg8 37. Hg5 + — Kh7 38. Hxh5 + gefið. O King Features Syndicate. Inc., 19■■ ;f inorld rights reserved. ® BlJLLS (2*Z6 Það var mjög fallega gert af ykkur að bjóðast til að hjálpa til viðuppþvottinn. Lokiði svo gluggunum og slökkvið þegar þið farið. Slökkvilið tögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Sehjirnimes; LögregUn simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið simj^HOO. Ikeflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. _ Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666^ffi)kkviliöið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek ^Kvöld-, nætur og heígidagavarzla apótekanna vikuna ‘‘;12.—18L okt. er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- • mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki scm sór um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á hclgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á ðö"u.n tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru c 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavlk jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaði hádeginu i.iilli kl. I2.30og 14. M0ll8U9»zla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955. Akureyri simi 22222. Tannlcknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli er á erfiðum aldri. Hann er of gamall tii að vera efnilegur ungur maður og of ungur til þess að vera virðulegur öldungur. tLmknar Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — l.ESTRARSALUR, Mngholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18.| jsunnud. kl. 14—18. FARANDBOKASAFN - Aígreiðsla I Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. .SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814 'Opiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. , BOKIN HEIM - Sólhcimum 27, simi 83780. Heim scndingaþjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða og ^ildraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJOÐBOKASAFN — llólmgarði 34, simi 86922 ^HIjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud - föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — llofs\allagötu 16, sinii 27640. Opið mánud,—föslud. kl. 16— 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sThii 36270. jOpið mánud,—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi '36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kójfttvogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19.- Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifaeri. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans,simi21230.r Upplýsingar um lækna- og lyfjqbúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjórdur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir • lækna ^eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstööinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavlk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar Neyöarvakt lækna i sima.1966. HeSntsóknartímf Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 ogkl. 18.30—19.30. Fcðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Revkjavikur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspital: Alla dagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensisdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshclið: Eftir umtali og*kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaKnn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: RI. 15— 16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1*30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Visiheimilið Vifllsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2LSunnudagafrákl. 14—23. §«) Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það eru öll merki þess aó dagurinn bvrji rólega or þér muni jafnvel leiðast og verða niðurdregintn). Þetta mun allt breytast þegar þú hittir gáfað og skemmtilegt fólk seinni partinn. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ættingi þinn leitar ráða hjá þér í erfiðu vandamáli viðvíkjandi fjölskyldumálum. Ef þú hefur tapað einhverju gefðu þá ekki upp vonina um að fínna það. Hrúturinn (21. marz—20. april): Arangur í einhverju máli er þér ekki að skapi og alls ekki eins og þú gerðir ráð f.vrir. Gerðu glögga grein fyrir skoðunum þínum annars er hætt við að eitthvað fari úrskeiðis. Nautiö (21. apríl—21. mai); Bilanir I bilum, vinnutækjum eða heimilistækjum baka þér vandræði í dag og gætu tafið. Athugaðu allt áður en þú hefur störf með slíkum tækjum. Tviburamir (22. maí—21. júní): Flestir eru mjög sam- vinnuþýðir í dag. öll viðskipti ganga mjög-vel og bera góðan ávöxt. Samt eru einhver vandræði viðvíkjandi börnum eða unglingum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Forðastu að takast á hendur ferðalög fyrri part dagsins. Allar llkur eru á að þeir sem ferðast á bilum eigi við einhverjar bilanir að striða Ræddu málin í kvöld. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú ert undir margs konar áhrifum í dag. Fólk sem hingað til hefur verið viðmóts- þýtt við þig breytist skyndilega án nokkurs tilefnis. Þetta er vegna misskilnings. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú ert hálf feimin(n) að taka á móti heimboði sem þér berst i dag. Það veröur vel tekið á móti þér, svo það er engin hætta. Þú færð hríngingu frá vini þínum. Voflin (24. aapt.—23. okt.): Það eru mörg handtökin sem þú þarft að gera i dag. Þegar liður á kvöldiö verður þú orðin(n) úttaugaður(uð). Þú skalt fara þér hægt i að segja öðrum fyrir verkum. Sporödrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú þarft að setja þig upp á móti valdinu i dag. Vertu róleg(ur) og skýrðu vel þitt mél. annars verður enn meiri misski!ningur.*Njóttu kvöldsins i rótegheitunum heima hjá þér. BogmaÖurinn (23. nóv.—20. das.): Þetta verður góður dagur til áðTTramkvæma ýmis smáverk sem setið hafa á hakanum undanfarið. Reyndu að vera sem mest á þinum eigin vegum. félagsskapur er ekki æskilegur. staingaitin (21. das.—20. jan.): Þú sýnir mikla hag- kvæmni i dag. en allt það sem krefst mikillar hugsunar og einbeitingar. skaltu geyma að framkvæma þar til í kvöld. Peningamálin standa vel. Afmaslisbam dagsins: Þú munt fljótlega hitta hðp af fðlki sem mun hafa mjög jákvæð áhrif á líf þitt. Þú múnt verða skarpari og glaðari eftir nokkurra vikna viðkýnn- ingu. Það verður fjölgun I fjölskyldunni. seinni part ársins: m ÁSGRlMSSAFN Bcrgstáðastræti 74 er opið alla j daga, nema laugardaga, frd kl. I,30 til 4. ókeypis að '/angur _ _ •' ÁRBÆJÁRSAFN er opið'samkvæmt úmtálí. Slmi 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklutún. Sýning í verk j um Jóhannesar Kjarval er opin alla duga frá kl. I4 - 22. AiNgangu/ogsýningarskráerókcypis. Listassfn tslands við Hringbraut: Opið daglega frá j 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norrcna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá . . |9— !8ogsunnudagafrákl. I3—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. ‘slmi 18230. Hafnarfjörður. simi 51 ; NkurVwi* 1 11414, Kcflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópuvogur og Hafnar fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi *85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keílavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes, Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum cr svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i vkógum fást á eftirtoldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-H vammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstaaöra f oreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers I Hafrv arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafiröi og Siglufiröi. 575-f

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.