Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.10.1979, Qupperneq 22

Dagblaðið - 16.10.1979, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979 flESBBflSSP I1147* Víðfræg afar spennandi ný' bandarísk kvikmynd. Genevieve Biajold Michuel Douglas j Sýnd kl. 5,1 og 9. Bönnuð innan 14 ára. hcfnarbíó Aflótta f óbyggðum "FIGURES INALANDSCAPE' ROBERTSHAW MALCOLM McDOWEL Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd. Leikstjóri Joseph Losey. Bönnuð innan 16 ára. ' Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. CASH j íslenzknr texti Bandarisk grínmynd í litum! og Cinerpascope frá 20th Century Fox. — Fyrst var það, Mash, nú er það Cash, hér fer* Elliott Gould á kostum eins ^>g í Mash en nú er dæminu snúið við því hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould Jennifer O’Neill Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brunaliðið flytur nokkurlög. j Köngulóar- maðurinn (Spider man) lslenzkur texti. Afburða spennandi og bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd i litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimyndasaga um köngulóarmanninn er framhaldssaga í Tímanum. Leikstjóri: B.W. Swackhamer. Aðalhlutverk: Nicolas Hammond, David While, Michael Pataki. Sýndkl. 5,7,9 og 11. gAJARBið* Simi50184 Skipakóngurinn Ný bandarísk mynd byggð á' sönnum viðburðum úr lífi' frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Jacqueline Bisset Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. SlM111384 Islenzkur texti. Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði i fremstu röð ökukappa vestan hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Brídges Sýnd kl. 5,7 og 9. Dirty Harry beitir hörku Nýjasta myndin um Dirty. Harry með Clint Eastwood. . íslenzkur texti. Bönnum innan 16ára. Sýndkl. 11. Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarísk lit- mynd sem nú er sýnd viða viðl mikla aösókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólíkar, með viðeigandi millisnili. GeorgeC. Scott og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B mwsi ■IMI 12*71 Það var Deltan á móli reglun- ,um. Reglurnar töpuðu. Delta klíkan ANIMAL IMOtC : A UNIVERSAL PICTURE j TECHNICOLOP® ! Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld-. fjörug og skemmtileg banda- * rísk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon Leikstjóri: John Landis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Þrumugnýr Æsispennandi bandarísk lit- mynd. íslenzkur texti. ) __Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurC—■ I Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9.10. Hækkað verð 14. sýningarvika <FiídayífoStet' SlMI 22140 Grease Nú eru allra siðustu forvöð að' sjá þessa heimsfrægu mynd. * Endursýnd í örfáa daga. Sýnd kl. 5 og 9. Friday Foster Hörkuspennandi litmynd með Pam Grier Bönnuð innan Í6ára. ' Sýndkl. 3.10,5.10og 7.10 j • salur I Léttlyndir sjúkraliðar Bráðskemmtileg gamanmynd.j ‘Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15og 11.15 TÓNABlÓ Prinsinn og betlarinn pN'i! Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem. komið hefur út á islenzku í myndablaðaflokknum Sigildum sögum. Aðalhlutverk: Ollver Reed George G. Scott David Hennings Mark Lester Ernest Borgnine Rex Harrison Charlton Heston Raquel Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexander Salkind (Superman, Skytturnar) , Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. DB ■ BORGAR-nc DíOíO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 ' (Útvógabankahútinu) i Mefl hnúum oghnefum MeatzicnaryUna- summ ROBERT VIHARO • SHERRY MCKS0N MICHAEL HEfT • GLORIA HENDRY • JOHN DANIELS uðouco MHCTuaioMmDirrDON EDM0N0S OMtcio* of THoroGUfMv DEAN CUNDEY Þrumuspennandi, bandarísk, glæný hasarmynd af 1. gráðu um sérþjálfaðan leitarmann sem verðir laganna senda út af örkinni í leit að forhertum glæpamönnum, sem þcim tekst ekki sjálfum að hand-' sama. Kane (leitarmaðurinn) lendir í kröppum dansi í leit sinni að skúrkum undirheim- anna en hann kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Sýndkl. 5,7,9 og 11. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára. TIL HAMINGJU. . . . með 13 ira afmacíiðj 12. okt.,elsku Kiddý. Mamma, pabbi.l Linda og' Sigriður Þórdis.j 8. okt., pabbi minn.. Gangi þér vel I ellinni. '' Gústi litli. 1 27. sept., amma mín. I Gústi litli.i Þin vinkona Carol. . . . . með 19 úra afmœlið J14. okt., Elsa min. j Þinlrbræður Auðun og Púll Ingi. Frú öllum ú Hólagötu34. Tvaer vinkonur. Góð vinkona. með bHpróflð,! Björgvin minn. Gangi þér vel að keyra. Hrcfna, Slein-j gerður og Björgvin.1 okt., elsku mamma min. Rúrýog fjölskylda. . . með 15. okl. Nú er 'úti veður vont, verður allt að klessu, ekki á hún Dilla gott, að vera orðin svona gömul. Ein samhryggist þér innilega Dilla mín. Gunna.. . . . meö daginn, Bára okkar. Loksins ertu orðin 12 úra. Mamma, pabbl, Ragnhelður og Rut. . . . með afmælið, Helga. Passaðu þig ú svarta Pétrl. Þinar vinkonur Disa og Gugga. . . . með bilpróflð, Stein- gerður min. Passaðu Ijósastaurana I bænum. Hrefna, Björgvin og lltli frændi. . . . með að vera komin ú þritugsaldurinn. Passaðu . . . með 13 úra afmælið sæta krúttlðmitt. Tværvinkonur. þig vel ú bilstjórunum, Jó- hanna okkar. Rúna, Ösp.p Palli og Hafberg. Útvarp i Þriðjudagur 16. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalögsjómanna. 14.30 MiðdegLssaEan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason lcs þýðingu slna (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Filharmoniusvcit Berlínar leikur ballettmúsík eftir Verdi og Ponchiellí; Hcrbert von Karajan stj. /Mont serrat Caballé og Shirlcy Verrett syngja dúetta úr óperum eftir Rossini, Donizetti og Bellini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur- fregnir). 16.20 Popp. 17.05 Atriðí úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin í glugghúsinu” eftir Hreiðar Stefánsson. Höfundurinn heldur áfram lestri sögu sinnar (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukÍ.Ti!kynningar. 19.35 Alþjóðleg viðhorf I orkumálum., Magnús Torfi Ölafsson blaðafulltrúi flytur erindi. 20.00 Pfanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Pascal Devoyen og Sinfónluhljómsveit út- varpsins í Stuttgart leika. Stjórnandi: Hans Drewanz. (Hljóðritun frú Stuttgart). 20.30 Citvarpssagan: Ævi Elenóru Marx eftir Chushlchi Tsuzuki. Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur les vakla kafla bókarinnar (2). 21.00 Þættir úr „Meistarasöngvurunum” eftir Richard Wagner. Söngvaran Helge Roswánge, Paula Yoder, Lydia Kindermann, Max Kuttner og Heinz Reimar. Eugen Jochum, Franz Aifred Schmitt og Selmar Meyerovitsj stjórna Fílharmoniusveitinni og Ríkishljómsveitinni i Bcrlin. 21.20 Sumarvaka. a. \ Kennaraskóla tslands brir 30 árum. Auðunn Bragi Sveinsson kennari segir frá; — þriðji og siðasti hluti. b. Þáttur af Erlendi kióka. Rósa Gisladóttir les úr þjóðsagnasafni SigfúsarSigfússonar. c. Þrjú kvæði eftir Matthias Jochumsson. Olfar Þor- steinsson le$. d. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á AkurejTÍ syngur isienzk lög. Söng stjóri: Ingimundur Árnason. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 llarmonikultíg. John Molinari leikur. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th Bjömsson listfræðingur. Peter Ustinov endur- segir dagsannar sögur eftir MUnchausen barón. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 17. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25_Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson les frumsamda smásögu: „Eltingaleikinn mikla”. 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10.25 Tón leikar. 11.00 Víðsjá. Ögmundur Jónasson'sér um þátt inn. 11.15 Kirkjutónlist eftir Johann Sebastian Bach. Páll Isólfsson leikur á orgel Allrasálnakirkju í Lundúnum. i 2É Sjónwarp Þriðjudagur T6. október 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka. Fjallað verður um aðferðir til að bæta einangrun húsa og draga þannig úr upphitunarkostnaði. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Dýrlingurinn. Vitni eða vingull? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Stjóramálaástandið í landinu. Umræðu þáttur i beinni útsendingu. Umræðum stýrir Ómar Rágnarsson fréttamaður. Stjórn út- scndingar Þrándur Thoroddsen. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.