Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 7

Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. 7 Rafbíllinn undir smásjá ífjármálaráðuneytinu: Hótar að afturkalla ríkisstjómarheimild —sem veitt var skily rdislaust Ráðuneytisstjóri fjármála- ráðuncytisins hcfur að undanförnu staðið i eins konar hótunarbréfa- skriftum við Háskólann út af raf- magnsbíl þeim sem Háskólinn keypti til að fram gætu farið rannsóknir á notagildi rafbíls við islenzkar aðstæður. Fyrrverandi rikisstjórn samþykkti i sumar án nokkurra skilyrða að heimila Háskólanum að kaupa rafbíl til þessara rannsókna og skyldi bif- reiðin undanþegin aðflutnings- gjöldum. í bréfum til Háskólans að undan- förnu hefur ráðuneytisstjórinn að því að bezt er vitað upp á sitt eindæmi ætlað að afturkalla hina skilyrðis- lausu leyfisveitingu rikisstjórnarinnar til heimflutnings bílsins án aðflutningsgjalda. Krefst ráðuneylis- stjórinn þess að fá senda rannsóknaráætlun og jafnframt að bifreiðin verði merkt sem ríkisbifreið — ella verði strikuð út úr fjárlaga- frumvarpi heimild til niðurfellingar aðflutningsgjalda á bílnum. Guðmundur Magnússon háskóla- rektor staðfesti tilvisl áðurnefndra bréfa og kvað Háskólann hafa svarað hinu siðara. Jafnframt hefðu óskir ráðuneytisstjórans um' merkingu bilsins sem ríkisbifreiðar verið uppfylltar. Frekar vildi rektor ekki ræða bréfin. Öðrum háskólamönnum þykir ráðuneytisstjórinn taka sér vald í hendur sem hinir sömu efast um að hann hal i til að breyta skilyrðislausri undanþáguheimild ríkisstjórnar- innar. í sumar mun fyrir tilstilli fjár- málaráðuneytisins hafa verið fenginn maður til þess sérstaka verkefnis að kanna hagkvæmni rafbíla hér með tilliti til breytinga á reglum um gjöld á innflutningi slíkra bíla. Til þess réðst Þorvaldur Búason eðlis- fræðingur. I gær birtist ef'ir hann löng grein um þetta atriði i einu dag- blaðanna þar scm hann nánast af- greiðii innllutning rafmagnsbila til íslands um langa framtíð, hvað sem líður þróun þessara mála í bíla- framleiðslulöndum. -A.St. Jólakjólamir í ár og sokkar í stíl Sendum í póstkröfu um landallt. HVERAGERÐI SÍMI99-4499 Skelfisksjómenn í Grundarfirði: Vildu ekki rda með lögregluna — voru klárir í róður í gærmorgun þegar kjgreglan kom um borð Hann er einn þriggja lög- reglumanna, sem skipta nú með sér verkum að vakta skelfiskbátinn Grund- firðing annan, sem hefur farið nokkrar veiðiferðir í óleyfi undanfarna daga. Málsskjöl úr rannsókn sýslumanns- embættisins í Stykkishólmi voru ókomin til saksóknara í Reykjavík síðdegis i gær, en var von á þeim þangað, ef til vill fyrir kvöldið. ..Sjómennirnir fóru um borð i bátinn kl. 7.30 i morgun, og settu hann i gang. Var þeim ekkert að vanbúnaði að halda út þegar ég fór um borð til þeirra. Það var hins vegar ekki ætlan þcirra að róa með lögreglumann svo hætt var við róðurinn og gekk allt átakalaust,” sagði Cíísli Guðmunds- son, lögreglumaður á Cirundarfirði, i viðtali viðDBi gær. Þar stendur til að taka málið þegar fyrir og hraða afgreiðslu sem mest má verða. Þangað til verður lögregluvakt við bátinn allan sólarhringinn. -GS. Lögreglan stendur nú vakt allan sólarhrínginn við Grundfírðing, unz saksóknari ríkis- ins hefur tekið ákvörðun i málinu. DB-mynd Bæríng Cecilsson. Skildingamerki með þráðargatinu á íslenzku f rímerkjauppboði „Skildingamerki mcð þráðar- gatinu vcrða meðal frimerkja á þritugasta og fvrsta uppboði Félags frimerkjasafnara á morgun,” sagði Björgúlfur I úðviksson i viðtali við DB. Hann sagði, að á uppboðinu særu nokkuð á l'immta hundrað númera. Væri þetta stærsta uppboð lclagsins til þessa. Þarna kcnnir margra grasa. Talsvcrt cr al' miðlungi dýrum og ódýrum frimcrkjum, og allt upp i öll jólamerki Thorvaldsenlclagsins, mest i fjórblokkum og örkum. Á þau er sett 225 þúsund krónur. Af cinstökum nicrkjum, niá nefna l'yrsta dags umslag mcð Alþingis- luisinu, fjórblokk með Kristjáni \„ fjörutiu aura. Þá verður á uppboðinu stimplað setl al' Alþingishátiðar- merkinu 1930. Mólif-safn af Dag Hammarskjöld verður á uppboðinu og ennfremur talsvert af góðum þýzkum merkjum. Auk þess eru þarna söfn af dönskum og finnskum frímerkjum. Mikið serðut af innstungubókum með alls- konar met kium. Má búast \ ið að þær serði á tiltölulega lágu vcrði. I oks má nefna talsvert af óuppleystum frimerkjum i sindlakössum og pokum Uppboðsvarningurinn serðut til sýnis í ráðstefnusal Hótels Loftleiða á morgun kl. 11 —13.30, en uppboðið byrjar þar kl. 14. Þráðargatið á skildingamerkjum.• scnt sagl er l'rá i upphafi, cr þannig til kontið að sögn Björgúlfs Lúðviks- sonar. að frínterki voru gevntd á þann Itátl, að þau voru nteð nál dregin upp á þráð. Þaðan slafar uatið og verður ekki bætt. Þá voru ekki innsitmgubækurnar. eins og þ;er sent á uppboðinu \erða. -BS. Fyrirframgreiðsla aðeins 3 mánuðir Húsnæðisvandræði á höfuðborgar- svæðinu cru mikil og svo er cinnig viða unt land. Þcss vegna er erfitt að la lciguhúsnæði og þeir sem það fá greiða olt háa leigu og ntikið fyrirfrant. Ofl heyrist talaðum fyrirframgreiðslu fyrir íbúð i hálft eða citl ár. l.cigjendasanttökin vilja vcgna þcssa benda á að lög unt húsalcigu- samninga tóku gildi 1. júni sl., þar sent m.a. cr ákvæði um fyrirframgreiðslur. Þrátl fyrir að lög þcssi hal'i vcrið i gildi i l'imm ntánuði sirðast furðu fáir vita unt tilvist þeirra. í 51. grein scgir að óheintilt sé að krefjast fyrirfrantgreiðslu fyrir mcira cn fjórðung lcigutíma. Svo dænti sé tckið cr ekki hægt að krefjast nteira cn þriggja ntánaða fyrirframgreiðslu cf leigusamningur er gerður til eins árs. Ef grcitt cr ár fvrirfrant vcrður að gcra samning til fjögurra ára. í 55. grcin söntu laga segir, að lcigusali eigi rétl á að krefja lcigulaka — efleigter tileinsárs, skv. lögum unt tiltekna fjárhæð sent tryggingafé áður en honum er afhent húsnæðið til afnota. Má upphæði nenta allt að þriggja ntánaða leigu fyrir húsnæðið eins og hún cr i upphali lcigutimans. Jafnframt segir í áðurnefndri 51. gr. að cf leigutaki er krafinn uni trygginga- fé, þá sé óhcimilt að krefja hann um fyrirframgrciðslu. í 55. grein er kveðið á um að tryggingaléð skuli varðvcitt i banka eða sparisjóði á hæstu ntögulegum vöMunt. -JH. FUNDUR um efnið: „Fleiri konur inn á þing — til hvers?” verður í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 17. nóvember kl. 2 e.h. Frummælendur: Hildur Jónsdóttir Rauðsokkahreyfíngunni og Sólveig Ólafsdóttir formaður KRFÍ. Umræður verða að lokinni framsögn. Kaffi — Barnagæzla í hliðarsal. RA UDSOKKA HRE YFINGIN Nú er jeppatimi. Wagoneer árg. ’77 f sérflokki. Er með öllum útbúnaði. Skipti t.d. á sendiferðabil möguleg. Vel með farínn einkabill. Range Rover árg. ’72. Yfirfarin vél og kassi. Ný dekk. Útvarp og segulband. Klæddur og teppalagður. Þeir eru ekki margir til svona á bilasölum I dag. Chevrolet 6—10 manna árg. '73. Vel með farínn og snyrtilegur ferðabfll. 5 ný dekk. Útvarp, segulband, vökva- stýrí og -bremsur. Bill I topplagi. Skipti möguleg. Saab 96 árg. ’76. Framhjóladrífinn. Þessir bflar hafa reynzt mjög vel úti á landi við erfiðar aðstæður. Sparneyt- inn. Grænn. Góð kjör. Toyota M II árg. ’74. Þessi vinsæli og trausti Japani er til sölu. Gulur. Spar- neytinn. Til sýnis á staðnum. Góður endursölubill. M. Beaz 280 S árg. ’73. Einkabfll f sérflokki. Skipti á nýlegum stationbfI möguleg. Sjátfskiptur með aflstýrí og bremsum. Einn eigandi hérlendis. BfLAKAUP SKEIFAN 5, R SÍMAR 86010 - 86030

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.